Vísir - 09.11.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 09.11.1978, Blaðsíða 19
i dag er fimmtudagur 9. nóvember/ 305. dagur ársins. j APOTEK daga en til kl. 10 & sunnu- dögum. helgidögum og ^almennum fridögum. Helgar-, kvöld- og nætur- Kópavogs apótek er opið varsla apóteka vikuna 3.-9. öll kvöld til kl. 7 nema nóv. verður i Laugarnes- iaugardaga kl. 9-12 og apóteki og Ingólfsapóteki. sunnudaga lokað. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka llafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og tii skiptis annan fyvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYOARÞJÓNUSTA Reykjavik iögreglan, simi 11166. Slökkviliðið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður Lögregla 51166. Slökkvi- liðið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliðið sími 2222. Grindavlk. Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lög- regla og sjúkrablll 1666. Slökkvilið 2222, sjúkra- húsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliðið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði. Lög- reglan 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. ORÐID Þvi að alt, sem af Guði er fætt, sigrar heiminn, og trú vor, hún er sigur- aflið, sem hefur sigrað heiminn. 1. Jóh.5,4 Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliðið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliðið 2222. Neskaupstaður. Lögregl- an simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvi- liðið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliöið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliðið og sjúkrabíll 22222. Dalvlk. Lögregla 61222 Sjúkrabfll 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður. Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður. lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282. Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. Isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliðið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabíll 7310, slökkvi- liðið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliðið 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. ,. Slysavaröstofan : simi 81200. VEL MÆLT Þegar borgir þinar hrynja, byggðu þá eitt- hvaö handa öðrum úr rústunum. — EllenKay A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar f sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir: slmi 05. Raf magnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Agúrku-salat með teinselju Upp Salat: 1 agúrka 1 msk. söxuð steinseija (persille) Kryddlögur: 3 msk. mataroia 1 22 msk. edik eða sítrónusafi salt pipar Skeriö agúrkuna i þunn- ar sneiðar og blandið steinseljunni saman viö. Hrærið eða hristiö kryddlöginn saman og hellið yfir salatiö. Látið það biða á köldum stað I _u.þ.b. 2tima fyrirfram- reiöslu. FÉLAGSLÍF Húsmæðrafélag Reykja- vlkur. Basarinn veröur að Hallveigarstöðum sunnu- daginn 12. nóv. kl. 2. Tekiö verður á móti munum á basarinn I félagsheimilinu Baldursgötu 9, á fimmtu- daginn og laugardaginn kl. 2-5. Kvennadeild Slysavarnar- félagsins I Reykjavik heldur fund fimmtudaginn 9. nóv. kl. 8 I Slysavarnar- félagshúsinu. Eftir fúndinn verður sýnd kvikmynd S.VJ.Í. Félags- konur fjölmenniö. —Stjórnin Kynnist gönguferð- um Bústaðir, félagsmiöstöð unglinga v/BUstaöaveg, efnir til gönguferðar á Olfarsfell, næstkomandi laugardag 11/11. Brottför er frá Bústaöakirkju kl. 13, verö 1000 kr. Þetta er auð- veld ferö sem er ætlað aö vekja áhuga unglinga og annarra á gönguferðum. Látiöekki veöriö aftra ykk- ur en búiö ykkur vel og komiö. Badmintonfélag Hafnar- fjaröar helduropiöB flokks mót sunnudaginn 19. nóv. 1978 I Iþróttahúsinu viö Strandgötu og hefst stund- víslega kl. 2 e.h. Þátttökugjald veröur 2.000.- fyrir einliöaleik, 1.500.- fyrir tviliöaleik. Þátttöku tilkynnist eigi siðar en þriöjudaginn 14. nóv. Kvenfélag Kópavogs Heldur sinn árlega basar sunnudaginn 12. nóv. n.k. I félagsheimili Kópavogs. Gjöfum á basarinn veröur veitt móttaka á mánudags- kvöldum kl. 8.30-10, föstu- dagskvöld 10. nóv. og laugardaginn 11. nóv. frá 1-5 eftir hádegi I félags- heimilinu. Basar verkakvennafélags Framsóknar veröur hald- inn laugardaginn 11. nóv. kl. 2 e.h. I Alþýöuhúsinu. Konur vinsamlegast komiö munum sem fyrst á skrif- stofu verkakvennafélags- ins. Kökur eru vel þegnar. —Nefndin Kvennadeild Slysavarna- félagsins I Reykjavík held- ur fund fimmtudaginn 9. nóv. kl. 8 I Slysavarna- félagshúsinu. Eftir