Vísir - 28.12.1978, Síða 2
/ A
riSTK
spyr
i Reykjavík
Eyðir þú miklum pen-
ingum i flugelda fyrir
gamlárskvöld?
Magniis Guðmundsson, vinnur I
sorpstöð:
„Ég veit þaB ekki. Þaö kemur
fyrir aö maöur kaupir þó nokk-
uö.”
Freyr Jakobsson 12 ára nemi:
„Nei, ég hugsa ekki. Ég á ekki
mikla peninga. Ég kaupi yfirleitt
einn fjölskyldupoka.”
Jóhann Gunnarsson, fangavörö-
ur:
„Ég kaupi venjulega einn
fjölskyldupoka og stjörnuljós
aukalega meö.”
Páll Björgvinsson, pfpulagninga-
meistari og landsiiösmaöur I
handknattleik:
„Nei. Ég reyni aö komast af meö
sem allra minnst.”
Jónas Sigurösson, hiisasmiöur:
„Nei, en ég eyöi alltaf einhverju
smávegis. Annars finnst mér
þetta sóun á peningum.”
Fimmtudagur 28, desember 1978.
VÍSIR
UTVARP FYRIR ALMENNING'
„STREITA
SÆKIR
JAFNT Á
ALLAR ÞJÓÐIR"
rœtt við dr. Pétur Guðjónsson
,,Um 90% veikindatilfeila or-
sakast af streitu og meö þvi aö
kenna fólki aö losna viö streitu
fækkar veikindadögum starfs-
fólks fyrirtækja um leiö ogfólk-
inu s jálfu líöur betur”, sagöi dr.
Pétur Guöjónsson i samtali viö
VísL
Pétur er forsvarsmaöur
alþjóöadeildar The Synthesis
Institute í New York og raunar
bandarlsku deildarinnar lika.
Þessi stofnun rekur starfsemi I
um 40 löndum vfös vegar um
heiminn og beinist hún eingöngu
aö þvl aö losa fólk undan streitu.
Sjálfur er Pétur menntaöur I
Harvard og vlöar og byrjaöi
þegar i háskólanum aö hafa af-
skipti af The Synthesis Institute.
Hann er sonur hjónanna Guö-
jóns Guönasonar yfirlæknis og
konu hans Friönýjar Pétursdótt-
ur. Pétur var starfsmaöur
Sameinuöu þjóöanna um tima
en býr nú í New York, eöa „hef
þar sængina mlna” eins og hann
segir sjálfur.
Annars hefur Pétur fariö viöa
um heim og er of langt mál aö
nefna allt sem á daga hans hef-
ur drifiö. Núna er hann fyrir
skömmu kominn úr ferö til nlu
Aslulanda þar sem hann kenndi
fólki aö slaka á og losna við
streitu.
„Þaö er mörgum undrunar-
efni aö Asiubúar skuli þurfa á
leiöbeiningum að halda til að
losna viö streitu, en staöreyndin
er súaöstreitasækir jafnt áall-
ar þjóðir og fer stvaxandi I
heiminum.
Þaö má skipta streitu I fjóra
flokka sem allir tengjast saman
og veröur aö meöhöndla I réttri
röö. I fyrsta lagi er um aö ræöa
ytri einkenni svo sem stlfa
llkamsvööva. Slöan er þaö til-
finningaspenna sem orsakar
ýmis llkamleg óþægingi svo
sem verk I brjóstholi, maga og
hálsi. Næst er þaö hugarstreita
sem veldur höfuöverk og loks
alhliöa streita sem veldur þvl aö
viðkomandi er mjög órótt bæöi
Ukamlega og andlega”, sagöi
Pétur er hann var spuröur um
einkenni streitu.
„Streitan er alltaf samtengd
breytingumog þaö eru alltaf aö
verða örari breytingar I heimin-
um I dag. Fólk þarf aö læra að
vera ekki svona háð ytri aöstæö-
um sem búa til streitu ogskiptir
þá starf eða staöa engu máli,
allir eru jafn móttækilegir fyrir
streitu. Margir halda aö þaö sé
óhjákvæmlegt aö streita fylgi
hvetjandi starfi eöa ööru sllku
en það er ekki rétt.
Aöalatriöin I okkar fræöslu
eru kennd á tveggja daga nám-
skeiðum og siðan halda menn
áfram I fimm minútur I dag
heima h já sér þar til aðferðirn-
Dr. Pétur Guðjónsson
ar eru orönar hluti af lifinu og
streitan þár meö horfin”.
— Er vitað hvaö streita er út-
breidd meöal þjóöa?
„Ég get nefnt sem dæmi, aö I
Bandarikjunum er um 36% af
fullorönu fólki meö háþrýsting,
um 20% þjást af króniskum höf-
uðverkog jafnmargir eiga erfitt
meösvefn. Orsakirnar erufyrst
og fremst streita.
Aöferöir okkar hafa reynst
mjög vel og þvi til sönnunar get
ég nefnt aö þekkt fyrirtæki á
borö viö NBC og Pan American
eru stööugt meö fræöslu frá
okkur fyrir starfsfólk sitt og
þykir marg borga sig”.
— Muntu koma á námskeiði
hérlendis?
„Ég vonast til aö geta komiö
hingaö á næsta ári og kennt á
sliku námskeiöi. Þaö svona róar
sál mlna aö geta oröiö löndum
mínum aö liöi I þessum efnum.
