Vísir - 04.11.1978, Blaðsíða 19
VISIR Laugardagur 4. nóvember 1978
19
UM HELGINA
Sunnudagur 5. nóvember.
1. kl. 10. Gönguferb á
Hafnarf jall (844m)
og/eöa fjöruganga f
Melasveitinni. Verö kr.
2500,- gr. v/bílinn.
2. kl. 13. GönguferB á
Helgafell — Æsustaöa-
fjall— Reykjafell.Létt og
auöveld ganga. Verö kr.
1000.- gr. v/bilinn.
Feröirnar eru farnar frá
Umferöarmiöstööinni aö
austan veröu. Feröafélag
Islands.
Kvenfélag Laugarnes-
sóknar heldur fund I kvöid I
fundarsal kirkjunnar.
Fundurinn hefst kl. 7.30
meö boröhaldi. Sýndar
veröa skyggnumyndir frá
Grænlandi. Tiskusýning.
Fjölmenniö.
Kvenfélag Kópavogs.
Heldur sinn árlega basar
sunnudaginn 12. nóv.n.k. i
félagsheimili Kópávogs.
Gjöfum á basarinn veröur
veitt móttaka á mánudags-
kvöldum kl. 8.30 —10, föstu-
dagskvöld 10. nóv. og
laugardaginn 11. nóv. frá
kl. 1-5, eftir hádegi i félags-
heimilinu.
SJÚKRAHÚS
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarfjörður, simi
51100.
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánuc(-
föstud. kl. 18.30-19.30 og
laugard. og sunnud kl.
13.30- 14.30 og 18.30-
19.00. Hvitabandið —
mánud.-föstud kl. 19.00-
19.30laugard. og sunnud.kl.
19.00-19.30, 15.00-16.00.
Grensásdeild — mánuö.-
föstud. kl. 18.30-19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.00-17.00 og 18.30-19.30.
Landspitalinn — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-
19.30.
Fæðingardeildin — aila
daga frá kl. 15.00-16.00 og
kl. 19.30-20.00.
Barnaspitali Hringsins —
alla daga frá kl. 15.00-16.00,
laugardaga kl. 15.00-17.00
ogsunnudaga kl. 10.00-11.30
og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspitali — alla
daga frá kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30.
Barnadeild — kl. 14.30-
17.30.
Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Heiisuverndarstöö Reykja-
vikur — við Barónsstig,
alla daga frá kl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30 Einnig eftir
samkomulagi.
Fæðingarheimiliö —við
Eiriksgötu daglega kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspitalinn — alla
dagakl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. Einnig eftir sam-
komulagi.
Kópa vogshæliö — helgi-
daga kl. 15.00-17.00 og aöra
daga eftir samkomulagi.
Flókadeild —sami timi og
á Kleppsspitalanum.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
dagakl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
MINNGARSPJÖLD
Minningarkort Styrktar-
félags vangefinna.
Hringja má á skrifstofu
félagsins, Laugavegi 11.
Simi 15941. Andvirðið
verður þá innheimt hjá
sendanda gegnum giró.
Aðrir sölustaðir: Bóka-
búð Snæbjarnar, Bókabúð
Braga og verslunin Hlin
Skólavörðustig.
Minningarkort
Minningarkort Laugarnes-
sóknar eru afgreidd i Essó-
búöinni Hrisateig 47, simi
32388. Einnig má hringja
eða koma i kirkjuna á
viðtalstima sóknarprests
og safnaöarsystur.
NEYÐARÞJÓNUSTA
Reykjavi.k lögreglan, simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi liioo.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garöakaupstaöur.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum .sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i Hornafirðiliög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slókkvilið. 8222.
Egilsstaöir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkvilið 1222.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
LAUSN Á KROSSGÁTU • •
K’ Tn XrlSvj-. rni'li-o sjs: - -1 /5 Pn sr- ö> Ó5 1 IA -Ajé
*n >0 T) C- T> T\ o ! * PTl
ö.Míd c_ -i 5. & Cö 2 C£> 3? 2 o'
i® * X Tb X - 5 Tj
2. ZD Ab T’ - 3> C:
T\ lr ST' r~ r- 33 .*>
SJÍ P' 2 < (/> 2
s: 05 (a
V) ^> l“< 2 m r- s* 3? r-
fe>. r- Lbto' >D - 2 *>l*\ Ca 2 r- 5D -i r-
X 7- 5T 2 Cc\ (A L- 5 s-jr- j? 2 o l~n';>> H Q>
(/>
Q 19 OOO
— salur/
örninn er sestur
MKHAB.CAK DO«AU> SUIWALAH)
ROOERT DUVAU THL LAGLE HASIAHOED:
Frábær ensk stór-
mynd i litum og
Panavision eftir sam-
nefndri sögu Jack
Higgins, sem komið
hefur út i isl. þýöingu.
