Vísir - 05.12.1978, Page 24
VISIR
Erfitt hefur veriö aö ná sambandi viö útlönd vegna bil-
ana i sæsfmastrengnum Scotice. Myndin er frá af-
greiöslu talsambandsins viö útlönd. Vfsismynd: GVA
Lengsta bilun-
in á Scoffce
„Alert, sem er sama
skipiöog lagöi strenginn I
árslok 1961, lagöi af staö
um hádegi I gær, en skipiö
haföi veriö I vari viö Fær-
eyjar. Ætlunin er aö vera
viö bilunarstaö, ef veöriö
gengur niöur, en þaö er
ekkert hægt aö gera, ef
vindstyrkur er yfir 5 vind-
stig”, sagöi Þorvaröur
Jónsson hjá Pósti og slma
er hann var I morgun
spuröur eftir viögerö á
Scotice, sem hefur veriö
bilaöur i heilan mánuö.
„Bilun varö á strengnum
um 70 mflur norö-vestur af
Færeyjum. Viögerö mun
væntanlega taka um einn
sólarhring, þegar unnt
veröur aö hefja vinnu.
Þaö hefur veriö skipt um
skip frá þvl bilunin varö.
Upphaflega áttí kapalskip-
iö iris aö annast viögerö-
ina, en þá bilaöi bóman,
sem notuö er, og eitthvaö
fleira. Þaö varö þvl aö fara
meöskipiö til viögeröar og
þá fengum viö annaö skip
frá British Post Office”.
Aöspuröur sagöi Þor-
varöur, aö þetta væri
lengsta rof sem hann
myndi eftír á Scotice frá
þvl hann var tekinn I
notkun I janúar 1962.
—B.A.
Litil hreyfíng á
ávisanamáfínu
Avlsanamáliö stóra hefur verið til athugunar hjá
rikissaksóknara slðustu mánuði og veröur þaö eflaust I
langan tima enn. Rannsókn málsins var lokið siðast liöiö
vor.
„Þetta er heilt herbergi
af skjölum og gögnum sem
þarf aö fara yfir og þvl litil
hreyfing á þessu”, sagöi
Bragi Steinarsson, vara-
rlkissaksóknari, er Vlsir
spuröist fyrir um hvaö
málinu liöi.
Þaö var áriö 1976 sem
upp komst um stóran
ávaisanahring sem velti
gifurlegum f járhæöum sem
oft var engin innistæöa fyr-
ir. Jafnframt kom I ljós aö
bankar höföu tekiö háa
dráttarvexti af reiknings-
eigendum sem stunduöu
gúmmltékkaútgáfu. Til
rannsóknar voru teknir
ávlsanareikningar 17
manna og viö tölvuvinnslu
komu fram 90.000 tékka-
hreyfingar. Upphæö tékka
sem teknir voru I vinnslu
nam liölega þrem milljörö-
um króna.. —SG.
Fœðiitgum á íslandi ffcskkar:
Aðeins þriðjungur
frumburða fmðist
innan hjónabands
Fjögur þúsund tuttugu og eitt barn fæddist á slðasta
ári. Fæðingar urðu alls þrjú þúsund niuhundruð áttatiu
og ein, þar af þrjátiu og sjö tvlburafæöingar. Fæðingar
hafa ekki oröið færri slðan árið 1949, Tiðni fjölburafæö-
inga er nú um helmingur þess sem var um siöustu alda-
mót. Þessar upplýsingar koma fram I Hagtfðindum.
36% allra barna sem
fæddust áriö 1977 voru fædd
utan hjónabands, en 67,5%
frumburöa. Um helmingur
foreldra óskilgetinna barna
er i óvlgöri sambúö.
Fækkun lifandi fæddra
barna á hverja þúsund |
Ibúa, úr 28,2% árin 1956-
19601 18% áriö 1977, nemur
36%. 1 Hagtlöindum er hins
vegar vakin athygli á þvi,
aö þar sem konum á barns-
buröaraldri hefur fjölgaö
aö tiltölu viö þjóöina alla,
felist I þessu enn meiri
lækkun á frjósemi kvenna.
Leitað að
brennuvörgum
— íkveikjur á allmörgum stöðum að undanförnu
Lögreglan leitar nú
ákaft aö manni eöa
mönnum sem hafa kveikt
elda á allmörgum stöðum
I borginni undanfarnar
vikur. Meðal annars er
taliö vist að eldarnir I
fæöingadeild Landspltal-
ans og I Kleppsspltala
hafi veriö af manna völd-
um.
