Vísir - 28.12.1978, Blaðsíða 13
13
Körfuboltí í
allt kvðld
— og þar mœta flest bestu liðin
Unglingalandsliðið i
körfuknattleik, sem þátt
tekur i NM-mótinu i
Finnlandi i byrjun janú-
ar, gengst fyrir hrað-
keppnismóti i körfu-
knattleik i iþróttahúsinu
á Seltjarnarnesi i kvöld.
Unglingaliöiö sjálft mun ekki
taka þátt I mótinu, en aftur á móti
hafa piltarnir fengiö flest bestu
körfuknattleiksliö landsins til aö
mæta. Eru þaö m.a. öll liöin I úr-
valsdeildinni — nema Þór frá
Akureyri — en auk þeirra mæta
til leiks 1. deildarliö Fram,
VESTUR
ÞÝSKIR
VELJAi
Heimsmeistarinn i svigi
kvenna, Maria Eppel, var
kjörin ..Iþrrttakona ársins
1978” I Vestur Þýskalandi af
iþróttafréttamönnum þar.
Þeir kusu einnig „fþrótta-
mann ársins” og hlaut fim-
leikamaöurinn Eberhard
Gienger flest atkvæöi.
Vestur-þýskir iþrótta-
fréttamenn hafa þá regiu aö
velja bæöi Iþróttamann og i-
þróttakonu ársins þar i landi,
en einnig velja þeir liö árs-
ins. Þaö liö sem flest atkvæöi
fékk var landsliö Vestur-
Þýskalands I handknattleik
karla, sem varö heimsmeist-
ari I Danmörku I febrúar
s.l —klp
Armanns og Grindavikur.
Keppnin hefst kl. 19.30. Hver
leikur veröur 2x12 minútur og
leikmanni veröur vikiö út af eftir
3 villur Engar tafir veröa teknar,
svo aö þarna veröur allt á fullri
ferö i öllum leikjum og má þvi bú-
ast viö þeim góöum og fjörug-
um... —klp
Honn féll
á dóp-
prófi
Vestur-þýski • kringukastarinn
Hein-Dirk Neu var einn þeirra
mörgu iþróttamanna sem tekinn
var á árinu fyrir notkun á örvandi
lyfjum á íþróttamóti I sumar.
Hann vildi ekki sætta sig viö úr-
skurö vestur-þýska frjálsiþrótta-
sambandsins, sem dæmdi
hann I keppnisbann þar til i
nóvember 1979, og skaut máli
sinu til dómstólanna.
Lögfræöingur hans þvertók fyr-
ir I réttinum aö Hein-Dirk Neu
heföi neytt Anabolika fyrir
keppnina þar sem hann lenti i
klónum á „dóp-þefurunum” eins
og þeir læknar eru kallaöir, sem
rannsaka Iþróttafólk á Iþrótta-
mótum viöa um heim.
Sagöi lögfræöingurinn aö hann
heföi aöeins neytt lyfja, sem
honum bæri aö neyta vegna of hás
blóöþrýstings, en I þeim væri aö
finna efni, sem viö þvagprufu
sýndu lika útkomu og aö menn
heföi neytt Anabolika. Var þetta
viöurkennd staöreynd, en
dómstóllinn treysti sér samt ekki
til aö gera neitt i málinu, þar sem
Hein-Dirk Neu heföi ekki sagt frá
þessum meöulum sinum fyrir
mótiö. — klp —
Ólafur H. Jónsson gerir áreiöanlega usla I vörn Bandarlkjamanna I
landsleiknum I kvöld, og ekki veröur greiöfær leiöin fram hjá honum I
mark islands ef viö þekkjum hann rétt.
Fimmtudagur 28. desember 1978.
VtSIR
Umsjóá:
Gylfi Ifrístjónsson — Kjartan L. Pálsson
Þaö er ekkert sældarbrauö eöa rólegt starf aö æfa i marki hjá atvinnumannaliöunum úti I heimi. Þaö er Þorsteinn Bjarnason
búinn aö finna aö undanförnu- eöa allt frá þvl aö hann geröisamning viö La Louviere I Belgiu. Hann æfir þar tvisvar á dag
og hefur sérþjálfara allan timann, auk ýmissa hjálpartækja sem ekki þekkjast hér á landi
Þorsteinn vermdi
varamannabekkinn
C
]
— og La Louviere var slegið út úr bikarkeppninni af Anderlecht
— Standard einnig úr leik en Lokeren komst úfram
„Þaö varö ekkert úr þvi aö ég fengi aö
leika meö La Louviere gegn Anderlecht
I bikarkeppninni hér i kvöld, en ég fékk
afturá móti aö verma varamannabekk-
inn I leiknum” sagöi Þorsteinn Bjarna-
son landsliösmarkvöröurinn I knatt-
spyrnu frá Keflavik, er viö náöum tali af
honum I sima I Belgiu I gærkvöldi.
„Þaö var búiö aö ræöa um aö ég léki
minn fyrsta leik meö La Louviere á móti
Anderlecht, en þegar til kom þorðu for-
ráðamenn liösins ekki að láta mig leika.
Ég skildi þá mjög vel — ég hef ekki
komið I mark siöan viö hættum aö leika
heima á Islandi fyrir nær þrem mánuö-
um — og þaö var þvl mikil áhætta aö
láta mig byrja i stórleik á móti liði eins
og Anderlecht.