Leikstjóri: John
Sturges
Islenskur texti
Bönnuö börnum
Endursýnd kl. 3-5.30-8
og 10.40
■ salur
Coffy
Hörkuspennandi
bandarisk litmynd
með PAM GRIER
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3,05 —
5,05 — 7,05 — 9,05 —
11,05
THE MOST DANGEROUS MAN AUVE!
Hennessy
Afar spennandi og vel
gerö bandarisk lit-
mynd um óvenjulega
hefnd. Myndin sem
bretar vildu ekki sýna.
Rod Steiger, Lee Re-
mick
Leikstjóri: Don Sharp
íslenskur texti
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-
9.10 og 11.10
• salur
Þjónn sem segir
sex
Bráöskemmtileg og
djörf ensk gaman-
mynd
Islenskur texti
Endursýnd kl. 3.15-
5.15-7.15-9.15 og 11.15
"lonabíó
3^3-1 1-82
Frumsýnir
THE BEÁTLES
4|j
l m
Bll Sl
Slöasta kvikmynd
Bltlanna.
Mynd fyrir alla þá
sem eru þaö ungir að
þeir misstu af Bitla-
æöinu og hina sem
vilja upplifa þaö aftur.
John Lennon
Paul MacCartney
George Harrison
Ringo Starr
ásamt Yoko Ono, Billy
Preston og Lindu
MacCartney.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Close Encounters
Of The Third
Kind
Islenskur texti
Heimsfræg ný ame-
risk stórmynd i litum
og Cinema Scope.
Leikstjóri. Steven
Spielberg. Mynd þessi
er allstaðar sýnd með
metaðsókn um þessar
mundir i Evrópu og
viðar. Aðalhlutverk:
Richard Dreyfuss.
Melina Dillon,
Francois Truffaut.
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og
10
Miöasala frá kl. 1.
hofnarbíú
SS 16-443
Með hreinan
skjöld
Sérlega spennandi og
viöburðahröö ný
bandarisk litmynd. —
Beint framhald af
myndinni ,,AÖ moka
flórinn” sem sýnd var
hér fyrir nokkru.
BO SVENSON
NOAH BEERY
Leikstjóri EARL
BELLAMY
Islenskur texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5 — 7 — 9 og
11.
51* 3-20^75
Hörkuskot
PflUL
NEWMAN
:< sLiap
' SHOT
Ný bráöskemmtileg
bandarisk gam-
anmynd um hrotta-
fengiö „iþróttaliö”. I
mynd þessari halda
þeirfélagarnir George
Roy Hill og Paul New-
man áfram samstarf-
inu, er þeir hófu meö
myndunum Butch
Cassidy and the Sun-
dance Kid og The
Sting.
Isl. texti. Hækkað
verö.
Sýndk 5—7.30 og 10.
Bönnuð börnun innan
12 ára.
5S* 2-21-40
^hÝyvaÁY 'uíghT)
A NOVEL BYMB C.II mour
SCREf NPLAv Bv NORMAN WE XIER
BASIO ON A SIOBV OV MK COHN
Saturday Night
Fever
Myndin sem slegiö
hefur öll met i aðsókn
um viöa veröld.
Leikstjóri: John Bad-
ham
Aðalhlutverk: John
Travolta.
isl. texti
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verð
Aðgöng um iöasala
hefst kl. 15.
Síðasta sýningar-
helgi.
5P 1-15-44
Stjörnustríð
Frægasta og mest
sótta mynd allra tima.
Myndin sem slegiö
hefur öll aösóknarmet
frá upphafi kvik-
myndanna.
Leikstjóri: George
Lucas.
Tónlist: John
Williams
Aðalhlutverk: Mark
Hamill, Carrie Fisher,
Peter Cushing og Alec
Guinness
Sýnd kl. 2.30, 5., 7.30
og 10
Sala aögöngumiöa
hefst kl. 1.
Hækkaö verö
Fjöldamorðingjar
(The Human
Factor)
Æsispennandi og sér-
staklega viöburöarik,
ný, ensk-bandarisk
kvikmynd i litum um
ómannúölega starf-
semi hryöjuverka-
manna.
ABalhlutverk: George
Kennedy, John Miils,
Raf Vallone.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lucky Luciano
Hörkuspennandi kvik-
mynd sem byggö er á
sönnum heimildum
um hinn illræmda
mafiuforingja Lucky
Luciano.
Isl. texti
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuö börnum.
í fararbroddi í hálfa öld
Hefur þú komið ó Borgina
eftir breytinguna?
Stemmingin, sem þar rikir ó
helgarkvöldum spyrst óðfluga út.
Kynntu þér það af eigin raun.
Notalegt umhverfi.
Verið velkomin.
1
Skrifstofa
Hjartaverndar er flutt að
Lógmúla 9, 3ju hœð
sími 83755