Vísir - 28.12.1978, Blaðsíða 14
ip&ttir
Landsliðið
leikur á
Skipaskaga
lið, og svo geta Skagamenn
gert skurk i leikinn, ef
þeim tekst vel upp", sagði
Gunnlaúgur Hjálmarsson,
þjálfari 3. deildarliðs
Akraness i handknattleik,
er við töluðum við hann i
gær.
Tilefni þess aö viB ræddum viö
hann var mikiB hraBkeppnismót i
handknattleik, sem háB verBur á
Akranesi á laugardaginn og hefst
þar I fþróttahúsinu kl. 13.00.
Gunnlaugur sagöi okkur, aö
auk heimaliösins, sem hann hefur
þjálfaö í vetur, taka þátt i keppn-
inni 1. deildarliö Vals og Vikings
og auk þess landsliBiö, sem
Jóhann Ingi landsliöseinvaldur
velur.
A mótinu, sem leikiB verBur
meö útsláttarfyrirkomulagi,
veröa glæsileg verölaun I boBi,
sem umboösmaöur Drakkar hér á
Islandi, Rolf Johansen, hefur gef-
iö, og hafa öll liöinn mikinn áhuga
á aö ná i þau...
—klp—
„Þetta ætti að geta orðið
skemmtilegt mót, þvf að
þarna verða þrjú mjög góð
Töpuðu
fyrsta
leiknum
Sviar töpuöu sinum fyrsta leik i
aiþjóöa körfuknattleiksmóti, sem
hófst I Sviþjóö i gærkvöldi. Þaö
voru Grikkir sem sigruöu heima-
menn meö 9 stiga mun i þessum
fyrsta ieik mótsins, 77:68.
t hinum leiknum á mótinu i
gærkvöldi áttust viö Frakkland
og Hoiland og sigruöu Frakkarnir
I þeim leik 83:71 eftir aö HoIIend-
ingar höföu haft yfir 44:43 i hálf-
leik.
—klp—
Hann vill leika
í sínum búningi
Samkeppnin á milli hinna
ýmissu framleiöenda Iþróttavara
er gifurleg. Lengst af hefur hún
veriö höröust á milli Adidas og
Puma, en þau fyrirtæki voru
stofnsett af tveim bræörum, sem
hvorugur vildi gefa eftir fyrir hin-
um.
Endaiokin uröu þau, aö þeir
voru hatursmenn, sem allt geröu
til aö angra hvor annan.
Nú slöari árin hafa ýmis önnur
fyrirtæki stungiö nefinu inn á
markaöinn — staöráöin i aö taka
þar sinn hluta — og láta ekki
Adidas né Puma sitja ein aö allri
súpunni. Eitt þessara fyrirtækja
er Hummel, en þaö notar svipaö-
ar aöferöir og þau tvö stóru viö aö
koma vörum stnum á framfæri —
en þaö er aö fá fræg liö og leik-
menn til aö klæöast vöru þeirra
og greiöa þeim aö sjáifsögöu fyrir
„ómakiö” allt eftir þvi hversu
þekktir aöilar eiga i hlut.
Ýmsar þjóöir hafa komist i
vandræöi vegna slikra auglýsinga
og er nýjasta dæmiö frá Dan-
mörku þar sem hinn þekkti hand-
knattleiksmaöur Michael Berg á i
hlut. Hann „starfar” fyrir
Hummel, og neitar þvi aö spila I
ööru en búningum frá þvl fyrir-
tæki. Félag hans, Holte, hefur aft-
ur á móti gert samning viö Puma,
og notar vörur þaöan. Michael
Berg vill aftur á móti ekki fara úr
sinum Hummel-búningi, og er
>staöan þvi þannig hjá Holte, þeg-
ar liöiö leikur, aö hann einn er I
búningi meö öðru-visi röndum og
lagi en hinir leikmenn liösins.
Þeir eru þó ailir meö sama lit enn
sem komiö er og meöan aö svo er
eru Danir meö hálflokuö augun
fyrir þessu vandamáli...
—klp—
HAPPEL EKKI I
VANDRÆÐUM
Beigiska stjörnuliöiö FC
Brugge hefur ráöiö hinn fræga
ungverska þjálfara, Andreas
Beres, til aö taka viö þjálfara-
stööunni af Austurrlkismannin-
um Ernst Iiappel, sem kom hol-
lenska landsliöinu I knattspyrnu I
úrslit I HM-keppninni I Argen-
tlnu i sumar.
Beres þjálfaöi áöur Beerschot
og Anderlecht I Belglu, en hann
var sjálfur á sinum tlma frægur
leikmaöur I Ungverjalandi og lék
þá m.a. I landsliöinu meö köppum
eins og Hidegkuti, Puskas og
fleirum, sem þá skipuöu besta
landsliö sem Ungverjar hafa átt I
knattspyrnu um dagana.
Happel, sem hætti hjá Brugge
eftir ósamkomulag viösérhærra
setta menn hjá félaginu, er þessa
dagana aö kanna tilboö sem hann
hefur fengiö frá Grikklandi og
Danmörku. Annars mun hann
ekki vera i neinum vandræðum
meö atvinnu, þvi aö bæöi félagsliö
og landsliö vlöa um heim eru sögö
hafa mikinn áhuga á aö fá hann til
starfa.
—klp—
Fimmtudagur 28. desember 1978
. VÍSIR
með f lugeldum
fráokkur
Flugeldar - blys - gos - sólir - stjörnuIjós
SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS - TIVOLÍBOMBUR
OG INNIBOMBUR MEÐ LEIKFÖNGUM OG SPÁDÓMUM
ÚTSÖLUSTAÐIR:
REYKJAVIK:
Skátabúðin, Snorrabraut
Volvósalurinn, Suðurlandsbraut
Fordhúsið, Skeifunni
Alaska, Breiðholti
Við Bernhöftstorfuna
Seglagerðin Ægir, Grandagarði
Bílasala Guðfinns, Borgartúni
Við Verzlunina Þrótt, Kleppsvegi 150
GARÐABÆR:
Við íþróttahúsið
Við Blómabúðina Fjólu
AKUREYRI:
Stórfnarkaður í Alþýðuhúsinu
Söluskúrvið Hrísalund
ÍSAFJÖRÐUR:
Skátaheimilinu, ísafirði
BLÖNDUÓS:
Hjálparsveit skáta, Blönduósi
KOPAVOGUR:
Nýbýlavegi 4
Skeifan, Smiðjuvegi 6
Skátaheimilinu, Borgarholtsbraut 7
SUÐURNES:
Við Krossinn í Njarðvík
Hólagötu 13 Njarðvík
Saltfiskverkun Rafns hf., Sandgerði
Vogabær, Vogum
VESTMANNAEYJAR:
Strandvegi, 43
Drífandi
HVERGERÐI:
í Hjálparsveitarhúsinu, Hveragerði
Fyrir framan Selfossbíó, Selfossi
AÐALDALUR:
Hjálparsveit skáta, Aðaldal
Fjölskyldupakkarnir eru 10% ódýrari.
Þeir kosta 5000 kr., 8000 kr., 12.000 kr. og 18000 kr.
í hverjum pakka er leiðarvísir um meðferð skotelda.
Styðjið okkur — stuðlið að eigin öryggi.
OPIÐ TIL KL. 10 Á HVERJU KVÖLDI
AUGDíSlNGASTOFANHF