Vísir - 19.10.1978, Síða 7

Vísir - 19.10.1978, Síða 7
JAWS 3 Undirbúa tilkomu nifteindasprengju um fyrir i nærveru hans og halda uppi um Delgado góðri njósn. Svivirðileg svik Loks var gildran tilbúin. Del- gado voru gerð boð að koma til Spánar næsta nágrannarikis Portúgals, og skyldi komið á samningafundi i spænska landa- mærabænum Badajoz. Fundinn ætluðu að sækja fulltrúar and- spyrnuhreyfingarinnar i' Portú- gal. Þangað hélt Delgado i fylgd hinnar ungu og fögru brasilisku stúlku sem var einkaritari hans. A meðan hann var á leið til fundarstaðarins, var nokkrum einkabifreiðum ekið yfir landa- mærin frá Portúgal. Menn hafa staðfest að i þeim vorusex eöa sjö menn, sem nutu leiðsagnar eins landamæravarðar. Þetta var i febrúar 1965. 1 april sama ár fundu menn grafin i skurði sundurskotin lik Delgados og ástkonu hans. Morðiö vakti heimsathygli og almenna gremju og hneykslan. Spánarstjórn þykkti viö þegar hennar yfirráöasvæði var notaö til slikra sviöingsverka. Sett var á laggirnar rannsókn, þar sem að- standendur og handgengnustu stuðningsmenn voru yfirheyrðir, sömuleiöis portúgalskir dipló- matar, og lögreglumenn sem Portúgalsstjórn gat ekki neitað aðframseljatilskýrslutöku. — Sú rannsókn kom til litils. Pólitiskt réttarhald En ýmislegt var þó grafiö upp við rannsóknina. Lögfræöingur einn frá Lissabon gekk einna ákafastfram við að reyna að upp- lýsa málið. Hann var umboðs- maður Delgado-fjölskyldunnar. Það er sá sami Mario Soares leiö- togi jafnaðarmanna sem siðar hefur orðið forsætisráðherra Portúgals. Eftir „blómabyltinguna” iapril 1974 var rykið dustað að nýju af málskjölum þessa dularfulla morðs. Menn höföu nefnilega komist yfir leyniskjöl PIDE, þeg- ar skrifstofur lögreglunnar kom- ust á valduppreisnarmanna. Um 2000 lögreglumenn voru hand- teknir, og ýmsir uppljóstrarar PIDE. Nokkrir sluppu þó til ná- grannarikja Mozambique (sem þá var nýlenda Portúgals), eða til Spánar, Frakklands og Brasiliu. Sjö menn hafa nú verið ákærðir vegna þessa máls, en fjórir voru meöal þeirra sem sluppu. Þeir, sem sitja nú á sakabekknum, eru ekki grunaðir um að hafa hleypt sjálfir af banaskotunum. Búister við þvi aö þetta réttar- hald teygist yfirhálfs árs tímabil eða svo og mun sennilega að mestu fara fram I kyrrþey. Satt best að segja, þykir mörgum, sem gefist hafi verið strax í upp- hafi upp við að koma lögum yfir hina ábyrgu. PIDE-mönnunum var haldið i fangelsi i fleiri ár, áður en ákærur voru gefnar út á hendur þeim. Nefndin sem átti að pæla i leyniskjölunum, flosnaöi upp. Þótt þvi hafi veriö opinber- lega neitað er á allra vitorði að kommúnistar i byltingunni fjar- lægðu eitthvaö af skjölum, sem þóttu áfellandi fyrir þá! Sérstak- legafrá árunum millli ’70 og ’74, þvi að þrátt fyrir andstöðu þeirra gegn einræöisstjórninni voru þeir engir vinir hinna frjálslyndari i andspyrnuhreyfingunni og Del- gado sá frjálslyndasti þeirra allra, var þeim mikill þyrnir i augum. Ef öll þessi skjöl kæmu fram mundi það jafngilda pólitískum dauðadómi margra kunnra manna í Portúgal i dag, jafnt á hægri sem á vinstri væng — eftir þvi sem menn ætla. Nær allir erindrekar PIDE hafa verið látn- ir sleppa. Einn aðalböðull PIDE var þó dæmdur i sjö til átta mánaða fangelsi svona mest til að sýnast. Þegar svo margir af hin- um áhrifameiri stjórnmálamönn- um, hafa fengiö aö snúa i friði heim úr útlegð (stjórnmálamenn frá einræðisárunum), þykir naumast stætt á þvl að taka mjög hart á smáfiskunum. Réttarhaldið vegna Del- gado-málsins mun bera af þvi keim. Upplýsingum verður haldið eftir, ýmislegt þaggað niður og lifið látíð ganga sinn gang. Þótt Delgado hafi ekki fengið að njóta þess. Carter Bandaríkjafor- seti hefur ákveðið að láta breyta ýmsum eldflaugum Bandaríkjahers svo að unnt sé/ ef nauðsynlegt þykir/ að hlaða þær með nifteindasprengjunni margræddu. Segin að hon- um hafi verið þrýst til þessarar ákvörðunar af Bandaríkjaþingi og banda- mönnunum í NATO. Nifteindasprengjur eru þeim eiginleikum búnar, að þær drepa fólk á takmörkuðu