Vísir - 09.11.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 09.11.1978, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 9. nóvember 1978 visnt HSSH Hugrœktarskóli Sigvalda Hjálmarssonar Gnoðarvogi 82, Reykjavik, sími 32900 Athyglisæfingar, hugkyrrð, andardráttar- æfingar, hvildariðkun. Innritun alla virka dago kl. 11-13 - 15 ÁR í FREMSTU RÖÐ ^ Pierre Robert <S&merióka fh Sími 82700 PIERRE ROBERT Setur gæöin ofar öllu. HERRASNYR TIVÖR UR PIERRE ROBERT hefur á boðstólum allt, sem karlmenn þurfa til daglegrar snyrtingar. ÁRATUGA REYNSLA TRYGGIR GÆÐIN. FINN CRISP er flnnskt hrökkbrauð, bakað úr rúgmjöli (heilkorni). FINN CRISP er næringarefnaríkt, sykurlaust og hitaeiningasnautt. Góó feeilsa ep óæfa feveps laaRRS Veröur ný skipaviðgeröastöö reist hjá gamia slippnum I Vesturhöfninni? Skipaviðgerðir i höfuðborginni: Kleppsvíkin og Vesturhöfnin eru helstu valkostir „llafnarstjórn hefur ekki lagt dóm á þaö hvor kosturinn sé betri. Skýrslan hefur nú verið send nokkrum hagsmunaaöilum I sambandi viö skipasmiöar. Nefnd hefur einnig veriö skipuö til aö ræöa viö hagsmunasam- tök skipaviögeröa i Reykjavik. Ætlunin er m.a. aö kanna hvort grundvöllur sé fyrir þvl aö stofna nýtt fyrirtæki”, sagöi Björgvin Guömundsson, formaöur hafnarstjórnar. A siöasta fundi hafnarstjórn- ar var kynnt skýrsla um hug- myndir aö skipulagi viö skipa- viögeröir I Reykjavlk .„Þaö er einkum um tvo aöalstaöi aö ræöa, annars vegar endurbætur á aöstööunni I Vesturhöfninni eöa aö koma upp nýrri skipaviö- geröaaöstgðu I Kleppsvikinni. Fyrsti áfangi viö nýbygginguna myndi kosta 3 miiljaröa og þaö liöu 3-4 ár þar til hann kæmi I gagnið. Varöandi endurbætur á Vesturhöfninni er hægt aö byrja meö endurbætur sem myndu kosta 500 milijónir allt upp I 1 milljarö. t skýrslunni er gert ráö fyrir aö þessar endurbætur gætu kostaö um 2 miiljaröa. Þaö er alger forsenda til aö unnt sé aö gera þessar endur- bætur á Vesturhöfninni aö stofn- aö veröi nýtt fyrirtæki, þaö er hins vegar ekki alveg óhjá- kvæmilegt varöandi Kleppsvlk- ina. Þaö er tvlmælalaust meira landrými I Kleppsvíkinni, en I Vesturhöfninni eru skipaviö- geröirnar I námunda viö fiski- skipin og starfsemin gæti haldið áfram án þess að stöövast þrátt fyrir viögeröir. Kieppsvikin þykir hins vegar liggja betur viö samgöngum". —BA— Jóloblað Líf unnið í Bandaríkjunum „Ef blaðiö veröur unniö I Bandarikjunum þá kemstþaö dt fyrir jólin, annars ekki. Viö er- um staöráönir i aö koma meö stórt og gott jólablaö og þvi er ekki annarra kosta völ”, sagöi Pétur J. Eirlksson fram- kvæmdastjóri Frjáls framtaks 1 samtali viö Visi, þegar hann var spurður aö þvl hvort tima- ritiö Llf yröi prentaö I Banda- rlkjunum. Aöstandendur Frjáls fram- taks sóttu um leyfi til aö fá blaðiö prentaö I Bandarlkjun- um, en viöskiptaráöherra synjaöi þeirri beiöni. Samt sem áöur er ekki hægt aö banna prentun og vinnslu erlendis vegna þess aö timaritog bækur eru á frilista og gjaldeyrisyfir- völd veröa aö veita gjaldeyr! tii þessa verks. „Viö sóttum um gjaldeyri og gjaldfrest en honum var synjaö. Hugsanlegt er aö fá gjaldfrest á einhverjum efnisþáttum t.d. pappfr en þaö hefur ekki veriö kannaö til hlltar,” sagöi Pétur. ,,Þaö sem um er aö ræöa hér er aðeins jólablað Lif en ekki hefur veriö tekin ákvöröun um þaö hvort blaöiö veröi unniö er- lendis I framtiöinni. Þar sem næsta blaö eftir áramót er I febrúar, þá veröur ákvöröun um framhaldiö ekki tekin fyrr en eftir áramótin. Hingaö til hefur blaöiö veriö unniö á sex stööum og þaö hefur tafiö alla vinnslu þess. Æskilegast væri aö blaöiö yröi allt unniö á sama staö hjá stóru fyrirtæki sem gæti séö um alla þætti vinnslunnar”, sagöi Pétur J. Eirlksson. —KP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.