Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 4
00
00
00
Canon
jólagjöfin sem reiknað er með
CðllOlt ódýrari og einfaldar
Canon margbrotnar m/hornaf.
Canoti hraðvirkar prentandi
eru sterkar og fallegar
oo'
Verslið við fagmenn-Við
ráðleggjum yður
hentuga gerð
Jafnvel i jólaösinni eru næg bílastæði hjá
okkur.
Sendum f póstkröfu um allt land
Shrifuétinhf
Suðurlandsbraut 12
Simi 8 52 77
Pósth. 1232
Enn einu sinni kemur CANON
á óvart með fróbæra reiknivél
+ Pappírsprentun og Ijósaborö
+ Allar venjulegar reíkniaöferðir
+ Sérstaklega auðveld i notkun
+ ELDHRÖÐ PAPPIRSFRÆSLA (SJALFVIRK
EFTIR TOTAL OG ENGIN BIÐ)
+ ótrúlega hagstætt verð.
Það hrífast allir sem sjá og reyna þessa vél.
Shrifuéiin hf.
Suðurlandsbraut 12 Pósth. 1232,
Simi 85277
Laugardagur 23. desember 1978
VÍSTR.
Matthias Styrmir
..Valinkunnir sómamenn”
„Skildum veí að Friðrik
stœði upp og kveddi"
— segir Matthías Johannessen um sáttafund sem ritstjórar
Morgunblaðsins sátu með Friðrik og Högna
Hann var heidur snubbóttur
sáttafundurinn sem Högni Torfa-
son varaforseti Skáksambandsins
efndi til meö Friöriki óiafssyni og
„tveimur valinkunnum sóma-
mönnum” eins og Högni oröar
þaö I greinargerö sem birtist i
Morgunblaöinu.
Þar lagöi Högni fram tillögu
sem drög aö samkomulagi i deil-
um Skáksambandsins og
Friöriks. Var þar gert ráö fyrir
meöal annars, aö Friörik þakkaöi
sérstaklega forsetum SI fyrir
mikiö starf aö framboöi og kjöri
hans.
Gifurleg
umferð og
margir
órekstrar
Glfurleg umferö var i
Reykjavik i gærdag og uröu
margir árekstrar. Strax um
klukkan niu i gærmorgun
byrjuöu árekstrarnir i borg-
inni, og þegar Visir haföi
samband viö Slysarannsókn-
ardeild lögreglunnar, um
klukkan hálf sex i gærdag,
voru árekstrarnir orönir
fleiri en þrjátiu. Ekki var
vitaö til þess að alvarlegt
slys heföi oröiö I neinum
þessara árekstra.
—EA
Högni segir aö viöbrögö
Friöriks hafi vakiö furöu
viöstaddra, en Friörik mun hafa
yfirgefiö fundinn strax og hann
heyröi efni tillögunnar. Segir
Högni aö eftir hafi setiö þrir
vonsviknir menn.
Visir hefur fregnað aö hinir
valinkunnu sómamenn hafi veriö
ritstjórar Morgunblaösins,
Matthias Johannessen og Styrmir
Gunnarsson, Þegar Vísir spuröi
Matthias um fundinn gaf hann
eftirfarandi svar:
„Þaö er rétt aö viö Styrmir tók-
um aö okkur aö reyna aö miðla
málum i þessari leiöindadeilu,þvi
sem ritstjórar lentum viö inni i
málinu þegar i upphafi. En menn
skyldu gæta sín aö reyna aö koma
fram til góðs, ekki siður en ills.
Okkur varö ekkert ágengt eins og
Björn Sigurösson formaöur
Lögreglufélags Reykjavikur kom
að máli viö blaöiö og baö fyrir
ieiöréttingu vegna fréttar um
eplamál lögreglumanna. Tók
hann skýrt fram aö lögreglumenn
heföu ekki tekiö nein epli ófrjálsri
hendi á þeim árum þegar þaö
tiökaöist aö gefa þeim epli á jól-
unum.
Vegna þessarar athugasemdar
vildi ölafur W. Stefánsson skrif-
stofustjóri i dómsmálaráöuneyt-
sjá má á blaðaskrifum.
Högni Torfason segir I grein
sinni aö þrír vonsviknir menn
hafi setið eftir sáttafundinn eins
og hann kemst að oröi og lýsir
fundinum.sem viö litum á sem
trúnaöarmál, mjög lauslega aö
okkar dómi svo aö ekki sé meira
sagt.
Viö vissum aö fundurinn færi út
um þúfur á sömu stund og Högni
haföi lesiö uppkast aö sáttatillögu
sinni. 1 Friöriks sporum heföi
hvorugur okkar Styrmis getaö
fallist á hana,svo aö hún olli okkur
kannski mestum vonbrigöum.
Viö skildum vel aö Friörik stæöi
þá upp og kveddi.
Og nú geta menn rifist eins og
þeir vilja. Eöa teflt — hvernig
væri þaö?”
inu taka þaö fram aö þaö hefur
aldrei veriö skoöun hans, og
blaöamaöur vill undirstrika þaö
aö ekki var ætlunin aö þjófkenna
lögreglumenn meö þessari frétt.
Varúð í
umferðinni
—SG
Athugasemd vegna
eplamóls lögreglumanna
1978/79
westland ®
pétursuJÍndréson>ir ''vstland
LKUGAVEGI Cní lN I
Mest seldu karlmannaskór á
íslandi. Fást í öllum helstu
skóverslunum landsins. Spyrjið
um westland (+) karlmannaskó.
t dag má búast viö mikilli um-
ferö um allt land og þvi vill
Umferöarráö hvetja til varkárni
og tillitssemi. Ráöiö minnir á aö
umferöarreglur hafa ekki verið
settar sjálfra sln vegna heldur
fyrir okkur öll.
Einnig bendir ráöiö á aö betra
er aö nota bilastæöi sem ef til vill
eru fjær helstu verslunargötum.og
ganga siöan, þvi hver tilfærsla
bifreiöar eykur umferö.
—SG.
Visan
Ot er komin hjá Almenna bóka-
félaginu bók meö 120 úrvalsstök-
um völdum af Kára Tryggvasyni
rithöfundi. Ber hún titilinn Visan
— úrvalsstökur eftir 120 höfunda.
Vísan er pappirskilja i gylltum
spjöldum og litlu broti. Ein visa
er á hverri siöu. Bókin er unnin
hjá Guðjóni Ó.
—EA