Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 2
/~A
yms.
spyr
^ í Reykjavik
Hvaö hlakkar þú mest til
aö gera á jólunum?
Kristln Björgvinsdóttir, 11 ára:
„Ég veit það nú ekki. Ég hlakka
til aö boröa og taka upp jóla-
gjafirnar.”
ólafur Höröur Björgvinsson, 4
ára: „Bara pakka niöur. Ég
boröa engan mat á jólunum, bara
nammi.”
Styrmir Sigurösson, 11 ára: „Ég
hlakka mest tíl aö taka upp pakk-
ana4 Lika aö boröa þvi mér finnst
gaman aö boröa.”
1
Tómas Orri Eagnarsson, S ára:
„Opna gjafirnar. Ég vona aö ég
fái marga pakka. Ég hlakka lika
til aö horfa á Stundina okkar.”
Daviö Stefán Hansen, 8 ára: „Ég
hlakka mest til aö leika mér úti og
líkameö alit dótiö mitt. Og svo aö
opna pakkana.”
- Laugardagur 23. desember 1978
VÍSIR
Þingmenn hvíldinni fegnir
Visismynd: GVA
Tryggingaráð
Þingmenn gátu á stundum hlegiö siöasta þingfundinn á meöan veriö var aö afgreiöa fjárlögin. —
Sjálfkjörið í
ffesfar nefndir
Kosningar i nefndir og ráö
fóru fram á fundi sameinaös Al-
þingis i gser. Samkomulag var
um tilnefningu til kosninganna
I þorra nefndanna, en tvisvar
varö hiutkesti aö ráöa um kjör
milli frambjóöenda stjórnar og
stjórnarandstööu. Varö
stjórnarandstaöan hlutskarpari
I bteöi skiptin. I koshingu um
fulitrúa i menntamálaráö
vantaöi stjórnarandstööuna eitt
atkvæöi upp á aö til hlutkestis
yröi gripiö, þar sem einn þing-
maöur Sjálfstæöisflokknura
greiddi ekki atkvæöi.
Eftirtaldar nefndir og ráö eru
nú skipuö sem hér segir:
Úthlutunarnefnd lista-
mannalauna
Vigdis Finnbogadóttir, Helgi
Sæmundsson, Halldór Krist-
jánsson, Árni Bergmann, Bragi
Jósefsson, Magnús Þóröarson
og Halldór Blöndal.
Menntamálaráð
Einar Laxness, Gunnar
Eyjólfsson, Aslaug Brynjólfs-
dóttir, Eysteinn Sigurösson og
Matthias Johannessen.
Norðurlandaráð
Gils Guömundsson, Eiöur
Guönason, Einar Agústsson,
Svava Jakobsdóttir, Ragnhildur
Helgadóttir og Sverrir
Hermannsson. Varamenn:
Stefán Jónsson, Arni Gunnars-
son, Páll Pétursson, Kjartan
Ólafsson, Geir Hallgrimsson,
Matthias A. Mathfesen.
Rannsóknarráð
Þórarinn Sigurjónsson, Stefán
Jónsson, Agúst Einarsson, Páll
Pétursson, Garöar Sigurösson,
Oddur Ólafsson og Friðrik
Sophusson. Varamenn: Stefán
Valgeirsson, Helgi F. Seljan,
Bragi Nielsson, Jón Helgason,
Svava Jakobsdóttir, Pálmi
Jónsson óg Lárus Jónsson.
Stjórn Atvinnuleysis-
tryggingarsjóðs
Jón Ingimarsson, Eövarö
Sigurösson, Daöi ólafsson og
Pétur Sigurösson. Varamenn:
Ragna Bergmann, Benedikt
Daviösson, Hákon Hákonarson
og Axel Jónsson.
Stjórn
Framkvæmdastofnunar
Sighvatur Björgvinsson, Geir
Gunnarsson, Ingvar Gislason,
Karl Steinar Guönason, Kjartan
Ólafsson, Matthías Bjarnason
og Jón G. Sólnes. Varamenn:
Agúst Einarsson, Olafur Jóns-
son, Þórarinn Sigurjónsson,
Finnur Torfi Stefánsson, Helgi
F. Seljan, ólafur G. Einarsson
og Steinþór Gestsson.
Stjórn Vísindasjóðs
Þorsteinn Vilhjálmsson,
Eggert Briem, Halldór Péturs-
son og Magnús Magnússon.
Varamenn: Guörún Hallgrims-
dóttir, Kjartan Ottósson, Guö-
mundur Guömundsson, og Júli-
us Sólnes.
Bragi Sigurjónsson, Stefán
Jónsson, Þóra Þorleifsdóttir,
Gunnar Möller og Guömundur
H. Garöarsson. Varamenn: Jó-
hanna Sigurðardóttir, ólöf
Rfkharösdóttir, Theódór
Jónsáon, Ingibjörg Rafnar,
Arinbjörn Kolbeinsson.
