Vísir - 09.11.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 09.11.1978, Blaðsíða 24
24 (Smáauglýsingar — sími 86611 Fimmtudagur 9. nóvember 1978 VISIH 3 ÍHúsnæðiíboði Keflavlk. 3ja herbergja ibúö til leigu. Uppl. i si'ma 92-3994 e.kl. 17 LeigumiBIun — RáBgjöf. Ókeypis ráBgjöf fyrir alla leigj- endur. MeBlimir fá fyrirgreiBslu leigumiBlunar leigjendasamtak- anna sem er opin alla virka daga kl. 1-5 e.h. Tökum ibilBir á skrá. Arsgjald kr. 5 þds. Leigjenda- samtökin BókhlöBustíg 7, simi 27609. Húsnæðióskastj Ung barnlaus hjón, guBfræBi- og kennaranemi óska eftir aB taka á leigu 2ja — 3ja her- bergja íbUB i vesturbænum eBa HliBunum sem fyrst. Fyrirfram- greiBsla. Lofum góBri umgengni. Uppl. i sima 13673 e. kl. 17 Reglusöm eldri kona óskar eftir 2ja herbergja ibúB sem fyrst. GóBri umgengni heitiB. Uppl. i sima 253 24. 2ja — 3ja herbergja IbUB óskast til leigu. Tvennt i heimili. Reglusemi. Uppl. I sima 12949. Unga einstæBa móBur vantar tilfinnanlega 3 herb. ibUB i HafnarfirBi. Uppl. i sima 53567 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir snyrtilegri 2ja herbergja IbUB meB aBgangi aB eldhUsi og baBi. Reglusemi og góB umgengni. Uppl. i síma 82846 kl. 6-8. Einbýlishús eöa raöhás, sérhæö eöa 4ra herbergja IbúB óskast á leigu sem fyrst. Uppl. 1 sima 72914. Ungt par meö eitt barn óska eftir 2ja herb. Ibúö . Fyrir- framgreiBsla og öruggar mánaöargreiBslur . Erum á göt- unni. Uppl. f sima 15410 e.kl. 19. Óskum eftir aö taka á leigu 3ja-4ra herbergja ibúö. FyrirframgreiBsla eftir samkomulagi. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. i sima 24651 e. kl. 17. Ungt par meö litiB barn óskar aö taka á leigu 2 herb. lbúö má þarfnast lagfæringar. Helst i HafnarfirBi eöa GarBabæ. Uppl. i sima 40202. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Ökukennsla ókukennsla — Æfingatfmar. LæriB aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. KennslubifreiB Ford Fairmont.árg. ’78. SigurBur Þormar ökukennari. Simi 15122 11529 og 71895. ökukcnnsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á-skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friörik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valiö hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriöur Stefánsdóttir. Simi 81349. ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaB er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn Fullkominn ökuskóli. Vandiö val ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg ’78. öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349. Bílaviðskipti Til sölu Oldsmobile station V 8 árg. ’69. Uppl. i sima 74868. Vél GM 350 LT-1, sjálfskipting TUrbó 350 400 til sölu. Uppl. i sima 92-2069. Tii sölu VW 1500 árg. '66. Sæmileg vél og gott boddý. Þarfnast smáviögeröar. Selst ódýrt. Einnig til sölu á sama staB 4 15” nagladekk litiö notuö undir VW. Óska eftir aB kaupa grill á Sunbeam Arrow árg. ’70. Uppl. i sima 42514. M. Bens. Til sölu 14” sportfelgur á M. Benz. Uppl. I sima 94-3378 e.kl. 18. Drif I B.M.W. 1800 árg. ’66 óskast. Uppl. I sima 23115 eftir kl. 7. Til sölu Morris Marina station árg. ’74, ekinn 96 þús. km. Gott lakk. Uppl. i sima 92-3731 e. kl. 17. Cortinuvél Mig vantar vél i Cortinu árg. '70 og hægra frambretti. Hringdu I sima 76658' kl. 19-23 e.h. Til sölu litill Chevrolet vörubill. Nýupptekinn. Uppl. i sima 40612 e. kl. 17. Tii sölu Ford Torino árg. ’71, 6 cyl. Power stýri power bremsur, mjög vel meö farinn, góöir greiösluskil- málar. Uppl. i