Vísir - 19.10.1978, Side 6
6
vism
Helena Rubinstein
Brautryðjandi
í nútíma snyrtivöruiramleiðslu
Þrotlaus vísindastörf í nær 80 ár
hafa lagt grunninn að
HEILNÆMI
OG FEGRUN
FEGRUNARSÉRFRÆÐINGUR
LEIDBEINIR ALLA DAGA
SNYR TIVORU
i VERSLUNIN
'Vakf
Skófavórdustfg 2
VISIR
Bústaðahverfi I
Asgarður
Hólmgarður
Hæðargarður
Skipholt
Bolholt
Hjálmholt
BLAÐBURÐAR- 4
BÖRN ÓSKAST
Skúlagata
Borgartún
Skúlagata 57-70
Skúlatún
Stigahiið
Bogahlið
Grænahlið
Stigahlið
Gamalt pólitískt
morð grafíð upp ór
skúmi í Portúgal
Tuttugu ára gamall harmleikur
var dreginn út úr skúminu og
fram i dagsljósið fyrir herdóm-
stól i Lissabon á dögunum.
Akærunum um , .siðfe rðilega
ábyrgð á dauða Humbertos
Delgados hershöföingja” var
beint gegn þrem eldri mönnum,
veiklulegum ásýndum, þar sem
þeir sátu dauðskelkaðir á sak-
borningabekknum.
Hershöfðingi, sem
söðlaði um
Delgado — það munu ekki
margir utan Portúgals muna það
nafn eða reyfarakennda söguna,
sem þvi er tengt. En i augum
margra Portúgala stendur það
nafn hálfu fimmta ári eftir
„blómabyltinguna”, sem batt
enda á einræöisstjórnina i Portú-
gal enn sem tákn andstöðu,
frjálslyndis, garpsskapar. Nafn
herforingjans sem fylgdi eftir
sinni sannfæringu, fyrirgerði
glæstum framavonum i hernum
til þess að snúast gegn Salazar,
einræðisherra Portúgals, bauð
sig fram gegn honum i' forseta-
kosningum 1958, varð landflótta, .
enhélt samtáfram frelsisbaráttu
sinni I útlegð fram til 1965, þegar
hann var svikinn á hinn svivirði-
legasta hátt og myrtur á laun.
Hvernig skeði þaö og hver var
valdur að þvi? Um þaö snúast
réttarhöldin, sem þessa dagana
standa yfir i Lissabon.
Humberto Delgado var aðeins
tvitugur að aldri, þegar hann tók
þátt i' byltingu hersins 1926, sem
batt endi á deyjandi lýörasði
Portúgals. Arum saman gekk
hann erinda herforingjastjórnar-
innar og átti glæstan feril i hern-
um. Aöeins 41 árs að aldri var
Humberto Delgado, hershöfðingi og andspyrnu-
maður.
hann orðinn hershöfðingi.
Hann varö hermálafulltrúi
Portúgals i USA og við NATO og
skiptu þau ár sköpum f lifi hans.
Augu hans opnuöust fyrir kostum
lýðræðisins og hreinlyndur og
opinskár eins og hann var leyndi
hann ekki hugarfarsbreytingum
sinum gagnvart einræðinu, þegar
hann snéri aftur heim til fööur-
landsins 1958. Það var ári áöur en
fram áttu að fara einar af þessum
forsetakosningum, þar sem her-
HVERNIG SEM VIÐRAR UTI
Ef bíllinn þinn er í fullkomnu lagi/ eigulegur og ó sanngjörnu verði -
og hreinn þó máttu setja hann inn á gólf til okkar án nokkurs gjalds
á meðan húsrúm leyfir
Opið 9-7 einnig á laugardögum
i sýningahöllinni Bíldshöfða,
simar 81199-81410
foringjastjórnin fékk venjulega
sinn mann kjörinn mótstöðulaust.
Undir stjórn Salazars, sem
stundum var nefnd „stálhnefinn i
silkihanskanum” hafði veriö við-
haldið ákveönu lýðræðislegu yfir-
bragöi. A svipstundu varð
Delgado hershöfðingi frambjóð-
andi stjórnarandstöðunnar, skin-
andi ræðumaður sem vakti hylli
kjósenda og fylkti alþýðunni aö
baki sér, þrátt fyrir ýmsar tak-
markanir, sem settar voru á
kosningabaráttuna. Það hrikti i
stoðum einræðisstjórnarinnar.
Tölur þess opinbera um úrslit
kosninganna syndu, aö forsetinn,
Thomaz aðmiráll haföi sigrað.
Flestir gengu út frá því visu að
þessar tölur væru falsaðar. Þó
þoröu þeir ekki neðar með at-
kvæöamagn Delgados en 25%.
í útlegðinni
Þessi stjórnarandstæöingur var
of hættulegur. Hann var hrakinn i
útlegö til Braziliu og rekinn úr
hernum. Delgado hófst þá handa
viö beina andstöðu, þar sem öll-
um ráöum var beitt, hrein upp-
reisn gegn Salazar-stjórninni.
Hann greip til skæruhernaðar,
hryöjuverka, rána á borö við það
sem heimurinn fékk að kynnast
betur siðar hjá pólitiskum öfga-
mönnum. Til dæmis rændu menn
hans portúgalska lúxusfarþega-
skipinu „Santa Maria” árið 1%1.
Þeir vörpuðu dreifimiðum úr
flugvélum yfir Lissabon, einu
sinni úr flugvél sem þeir höfðu
rænt. Eitt sinn reyndu þeir barna-
lega uppreisn I bænum Beja.
Þetta kom auðvitað ekki til
mikils en dugöi þó til þess aö
vekja heimsathygli á baráttu lýð-
ræðissinna gegn öðru af tveim
einræöisrikjum Vestur-Evrópu.
Svo mikiðumtal hlaust af að ein-
hversstaðar i stjórnkerfi Portú-
gals tók einhver ákvörðun um að
loka yrði munninum á Delgado —
i eitt skipti fyrir öll.
1 byrjun sjöunda áratugsins
stýrði Delgado aðgerðum lýö-
raéðissinna frá Alsir. En hann
skorti flest það sem árangursrik-
ur samsærismaður þarf að hafa
til að bera til neðanjaröarstarf-
semi. Hann var of opinskár, of
hreinlyndur. Hann fór ekki dult
meö sambönd sin og treysti of
umhverfi sinu og mönnunum. Þaö
var auðvelt fyrir portúgölsku
öryggislögregluna, hina hötuðu
PIDE, aö koma erindrekum sin-