svæði með geislaeitrun, en valda litlum spjöllum á mannvirkjum á svæö- Indiánarnir i Maine i Bandarikjunum hafa i bili lokið deilum sinum við hið opinbera um land það, sem þeir hafa glat- að i viðskiptum við hvita menn. Þessir 3.000 indiánar af ætt- flokkum Pasaamaquoddy og Herlið frá Ródesiu réðist á bækistöðvar skæruliða þjóðernis- sinna blökkumanna i ná- grannarikinu Mosambik i morgun — skömmu áð- ur en hefjast áttu i Was- hington viðræður leið- toga Ródesiu og Banda- rikjamanna og Breta. Arásin á bækistöövar skæruliða Roberts Mugabe, leiðtoga Zim- babwe-þjóðernishreyfingarinnar, inu. — Aðalandstæðingar þessa vopns segja, aö það bjóöi frekar heim hættu á kjarnorkustriöi, þvi að nifteindasprengjan sé meir freistandi til notkunar en gjör- eyöingarvopnin. Tilkynningin um þessa ákvörö- un berst frá Hvita húsinu aðeins nokkrum dögum áður en væntan- legur botn átti að fást i viöræður Sovétmanna og Bandarikja- manna um takmarkanir kjarn- orkuvopna, og þá aðallega tak- markanir á fjölda eldflauga, sem draga heimsálfa i milli. Það er vitaö, aö taka muni nokkur ár að ljúka framleiðslu nifteindasprengjubirgöa og þeirra hluta, sem henni heyra til. Nifteindasprengjum yrði aðal- Penobscot munu fá 27 milljónir dollara, sem lagðir verða I eins konar þróunarsjóö. Þar að auki verða keyptir handa þeim um 40.000 hektarar lands að verð- mæti um 10 milljónir dollara. Samkomulag þetta verður þó að fá samþykki þingsins, en mundi binda i eitt skipti fyrir öll enda á allar jarðadeilur við indiánana i Maine-riki. hófst í gærkvöldi. Er þetta önnur árasin á mánuöi, og ekki vitað, hve lengi hún muni standa. Til' hennar er stofnað, meðan Ian Smith forsætisráðherra og þrir blökkumannaráðherrar bráðabirgðastjórnarinnar eru staddir i Bandarikjunum þar sem þeir leita stuðnings viö stefnu stjórnar Ródesiu og áætlanir um að koma á meirihlutastjórn i landinu. Tilgangur árásarinnar þykir vafalitið vera sá, að styrkja samningsaöstööu Ródesiustjórn- ar og sýna fram á, að fullyröingar skæruliða um, að þeir séu aö vinna striðiö um Ródesiu, stand- ist ekki. lega komið fyrir I skammdrægum eldflaugum og fallbyssum, enda hún aðallega ætluö gegn skriö- drekum. Hernaðarsérfræðingar hafa hugsaö sér, að hún gæti komið að bestum notum til þess að stööva framrás innrásarhers, sem þegar hefur lagt undir sig hluta vinveitts rikis. Var nift- eindasprengjan talin geta jafnað upp liösmuninn i Evrópu á her- afla NATÖ og Varsjárbandalags- ins (sem á 3 skriðdreka á móti hverjum einum NATO-skrið- dreka). Bandarikjaþing samþykkti ný- lega leyfi til handa stjórn Carters að láta framleiöa þá hluta, sem nauösynlegir eru til gerðar nift- eindarsprengju. Indiánarnir kröfðust i upphafi 25 milljarða dollara og tæpra 5 milljóna hektara lands, þegar þeir hófu málaferlin 1972. Leit- inni lokið oð hnett- inum Lokið er nú leitinni að leifum sovéska njósna- hnattarins, sem hrapaði niður i Kanada i janúar siðastliðnum. Leitar- kostnaðurinn nemur milli 12 og 15 milljóna Bandarikjadala. Fundust tæp 100 kg af braki úr Cosmos 954, sem upphaflega var fimm smálestir að þyngd og geymdi innan- borðs 45 kg af banvænu, geislavirku úranium, sem knúði kjarnorkuofn gervihnattarins. Mestur hluti gervihnattarins brann upp á leiöinni gegnum and- rúmsloft jarðar, og dreifðist hiö geislavirka efni yfir stórt svæöi i hinu strjálbýla N-Kanada. Kanadisk yfirvöld segja, að hættan af völdum geislaeitrunar sé nú hverfandi litil eftir hreins- unina. Þau segjast ennfremur munu senda Sovétrikjunum reikning til þess aö bæta sér upp kostnaðinn af leitinni. Ekki er þó sagt, hvað Kanada muni fara fram á háa greiðslu, en I júli i sumar var látið að þvi liggja, að sá reikningur mundi nema milli 3 og 4 milljóna dollara, en þá var kostnaðurinn áætlaður um 12 milljónir dollara. SMURSTÖDIN Hafnarstrœti 23 er í hjjarta borgarinnar Smyrjum og geymum bílinn á meðan þér eruð að versla INDÍÁNAR SÆTTAST VIÐ HVÍTA RÓDESÍUHER RÉÐST INN í MOZAMBIK

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.