Vísir - 20.10.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 20.10.1978, Blaðsíða 12
Breytingar hafa orðið á toppsætum tveggja listanna, i New York hefur söngvarinn Nick Gilder komist á toppinn með lag sitt „Hot Child In The City” og i Hong Kong er bandariska soul- hljómsveitin The Commodores i efsta sætinu með sitt vlðfræga lag „Three Times A Lady” sem hefur þar með farið á toppinn á öllum listunum. í London eru „Sumarnæturnar” enn vinsælastar, en þrjú ný lög eru þar á lista, John Travolta gerir það ekki endasleppt og flýgur inn á listann meö lagið „Sandy” og er ekki annaö að sjá en toppsæti biði lagsins. Hljómsveitirnar Third World og Irska ræflarokkshljómsveitin Boomtown Rats eru með ný lög I neðstu sætunum og er þetta i annaö sinni á skömmum tima sem irsku pönkararnir komast á topp-tiu-listann. Ekki ómerkara listafólk en Donna Summer og Rolling Stones er nýliðar á New York- listanum og þaö ber helst til tiðinda i Hong Kong aö hjónakornin Carly og James hoppa beint i Htsæti listans. London 1 (1) Summer Nights ... John Travolta og Olivia Newton-John 2 (3) Lucky Stars .....................DeanFriedman 3 (4) Rasputin..............................BoneyM. 4 (20) Sandy............................JohnTravolta 5 (2) Love Don’tLive Here Anymore .......Rose-Royce 6 (7) SweetTalkin’Women ........................ELO 7 (5) Grease...........................FrankieValli 8 (6) I Can’t Stop Loving You.............Leo Sayer 9 (12) NowThat WeFoundLove................ThirdWorld 10 (27) RatRap..........................BoomtownRats New York 1 (2) Hot Child In The City...............Nick Gilder 2 (1) Kiss You AllOver.........................Exile 3 (3) Reminiscing....................Little River Band 4 (5) YouNeededMe.........................AnneMurray 5 (6) WheneverlCall You „Friend”........KennyLoggins Föstudagur 20. október 1978 vísœ Stjarna vikunnar: Linda Ronstadt Fáar söngkonur á sveita- mannatónlist (country-music) hafa komist jafn langt og Linda Ronstadt. Stúlkan fæddist i Tuc- son,Arisona og ólst upp viö tón- list, þar eð faöir hennar var gitarleikari. Atján ára yfirgaf hún föðurhús og leitaði gæfunn- ar sem söngkona. Fór hún til Los Angeles og söng með hljóm- sveit að nafni Stone Poneys sem gaf út tvær hæggengar hljómplötur. Linda yfirgaf hljómsveitina og hugöi á sólóferil, en plötur hennar vöktu enga verulega at- hygli. Loks fann hún góða hljóð- færaleikara sér til aðstoðar, Frey, Henley og Meisner — en hálfu ári siðar stofnuðu þeir Eagles. 1973 komst hún i kynni við Peter Asher (áöur Peter og Gordon) og hann stjórnaði hljóðritun á plötu hennar „Don’t Cry Now.f' Samstarf þeirra hefur skilað góðum árangri,all- ar götur slðan hefur nafn Lindu borið einna hæst I country-rokk- inu og ekki spillir útlitið. Nick Gilder var spáð litlum frama með lag sitt „Hot Child In The City” en hann hefur af- sannað allar hrakspár og situr nú i efsta sæti bandariska listans með þetta lag sitt. 6 (4) BoogieOogie Oogie...............TasteOfHoney 7 (11) MacArthur Park...................DonnaSummer 8 (9) Right Down The Line............Gerry Rafferty. 