Vísir - 04.11.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 04.11.1978, Blaðsíða 9
SP • • co visra Laugardagur 4. nóvember 1978 Ása Ragnarsdóttir, leikkona 29 ára: „Ég er fædd i Reykjavik og er ákaflega sto lt af þvl. Ég var fimm ára þegar ég fyrst fór I leik- skóla og ég ver6 a6 segja eins og er a6 mér þykir ákaflega gaman a6 leika. Leiklistin er þaö sem ég lifi fyrir. Auk þess aö vera Reykvikingur og leikkona hef ég fætt af mér tvo grislinga og maka einn hef ég ná6 mér I og ber hann nafniö Hafsteinn og er Egilsson. Hann starfar sem þjónn. Ég hef veri6 i leikskóla allt mitt lif. Þa6 eru rúm þrjú ár siðan aö ég útskrifaöist. SI6an hef ég starf- aö hjá lönó og nú slöast var ég ein af mörgum sem stofnu6u Alþý6u- leikhúsið sunnandeild. Ég segi sunnandeild vegna þess aö Alþýöuleikhúsinu er skipt i tvo hluta, noröan- og sunnandeild. Eins og ég sagði áðan finnst mér ákaflega gaman aö leika en finnst ekkert hlutverk leiöinlegra en annað. Þau eru öll jafn skemmtileg”. Hver er uppáhaldsleikarinn þinn? „Ég á mér marga uppáhalds- leikara en ég get ekki tekið neinn einn einstakan fram yíir annan. 1 hvað eyðir þú fristundum þin- um? „Minar fristundir fara núna aöallega i barnauppeldi. Minar fristundir eru bara alltof fáar. Ég les mikið og á mér minn uppáhalds rithöfund. Þaö er Þorgeir Þorgeirsson. Hann er þrumu góöur. Hvernig finnst þér aö lifa á tslandi? Æ ég veit þaö ekki. Þaö er alltof stressandi og vinnuálagiö hér er ömurlega mikiö. Ég gleymdi þvi vist áöan aö ég er kennari einnig. Ég kenni viö Garöaskóla. Fylgistu meö pólitik? Já ég geröi mikiö af þvi. Og ég á mér minn uppáhaldsstjórnmála- mann. Þaö er Svavar Gestsson viðskiptaráöherra. Hann er svo sjarmerandi persóna. Attu þér einhver framtiðar- áform? Nei ekki annaö en aö vinna mina vinnu eins vel og ég get. Mig langar siöan bara aö skjóta þvi aö lokum aö ég vil eindregið ráö- leggja fólki aö kynna sér starf- semi Alþýöuleikhússins. Þaö er merk stofnun og nauðsynleg. —SK. KROSSGATAN Paprikurétt- ur sœlkerans Uppskriftin er úr, bæklingi sem undirrit- uð samdi fyrir Sölufé- lag garðyrkjumanna. (Uppskriftin er fyrir 4) 2 rauðar paprikur 2 grænar paprikur 3-4 iaukar smjörliki eöa matarolia 250 gr. kindahakk 250 gr. nautahakk salt pipar 1-2 tsk. hvitlauksduft 2 tsk Worcestershiresósa 4-6 tómatar tómatsósa Skraut: l.uukur,paprika, tómat- ar, steinselja. Skerið stilkana úr paprikunum, hreinsið fræiu. úr og skeriö þær siðan I strimla. Skerið laukana i báta og látið þá og paprikuna krauma um stund i feitinni. Takið það siðan af pönnunni og brúnið kjötið. Setjiö laukinn og paprikuna saman við kjötið, en takið frá i skraut. Bragðbætið með kryddi og tómatsósu. Látið réttinn krauma við vægan hita i u.þ.b. 15 minútur. Skerið tómatana i báta og látiö þá krauma með siðustu minúturnar. Skreytiö meö lauk- og tómatbátum, paprikustrimlum og steinselju, sem þið klippiö yfir. Beriö meö laussoðin hrisgrjón og hrásalat.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.