Vísir - 19.10.1978, Side 8

Vísir - 19.10.1978, Side 8
8 ....og eflir brcytinguna. Umsjón: Óli Tynes Gréta í „sólskinsrútunni" ,,Sólskinsrútan" get- um við kailað bílinn. Og undir stýri situr fimmtiu og fimm ára gömul kona, sem heitir Grete Eriksen og er norsk. Grete ekur öldruðum og fötluðum um i þessum bil á veg- um Rauða krossins i Osló. Grete er sjálf- boðaliði, en hennar starf er annars að vera húsmóðir og móðir. AAeira próf i akstri mun hún hafa tekið fyrir nokkrum árum, og athugasemdir við þaðaðamma (sem hún er) aki rútu hefur hún aldrei heyrt. „Ég hef sagt þeim sem vinna með mér, að þegar þeim þyki ég orðin heldur gömul og sein- virk, þá skuli þeir bara nefna það, og ég muni afhenda lyklana að bílnum án nokkurra mótmæla", segir hún. „En það líður vonandi á löngu áður en það verður. Þvi af þessum ferðum vildi ég ekki missa fyrir nokkurn mun". Dyan Cannon fyrir breyung- una „Var orðin þreytl og leið ó hlutverkunum" Þeir sem sáu sjón- varpsmyndina sl. laug- ardagskvöld muna að öllumlikindum eftir Dyan Cannon. Ljós- hærðu konunni með siða hárið sem lék Alice. Leikkonan hefur heldur betur snúið blaðinu við. Cannon, sem er fyrrverandi eiginkona Cary Grants, sagði skilið við leik i kvikmyndum fyrir nokkrum árum. „Ég var orðin svo þreytt og leið á þessum hlutverkum sem ég fékk, að ég hugsaði mmeð mér að ég yrði vitlaus, ef ég héldi svona áfram. Ég hætti þvi að leika í fjögur ár." En hún er komin aftur fram á sjónar- sviðið, eftir að hafa sjálf gert kvikmynd Number One, sem hún skrifaði handritið að og leikstýrði sjálf. Hún tok svo hlutverki í myndinni Bleiki pardusinn snýr aftur, á móti Peter Sellers. Og hún lék fyrir stuttu á móti Warren Beatty í annarri gamanmynd. „Það eru myndir sem ég get farið með dóttur mina, Jennifer, að sjá. Og sem milljonir manna um allan heim hafa gaman af. En hvað var að hlutverk- unum sem henni stóðu til boða áður? „Það var allt i lagi með eina eða tvær myndir", segir hún. „Til dæmis Bob og Carol og Ted og Alice. En yfirleitt sáu framleiðendur mig aðeinssem kyntákn, og ég fékk hlutverk I sam- ræmi við það." Fimmtudagur 19. október 19?8^7T^t114. datt hann beint f gildruna sem búin var til fyrir hann. ,22<r

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.