„I nokkrum þessara til-
fella teljum viö vist aö
krakkar hafi veriö aö
verki”, sagöi Helgi
Danielsson, rannsóknar-
lögreglumaöur, viö VIsi I
morgun.
„Hinsvegar höfum viö
ástæöu til aö ætla aö I
sumum tilfellum hafi ver-
iö fullorönir aö verki, og
þótt fikt krakka meö eld
sé slæmt, er hitt sýnu
alvarlegra.
Sérstaklega er þaö
alvarlegt þegar ráöist er
á heilbrigöisstofnanir
eins og Landspitalann og
Klepp þar sem menn geta
átt erfitt meö aö foröa sér
ef illa fer.
Þaö hefur tekist aö
slökkva þessa elda áöur
en slys yröu en hinsvegar
hafa oröiö miklar
skemmdir. Jafnvel þótt
eldur sé litill og á tak-
mörkuöu svæöi, getur
reykurinn frá honum
valdiö milljóna-skemmd-
um. Og þaö sem er alvar-
legra, reykur getur hæg-
lega oröiö mönnum aö
fjörtjóni.
Þegar krakkar fikta
meö eld geta þeir þvl orö-
iö mannsbanar og valdiö
geýsilegu tjóni, þótt báliö
sé ekki stórt”.
Helgi sagöi aö lögregl-
an heföi ekki ástæöu til aö
ætla aö einhver einn
kolóöur brennuvargur
væri á ferö um borgina
þótt hugsanlegt sé aö einn
maöur sé valdur aö fleiri
en einum bruna. Lögregl-
an leggur nú allt kapp á
aö hafa upp á þeim sem
þarna hafa veriö aö verki.
—ÓT.
aö öllu með gát. Undanfarið hefur veriö flutt út talsvert
af saltsfld og er hér verið að skipa út sild I Reykjavlk-
urhöfn- (VIsism.JAj
Sfldveiðar hafa veriö að aukast smátt og smátt á ný
hér við land og standa vonir til að hægt verði að veiöa
umtalsvert magn innan nokkurra ára, ef farið verður
Dularfullt hvarf á
é>'
varnarliðshjólbörðum
Eftir því sem best er
vitað fer nú fram rann-
sókn á hvarfl nokkur þús-
und hjólbarða er áttu að
fara til varnarliösins á
Keflavlkurflugvelli. Hjól-
barðarnir munu hafa
veriðsendir meðEimskip
frá New York til Kefla-
vikurvallar en virðast
ekki hafa komið þar
fram.
Vlsir spuröist fyrir um
þetta mál hjá Hallvaröi
Einvarössyni, rann-
sóknarlögreglustjóra í
morgun, en hann tók
fyrirspumina óstinnt
upp.
, ,Ég veit ekkert um
máliö, segi ekkert um
máliö”, svaraöi Hall-
varöur. Hann var þá
spuröur hvort þaö væri
rétt aö hingaö væri kom-
inn maöur frá FBI vegna
rannsóknarinnar.
„Þú heyröir hvaö ég
sagöi, ég segi ekki orö”
sagöi þá rannsóknarlög-
reglustjóri.
Er Vlsir haföi tal af
Sigurlaugi Þorkelssyni,
blaöafulltrúa Eimskips
sagöi hann aö ekki heföi
veriö haft samband viö
félagiö vegna þessamáls
og þar vissu menn ekki
annaö en þaö sem þeir
heföu lesiö I blööum_____SG
Mjólk, smjör, kjöt
og kartöflur lœkka
Mjólk, undanrenna,
smjör, kindakjöt og kar-
töflur munu lækka I dag.
Aftur á móti mun verð á
osti, skyri og nautakjöti
vera það sama.
Mjólkurlítrinn mun
lækkaum 8 til 9 krónur og
kostar þvl eftir lækkunina
um 134 krónur. Undan-
renna veröur um 9 krónur
ódýrari en mjólkin. Þá
mun kflóiö af smjöri
kosta 1150 krónur og klló-
iö af kartöflum 103
krónur.
Verö á kindakjöti mun
lækka um 90 krónur, og
kostarum 850krónur eftir
lækkunina.
—KP
TEPPABUÐIN
Síöumúli 31. Sími 84850
ÓDTRU TEPPIN
fást hjá okkwr