Tíminn - 25.10.1969, Qupperneq 11

Tíminn - 25.10.1969, Qupperneq 11
AUGARDAGUR 25. október 1969 TIMINN 11 Drengjaföt Drengjaföt Jakkaföt á drengi 5—14 ára, úr ull og terylene Ungverskir molskinns- jakkar á 4—10 ára. Matrósföt á drengi 2—7 ára, rauS og blá. Drengjabuxur frá 3—12 ára, — gráar, bláar, brúnar, ull og terrylene. Terryleneefni — svart, grátt, blátt. Drengjaskyrtur frá kr. 150,00—175,00. Drengjasokkar frá kr. 36,00. Æðardúnssængur Æðardúnn Ví, Vz og 1 kg. pokar. Gæsadúnsængur Vöggusængur Dralonsængur Koddar. Sængurver, hvít og mislit. Patonsgarnið Litaúrval, 5 grófleikar, — hleypur ekki — heimsfræg gæðavara BANDPRJÓNAR, — HRINGPRJÓNAR og SOKKAPRJÓNAR. — Póstsendum. — Vesturg. 2. Sími 13570. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 6 slaka fraministöðu í 1. deildar- keppnitmi í sumar. Leikur Selfoss og Akureyrar í dag hefst kL 14 og leikur KR og Vestmannaeyja á morgun hefst einnig kl. 14. GRIKKIR Framhald af bls. 7 eins möguleg innan takmarkaðs tíma. Því lenigra, sem líður, þess sennilegra er að til borgarastyrj aldar komi og af henni leiði rík isstjóm vinstrimamna. Af þess um sökum má segja að bert hiasfi orðið í ár, að hershöfð- ingjastjómin er ekki örugg um völd sín til frambúðar eins og Franco hershöfðingi á Spáni til d’æmis. Spuraingar hvaða breytingu eigi að reyna og hvenær eigi að reyna hana, gerast því verulega áleitnar á vettvangi alþjóðamála. Enn er þó eftir að taba eitt ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Tfðhmti á ")>csk|iué í kvöld kl. 20 BETUR IWÁ EF DUGA SKAL sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opm frá kl. 13,15 til 20 Síma 1-1200 REYKJAyÍKUIV IÐNÓ REVÍAN í kvöld. Uppselt Næst miðvikudag. TOBACCO ROAD sunnudag SÁ SEM STELUR FÆTI þriðjudag. Aðgöngumiðasalan í [ðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. atriði til meðferðar, en það atriði er einmitt mikilvægast fyrir Grikki sjálfa. Endurreisn ríkisstjórnar undir forustu þeirra Karamanlis og Monrovs væri afturhvarf til fortíðarinn ar, lýðræðisfortíðar að vísu, en fortíðar engu að síður. Vegna þeirrar reynslu, sem Grikkir hafa orðið fyrir undangengin hálft þriðja ár, eru margir þeirra harla óánægðir með að hverfa aftur til fortíðarnnar. Þeir vilja þokast áleiðis. Enn er óljóst, hvað þetta þýðir í raun og veru, en viljinn er ó- neitanlega fyrir hendi. SKÁTAR Framhald af bls. 2. veita 5 þús. króna verðlaun fyrir tillögu þá um mótsmerki sem notuð verður. Tillögur verða að berast í pósthólf 1247 Reykjavík eða á skrifstofu Bandalags ís lenzkra skáta fyrir 7. nóv. n. k. Öllum er heimilt að senda tillög ur, hvort sem um er að ræða skáta eða ekki. ÍÞRÖTTIR Framhald af bls. 6 ar. Tvær efstu þjióðirnar í riðl inum komast áfram í keppn- inni, og öðlast um leið rétt til þátttöku á Olympíuleikunum 1972. Allt úitlit er fyrir að Svíar bomist ,,auðveldlega“ í gegn- um undankeppnina í þetta si-nn. Þeir áttu að mæta Portú gal, en líklegt þykir að þeir hætti við þátttöku. Em Svíar sagðir mijög ánægðir með það, því öfgasinnaðir stúdentar höfðu liofað kröftugum mót- mælum (vegna stj'órnarfarsins í Portúgal), þegar leikið yrði í Svíþjóð. Annan ótta höfðu Svíar e'kki af leikjunutn við Portúigalana. LAUGflRAS Simar 32075 og 38150 „Einvígi í sólinni" Amerísk stórmynd í litum og með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: GREGORY PECK JENNIFER JONES JOSEPH COTTON Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Lofað öllu fögru — Islenzkur texti. — mm ..... .. iMnBSÍBMflft r_ ' ' \\ Sýnd kl. 5, Tónleikar kl. 9. !WI«eW 41985 I „Með lögguna á hælunum" — ísl. texti — Óvenju skemmtileg amerísk gamanmynd í litum með ' BOB HOPE og PHYLLIS DILLER Endursýnd kl. 5.15 og 9. GÁMLA BIO m iiggfll WINNER OF 6 ACADEMY AWARDS! DÖCTOR ZIIllÁGO — fslenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 8,30 Ath.: Breyttan sýningartíma. NAKIÐ LÍF Bráðskemmtileg og mjög djörf dönsk litmynd með ANNE GRETE IB MOSSIN Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. 18936 Sími til hins myrta (The deadly afftir) — íslenzkur texti. — the deadly affair from the author of ‘the spy who came ii from the cold" Geysi spennandi ný, ensk-amerísk sakamálamynd í Technicolor, byggð á metsölubók eftir John le Carre: „The Deadly Affair“ („Maðurinn, sem kom inn úr kuldanum" eftir sama höfund). Leikstjóri: SIDNEY LUMED Aðalhlutverk: JAMES MASON HARRIET ANDERSON SIMONE SIGNORET HARRY ANDREWS Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. T ónabíó — fslenzkur tezti. — Fyrir nokkra dollara (The Hills Run Red) Hörkuspennandi og mjög vel gerð: ný, amerísk- ítölsk mynd í litum og Techniscope. TOM HUNTER HENRY • SILVA DAN DURYEA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslSgmaður Austurstræti 6 Sfmí 18783

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.