Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 5
EtÆCTRONISKAR dyrabgöllur sem spila 24 stef Þessar margefffirspurðu verslunina komnar .900. Verð kr. 1 Pósfsendum wm allt land Laugarnesvegur 52 Sími 86411 Verð á hljómplötum eða ÚTGEFANDI casettum aðeins kr. 8.900. FÁLKIN N DREIFINGARSÍMI84670. VÍSIR Laugardagur 23. desember 1*78 Ari Jónsson verslunarstjóri meft dyrabjölluna góöu. (Visism.GVA). Faxofón Sími 00863 Spilverk dyrabjallna Hafiði athugað að það er hægt að láta rukkarana spila stef tir ,,Oh come all ye faithful” eða „Lorelei”, svo dæmi séu nefnd, þegar þeir koma i heimsókn? Sennilega er mörgum ókunnugt um þennanmöguleika.enhann er svo sannarlega fyrir hendi. Við rákumst nefhilega á all-sérkenni- lega dyrabjöllu i versluninni Raf- vörur á Laugarnesvegi fyrir skömmu. Dyrabjallan er gædd þeim eiginleikum að hún getur spilað stef úr 24 þekktum lögum að vali húsráöenda hverjusinni. Meö þvi að hreyfa takka má velja þann lagstúf sem heimilisfólkið vill héyra hverju sinni, þegar dyra- bjallan er notuö og einnig má stilla tempóiö og hversu hátt bjallan spilar. Lagaúrvalið er gott og þrjú lög meira að segja „long playing” —SG Æ VIIMTYRALAN D BARNANNA “ifyauáur Díort&ettú 7tú e* (fata d yulu*H újál Nýjo platan komin Slœm afkoma bíla- verk- stœða Mjög alvarlegt ástand er að skapast hjá mörgum aðilum innan Bilgreinasambandsins. Afkoma bifreiðaverkstæða er mjög slæm, hlutur verkstæð- anna I útseldri vinnu stendur ekki undir nauðsynlegum út- gjöldum og veitir ekki svig- rúm til endurnýjunar og “PPbyggingar. Þessar upplýsingar komu meðal annars fram á árlegum haustfundi Bilgreinasam- bandsins sem haldinn var fyrir skömmu. Fundinn sátu um 60 fulltrúar frá öllum landshlutum. Afkoma hefur almennt farið versnandi og gildandi verölagsákvæði standa allri þróun innan bílgreinarinnar fyrir þrifum. Húsnæðiskostn- aður er mjög stór útgjaldalið- ur, bæði leiga, rafmagn og hiti, en hækkanir á þessum þáttum hafa einungis fengist viöurkenndar að mjög litlum hluta. Þá var einnig rætt um vara- hlutaskortinn úti á landi. Bilgreinasambandið hefur margoft bent á að lækkun álagningar á varahluti ásamt fjármagnsskorti og mikilli verðbólgu þýðir, aö minni birgðir af varahlutum eru til i landinu og það orsakar aukn- ar sérpantanir á varahlutum sem margfaldar oft verö hlut- arins. Bilgreinasambandið beinir þvi til verðlagsyfirvalda að þau beiti sér nú þegar fyrir úrbótum i verðlagsmálum bilgreinarinnar. —SG Nú eru komin útá tveim hljómplötum 4 vinsœlustu ævintýri Grimmsbræöra Hans og Gréta, Mjallhvít, Rauðhetta og Öskubuska. Flytjendur eru þau Bessi Bjarnason, Margrét Guðmundsdóttir, Elfa Gísladóttir, Sigurður Sigurjónsson og Gísli Alfreðsson sem einnig leikstýrir. Þetta erjófagjöfin^ jyrir yngri kynsloðma

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.