9 (10 WhoAreYou.................................Who 10 (14) Beast Of Burden................Rolling Stones Hong Kong 1 (2) Three Times A Lady...................Commodores 2 (3) You’re A PartOf Me.......Gene Cotton/Kim Carnes 3 (1) Summer Nights ... John Travolta og Olivia Newton-John 4 (5) She’s Always A Women..................BillyJoel 5 (6) An Everlasting Love...................Andy Gibb 6 (11) All I See Is Your Face .................DanHill 7 (12) 5-7-0-5.................................CityBoy 8 (7) Hopelessly Devoted To You.....Olivia Newton-John 9 (9) GodKnows.............................DebbyBoone 10 (-) DevotedToYou..........Carly Simon og James Taylor Stjörnuveislan sigraði Harövltug barátta geisaði um efstu sæti Islenska listans þessa vikuna og það varð ekki að fullu séö fyrr en á slðustu metrunum hver röð þriggja efstu platna yrði. En — Stjörnuveislan meö alla slna þekktu lista- menn við háborðið hlaut gullverölaunin, Dumbó og Steini silfurverðlaunin og Billy Joel bronsverðlaunin, en þetta var I fyrsta sinn sem hann tekur þátt I keppn- inni með nýju plötu sina 52nd Street. Svo viröist sem rokiö I gær hafi haft ófyrirsjáanlega röskun á listanum, altént fuku út af listanum sæmilega stöndugar plötur eins og Stage með David Bowie, sem var i 6. sæti og Free Ride með Marshall og Hain, sem var 15. sæti. Fuku þær niður 112. og 13. sæti listans sem verðurað teljast bærilegt fjúk. Aðrar plötur hreinlega John Travolta og Olivia Newton-John með Grease I efsta sætinu I Bandarikjunum. john Paul Young er ein af stjörnum veislunnar á „Starpartyltplötunni i 1. sæti. Lag hans heitir „Love Is In The Air”. VÍSIR VINSÆLDALISTI fuku inn á listann og þar ber hæst plötu Silfurkórsins sem var dottin út en kom nú inn I 8. sæti. Sögusagnir herma þó að ættingjar og vinir kórfélaga hafi saknað plötunnar svo af listanum að þeir hafi keypt stór upp- lög af henni( Voðalegt hvað sumir geta lagst lágt við samningu kjaftasagna). Tviburaplöturnar Grease og Saturday Night Fever leiöast hönd i hönd upp listann og Linda Ronstad bætir nokkuð við sig. Athyglisverðast er þó stökk Billy Joels upp I 3. sæti listans. Þessi bandarisk/Italski söngvari og boxari vann hug og hjörtu manna með plötu sinni The Strang- er sem lengi sumars prýddi íslenska listann og er nú I 20. sætinu. —Gsal David Bowie stekkur beint inn i 5. sætið I Bretlandi með „Stage”. Bandaríkin (LP-plötiir) 1 (1) Grease...........Ýmsir flytjendur 2 (4) WhoAreYou.................Who 3 (2) Don't Look Back........Boston 4 (10 Living InThe USA .. Linda Ronstadt 5 (3) DoubleVision.....Foreigner 6 (9) Live And More...Donna Summer 7 (7) Nightwatch.......Kenny Loggins 8 (8) Twin Sons Of Different Mothers... Fogelberg og Wiseberg 9 (5) SomeGirls........Rolling Stones 10 (15) Pieces Of Eight..........Styx ísland (LP-plÖtwr) 1. (2) Star Party . .Ýmsir flytjendur 1 2 (1) Dömufrí ... Dúmbóog Steini 1 3 (-) 52ndStreet 4 (3) Bloody Tourists 5 (7) Living In The USA . Linda Ronstadt 1 6 (8) Grease ..Ýmsir flytjendur 1 7 (9) Saturday Night Fever Ýmsir 8 (13) Silfurkórinn ... I 9 (10) Tormato 10 (4) Péturog úlfur inn • 4 • • Fíiadelf iusinfónían og Bessi Bjarnason Byggöur á piötusöiu I Reykjavlk og á Akureyri. Bretland (LP-plÖtur) 1 (1) Grease..........Ýmsir flytjendur 2 (2) Images...............DonWilliams 3 (12) The Big Wheels Of Motown....... Ýmsir flytjendur 4 (5) Classic Rock.... Lundúnasinfónían 5 (-) Stage...............David Bowie 6 (3) Bloody Tourists.............íOcc 7 (4) Night FlightTo Venus.... Boney M. 8 (9) Tormato......................Yes 9 (6) War Of The Worlds .... Jeff Wayne 10 (8) Saturday Night Fever.......Ýmsii flytjendur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.