fundinn verður sýnd kvikmynd SVFÍ. Félagskonur fjöl- menni. —-Stjórnin. Basar verkakvenna- félagsins Framsóknar veröur haldinn laugar- daginn 11. nóv. kl. 2. e.h. i Alþýðuhúsinu. Konur vin- samlegast komiö munum sem fyrst á skrifstofu verkakvennafélagsins. Kökur eru vel þegnar. —Nefndin. Kvenfélag Frlkirkjusafn- aöarins I Reykjavlk heldur basar mánudaginn 20. nóv. kl. 2 i Iönó uppi. Þeir vinir og velunnarar Frlkirkjunnar sem styrkja vilja basarinn eru vinsam- lega beönir aö koma gjöfum sínum til: Bryndi'sar, Melhaga 3, Elisabetar, Efstasundi 68, Margrétar, Laugavegi 52, Lóu, Reynimel 47, Elinar, Freyjugötu 46. MINNGARSRJÖLD Minningarkort Styrktar- félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi u. Simi 15941. Andviröið verður þá innheimt hjá sendanda gepium gíró. Aörir sölustaðir: Bóka- búð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlln Skólavöröustig. Minningarkort Minningarkort Laugarnes- sóknar eru afgreidd I Essó búðinni, Hrisateig 47, simi 32388. Einnig má hringja eða koma I kirkjuna á viö- talstima sóknarprests og safnaöarsystur. Minningarkort Breiöholts- kirkju fást á eftirtöldum stööum: Leikfangabúöinni, Lauga- vegi 7, Versl. Jónu Siggu, Arnar- bakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6. Alaska Breiöholti Versl. Straumnesi Vestur- bergi 76 Séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 99 Sveinbirni Bjarnasyni Dvergabakka 28. Vbir fyrir 65 áum Svuntupör eru oftast til fyrirliggjandi hjá Birni Simonarsyni guilsmiði, Vallarstæti 4. GENGISSKRÁNING Feröa- Gengisskráning á 8.11 1978: hádegi þann manna- gjald 1 Bandarikjadolihr . 312,40 313,20 344,52 1 Sterlingspund ... . 615,75 617,25 678,97 1 Kanadadollar.... . 266,85 267,55 294,31 /100 Danskar krónur . 6025,10 6040,50 6644,55 100 Norskar krónur 6270,60 6286,60 6915,26 100 Sænskar krónur . . 7225,65 7244,15 7968,57 100 Finwsk mörk .... . 7859,10 7879,20 8667,12 100 Franskir frankar . 7303,35 7322,05 8054,26 100 Bclg. frankar.... . 1062,05 1064,75 1171,23 100 Svissn. frankar .. .19.355,60 19.405,20 21.345,72 100 Gyliini .15.402,40 15.441,90 16,986,09 100 V-þýsk mörk .... .16.652,40 16.695,10 18.364,61 100 I.irur 37,36 37,46 41,21 100 Austurr. Sch . 2275,30 2281,10 2509,21 100 Eseudos . 683,20 685,00 753,50 100 Pesetar . 440,85 441,95 486,15 100 Yen 166,95 167,37 184,11 ilrúlurinn 21. marii -20. aprl I Ráðleggingar þinar • byggðar á persónuiegr; • reynslu munu koma • kunningja þinum a( •miklu gagni. Vertu þvi •örlátur á þær, þær •veröa vel þegnar. Nauliö 21. april-21. mai e Þú munt hagnast á þv! • að breyta um aðferð á • vinnustað. Þú ert dug-® • leg(ur) en breytt aöferð® • ber mejri árangur. “ Tviburarmr 22. mal—21. junl Peningar; eöa skortur þeim, er enn þitt stóra T vandamái. Þú hefur J umgengist peninga ein 2 um of frjálslega að • undanföbnu. Sparaðu 2 Krubbum • SZfca? 21. junl—22. jull J Þrátt fyrir einiægan 0 vilja til hins gagnstæða • þá veröur þú aö gefa • eftir. Seinna meir verð- • uröu mjög þakklátu • fyrir það. l.joiuf) 24. júl 1— 22. agúst jt Einhver er að reyna að » koma undarlegum hug •’ myndum inn I kollinn á ‘þér. Meyjan 24. agúsl*~23. sept #5Einhver sem á l erfiö- ^Ueikunt mun biðja þig l'um hjálp. Ef þú hefur • ekki aöstöðu til að • hjálpa, fjárhagslega ® séö, veittu þá'siöferöi ® legan stuðning. Vosin 24. sept -23. okl Nokkur vandamá þarfnast fullrar athygli Ekki skipuleggja svona langt fram i tlmann! Með þvi ertu einungis að skjóta vandamálun um á frest. Drekinn 24,\qkt.—22. nóv Flestar hugmyndir þin- ar eru góðar, og hug- sjónir þínar einnig. Ein- hver er að reyna aö breyta þessu. Láttu þaö ekki koma fyrir. Bogmaöurir.n 23. nóv.—21. Jes. • Sérstaklega viðkvæmt • andrúmsioft rlkir i dag. • Heitar deilur eru allt • kringum þig. Það verð- ® ur erfitt, en reyndu að halda þig frá þeim. Slfingeltm 22. des.—20. jan. ; Smá imistök gætu set stórt strik i reikninginn Mistök i dómgreind mismæli og fljótfærnis- leg ákvörðun þetta eru hlutirnir sem ber að varast. Vatnsberinn 21.—19. íebr. • Þú munt heyra ein- • hverjar merkilegar • frétUr, en geröir rétt i J aö þegja yfir þeim. Þaö 2 sem þú heyrir mun ekki • hafa við rök að styöjast. • Breiddu það þvi ekki út. • Ki.kanur 20. Irhr.—20.Snar»' • Þetta er frábær dagur • til að stunda félagsllfiö. • Hvar sem þú ert og • hvað sem þú tekur þér • fyrir hei dur mun per- ® sónuleiki þinn skina i J gegn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.