Vísir - 20.10.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 20.10.1978, Blaðsíða 21
25 dag er föstudagur 20. október 1978, 285. dagur ársins. Ardegisf lóð 08.39, síödegisflóð kl. 21.01 3 APOTEK Apótek Helgar-, kvöld-, og nætur- varsla apóteka vikuna 20.-26. október er i Apóteki Austurbæjar og Lyijabúö Breiöholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum. helgidog- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum. helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld tit kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opín á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar t sirn- svara nr. 51600. NEYOARÞJONUSTA Reykjavik lögreglan. simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabiil simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. (larðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum .sjúkrahússins. simum 1400. 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094. slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabili 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiLög- ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauöárkrókur. lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós. lögregla 4377. isafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310. slökkvilið 7261. I’atreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250. 1367. 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir: simi 05. SKÁK Hvítur leikur og vinn- ur 11 H 1 & % ® s a Hvítur: Lemke Svartur: Hartman 1. Hg3!! De2 (Ef 1. .. Hxg2 2. Hhl + og mátar.) 2. Hh3+ Hxh3 3. Dxh3+ Kg7 4. Hfl! (Hótar f6+.) 4. .. f6 5. Hgl+ Kf8 6. Dh7! Gefið ORÐIO Drottinn er vfgi mitt og skjöldur, honum treysti hjarta mitt, og ég hlaut hjálp, þvi fagnar hjarta mitt, og meö ljóöum minum lo£a ég hann. Sálmur 28,7 VEL MÆLT Þaö má lita á allt lifiö eins og draum og dauöann eins og maöur vakni af drauninum —A. Schopenhauer. reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Kgilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyöisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvibð 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222 Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Brouð með rœkjum, sveppum og osporgus Uppskriftin er fyrir fjóra 8 salatblöð 4-6 egg 100-150 g rækjur 225 g aspargus 100-150 g sveppir 2 msk. matarolfa 1 msk. vinedik 1-2 msk. tómatsósa 2-3 msk. klippt dill salt, pipar, 8 formbrauösneiöar Skoliö salatiö og látiö vatniö renna af þvi. Harösjóöiö eggin, kæliö og skeriö i sneiöar. Látiö vökvann renna af rækjun- um, aspargus, og svépp- um. Umsjón: Þórunn I. Jónotonsdóttir Hrærið eða hristiö saman ollu, vinedik tómatsósu, dill, salti og pipar. Ristiö brauöið. Leggiösalatblaö á hverja brauösneiö. Raöiö siöan eggjum, rækjum, aspargus og s.veppum á hverjg brauösneiö. HeUiö kryddlcginum yfir brauö- ». — ' jii... TILHAMINGJU Þann 19. ágúst voru gefin s a m a n i Innri-N jarðvikurkirkju Agnes Margrét Garðars- dóttir og Viðar Ólafsson. Heimili ungu hjónanna er aö Elliöavöllum 11 i Keflavik Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Ilagvakt: Kl. 08.00-17.00 manud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. • Slysavaröstofan: simi 81200. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplysingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Þann 9. sept. voru gefin saman i hjónaband I Innri-Njarðvikurkirkju, Brynja Sif Ingibergsdótt- ir og Óskar Ingi Húnfjörö. Heimili nngu hjónanna er að Aöalgötu 5 á Blönduósi. SJUKRAHÚS Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur sími 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánut^,- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.00. Hvitabandiö — mánud.-föstud kl. 19.00- 19.30laugard. og sunnud.kl. 19.00-19.30, 15.00-16.00. Grensásdeild — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00-17.00 og 18.30-19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20.00. Barnaspitali Hringsins —; alla dagafrá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 ogsunnudagakl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. ' Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild — kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — við Eiriksgötu daglega kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. Einnig eftir sam- komulagi. Kópavogshælið — helgi- daga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Flókadeild —sami timi og á Kleppsspitalanum. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. FELAGSLIF Frlkirkjusöfnuðurinn f Reykjavik heldur sam- sæti fyrir séra Þorstein Björnsson ogfrú á sunnu- daginn 22. þ.m. kl. 3.30 aö Hótel Lof tleiöum , Vlkingasal. Kvenfélag Óháöa safn- aöarins. Vinnum alla laugardaga fram aö basar. Byrjum næst komandi laugardag kl. 1 i Kirkjubæ. Arsþing Badmintonsam- bands islands veröur haldiö sunnudaginn 5. nóvember n.k. Þingiö veröur haldiö i Snorrabæ (Austurbæjarbió) og hefst kl. lO.f.h. A þinginu fer fram kjör stjórnar sambandsins fyrir næsta ár auk annarra aöalfundar- starfa. Þess er vænst aö fulltrúar mæti stund- vislega. Stjórn BSt Skagfiröingafélagiö, Reykjavik. Fagnaðarfundur fyrsta vetrardag, laugardaginn 21. október aö Slöumúla 35, kl. 21.00 21.-22. október: Þórsmörk kl. 08 Árstíðaskipti um helgina — fyrsti vetrardagur laugardag, hefjiö vetur- inn i Þórsmörk. Gist I sæluhúsi. Allar nánari upplýsingar á skrifst. Óldugötu 3, s. 19533 og 11798 Lækkaö verö (haustverö) Fi Utivistaferöir Föstud. 20.10. kl. 20 Fjallaferö um Veturnæt- ur. Gist I góöum fjalla- kofa. Vetri fagnað i óbyggðum. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Otivist er brautryðjandi i haust- og vetrarferðum I óbyggðir. Þaö er að fara slikar ferðir þangaö og svo lengi sem færð og veður leyfa. 1 fyrra var farin Fjallaferð um Veturnætur upp i Nýjadal á Sprengisandl og vetri heilsað á Tungna- fellsjökli. Uppl... og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a simi . 14606. Útivist. 1GENGISSKRÁNING 1 Gengisskráning á hádegi Ferða- þann 12.10. 1978: manna- gjald- Kaup Saia evrir l Bandarikjadollár .. : 307.50 308.30 339.13 1 Sterlingspund ... 608.30 609.90 670.89 1 Kanadadollar.... 260.90 261.50 287.65 ,100 Danskar krónur . .. 5910.60 5926.00 6518.60 100 Norskar krónur .. .. 6175.30 6191.40 6810.54 100 Sænskar krónur . ... 7099.15 7117.65 7829.45 100 Fini.sk mörk .... .. 7749.50 7769.70 8546.67 100 Franskir frankar .. 7199.30 7218.00 7939.80 100 Belg. frankar.... 1041.50 1044.20 1148.62 100 Svissn. frankar .. .. 20.098.00 20.150.30 22.165.33 100 Gyllini .. 15.088.30 15.127.60 16640.36 100 V-þýsk mörk .... .. 16.481.30 16.524.20 18176.62 100 Llrur 37.70 37.80 41.58 100 Austurr. Sch .., 2252.70 2258.60 2484.46 100 Escudos 682.60 684.40 752.84 100 Pesetar 436.90 438.00 481.80 100 Yen 164.81 165.24 181.76 ^4 Ilrálurinn 21. man» —20. aprii Reyndu að vikka út i' sjóndeildarhringinn með lestri bóka, og að umgangast fólk, sem getur uppfrætt þig. Saulift 21. aprll-21. mal Komdu ár þinni vel fyrir borð, þannig að þú hljótir hagnaö af viðskiptum þinum. Ef nauðsynlegt reynist, skaltu breyta um aö- ferð til að vara þin seliist. Krabbinn 21. jbr.í—23. jö Leggöu hart að þér i dag og þú gætir haft þau áhrif á fólk sem þú þráir. Vinur þinn eða kunningi rétta þér hjálparhönd. Treystu sjálfum þér. Tviburarxir 22. mai—2.. júni Ljúktu viðskiptunum af fyrri hluta dagsins. Rektu endahnútinn á viðfangsefni þitt. Yfir- maður þinn réttir þér hiálparhönd ef þú vilt þiggja það. l.jónift 24. júll— 23. ágúst Taktudaginn snemma ef þú þarft að fara i ferðalag, eða skipuleggja eitthvert verkefni. Hópvinna getur veriö heppileg, hvort sem er á sviði ferðalaga eða náms. Haltu fast viö hug- myndir þinar. Mevjan áKúst—23. sept Þú gætir átt von á fjárhagslegum ábata eða pólitiskum fraraa. Vogin 24. sept -23. oki Umræöur um heimspekileg, trúar- leg eða pólitisk mál- efni gætu verið ofar- legaábaugi. Urekinn 24. okl,— 22. nóv Þú tekur á þig tölu- verða ábyrgö i dag. Skynsemi manneskju sem er þér kær veröur til að skýra út málin. Rogmafturir.n 23. r.óv.—21. »les. Ráðleggingar vinar eða maka gætu leyst úrvandræðum þlnum. Haltu sambandi við annaö fólk, ekki loka þig af. Steingeitin 22. d.'s,—20 jan. Þú getur hjálpað vini þínum að sjá hlutina I skýrara ljósi. Ef þig vantar vinnu, skaltu reyna að skapa þér hana sjálfur. , \ -V Vatnsberinn I,—19. febr. Þú hefur eitthvert gróöabrall i huga. Gættu vel að hvað þú tekur þér fyrir hend- ur. Fiskantir 20. íebri—20.Vnars Þú hefur tilhneigingu til aö vera of málglaö- ur. Kannski þarfnast þú meiri um- hyggju heima fyrir. Ahugi á nágrannanum og siðferði er efstur á blaöi hjá kunningjum þinum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.