Morgunblaðið - 03.01.2001, Side 11

Morgunblaðið - 03.01.2001, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2001 E 11 HeimiliFasteignir  Er að leita fyrir ungt par að skemmtilegri 2ja-3ja herbergja íbúð í Austurbæ Reykjavíkur eða í Bökkunum  Arnarnes: Erum með glæsilegt 170 fm einbýlishús ásamt 50 fm bíl- skúr á Arnarnesi í skiptum fyrir stærra hús á svipuðum stað.  Erum að leita að hæð eða íbúð fyrir hann Ásgeir. Hann er að horfa eftir 100–130 fm sérhæð eða íbúð miðsvæðis í Reykjavík. „Góðar greiðslur í boði fyrir réttu eignina.”  Erum að leita fyrir hann Sigurð að glæsilegri 90–150 fm íbúð annað hvort í nýju lyftuhúsi eða eldri borgara húsi. Greiðslur á borðið fyrir eign sem hentar.  Erum með tæplega 100 fm íbúð í Álfheimum í skiptum fyrir stærri eign í sama hverfi.  Seltjarnarnes: Erum með sérlega skemmtilega 2ja herbergja íbúð ásamt bílstæði í húsi með stórri viðarverönd á Austurströnd, en þessi íbúð fæst eingöngu í skiptum fyrir stærri eign á Seltjarnarnesi, t.d sérhæð, 4ra herbergja eða stærri.  Erum að leita fyrir ungt par frá Stokkseyri að 3ja–4ra herbergja íbúð í Seljahverfi. Hún má ekki vera minni en 90 fm og á að vera á verð- bilinu 9-11 millj. Góðar greiðslur í boði fyrir réttu eignina.  Erum með traustan kaupanda að 3ja hebergja íbúð í Smára- eða Lindahverfinu í Kópavogi .  Rúna er að leita sér að fallegri tveggja herbergja íbúð í Breiðholti á verðbilinu 7-8 millj. Óska- og skiptaskrá Hálfdáns Hringbraut Mjög góð og mikið uppgerð íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Endurnýjað eldhús og baðherb. Nýlegt parket og skápar. Áhv. 3,86 millj. Verð 7,2 millj. 4747 Smiðjuvegur - Kópavogi Vor- um að fá í söu ca 165 fm atvinnuhúsnæði á einni hæð með tveimur innkeyrsludyrum. Um er að ræða tvo ca 80 fm vinnusali sem henta sérstaklega vel fyrirtæki í matvæla- iðnaði en möguleiki er að vera með ýmsa aðra starfsemi í húsinu. Kælir fylgir með. Verð 14,5 millj. Fiskislóð Sérlega glæsilegt 1.200 fm atvinnuhúsnæði. 4 bil. Stórar innkeyrslu- dyr, göngudyr. Allt húsið flísalagt að utan, framhlið úr gleri. Stórglæsilegt í alla staði. Allar nánari uppl. gefur Ævar. Hamrabyggð. Parhús á 1 hæð ásamt bílskúr. Afhendist tilbúið að utan og fokhelt að innan Alls 152 fm Verð 12,1 millj. Tilbúið til afh. nú þegar.4765 Hótel Mjög gott 3 stjörnu hótel mið- svæðis í Reykjavík. 23 vönduð og rúmgóð herbergi með glæsilegu útsýni. Sérlega vandaðar innréttingar. Vandaður bar og veitingarsalur. Mögul. skipti. Öll tilboð skoðuð. Gott verð. 4497 Iðnbúð í Garðabæ Vorum að fá í sölu sérlega skemmtilegt og vel nýtanlegt ca 120 fm atvinnuhúsnæði í Garðabæ. Ca 3ja metra há innkeyrsluhurð, góð lofthæð, stór gluggi og salernisaðstaða. Áhvílandi ca 4,9 millj.Verð. 9,0 millj. 9005 Auðbrekka Gott rúmlega 536 fm at- vinnuhúsnæði með vörumóttökuhurð, sem skiptist í 336 og 200 fm. Selst sér eða saman. Lækkað verð. Áhv. góð lán. Laust fljótlega. 