Morgunblaðið - 03.01.2001, Page 23

Morgunblaðið - 03.01.2001, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2001 E 23 HeimiliFasteignir ÞÓRSGATA. Vorum að fá í sölu fallega 31 fm íbúð á 2. hæð í virðulegu timburhúsi. Íbúðin er laus strax. Verð 5,0 millj. (1607) ÞÓRSGATA. Falleg ósamþykkt stúdíóíbúð á 1. hæð. Íbúðin er 25 fm og er hún laus strax. Verð 3,5 millj. (1608) REYNIMELUR. Vorum að fá í sölu mikið endurnýjaða tveggja herbergja íbúð í kjal- lara. Parket á gólfum. Nýleg innrétting er í eldhúsi. Þetta er eign sem stoppar stutt. Verð 7,5 millj. MÁVAHLÍÐ - Þessi er örugglega fyrir þig!! Vorum að fá á skrá rúmgóða 3ja herb. 73 fm íbúð í risi á þessum frábæra stað. Stór og rúmgóð herbergi, stofa og eldhús. Áhv. m.a. 2,2 millj. í bygg.sj. V. 9,5 millj. (1587) BREIÐAVÍK, - sérgarður. Vorum að fá á skrá notalega 3ja herb. 95 fm íbúð á jarðhæð m. sérgarði í Grafarvoginum. Þvottaherb. í íbúð, glæsilegar innréttingar. Áhv. 6,6 míllj. í húsbr. V. 11,3 millj. (1586) FRAMNESVEGUR. Vorum að fá í sölu glæsilega 3ja herbergja íbúð í steinhúsi á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er á 1. hæð og í kjallara. Nýleg innrétting er í eldhúsi, parket og flísar á gólfum. Sjón er sögu ríkari. Brunabótamat er 8,9 mill. en verið er aðeins 8,7 millj. Áhv. bsj. 3,6 millj. (1592) DALSEL - Var einhver að tala um útsýni Vorum að fá í sölu 3ja herb. (möguleiki á 5 herb.) á efstu hæð í góðu fjölbýli með stæði í bílageymslu. ÓVIÐJAFNANLEGT ÚTSÝNI til suðurs, vesturs og norðurs. Fyrir liggja teikn. af rislofti f. ofan íbúð. Áhv. 5 millj. V. 10,4 millj. (1463) MARÍUBAKKI. Vorum að fá í sölu einkar fallega 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Hér er stutt í alla þjónustu og frábær aðstaða fyrir börnin. Þetta er eign sem stoppar stutt. Verð 9,9 millj. (1593) BARÐASTAÐIR. Vorum að fá í sölu glæsi- lega 91 fm íbúð á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. Íbúðnni fylgir 28 fm bílskúr. Parket og flísar á gólfum. Vandaðar inn- réttingar. Verð 13,0 millj. (1475) REYKÁS. Gullfalleg þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu nýlega máluðu fjölbýli. Tvennar svalir eru á íbúðinni og er útsýni yfir Rauðavatn. Verð 11,9 m.kr. (1596) VIÐ GAMLA ÞRÓTTARAVÖLLINN Í RVÍK Lítið fjölbýli sem hlotið hefur verðlaun frá Rvík.borg fyrir viðhald og umhirðu garðs. Sérlega rúmgóð og notaleg 4-5 herb. 121 fm íbúð á 1. hæð í þessu fallega fjöl- býli. ÚRVALS - staðsetning, stutt í alla þjónustu. Þessi kemur verulega á óvart! (1369) KAPLASKJÓLSVEGUR. 100 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Eins parket á allri íbúðinni nema flísar á baði. Áhv. 6,6 í húsb. til 40 ára. Hér sparar þú lántökukostnaðinn. ÍBÚÐIN GETUR VERIÐ LAUS STRAX ! Verð 12,5 m.kr. (1529) BRYGGJUHVERFIÐ. Vorum að fá í sölu stórglæsilega 148 fm "penthouse", endaíbúð í fjögurra íbúða stigahúsi. Stórar suðvestur svalir. Parket og flísar á gólfum. Sjón er sögu ríkari. Verð 19,9 millj. (1055) SKAFTAHLÍÐ 12. Vorum að fá í sölu falle- ga endaíbúð á efstu hæð í þessu sögufræ- ga og marverðlaunaða húsi sem hannað er af Sigvalda Thordarssyni. Íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur og þrjú herbergi. Tvennar svalir. Útsýni er yfir Perluna. Parket og flísar á gólfum. Verð 14,6 millj. (1485) HÓLSVEGUR. Vorum að fá í sölu gull- fallega 95 fm 4ra herb. rishæð með sér- inngangi á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er laus strax. Kíktu á þessa !!! Verð 12,8 millj. (1582) HRAUNTEIGUR. Vorum