Útvarpsráð
Ólafur Einarsson, Eiöur
Guönason, Þórarinn Þórarins-
son, Jón Múli Arnason, Arni
Gunnarsson, Ellert B. Schram
og Erna Ragnarsdóttir. Vara-
menn: Vilborg Haröardóttir,
Guöni Guömundsson, örlygur
Hálfdánarson, Tryggvi Þór
Aöalsteinsson, Guölaugur
Tryggvi Karlsson, Friörik
Sophusson og Markús Orn
Antonsson.
Landnámsstjórn
Jónas Jónsson, Stefán Sigfús-
son, Hreinn Erlendsson, Pálmi
Jónsson og Jónas Pétursson.
Varamenn: Páll Lýösson, Guö-
mundur Þorsteinsson, Kristjan
Þóröarson, Steinþór Gestsson
og Gunnar Gislason.
Yfirskoðunarmenn ríkis-
reikninga 1978
Bjarni P. Magnússon, Baldur
Oskarsson og Halldór Blöndal.
I ■■■■ ■■ ■■■ mm mm mm ■
Átakaþingi var
frestað
stæöisflokksins, Matthíasar
Jólaleyfi alþingismanna hófst
I gær meö þvi aö Alþingi var
frestaö tD 25. janúar. Þingmenn
hverfa nú hver til sins heima,
sumir um langan veg. Svo er
veöurguöunum fyrir aö þakka,
aö færö er viöast hvar góö á
landinu.svoútliterfyrir aö aliir
nái heim áöur en jólahátiö
gengur I garö.
Mjög hefur mætt á alþingis-
mönnum þessa siöustu daga
þingsins, enda stjórnarsam-
starfiöhangiö á bláþræöi svo oft
aö meö eindæmum veröur aö
teljast. Þingfundir stóöu til
klukkan hálf fimm I fyrrinótt,
enda böröust þar bræöur.
Þótt formaöur Alþýöuflokks-
ins heföi lýst þvl yfir, aö þing-
flokkur hans myndi styöja fjáf-
lagafumvarp rlkisstjórnarinnar
I þeirri mynd, sem rlkisstjórnin
haföi ákveöiö aö þaö yröi, viö
fariöju og slöustu umræöu, þá
báru nokkrir þingmenn Álþýöu-
flokksins samt sem áöur fram
breytingartillögur viö þriöju
umræöu, sem uröu til þess aö
braka tók I stoöum stjórnar-
samvinnunnar. Meö málamiöl-
un tókst þó ráöamönnum aö
koma I veg fyrir aö stoöirnar
brystu, og voru tillögurnar
dregnar til baka á elleftu
stundu. Mun ólafi Jóhannessyni
hafa þótt þarna mjög aö sér
vegiö, og var mál manna, aö
þolinmæöi hans hafi veriö á
þrotum.
I herbúöum stjórnarandstæö-
inga virtist gæta smits af
ágreiningi stjórnarftokkanna.
Þar var m.a. bitist um bitling-
ana. I stjórn Framkvæmda-
stofnunar vildu f leiri komast en
þar rúmuöust. Sunnlendinga-
þingmenn flokksins vildu m.a.
bæta fyrrverandi þingmanni
sinum sætismissinn, og sóttu
w
fast aö Steinþór Gestsson
kæmist I stjórnina. Varö úr aö
hann hlaut sæti I varastjórn.
ólafur G. Einarsson, sem sat I
stjórninni slðasta kjörtlmabil,
varö aö vlkja sæti fyrir Jóni G.
Sólnes.
Vegna ágreinings I þingflokki
sjálfstæðismannavarö aöfresta
þingfundum um stundarfjórö-
ung I gærmorgun, og þótti ýms-
um aö gagnrýni sjálfstæöis-
manna á tafir á þingstörfuni
vegna ágreinings innan stjórn-
arflokkanna heföi veriö ótfma-
bær, einkum meö tilliti til þess
aö sjálfstæöismönnum mátti
vera ljóst frá þvl I júnl, aö kjósa
þyrfti I nefndir og ráö.
Þaö þótti og tlðindum sæta er
stjórnarfrumvarp um hækkun
verðjöfnunargjalds náöi fram
aö ganga I neöri deild fyrir at-
beina tveggja þingmanna Sjálf-
Bjamasonar, og Pálma Jóns-
sonar. Er óvist hvaöa afleiö-
ingarþaö heföi haft, ef stjórnar-
frumvarp þetta heföi falUö.
Nú fer hátíö I hönd, og vlst er
aö mörgum þingmönnum
veröur það fagnaöarefni aö fá
hvild frá erli þjóömálabarátt-
unnar. í janúar hefst svo
baráttan aö nýju og ef aö llkum
lætur reynist stjórnarflokk-
unum þaö ekki andskotalaust aö
móta efnahagsstefnu til heilla
tveggja ára, eins og forsætis-
ráðherra hefur gefiö fyrirheit
um. Nógu erfiölega hefur gengiö
aö berja saman bráöabirgöa-
lausnir til þriggja mánaöa I
senn. Hver veit nema öldur taki
aö risa í byrjun næsta árs, eftir
lognsjó hátlöanna, þannig aö
stjórnarfleytuna taki enn á ný
aö reka I ólgusjó, þar sem brot-
boðar leynast. —GBG