Vísir - 09.11.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 09.11.1978, Blaðsíða 23
VÍSIR Fimmtudagur 9. nóvember 1978 23 Útvarp í kvöld kl. 22.50: Rœtt um tíðni einstakra krabbameinssjúkdóma hér — í Víðsjá í kvöld hjá Friðriki Páli Jónssyni fréttamanni ,,1 VIAsjá slðast liöin fimmtu- dag var fjallaö um krabbamein, krabbameinslækningar og reynt aö fá úr þvi skoriö hvaö krabba- Friörik Páll Jónsson fréttamaöur ræöir f Viösjá I kvöld viö Hrafn Tulinlus lækni um tiöni einstakra krabbameinssjúkdóma hér á landi. Þátturinn hefst kl. 22.50 mein se í raun og veru”, sagöi Friörik Páll Jónsson fréttamaöur er viö röbbuöum viö hann en Vlö- sjá er á dagskrá útvarpsins I kvöld kl. 22.50. „Þátturinn i kvöld veröur eins konar framhald af siöasta þætti en munurinn aöallega fólginn i þvi aö I kvöld veröur meira talaö um tiöni einstakra krabbameins- sjúkdóma hér á landi og geröur samanburöur viö önnur lönd. Reynt veröur aö finna svar viö þeirri spurningu hvort einhver sérstaöa sé rikjandi hér. Eins og ég sagöi áöan veröur ekki fariö eins almennt i krabba- meiniö og I slöasta þætti heldur reynt aö kafa dýpra i einstaka þætti þess og til aö fræöast enn meira um þessi mál ræöi ég viö Hrafn Tulinius lækni”, sagöi Friörik Páll Jónsson. —SK. Or Myndaflokknum „Húsiö á sléttunni”. A myndinni sést húsbóndi fjölskyldunnar sem kemur viö sögu en hann er leikinn af Michael Landon. Nýr myndaflokkur i sjónvarpi: Húsið á sléttunni hefst annan sunnudag og lýsir landnámi fjölskyldu einnar í Bandarikjunum fyrir einni öld •## ## „Annan sunnudag hefst í sjón- varpinu nýr myndaflokkur sem nefnist „Húsiö á sléttunni”, sagöi Björn Baldursson dagskrárrit- stjóri Sjónvarpsins er viö hringd- um I hann i gær til aö forvitnast um þaö hvort einhverjir nýjir dagskrárliöir væru væntanlegir á skjáinn. „Leikurinn gerist I vestur fylkjum Bandarikjanna og lýsir landnámi einnar fjölskyldu á frumbýlisárunum fyrir 100 árum. Myndaflokkurinn er aö hluta til byggður á sönnum frásögnum konu nokkurrar sem heitir Laura Ingalls Wilder. Þaö eru foreldrar hennar sem flytja þarna vestur eftir ásamt þremur dætrum og hún lýsir alls kyns erfiöleikum i sambandi viö þessa búferlaflutn- inga,” sagöi Björn Baldursson. Hann bætti þvi viö aö mikiö heföi verið spurt eftir þessum ákveðna myndaflokki og þaö heföi ekki veriö sist þess vegna sem Sjónvarpiö ákvaö aö taka hann til sýninga. Þátturinn hefst annan sunnu- dag. —SK. (Smáauglýsingar — simi 86611 J & ~se> OB T: Barnagæsla Barngóö kona óskast til aö gæta 5 mánaöa drengs frá kl. 8.30 til 3.30. Helst sem næst Stigahliö. Uppl. I sima 33824 Fasteignir Vogar—Vatnsleysuströnd Til sölu 3ja herbergja Ibúö ásamt stóru vinnuplássi og stórum bllskúr. Uppl. I sima 35617. Til byggin Notaö mótatimbur til sölu 1 x 6”. Uppl. i sima 85861. Sumarbústadir Vinnuskúr eöa sumarbústaöur. Vandaöur vinnuskúr eöa litill færanlegur sumarbústaöur óskast til kaups. Staögreiösla Uppl. I sima 85868 kl. 18-21 Hreingerningar Þrif — Teppahreinsun Nýkomnir meö djúphreinsivéi með miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir. stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Þrif, hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, i- búöum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanirmenn. Vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna I sima 82635. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryöi. tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Vinsam- legaath. að panta timanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Teppa—og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meö nýrri djúphreinsunaraðferö sem byggist á gufuþrýstingi og mildu sápuvatni sem skolar óhrein- indunum úr teppunum án þess aö slita þeim, og þess vegna treystum viö okkur til aö taka fulla ábyrgð á verkinu. Vönduö vinna og vanir menn. Uppl. i sima 50678. Teppa—og húsgagna- hreinsunin i Hafnarfiröi. Hreingerningafélag Reykjavlkur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leið og viö ráðum fólki um val á efnum og aöferðum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Húsaleigusatnningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamniúgana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýr; samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hréinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Gerum hreinar lbúðir og stiga- ganga. Föst verötilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Þjónusta Tek að mér smáréttingar og almennar bila- viðgerðir. Uppl. eftir kl. 6. slmi 53196 Snjósólar eöa mannbroddar sem erufestir neöan á sólana eru góö vörn i hálku. Fást hjá Skó- vinnustofu Sigurbjörns, Austur- veri við Háaleitisbraut, simi 33980. Vélritun Tek að mér hvers konar vélritun. Ritgeröir Bréf Skýrslur Er með nýjustu teg. af IBM kúlu- ritvél. Vönduö vinna. Uppl. í sima 34065. Múrverk — Flisalagir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviðgeröir, steypur, skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn. Simi 19672. Notiö ykkur helgarþjónustuna. Nú eöa aldrei er timi til aö sprauta fyrir veturinn. Þvi fyrr þvi betra ef billinn á aö vera sómasamlegur næsta vor. Hjá okkur slipa eigendurnir sjálfir og sprauta eöa fá föst verötilboö. Komiö i Brautarholt 24eöa hring- iö I sima 19360 (á kvöldin I sima 12667). Opiö alla daga kl. 9-19. Kanhiökostnaöinn. BBaaöstoö hf. Lövengreen sólaleður er vatnsvariö og endist þvl betur i haustrigningunum. Látið sóla skóna meö Lövengreen vatns- vörðu sólaleöri sem fæst hjá Skóvinnustofu Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Smáauglýsingar VIsis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við VIsi I smáaúg- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingaslminn er 86611. Visir. Sprunguþéttingar Tek aö mér allskonar sprungu- viögeröir og þéttingar. Fljót og góö vinna, úrvals efni. Uppl. i sima 16624. Húsaviögeröir — Breytingar. Viögeröir og lagfæringar á eldra húsnæöi. Húsasmiöur. Uppl. á kvöldin I sima 37074. Annast vöruflutninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavikur og Sauðárkróks. Af greiðsla i Reykjavík: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson. Sprunguviögerðir með álkvoðu. 10 ára ábyrgö á efni og vinnu.Uppl. i sima 24954 og 32044. Safnarinn Kaupi háu verði frimerki umslög og kort allt til 1952. Hringið i sima 54119 eöa skrifið i box 7053. Uppboð félags frimerkjasafnara veröur haldiö laugardaginn 18. nóvember kl. 2 aö Hótel Loft- leiöum. Efni veröur til sýnis aö Hótel Esju laugardaginn 11. nóvember frá kl. 14-17 og aö Hótel Loftleiöum uppboðsdag kl. 10-11. Kaupi öll islensk frimerki, ónotuö og notuö, hæsta verði. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. . Atvinnaíboði Pípulagningafyrirtæki úti á landi óskar eftir pipu- lagningamönnum. Verö til viötals á Hótel Holti herb. 211 miUi kl. 8-11 fimmtudagskvöld. Atvinna óskast Tvitug stúUca óskar eftir atvinnu strax. Er vön afgreiöslu. Uppl. i sima 10404 e. kl. 17 29 ára gamall maöur óskar eftii- atvinnu. Flest kemur tU greina. Uppl. i sirha 38091 eftir kl. 8 á kvöldin. Stúlku meö verslunarpróf bráövantar vellaunaöa vinnu I ca 2 mánuöi. Góö ensku- og vélrit- unarkunnátta. Hefur bilpróf. Upplýcingar I sima 23514. 14 ára stúlka óskar eftir aö gæta barna 2-3 kvöld I viku. Uppl. i sima 36397 miUi kl. 18-19. .37 ára gamall maöur meö stæröfræöideildarstúdents- próf aö noröan,óskar eftir atvinnu nú þegar. Hefur starfaö ýmislegt m.a. hjá Loftleiöum I 7 ár. Meö- mæli. Uppl. i sima 82849 eftir kl. 18. Reglusamur vanur vörubilstjóri meö meirapróf óskar eftir vinnu strax. Uppl. i sima 99-1486 mdli kl. 7 og 10 á kvöldin. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglysingu i Visi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.