að fá á skrá 4ra herb. risíbúð á þessum frábæra stað. Útsýni til allra átta. Parket á flestum gól- fum. Suðursvalir. Verð 10,0 m.kr. (1444) ÚTHLÍÐ. Sérstaklega glæsileg 125 fm sérhæð á 1. hæð ásamt 35 fm bílskúr. Hæðin er mikið endurnýjuð og skiptist m.a. í tvær stofur og þrjú herbergi. Þetta er eign sem stoppar stutt. Áhv. 7,2 millj. Verð 18,9 millj. (1600) GRAFARVOGUR. Gullfalleg c.a 150 fm neðri sérhæð í tvíbýli. Húsið er með litaðri stálklæðningu. Maghony innréttin- gar. Sólpallur. Eign sem vert er að skoða strax. Verð 15,5 millj. Áhv. húsbr. 7 millj. (1434) GNOÐAVOGUR - Efri sérhæð með glæsilegu útsýni. Vorum að fá í sölu 4ra herb. efri sérhæð á frábærum stað. Glæsilegt útsýni af risa svölum til suðurs og norðurs. Góðir stækkunarmöguleikar. Verð 12,9 millj. (1486) FÍFULIND. Penthouse íbúð 128 fm á 2 hæðum á þessum eftirsótta stað. 2 svefnh. og 2 stofur. Gegnheilt parket og flísar á gólfum. Suðursvalir. Þvottahús innaf eld- húsi. Séð er um þrif. Glæsieign. Verð 16,5 m.kr. (1535) BÁRUGATA. Vorum að fá í sölu fallega 107 fm íbúð á 2.hæð og í risi í þessu fallega húsi. Íbúðin er mikið endurnýjuð. Á hæðinni eru tvö herbergi, tvær stofur, eld- hús og bað. Í risi er eitt herbergi og sjón- varpsherbergi. Áhv. 6,4 millj. Verð 16,9 millj. (1064) MIÐBRAUT, SELTJ.NESI. Vorum að fá í sölu mikið endurnýjaða 100 fm fimm her- bergja hæð í fallegu þríbýlishúsi á þessum vinsæla stað. Parket á flestum gólfum. Fallegt útsýni til vesturs. Hæðinni fylgir fullvaxinn 38 fm bílskúr fyrir athafna- manninn. Verð 14,9 millj. (1492) GOÐHEIMAR - efsta sérhæð - útsýni. Notaleg, björt og skemmtileg 119 fm efsta sérhæð í þessu fallega húsi á mjög skemmtil. stað. 2 svalir, m.a. til suðurs, þaðan sem útsýni er frábært. (1331) SÓLVALLAGATA. Vorum að fá í sölu 161 fm neðri sérhæð og 92 fm kjallara. Íbúðin skiptist m.a. í 6 herbergi, 2 stofur og stóra vinnustofu. Hér er mikil lofthæð og vítt til veggja. Parket á flestum gólfum og ný eld- húsinnr. Verð 19,2 millj. (1122) LOGALAND. Vorum að fá í sölu fallegt 203 fm raðhús á tveimur hæðum á þessum eftirsótta. Parket og flísar á gólfum. 26 fm bílskúr fylgir að auki. Verð 20,9 millj. (1595) LAXALIND. Glæsilegt, nánast fullbúið parhús á tveimur hæðum samtals 190 fm með bílskúr. Hátt til lofts. 4 svefn. Óviðjaf- nanlegt útsýni. Stórar svalir. Já nú er bara að drífa sig að skoða. Áhv. 7,2 m.kr. Verð 22,5 m.kr. (1454) ÞRASTARLUNDUR. Til sölu stórglæsilegt 166 fm endaraðhús á einni hæð innst í botnlanga með innb. bílskúr. Húsið stendur við óbyggt svæði og er með fallegu útsýni. Húsið er mikið endurnýjað og skiptist m.a. í tvær stofur og fjögur herbergi. Sjón er sögu ríkari. Verð 19,7 millj. (1482) ARATÚN. Vorum að fá í sölu glæsilegt 153 fm einbýli á einni hæð auk 38 fm bílskúrs. Parket og flísar eru á gólfum. Húsið er mikið endurnýjað. Þetta er eign sem stoppar ekki lengi. Verð 19,7 millj. (1435) KIRKJUSTÉTT. Falleg raðhús á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað. Húsin eru til afhendingar fullbúin að utan, að innan verða húsin afhent fokheld, lóð grófjöfnuð. Húsin eru 193,3 fm. Allar frekari uppl. og teikn. á skrifstofu. (1509) HÁABERG - við Setbergs golfvöllinn - Meiri háttar útsýni til suðurs yfir Hafnarfj. Parhús m. tvöf. bílsk., mögul. á séríbúð á jarð. Teikn. og nánari uppl. á Höfða. Og nú er bara 1 hús eftir. (1326) SKÓGARÁS. Vorum að fá í sölu 95 fm neðri sérhæð í tvíbýli. Íbúðin er til afhendingar fljótlega, fullbúin að utan, lóð grófjöfnuð og fullbúin að innan. Verð 12,96 millj. (1282) GRAFARHOLT. Glæsileg einbýlis- og raðhús við Grænlandsleið. Byggingar- framkvæmdir að hefjast. Nánari uppl. á skrifstofu Höfða. MARÍUBAUGUR. Einstaklega spennandi íbúðir með sérinngangi í Grafarholtinu. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu Höfða. TRÖLLABORGIR. Vorum að fá í sölu fallega 190 fm efri sérhæð í tvíbýli á frábærum útsýnisstað. Íbúðin er til afhendingar fljótlega, fullbúin að utan og fokheld að innan. Verð 15,5 millj. (1490) AUSTURSTRÖND SELTJ.NESI. 700 fm efri hæð í glæsilegu húsnæði. Möguleiki að kaupa/leigja hluta eða alla hæðina. Hafðu samband við Guðjón á Höfða. EIÐISTORG. Vorum að fá í sölu 96 fm verslunar- / skrifstofu- / eða þjónusturými á þessum eftirsótta stað í verslunar- miðstöðinni við Eiðstorg. Til afhendingar fljótlega. Verð aðeins 9,5 millj. (1538) VAGNHÖFÐI. Vorum að fá í sölu gott 350 fm húsnæði á tveimur hæðum Hvor hæð er 175 fm. Á neðri hæð er vinnusalur með innkeyrsluhurð, kaffistofu og salerni. Á efri hæð eru fimm skrifstofuherbergi, eldhús, geymsla og baðherbergi. Áhv. 13,0 millj. Verð 25,0 millj. (1494) MIKLABRAUT. Til sölu glæsileg 200 fm hæð og ris. 10 herb. sem eru í útleigu. Selst fullb.m. húsg. o.fl. Leigutekjur um 270 þús. á mán. Verð 25 m.kr. LAUGAVEGUR. Til sölu 80 fm íbúð á 2. hæð og 25 fm stúdíóíbúð í kj. Selst saman, fullb. m. húsg. 5 herb. + stúdíó-íbúð í útleigu, tekjur um 172 þús. á mán. Verð 13 m.kr. SKÚLAGATA - 51 fm íbúð/verslunar-hús- næði. Góður möguleiki að útbúa samþykkta íbúð í rýminu. Verð 5 millj. (1346) ýbyggingarN Vorum að fá í sölu stórglæsilega 4-5 herbergja íbúð á 2. hæð í vönduðu lyftuhúsi á þessum eftirsótta stað. Parket og flísar á gólfum. Áhv. bsj. 5,3 millj. Verð 15,9 millj. (1597) randavegurG Kópavogi - HJÁ fasteignasölunni Bifröst er í sölu glæsilegt hús við Bæjartún 15 í Kópavogi. Þetta er steinsteypt hús á tveimur hæðum, byggt 1984 og er stærð íbúðar 218 ferm. en bílskúrinn er 34 ferm. Arkitekt hússins er Ingimar Hauk- ur Ingimarsson. „Hér er um að ræða glæsilegt íbúðarhús með lítilli aukaíbúð,“ sagði Guðmundur Björn Steinþórs- son hjá Bifröst. „Húsið er á þrem- ur pöllum og arkitektúr þess er mjög „sjarmerandi“. Komið er inn á miðpall, en þar er forstofa með flísum og vönd- uðum fataskáp. Hol er með gegn- heilu parketi á gólfi, en eldhúsið er með fallegri innréttingu frá Vík- urási í Keflavík. Í því eru Miele- tæki, flísar á gólfi og góður borð- krókur. Borðstofa er með gegn- heilu parketi á gólfi. Gengið er niður þrjár tröppur í arinstofu með parketi á gólfi. Tengdur borðstofu er sólskáli og er þaðan gengt út á stóra timb- urverönd með heitum potti. Skjól- girðing umlykur alla veröndina. Á efsta palli er opið rými (eða stofa) með gegnheilu parketi á gólfi. Hjónaherbergi er stórt með miklum skápum og gegnheilu parketi. Tvö svefnherbergi eru að auki í húsinu, bæði með skápum og gegnheilu parketi á gólfum. Bað- herbergi er með kari og sturtu og góðri innréttingu, en gólf er flísa- lagt. Á neðsta palli er stórt sjónvarps- hol með gegnheilu parketi á gólfi og stórum fataskáp. Á sama palli en með sérinngangi er stúdíóíbúð og þar eru ljósar flísar á gólfum. Bílskúrinn er rúmgóður með milli- lofti. Ásett verð er 29 millj. kr.“ Bæjartún 15 Húsið er á tveimur hæðum. Stærð íbúðar er 218 ferm. en bílskúrinn er 34 ferm. Aukaíbúð er í húsinu. Ásett verð er 29 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Bifröst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.