Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 13
13 vísm Laugardagur 23. desember 1978 ,,Ég vona svo sannarlega all tiöarfariöfari aöbatna. Þetta ei’ alveg dæmalaust, allt autt of, komið langt fram i desember”, sagði Frimann Gunnlaugsson :( Sportvöru- og hljóðfæraverslun Akureyrar, er Visismenn hittu hann að máli á dögunum. Þrátt fyrir snjóleysið var þó greinilegt aö Akureyringar áttu ekki von á öðru en nægur skiða- snjór yrði i vetur þvi aö margir voru að skoöa skiði og tilheyr- andi búnað i versluninni. En þarna er fleira á boðstólum en skiðavörur. „Við vorum að taka i notkun nýinnréttaö viðbótarpláss hér uppi á annarri hæð og þar er deild fyrir Iþróttafatnað,Iþrótta- skó og boltavörur. Niðri eru svo Frímann I .verslun smni viö ,Skíðabúnaður er fjórfesting sem borgar sig' — segir Frimann Gunnlaugsson i Sportvöru- og hljóðfœraversluninni ó Akureyri skiðavörur, skautar og annað sem tilheyrir vetrariþróttum, svo og hljómplötudeild”, sagði Frlmann um leiö og hann sýndi okkur verslunina. Þegar Frimann var spuröur hvort skiöabúnaöur væri ekki dýr svaraöi hann þvi til að fólk þyrfti ekki að kaupa það besta til að byrja með. Eftir þvi sem getan eykst aukast kröfurnar og þá er farið i kaup á dýrari og vandaðri vöru. Eitt mætti þó aldrei spara og það væru kaup á Nýja deildin á efrihæð (Visism. GVA) Ráðhústorg. góðum bindingum, sem væru mikið öryggisatriöi gegn slys- um. „Þegar talað er um aö þetta kosti mikiö þá segi ég fyrir mig, að ég vil frekar gefa minum börnum skiðabúnaö sem kostar peninga og vita hvar þau halda sig heldur en að gefa þeim bara peninga og vita ekkert hvar eða i hvað þeim er eytt”, sagöi Fri- mann. „Þetta er fjárfesting sem borgar sig og sameinar fjöl- skylduna. Foreldrarnir eru þá aö leika meö börnunum og vart hægt að hugsa sér hollara tóm- stundagaman yfir veturinn en skiöaiþróttina”, sagði Frimann ennfremur. Yfir sumarið hverfa skiöavör- ur úr búöinni en veiöivörurnar dregnar fram i staðinn. Sagði Frímann aö mikill veiðiáhugi væri á Akureyri, jafnvel enn meiri áhugi en á skiöunum yfir veturinn. Þá má ekki gleyma golfinu en Sportvörur- og hljóðfæraverslunin selur allt er varðar golfiþróttina. Frimann Gunnlaugsson kvaðst hafa búið I 14 ár á Akur- eyriog kynni dæmalaust vel viö sig. Hann var hér áður þekktur handknattleiksmaður og stund- ar nú golf af kappi. Kona hans er hin þekkta skiöadrottning Karóllna Guðmundsdóttir og börn þeirra hjóna eru hálfpart- inn alin upp á skiðum. Má segja að fátt sé eölilegra en aö fjöl- skyldan reki sportvöruverslun og sameiniþar með áhugamálin og lifibrauðið. —SG I Höfum fengið úrval af ódýrum veggsamstœðum, | borðstofuborðum og stólum. Gjörið svo vel og lític | til okkar og skoðið hið mikla húsgagnaúrval. Itrésmiðjan VERSLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST OG KJÖRIN BEST. GÓÐIR GREIÐSLUSKILM LAUGAVEGI 166 SÍMAR 22229 22222 Pampers FYRIR BARNIÐ ÞITT ÞURR BOTN ER BESTA JÓLAGJÖFIN AUK ÞESS LETTA PAMPERS JÓLA- ANNIRNAR. GLEÐILEG JÓL MEÐ PAMPERS Tunguháisl 11, R. Slml 82700 STUTTFRAKKI handofið írskt tweed ^ylndersen Œb Lauth hf. Vesturgötu 1 7 Laugavegi 39,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.