Vísir - 20.10.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 20.10.1978, Blaðsíða 20
24 Fbstiúfagur 20. október 1978 VISIR (Smáauglýsingar — sími 86611 J Húsnæðióskast) ibúð óskast til leigu i Hafnarfiröi, Kópavogi eða ná grenni. 6-8 mán. fyrirframgr. Er- um 4 iheimili. Nánariuppl. i sima 20602. Litil ibúð óskast á leigu Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 24157. Ung einhleyp kona óskar eftir aðtaka á leigu 2-3 herb. Ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá ibúðarmiðlun inni Laugaveg 28, simi 10013. Hjón með 1 barn óska eftir 2-3 herb. ibúð til leigu nú þegar. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá Ibúðamiðluninni, Laugaveg 28, simi 10013. Húsaleigusamningar ókeypis. beir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug lýsingadeild Visis og geta þar meö sparað sér verulegan kostn að við samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir 2-3 herb. ibúð, helst i nánd viö D.A.S. Uppl. hjá Ibúða- miöluninni Laugavegi 28. Simi 10013. Er I algjörum vandræðum. Þarfnast 2-3 herb ibúðar. Uppl. i sima 72792. Maður óskar eftir einstaklingsibúö. Góð umgengni Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 33587 Herbergi Piltur utan af landi óskar eftir áerbergi meö aögangi að snyrt- ingu. Hringið I sima 86465. Óska eftir sinstaklingsibúð eða l-2ja herb, íbúð, er ein. Tilboð merkt „19377” sendist augld. VIsis. Stúlka með eitt barn iskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 19284 e. kl. 6. óska eftir l-2ja herbergja Ibúð eða stóru herbergi með góðri eldunarað- stöðu, sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla, uppl. i sima 74058 á kvöldin. Akureyri Óska eftir 3 herb. ibúð á Akur- eyri. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Reglusemi og góðri um- gegni heitið. Uppl. i sima 96-81142 milli kl. 7-9 á kvöldin. Litil ibúð óskast á leigu Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 24157. Maöur um fimmtugt óskar eftir herbergi meö aðgangi að baði. Uppl. i sima 71658e. kl. 22 á kvöldin. Er i algjörum vandræðum. Þarfnast 2-3 herb. ibúðar. Upp. I si'ma 72792. Ökukennsla lökukennsla — Æfingatfmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg ’78. Oku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349. ökukennsia — Æfingatfmar Þér getið valiö hvort þér lærið á Volvo eöa Audi '78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjaðstrax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriöur Stefánsdóttir. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 40769, 11529 og 71895. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. Oku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingartimarv Kenni á Toyota Mark II. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja, engir lágmarkstimar. Nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg simi 81156. ökukennsla — Greiðslukjör Kenni, á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. Bílavióskipti Chevrolet Caprice árg. ’74. Gullfallegur glæsivagn til sölu, 8 cyl. sjálfskiptur, meö vökvastýri, power-bremsum, rafmagnsupp- halara, rafmagnslæsingum o.fl. o.fl. Sérstakt tombóluverð., kr. 2.8 millj. Uppl. I sima 37225 og i Biiakaup, Skeifunni 5, simi 86010 Til sölu Rambler Classic, árg. ’67, I góði lagi. Uppl. I sima 99-4166 eöa 99- 4582. Vil kaupa Cortinu árg. ’74 i góðu ásigkomu- lagi. Staðgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 51613 frá kl. 18-22 i kvöld og næstu kvöld Til sölu Datsun 120 Y árg. '75. Ekinn 34 þús. km. Vetrardekk fylgja. Sami eigandi frá upphafi. Uppl. i sima 51804. Subaru ’78 til sölu. Fjórhjóladrif. Silfurgrár. Keyrður 3000 km. Uppl. i sima 24252 Malibu ’72. Til sölu Chevrolet Malibu ’72. Sjálfskiptur, powerstýri og - bremsur. Gott lakk.nýklæddur að innan, ný teppi. BIll i sérflokki. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. á daginn i sima 44250 og eftir kl. 7 I sima 73801. Til sölu Ford Fairline árg. ’68. 6 cyl.f bein- skiptur. óska eftir skiptum á tor- færuhjóli. Uppl. i sima 97-8152. Peugeot 504 station ’78 Til sölu Peugeot 504 Station árg. ’78. Ekinn 27 þús km. Verð 5 millj. Uppl. I sima 92-1589 og eftir kl. 7 i sima 92-2814. Til sölu Fiat 127 ’75 I toppstandi. Litur vel út að utan og innan. Skoðaður ’78. Stað- greiösluverð 850 þús. Simi 27470. Volvo Amason. Til sölu er góður Volvo Amason 1965, litið ekinn og vel með farinn. Til sýnis og sölu i Bilasöl- unni Skeifan Skeifunni 11. Til sölu Oldsmobile, árg. ’56 Uppl. I sima 92-1071 e. kl. 18. Tilboö óskast I vél i Cortinu ’70 meö öllu tilheyr- andi. Eins er hægt að fá einstaka hluti sér. Allt i góðu lagi. Uppl. i sima 81156 eftir kl. 17. Peugeot 504 station ’78 Til sölu S Peugeot Station árg. ’78. Ekinn 27 þús. km. Verð 5 millj. Uppl. I sima 92-1589 og eftir kl. 7 I sima 92-2814. Volga árg. 1975 I mjög góðu standi til sölu. Ný- sprautaður. Ekinn 45 þús. km. Skipti koma til greina á Datsun Diesel. Uppl. I sima 66591 á kvöld- in. Til sölu 3 felgur og slöngur á Mazda 818, einnig keðjur. Simi 43093. Til sölu Plymouth Duster, árg. '71. Uppl. I sima 23140. óska eftir •Karburator (blöndung) i Volvo 544 eða Amason. Uppl. I sima >4335. Til sölu Ford Maverick, árg. ’70 Uppl. i sima 43130. Til sölu Toyota Crown ’72 Biil i góðuástandi. Ekinn 85 þús. km. Verð kr. 1550 þús. Uppl. i sima 42829 milli kl. 4-7. Góð kjör. ril sölu fallegur Sunbeam árg. 72, nýskoðaður. Verð kr. 780 þús. ítborgun 200-400 þús. Til sýnis og iölu i Bilaúrvalinu, Borgartúni >9. Vii kaupa Cortinu árg. ’74 I góðu ásigkomu- lagi. Staðgreiðsla möguleg. Uppl. isíma 51613 frá kl. 18 — 22 í kvöld og næstu kvöld. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150—200 bila i Visi, i Bila- markaði Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bilaleiga Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferðab. — Blazer jeppa —. BQasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Bilaviógerðir VW eigendur Tökum að okkur allar almennar VW-viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækni hf Smiöjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. Bátar Bátalónsbátur, 11 tonna, til sölu. Uppl. I sima 92- 6091. Skemmtanir Skóla- og unglingaskemmtanir. Diskótekiö Disa vill vekja athygli skóla- og annarra unglingafélaga á frábærri reynslu og þjálfun DIsu af allskyns unglinga- skemmtunum. Erum án efa sterkastir allra ferðadiskóteka á þessu sviði. Sérstakur afsláttur fyrir unglingaskemmtanir aöra daga en föstudaga og laugardaga. Munið ljósashowið og stuöiö hjá Disu. Uppl og pantanir i simum 52971 og 50513 e. kl. 6 Diskótekið Disa umsvifamesta ferðadiskó- tekið á íslandi. D'iskótekið Dolly Ferðadiskótek. Mjög lientugt á dansleikjum og einkasamkvæm- um þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góöa dansmúsik. Höfum nýjustu plöt- urnar, gömlu rokkarana og úrval af gömludansatónlist, sem sagt tónlist við allra hæfi. Höfum lit- skrúðugtljósashow við hendinaef óskað er eftir. Kynnum tónlistina sem spiluð er. Ath. Þjónusta og stuð framar öllu. „Dollý,” diskótekið ykkar. Pantana og uppl.simi 51011. [Ýmislegt Sportmarkaðurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæði að Grensásvegi 50. Ath. til okkar leitar fjöldi kaupenda. Við seljum sjónvörp, hljómtæki, hljóðfæri einnig seljum við iskápa, frystikistur, þvottavélar og fleira. Leitið ekki langt yfir skammt. Litið inn. Sportmark- aðurinn, um boðs verslun Grensásvegi 50, simi 31290. HVERNIG SEM VIÐRAR UTI if billinn þinn er í fullkomnu lagl eigulegur og á sanngjörnu verði - og hreinn þá máttu setja hann inn á gólf til okkar án nokkurs gjalds á meðan húsrúm leyfir Opið 9-7 einnig á laugardögum i sýningahöllinni Bildshöfða, simar 81199-81410

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.