Þetta var llka sannkallaöur stórleik-
ur, þar sem Anderlecht sló okkur út úr
keppninni meö 3:2 sigri. Þaö voru ekki
sanngjörn úrslit, þvi La Louviere átti
öllu meir I leiknum, og var nær þvl aö
sigra. La Louviere átti til dæmis allan
slöari hálfleikinn, en þaö gekk ekki að
skora þrátt fyrir mörg góö tækifæri.
Viö fengum á okkur tvö mjög ódýr
mörk. Sumir vilja kenna markveröinum
um þau,enég vil ekki leggja dóm á þaö.
Hann stóö sig vel — og hann hefur
reynsluna — hefur staðið i marki hjá La
Louviere i ein sjö eða átta ár.
Viö eigum aö leika næst i deildinni
þann 7. janúar, og þá á ég vist aö fara I
markiö. Þann 10. janúar kemur svo
hingaö italska 1. deildarliöiö Verona, og
fáum viö Karl Þórðarson þá aö spreyta
okkur báöir eftir þvi sem maður heyrir
og sér hér I blööunum.
Ég æfi hér tvisvar á dag. Þaö er sér-
þjálfari meö mig allan timann og maöur
fær ekkert aö hvila sig eöa slá slöku viö
hjá honum. Þetta er eins og haröasta
ákvæöisvinna, en ég hef haft mjög gott
af þessu og læri alltaf eitthvaö nýtt á
hverjum degi” sagöi Þorsteinn,
Leikið var I bikarkeppninni i gær-
kvöldi og einnig fyrir helgina. Þorsteinn
sagði okkur, aö Arnór Guöjohnsen og
félagar hans hjá Lokeren heföu komist
áfram i keppninni meö 2:0 sigri yfir liöi
úr 2. deild, en aftur á móti hefði Asgeir
Sigurvinsson og hans lið, Standard
Liege tapaöi 1:0 fyrir Berschot Heföu
þau úrslit komiö mjög á óvart, þvi aö
Standard haföi fyrirfram veriö taliö
öruggur sigurvegari... —klp—
Víkingsblandan
notuð í kvðld!
„Viö vitum ekki mikiö um bandariska
liöiö sem hér leikur I kvöld og annaö
kvöld, en viö reiknum meö aö þaö kunni
ýmislegt fyrir sér I handknattleiknum
og veröi ekki nein auöveld bráö,” sagöi
Jóhann Ingi Gunnarsson landsliösein-
valdur er viö ræddum I gærkvöldi viö
hannum leik tslands og Bandarlkjanna,
sem fram fer I Höllinni I kvöld kl. 20.30.
„Þeim hefur örugglega farið fram frá
þvi siöast, þvi aö þeir höföu pólskan
þjálfara þar til nú fyrir nokkru,” sagöi
Jóhann Ingi. „Hann tók þá svo hressi-
lega i gegn aö þeir létu hann hætta, og
var ástæöan sögö sú, aö æfingar hans
heföu veriö miklar og of erfiöar.”
Sjú einnig
íþróttafréttir ú
blaðsiðu 14
Jóhann Ingi hefur valiö liöiö sem á aö
leika I kvöld, og er þaö aö mestu byggt
upp á leikmönnum Vikings, en I slöari
leiknum, sem fram fer i Iþróttahúsinu á
Selfossi annaö kvöld kl. 20.15, mun
hann gera breytingar á liöinu og þá
bvggja þaö upp á leikmönnum Vals.
Liöiö sem Jóhann hefur valiö til aö
leika I kvöld er þannig skipaö:
Ólafur Benediktsson Val
Jens Einarsson ÍR
Axel Axelsson, Dankersen
Ólafur H. Jónsson, Dankersen
Árni Indriöason, Vikingi
Páll Björgvinsson, Vikingi
Siguröur Gunnarsson, Vikingi
Ólafur Jónsson, Vikingi
Viggó Sigurösson, Vikingi
Erlendur Hermannsson Vikingi
Þorbjörn Guömundsson, Val
Stefán Gunnarsson, Val.
Erlendur Hermannsson leikur þarna
sinn fyrsta landsleik fyrir tsland, og
veröur gaman aö sjá hvernig hann
kemur frá þessum leik — klp -
Hinn frægi enski knattspyrnumaö-
ur og fyrrum leikmaöur meö Liver-
pool, Kevin Keegan, var I gær út-
nefndur knattspyrnumaöur Evrópu
1978.
Þaö er franska knattspyrnublaöiö
„France Football” sem áriega sér
um þá viöurkenningu, og er hún gerö
meö aöstoö knattspyrnusérfræöinga
blaösins I nær öllum löndum Evrópu.
Keegan, sem nú leikur meö vestur-
þýska liöinu Hamburg SV, hlaut I at-
kvæöagreiöslunni sjö stigum meir en
austurriska stórskyttan Hans
Krankl, sem nú leikur meö
spánska liöinu Barcelona.
1 fyrra var Keegan nálægt þvi aö
hljóta þennan cftirsótta titil, en þá
varö danski leikmaöurinn Allan
Simonsen, sem einnig leikur i Vest-
ur-Þýskalandi, fyrir valinu.
klp -
Þökkum viðskiptin á árinu sem erað líða,
og óskum viðskiptavinum okkar alls
velfarnaðar á árinu....
..góðir þessir
sjálflímandiL
Dorumsrlfing hf
DALSHRAUNI 14, HAFNARFIRÐI, ^5 35 88