Þaöer hér eins og annars staö-
ar, að margir eru eins og talva
sem hefur týnt prógramminu
sinu, streitan sækir æ fastar á
og gegn henni þarf að ráöast”.
—SG
Ékkert skortir á aö rikisfjöl-
miðlar leggi sig fram um jóla-
hald. Kveöjur eru fluttar, sálm-
ar sungnir og messur fiuttar
svona nokkurn veginn á hverj-
um degi meöan hátföin stendur.
Jólaefni er endurfiutt I * sjón-
varpi, aö likindum I þakkar-
veröu sparnaöarskyni fyrir
kassann, og aö lokum er svo
komiö aö fóik hefur fengiö sig
fulisatt af þessum fjölmiöla til-
búningi á jólum. Liklegast
kemur aldrei betur i ljós en á
stórhátiðum hver þörf er fyrir
tvær útsendingar á útvarpsefni,
og jafnvel sjónvarpsefni lika ef
dæma má eftir drepleiöinlegri
dagskrá undanfarna mánuöi
þar sem innlendir þættir, eins
og t.d. Vaka, eru byggöir upp i
kringum vináttuþörf flytjenda.
Ungir menn hafa haft uppi
nokkurn áróöur fyrir þvi aö ein-
stakbngum veröi leyföar út-
varpssendingar. Þessi krafa
kemur ekki eins og þruma úr
heiösklru lofti. Hér er um aö
ræöa kröfu vegna þarfar fyrir
fjöibreyttara útvarpsefni og
aukna þjónustu fyrir almenning
i þeirri veru, aö þá sé fiutt
eitthvaö, sem hann hefur áhuga
á. Nú er útvarpsefni yfirleitt
þannig til komiö, aö þeir sem
hafa áhugann á þvi eru næstum
einvöröungu þeir sem semja
þaö eöa flytja. Auk þess má geta
hugsanlegs áhuga útvarpsráös
og dagskrárstjóra, en útvarps-
ráö er yfirleitt skipaö fólki sem
hefur ekki hundsvit á efnisöflun
fyrir almenning, en er eitthvaö
aö vasast i pólitlskum
menningarmálum, annaö hvort
af snobberii, eins og þvi aö
kommúnistar séu gáfaöastir
allra manna, eöa þá af hjartans
lyst og innræti. Aldrei hefur
fengist framgengt að I útvarps-
ráö yröu kjörnir fulltrúar hlust-
enda.Flokkavaldiöi landinu sér
um þá hlið málsins, ems og sú
hliö er geösleg, og aldrei lætur
útvarpsráö til sin taka um flutt
efni, nema þaö særi eitthvert
pólitiskt vitundarlif flokks-
höföingja. Þá er lika rokiö upp
meö yfirlýsingar, eins og frelsi
og frami útvarpsins sé I veöi.
Viö þessar aöstæöur er ekki
nema von aö útvarpiö sé á
stundum næsta kyndugur fjöl-
miöill. Og til aö árétta aö allt sé
i lagi var einn af starfsmönnum
útvarpsins kosinn i útvarpsráö
nú nýverið — aö líkindum til aö
efla atvinnulýöræöi f stofnun-
inni. Er sjálfsagt ekkert nema
gott eitt um þaö aö segja, væri
ekki vitaö mál aö velflestir
ráöamenn útvarpsins sitja út-
varpsráösfundi og hafa mikiö aö
segja um dagskrárgeröina.
Hins vegar hefur ekki boriö á
þvi enn, aö fulltrúar hlustenda
séu kvaddir til aö ráöa ein-
hverju um dagskrána.
Hinir ungu menn, sem vilja
frjálsan útvarpsrekstur, hafa
þvi mikið til sins máls. Vegna
flokkavaldsins yfir fjölmiöl-
unum er ekki hlustaö á tillögur
þeirra, en dagskrár útvarps og
sjónvarps verða verri meö
hverju árinu sem llöur. Nú er
svo komiö aö varla er svo flutt
innlent efni bæöi I sjónvarpi og
útvarpi, aö ekki gæti þar aö
mestum hluta sjónarmiöa
rauöra trúbræöra, sem telja sig
kjörna til aö freisa íslendinga,
jafnvel meö beinum árásum á
Jesúm Krist.
Eftir því sem innlent dag-
skrárefni rikisfjölmiðla veröur
einlitara vex þeirri kröfu fiskur
um hrygg aö útvarpssendingar
veröi geröar frjálsar. Hinir
„trúuöu” rikisf jölmiölamenn
ættu varla aö vera á móti þeirri
ráöstöfun, fyrst þeir hafa ailan
sannleikann og alla skemmt-
unina sln megin I baráttunni um
viöhorf landsmanna. Vilji menn
ekki ganga svo langt aö leyfa
frjálsar útvarpssendingar
mætti hugsa sér að koma hér
á fót hlustendaútvarpi, þ.e. út-
varpi sem væri I eigu rflcisins,
en stjórnaö af fólki, sem kosiö
væri af hlustendum. Pólitlsk
yfirsijórn fjölmiöla er næsta
óhuganlegt fyrirbæri á siöari
hluta tuttugustualdar.én stjórn
málaflokkarnir mega svo sem
hafa útvarp fyrir sig, alveg
reiöilaust af háifu almennings,
aöeins ef þeir létu laust útvarp
stjórnaö af fulltrúum almenn-
ings og fyrir almenning. Viö
eigum bókstaflega siöferöilegan
rétt á slikri stofnun.
Svarthöföi
1