sima 42002. TilboB óskast iMayer hús á Willys jeppa. Uppl. i sima 11773. Skoda Amigo 120 L árg. ’77 Fallegur bill til söiu. GreiBsla meö 3ja-5 ára skuldabréfi eða samkomulag. Uppl. i sima 22086. Sem nýjar felgur frá Skoda Amigo eöa Pardus meö sæmilegum snjódekkjum til sölu. Uppl. I sima 15377. Blazer — TombóluverB Til sölu Blazer árg. ’74 meB öllu verö aBeins 3.3 millj. gegn staö- greiöslu. Til sölu og sýnis á Bila- sölunni Braut, Skeifunni 11. Ford Fairmont árg. '78 til sölu. Decor-gerB (dýrasta gerB) 4 dyra silfurgrár meö rauöum vinyltopp, sjáifskiptur, 6 cyl,vökvastýri, Utvarpsegulband. Uppl. i sima 12265. Til sölu Toyota Corona Mark II árg. 1973. Ekinn 100 þús. gulur aö lit á vetrardekkjum til sýnis á Bílasöl- unni Arsalir. Uppl. i sima 74168. Bilaleiga Se nd if e röa bif r eiöa r og fóiksbifreiðar til leigu án öku- manns. Vegaleiöir, bilaleiga, Sigtúni 1, simar 14444 og 25555. Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferðab. — Blazer jeppa —. BQasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Akiö sjálf. j SendibifreiBar, nýir Ford Transit, ! Econoline og fólksbifreiBar til ! leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bila- leigan Bifreiö. Skemmtanir Góöir (diskó) hálsar. Ég er feröadiskótek, og ég heiti „Dollý”. PlötusnUöurinn minn er i rosa stuBi og ávallt tilbúinn aB koma yöur i stuö. Lög viB allra hæfi fyrir alla aldurshópa. I VERDLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI » Fyrif allar tegundir iþrótta. bikar- ar, styttur, verölaunapémngar — Framleióum lelagsmerki véla pakkningar ■ ■ ■ ■ rord 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota VauxhaiJ__ Volga Volkswagen Volvo benzín og diesel I Þ JÓNSSON&CO Skeitan 17 s. 84515 — 84516 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu 1. BILARYDVORNhf Skeifunni 17 a 81390 Diskótónlist, popptónlist, harmonikkutónlist, rokk og svo fyrir jólin: Jólalög. Rosa ljósasjóv. BjóBum 50% afslátt á unglingaböllum og ÖÐRUM böllum á öllum dögum nema föstudögum og laugardögum. Geri aörir betur. Hef 7 ára reynslu viö aö spila á unglinga- böllum (Þó ekki undir nafninu Dollý) og mjög mikla reynslu viö aB koma eldra fólkinu I.....StuB. Dollý sími 51011. DiskótekiB Disa, traust og reynt fyrirtæki á sviöi tónlistarflutnings tilkynnir: Auk þess aö s já um flutning tónlistar á tveimur véitingastööum i Reykjavik, starfrækjum viö eitt feröadiskótek. Höfum einnig umboö fyrir önnur feröadiskótek (sem uppfylla gæöakröfur okkar. Leitiö upplýsin|a t simum 50513 og 52971 eftir kl. 18 (tí)a i slma 51560 f.h.). RANAS FiaBrir Eigum óvallt fyrirliggjandi fjaðrir í flestar gerðir Volvo og Scaniu vörubifreiða. útvegum fjaðrir i sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 8 KAUPMENN - INNKAUPASTJÓRAR VORUM AÐ TAKA UPP LEIKFÖNG í ÞÚSUNDATALI HRINGIÐ EÐA KOMIÐ OG LÍTIÐ Á OKKAR MIKLA ÚRVAL Allt verð á gðmhi gengi Heildverzlun ‘^étur^éturóóon l\/\ Suðurgota 14 Simar 2-10-20 og 2-51-01 Nýr vcitingastadur sim<$jukaní HEFUR OPNAÐ AÐ SMIÐJUVEGI 14 OPIÐ FRA KL. 8.00-20.00 ALLA VIRKA DAGA LAUGARDAGA FRA KL. 8.00-16.00 J U SMIÐJU- *KAFFI Skaifan mlBjuveflur 3 OtT Framreiöum rétti dagsins I hádeginu, ásamt öllum teg- undum grillrétta. útbúum mat fyrir mötuneyti, einnig heitan og kaldan veislu- mat, brauö og snittur. Sendum, ef óskaö er. SÖLUTURN OPINN ALLA DAGA VIKUNNAR PANTANIR t StMA 72177 LEIGJUM UT 50-120 MANNA SAL A KVÖLDIN OG UM HELGAR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.