Vísir - 28.12.1978, Page 17

Vísir - 28.12.1978, Page 17
vísm Fimmtudagur 28. desember 1978. LÍF OG LIST LÍF OG LIST þann þrönga hóp sem stundar gallerl, heldur stend ég einnig augliti til auglitis vió áhorfendur. Þaö skiptir mig miklu og gefur kost á nánara sam- bandi og skilningi á milli min og áhorfenda. „Ég, sem kona og félags- vera hef áhuga á aö skapa verk sem eru i persónu- legum tengslum viö áhorf- andann. Þessi þörf viröist vera almenn meöal kvenna sem leggja stund á mynd- list þvi gjörningurinn, þaö form myndlistar sem gefur mesta möguleika á persónulegum tengslum, er ,mjög stundaöur af konum. Ef hlutfallstala kvenna og karla I hinum ýmsu greinum myndlistar er skoöuöeráberandi aö fleiri konur leggja hlutfallslega stund á gjörninga en i nokkurri annari myndlista- grein. Ég á þá aöallega viö i Evrópu, þar sem ég þekki best tii.” ,,Sá sem framkvæmir - gjörninga gerir það fyrst og fremst vegna þess aö hann hefur þörf fyrir aö framkvæmda þá athöfn. - öörum er leyfilegt aö fylgj- ast meö framkvæmdinni ef áhugi er fyrir hendi en ekki eins og viö leiksýningar þar sem aöalatriöiö er aö fá áhorfendur til aö horfa og hlusta á þaðsem fram fer á sviöinu. Þaöerþó svomikil tilraunastarfsemi sem fram fer I báöum þessum listgreinum aö oft er erfitt aö greina milli þeirra. Enn er gjörninga-formiö svo ómótaö, aö þaö fer enn fram heilmikil tilrauna- starfsemi á sviöi þess aö skilgreina og móta hvernig áhorfandinn nær inntaki verkanna. Þaö er ekki ein- ungis vandamál lista- mannsins aö koma inntak- inu yfir til áhorfandans, heldur einnig vandamál áhorfandans aö skilja þaö sem i verkinu felst. I nútimalist er oft langur vegur frá skilningi lista- manns til skilnings áhorf- andans, en i eldri myndlist er komin á svo sterk hefð meö hvaða hugarfari áhorfandinn eigi að nálg- astverkin aö þaö er ekkert vandamál. Fyrir konur er þetta ekki einungis vanda- mál heldur stórkostlegt tækifæri til að taka virkan þátt i aö móta þaö hvernig nálgast á skilning á gjörn- ingum.Hingaðtil hefurslik mótun á skilningi mynd- verka svo til eingöngu verið mál karla”. Þrividd og tvivídd ,,Ég er nú á fjóröa ári i Gerrit Ritweld Academy i Amsterdam, mónúmental- vefnaöargeira innan Textildeildar. Þar eru öll verkfæri sem til þarf og kennarar með mjög góöa tæknikunnáttu i textfl svo og kennarar i hreinni myndlist. Ég var búin aö vera hér i Myndlista- og Handiðaskóla Islands i fjögur ár og útskrifuö sem teiknikennari. Þá stóö ég á þeim punkti aö hafa vætt fingurna i ýmsum greinum myndlistar án þessaö ná valdi á nokkurri þeirra. Ég vildi ná valdi á tækni sem gæfi mér kost á aö vinna þrivitt en þó ekki i heföbundnum skúlptúr. Nútima þráðarlist gefur möguleika á þrividd rétt eins og tvividd, og i henni er hægt aö spanna yfir möguleika á efnisnotkun frá fingeröasta silkiþræöi yfir I aö vefa meö járn- plötum. Þaö er áthyglis- vert aö margir myndlistar- menn sem eru aö brjótast út úr hinum heföbundnu greinum myndlistar, málun og skúlptúr, gripa oft til þeirra efiia sem þráöarlistin fæst viö. Það viröist vera sem þaö sé ekki sama hvort þar eiga konur eöa karlar i hlut. Þeir eru teknir sem alvar- legir myndlistarmenn, en konurnar fá oft stimpilinn „ein tuskukerlingin I viðbót”. Ef tekiö er dæmi um karl má neftia Cristo. Hann hefur undanfarin ár unnið meö aö pakka ýmsu inn I dúk. Nú seinast vinnur hann i „The Running Fence” verki sinu einungis með dúkinn og hreyfingu hans. Liklega yröi honum ekki um sel ef hann væriskilgreindur sem textilmaöur, enda ef til vill er ekki ástæöa til aö flokka listamenn almennt á þröngt afmarkaöa bása. Þetar allt kemur til alls er þaö ekki flokkunin sem skiptir máli, heldur heiðar- leiki listamannsins gagn- vart sjálfum sér, burtséö frá þvi I hvaða efni hann vinnur eða hvort um er aö ræöa karl eöa konu, þvi enginn getur gert betur en aö vera heiöarlegur gagn- vart sjálfum sér.” LÍF OG LIST LÍF OG LIST hafnarbíá "V\t.