Vísir - 28.12.1978, Page 7
Eigin-
mað-
urinn
sýkn-
aður
Fyrsti maðurinn, sem
kærður hefur verið í
Bandaríkjunum fyrir
nauðgun eiginkonu sinn-
ar, var sýknaður i gær-
kvöldi. Var kviðdómur-
inn, átta konur og fjórir
karlar, einróma í niður-
stöðu sinni.
John Rideout, 21 árs, átti yfir
höföi Sér allt aö 20 ára fangelsi, ef
hann heföi veriö fundinn sekur
um brotá ársgömlumlögum, sem
sett voru i Oregonriki. Voru þau
gagngert sett gegn þvi, aö hjóna-
bandiö væri notaö sem skjól fyrir
nauögun.
Kvenréttindahópar, sem
fylgdust meö réttarhöldunum (er
stóöu 6 daga), sögöu, aö niöur-
staðan hefðu gert aö engu vonir
þeirra um, að lögin vernduöu
konur, sem eiginmenn heföu brot-
iö þannig á.
Greta Rideout, 23 ára, haföi
haldið þvi fram, aö bóndi hennar
hefði misþyrmt henni og nauðgað
fyrir framan 2 1/2 árs gamla dótt-
ur þeirra i ibúð þeirra 10. október.
— John viðurkenndi, aö hafa lagt
hendur á Gretu, en sagði, aö kon-
an hefði af fúsum vilja átt kyn-
mök viö hann síðar þann dag.
Þau hjónin hafa siöan slitið
sambúö sinni, og hefur Greta far-
iö fram á skilnaö. Þaö hefur ekki
komiö fram hvort hún hyggst á-
frýja dómnum.
Verjandi Johns sagöi, aö hún
kynni aö hafa logið nauögur.inni
upp á eiginmanninn til þess aö
losna úr hjónabandinu.
undir húsi byggingar-
verktakans John Wayne
Gacey.
Sum likanna fundust með reipi
um hálsinn, en búist er við þvi, aö
alls hafi morðinginn fyrirkomiö
32 fórnarlömbum sinum, og ýmist
huslaö undir húsi sinu eöa fleygt i
nærliggjandi ár og vötn. — Hús
hans stendur I úthverfi Chicago.
Mótmœlaað-
gerðir ó Taiwan
hýðishrísgrjón, baunir,
hveitimjöl, haframjöl,
náttúrulegan sykur,
krúsku, sojamjöl
og margt fleira.
NUTANA er heilsuvöru-
framleiðandi og leggur
áherslu á lífræna
ræktun, án eiturúðunar
Verndið heilsuna og
veljið NUTANA
heilsuvörur.
FAXAFEIsbHF
Fimmtán lík fundin
undir hósi fjölda-
morðingjans
Lögreglan i Chicago
hefur nú fundið sex lík til
viðbótar við þau niu,
sem áður voru fundin
Gacey, sem handtekinn var
slðasta föstudag, sagöi lögregl-
unni, aö frá þvi 1975 heföi hann
nauðgað til kynmaka viö sig 32
sveinum, sem hann haföi siðan
kyrkt.Sagöist hann hafa grafiö 26
þeirra undir húsi sínu.
Þau fimmtán lik, sem þegar
eru komin fram, fundust sum
stöfluð hvert á annaö. Til viöbótar
hefur svo fundist lik af 18 ára ung-
ling, fljótandi I nærliggjandi á, og
hefur það verið sett I sam.band viö
þetta mál.
Strandgæslubátur frá
| Filipseyjum liggur viö siöu
■ flutningaskips frá Hong Kong,
I en um borö I þvi eru 2.700
| flóttamenn frá Vletnam. Fólk-
| iö hefur ekki fengiö aö fara á
I land I Filipseyjum, og skipið
I er látið liggja á Manila-flóa á
| skipalægi, þar sem smyglara-
skútur eru oft látnar blða. —
I Þar austur frá hefur skapast
mikill vandi vegna straums
flóttamanna frá Vietnam,
Gód feeilsa
ep fjæfa
feveps iRaRRS
NUTANA býður mikið
úrval matvara, m.a.
Til mikilla mótmæla-
aðgerða kom i Taipei,
höfuðborg Taiwan
(Formósu) i dag, þegar
um 20.000 manns söfnuð-
ust fyrir utan utanríkis-
ráðuneytið, veifuðu fán-
um og létu i ljós gremju
sina með hina nýju
stefnu Bandarikja-
stjórnar gagnvart Tai-
wan.
Fjölmennt lögreglulið var sent
á vettvang til þess aö dreifa
mannfjöldanum, sem ekki tókst.
A sama staö var efnt til
mótmælaaögeröaígæraf svipuöu
fjölmenni.
A Taiwan rlkir almenn gremja
vegna ákvöröunar Bandarlkja-
stjórnar um aö taka upp
stjórnmálasamband viö Klna, en
slíta sínu fyrra sambandi viö
Taiwan (Formósu).
1 höfuöborginni, Taipei, er nú
stödd bandarlsk sendinefnd til
viöræöna viö Taiwan-stjórn um
samskipti Taiwan og Bandarlkj-
anna I framtiðinni. Sendinefndin
sætti aökasti af mótmælagrúan-
um i' gær, sem grýtti nefndar-
menn á leiö þeirra. Brotnuöu rúö-
ur i bílum þeirra og hlutu nokkrir
úr nefndinni (12 manna nefnd)
skrámur af glerbrotum.
Bandarikjastjórn hefur mót-
mælt við Taiwan þessum atburöi
og íhuguöu þeir Carter forseti og
Vance utanrlkisráöherra hans i
gær, aö hætta viö viöræöurnar og
kalla sendinefndina heim 7 Frá þvi
var þó horfið.
Mannsafnaöurinn bar I dag
spjöld meö áletrunum, sem fólu I
sér skammaryröi og fordæming-
ar á Carter og Pekingstjórnina.
og tilbúins áburðar.
Mólverkaþjófnaður
Þrem málverkum eftir
franska listmálarann,
Paul Cezanne, var stolið úr
listasafni i Chicagó, og eru
þau metin til þriggja
milljóna dollara.
Málverkin voru ekki til sýning-
ar, heidur geymd i læstri hirslu,
en I gær uppgötvuöu starfsmcnn
safnsins, að þau voru horfin.
Forráðamaður safnsins segir,
að fáir hafi haft aðgang að
hirslunum.