4704 Suðurhraun - Garðabæ Sér- lega rúmgott atvinnuhúsnæði. 6 einingar. Ýmsar stærðir frá 90 til 330 fm. Góð að- koma. Verð pr. fm 65 þús. 4532 Hvaleyrarbraut 1048 fm atvinnu- húsnæði á 1 hæð með fallegu útsýni. Mik- il lofthæð. Mjög stórar innkeyrsludyr. Mögul. að skipta niður í 1 til 8 einingar. Laust strax. Leiga eða bein sala. Verð 66 millj Ýmiss skipti skoðuð. 4536 Fasteignasalan Fold óskar viðskiptavinum og öðrum landsmönnum farsældar á nýju ári. mbl.is/fasteignir/fi habil.is/fi 4-6 herbergja NÝ SÉRHÆÐ Í KÓPAVOGI Vorum að fá í sölu glæsilega 4ra herb. neðri sér- hæð í nýju fjórbýli í Salahverfi. Vandaðar mahóní-innréttingar, flísar og parket. Suð- urverönd. Áhv. 6,3 millj. húsbréf m. 5,1% vöxtum. Verð 14,5 millj. HÓLAR M. BÍLSKÚR - SKIPTI Á 3JA Vorum að fá í einkasölu mjög góða og bjarta 5 herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjöl- býli. Stofa með hurð út í sérsuðurgarð. 4 góð herb. Góður bílskúr. Áhv. um 5,2 millj. byggsj. og húsbréf. BEIN SALA EÐA SKIP- TI Á 3-4RA HERB. Í HÓLUNUM. Hæðir VIÐ AUÐARSTRÆTI Vorum að fá í sölu mjög góða 5 herb. 130 fm hæð í góðu steinhúsi. Stofa og borðstofa, 3 svefnherb. Endurnýjað gler, nýl. þak. Verð 13,5 millj. Einbýli-parhús-raðhús VOGAHVERFI Vorum að fá í einkasölu mjög gott raðhús á 2. h. ásamt bílskúr. Stofa, borðst., nýl. eldhús, 4 svefnherb. Hús og þak nýl. yfirfarið og málað. Áhv. hagst. langt.lán. Verð 16,9 millj. GARÐABÆR - FLATIR Mjög gott einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr og góðum herbergjum þar inn af sem henta t.d. sem vinnuaðstaða. Stutt í skóla og þjónustu. Rólegur staður. Ákveðin sala. Atvinnuhúsnæði FAXAFEN Vorum að fá í sölu um 500 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð og um 1.400 fm iðnaðarhúsnæði á 2. hæð með vöru- lyftu, á þessum vinsæla stað. Góð stað- setning og góð bílastæði. Möguleiki að selja í minni einingum. Nánari uppl. gefur Haukur Geir. SUÐURLANDSBRAUT Vorum að fá í sölu gott 160 fm verslunarhúsnæði á jarð- hæð með góðum gluggafronti. Endurnýjað rafmagn, nýlegur gólfdúkur, nýlegt þak. Áhv. um 10 millj. langtímalán. Ásett verð 17,5 millj. HAFNARFJÖRÐUR - NÝTT Vor- um að fá í einkasölu atvinnuhúsnæði á jarðhæð með innkeyrsludyrum. Skiptist í 4 einingar, hver um 165 fm. Afhendist fljót- lega rúmlega tilbúið undir tréverk eða sam- kvæmt samkomulagi. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu. OPIÐ 9-18 2ja herbergja KÓPAVOGUR Vorum að fá í sölu 2-3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi í góðu þríbýli. Áhvílandi um 4,7 millj. húsbréf með 5,1% vöxtum. Verð 8,2 millj. GULLENGI - GRAFARVOGI Vor- um að fá í einkasölu nýlega 2ja herb. íbúð á þessum eftirsótta stað. Eignin er um 66 fm og skiptist í góða stofu m. suðvestur- svölum. Eldhús m. fallegum innréttingum. Rúmgott svefnh. m. skápum. Baðh. m. baðkari, flísalagt. Þvottahús er í íbúðinni. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Verð 9,1 millj. 3ja herbergja VESTURBÆRINN Vorum að fá í einkasölu mjög góða 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjórbýli (sambyggð hús). Gluggar og gler nýlegt. Endurnýjað rafmagn. Stór sér- geymsla m. gluggum í kj. Verð 8,2 millj. GRAFARVOGUR - VÖNDUÐ Vorum að fá sérstaklega fallega og rúm- góða 3ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt stæði í bílskýli í litlu fjölbýli. Stór og rúmgóð stofa. Fallegt parket á gólfum og vandaðar innréttingar. Sérgarður. Áhv. 6,7 millj. í hús- bréfum. LAUS FLJÓTLEGA. HÓLAR MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu mjög góða 3ja herb. íb. í lyftuhúsi sem nýlega er búið að klæða að utan. Sameign nýl. máluð og teppalögð að innan. Útsýni. Góður bílskúr. ÓSKUM EFTIR ÍBÚÐUM Á SKRÁ VIÐ ERUM TILBÚIN AÐ VINNA FYRIR ÞIG ÓSKUM LANDSMÖNNUM ÖLLUM FARSÆLS KOMANDI ÁRS Haukur Geir Magnea Albert Reykjavík - HJÁ Fasteignaþingi er nú í sölu verslunar-, iðnaðar- og þjónustuhúsnæði á tveimur hæðum við Dvergshöfða 27. Þetta er stein- hús, byggt 1977, sem er 1.490 ferm. „Þetta er gott atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum, 1.490 ferm. alls fyrir utan sameign, ásamt lokuðu malbikuðu porti með hliði,“ sagði Ísak Jóhannsson hjá Fasteigna- þingi. „Á efri hæð er verslunarhúsnæði, 379 ferm. fyrir utan sameign. Inn- gangur og verslunargluggar snúa að Dvergshöfða. Húsnæðið, sem skiptist í verslun, lager, kaffistofu, fjórar skrifstofur, fundaherbergi og salerni, er nú nýtt undir flísabúð. Það er með góðri lofthæð og birtu- flæði. Gólf eru flísalögð og nýjar lagnir eru fyrir hita. Neðri hæð skiptist í tvo eignar- hluta sem eru 580 ferm. og 531 ferm. eða samtals 1.111 ferm. fyrir utan sameign. Húsnæðið er með fimm innkeyrsludyrum, góðri loft- hæð og skiptist í verslun með góð- um gluggum og flísum á gólfi og hæð sem er iðnaðarhúsnæði að stærstum hluta og skiptist í þrjá sali með léttum veggjum. Sameign er stigahús milli hæða sem er að mestu flísalagt. Útiað- staða er malbikuð með lokuðu porti. Ásett verð er 110 millj. kr. og áhvíl- andi eru rétt röskar 50 millj. kr.“ Dvergshöfði 27 er á tveimur hæðum, 1.490 ferm. alls, fyrir utan sameign og lokað malbikað port með hliði. Ásett verð er 110 millj. kr., en þessi eign er til sölu hjá Fasteignaþingi. Dvergshöfði 27 SVÍINN Peter Johansson, 36 ára gamall, stendur hér inni í verki sem hann gerði 1994 ásamt Nike Karls- son. Á sýningunni „Hið besta úr öll- um heimum“ sem haldin var fyrir skömmu í Danmörku sýndi hann eitt og annað athyglisvert úr sænskri menningu. Meðal annars lét hann byggja 10 metra háa timb- urkirkju. Á sýningunni var meðal annars sýndur Dalahesturinn, IKEA-heimili og margt fleira. Hið besta úr öllum heimum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.