-AAA Tvær af hinum frá- bæru stuttu myndum meistara Chaplins sýndar saman: AXLIÐ BÝSS- URNARog PILA- GRIMURINN Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin Góða skemmtun. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. S 1-13 84 Nýjasta Clint East- wood-myndin: I kúlnaregni Æsispennandi og sér- staklega viöburöarik, ný, bandarisk kvik- mynd I litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD, SONDRA LOCKE. Þetta er ein hressi- legasta Clint-myndin fram til þessa. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö. Kóngur í New York Höfundur, leikstjóri og aöalleikari Charlie Chaplin. Sýnd kl. 9 Himnaríki má bíöa (Heaven can wait) Alveg ný bandarisk stórmynd Aðalhlutverk. Warren Beatty, James Mason, Julie Christie Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö. Dauðinn á Níl Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuö börhum. Hækkaö verö Kris Kristoferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: SáM PECKIN- PAH tslens'.ur texti Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30 og 10.50 -------falur Jólatréð Islenskur texti Leikstjóri: TERENCE YOUNG Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 ------solur D Baxter Skemmtileg ný ensk fjölskyldumynd I lit- um um litinn dreng meö stór vandamál. Britt Ekland — Jean- Pierre Cassel Leikstjóri: Lionel Jeffries Sýndkl.3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Stíinplaeerð ______ Félagsprentsmiðjunnar hf. SpinUihq 10 - Swh 116« Topp gæði Gott verð Ull Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK L SIMAR 84515. 84516 A Just when you thought it was safe to go back in the water... jaws2 MARTY DOM FELDMAN DeLUISE Sprenghlægileg ný gamanmynd eins og þær geröust bestar i gamla daga. Auk aöalleikaranna koma fram Burt Reynolds, James Caan, Lisa Minnelii, Anne Bancroft, Marcel Marceau og Paul Newman. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Hækkaö verö. fonabíó 'S 3 1 1 82 "S1-89-36 Morð um mið- nætti (Murder by Death) Spennandi ný amerisk úrvalssakamálakvik- mynd I litum og sér- flokki, meö úrvali heimsþekktra leikara. Leikstjóri. Robert Moore. Aöalhlutverk: Peter Falk, Truman Capote, Alec Guinn- ess, David Niven, Pet- er Sellers, Eileen Brennan o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Isl. texti. Hækkaö verö. Ný æsispennandi bandarisk stórmynd. Loks er fólk hélt að I lagi væri að fara i sjó- inn á ný birtist JAWS 2. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. BÖnnuð dörnum innan 16 ára. ísl. texti, hækkaö verö. Bleiki Pardusinn leggur til atlögu (The Pink Panth- er Strikes Again) Samkvæmt upplýsing- um veöurstofunnar veröa BLEIK jól i ár. Menn eru þvi beönir aö hafa augun hjá séi; þvi þaö er einmitt í sliku veöri, sem Bleiki Pardusinn leggur til atlögu. Aöalhlutverk: Peter Sellers Herbert Lom Lesley-Anne Down Omar Sharif Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 l i 2T 3 20 75 ókindin — önnur \ U,i v Wk SO I) » m' f' Flugeldamarkaóir Hjálparsveita skáta

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.