Vísir - 28.12.1978, Page 18

Vísir - 28.12.1978, Page 18
18 Fimmtudagur 28. desember 1978. Fimmtudagur 28.desember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 M iödegissagan: ,,A noröurslóöum Kanada” eft- ir Farley Mowat Ragnar Lárusson les þýöingu sina (2). 15.00 Miödegistónleikar. 15.45 Börnin okkar og barátt- an viö tannskemmdir Finnborg Scheving talar viö Ólaf Höskuldsson barna- tannlækni. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar 16.40 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Ctvarpssaga barnanna: „Vinur Iraun”eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfund- ur les. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Dagiegt mál Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 islenskir einsöngvarar syngja 20.10 Jólaleikrit útvarpsins: „Afl vort og æra” eftir Nordahl Grieg Þýöandi: Jóhannes Helgi. Leikstjóri: Gi'sb Halldórsson. 22.00 Útvarp frá Laugardals- höll: Landsleikur I hand- knattleik island-Bandarikin Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp kl. 20.10: Jólaleikritið Róbert Arnfinnsson leikur Vínsvelg sjómann. Freddy Bang er leikinn af Gisla Alfreössyni. Þorsteinn Gunnarsson fer með hlutverk Ditlef S. Matthiesen. Afl vort og œra — eftir Nordahl Grieg Afl vort og æra eftir norska skáldið Nordahl Grieg er jólaleikrit út- varpsins. Leikritið hefst klukkan 20.10 og tekur flutningur þess tæpa tvo tima. Leikritiö gerist á árum fyrri heimstyrjaldarinnar. Grunntónn verksins er þung ádeila á þá sem nota hörmungar striösins sér til framdráttar. Aöalsögupersónur leiksins eru útgeröarmennog sjó- menn. Siglingar eru stórhættu- legar á þeim tíma sem leikurinn gerist vegna kafbátahernaöar Þjóöverja, en engu aö siöur senda útgeröarmenn skip og menn út i bráöan voöa. Þegar leikurinn er skrifaöur voru ýmsar blikur á lofti og þau öfl aö verki sem kynntu undir ófriöarbáliö. Ekki voruliönir nema tæpir tveir ára- tugir frá lokum fyrri heim- styrjaldarinnar og þaö hillir undir þá síöari Leikurinn heitir á frummálinu Vár ære og vár makt, en Jóhannes Helgi hefur islenskaö. LeikstjórierGisliHalldórsson, en i stærstu hlutverkum eru Þor- steinn Gunnarsson sem leikur Ditlef S. Matthiesen, Gisli Alfreðsson sem leikur Freddy Bang útgeröarmann og Róbert Arnfinnsson sem ieikur Vinsvelg sjómann. Alls fara 37 leikarar meö hlutverk i leiknum. —KP. Um höf- undinn Höfundur jólaleikrits út- varpsins er Nordahl Grieg. Hann fæddist i Bergen i Noregi áriö 1902. Ungur réöst hannsem háseti á kaupskip og heimsótti ótal lönd á feröum sinum um höfin. Grieg dvaldi langdvölum erlendis og var m.a. i Kina og á Spáni þar sem hann var. fréttaritari i spænsku borgarastyrjöldinni. Hann fór til London áriö 1940 og varö talsmaöur norska hersins í Englandi. Áriö 1943 var flugvél hans skotin niöur yfir Berlin i desemberbyrjun. Grieg skrifaði allmörg leik- rit auk annarra ritverka. Út- vappiö hefur flutt þrjú þeirra en þaö eru verkin En á morg- un rennur aftur dagur, áriö 1950, Barrabas áriö 1952 og Ósigurinn áriö 1962. —KP Nordahl Grieg (Smáauglysingar — sími 86611 J Til sölu Gömui eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. I sima 32280. Hjónarúm, sjónvarp, svart-hvitt og simaborö til sölu, allt nýlegt. Uppl. i sima 17253. Óskast keypt 1 Hef áhuga á aö kaupa magn af vel prjón uöum lopapeysum. Tilboö sendisl augld. VIsis merkt „Lopapeys Óska eftir notuöu ódýru trommusetti fyrir byrjanda. Uppl. i sima 93-7375. 0 Húsaöqn ^ Úrvai af vel útlitandi verti "S. hús8ögnum á góöu n* a Jókum notuö húsgögn udd i Kjorgarfti sfai 18580 ogS16975°r' antik; ~~ -------- 20290kmUnir’ Laufásveg> 6. simi Sjónvörp Sjónvarp tii sölu. Til sölu er 3 1/2 árs gamalt 22” svart-hvitt sjónvarpstæki. Uppl. I sima 85528. Hljómtgkl ooo ff» ®ó Plötuspilari til sölu, magnaralaus meö pick-up. Uppl. i si'ma 40159. Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæöi að Grensásvegi 50. Okk- ur vantar þvl sjónvörp og hljóm- tæki af öllum stærðum og gerö- um. Sportmarkaöurinn umboös- verslun, Grensásvegi 50. Simi 31290. cn Teppi Gólfteppin fást líjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, simi 84850. Verslun 10% afsláttur á kertum. Mikiö úrval. Litla gjafabúöin, Laufásvegi 1. Versl. Björk helgarsala — kvöldsala. Nýkomiö mikiö úrval af gjafavörum, sængurgjafir, nærföt, náttföt, sokkar, barna og fulloröinna, jólapappir, jólakort, jólaserviett- ur, jólagjafir fyrir alla fjölskyld- una og margt fleira. Versl. Björk Alfhólsvegi 57, simi 40439. Mikið úrval af leikföngum, 200 geröir af hljómplötum á 1200 kr. stk., jólaknöll, sérstakt úrval af jólatrésskrauti á gjafverði. Opiö til kl. 10. Jólamarkaðurinn, Skemmuvegi 10, Kópavogi. Vetrarvörur Er meö tvenna ársgamia skauta nr. 35, islenskir leðurskór vantar tvenna góöa nr. 38. Uppl. i sima 53567. Skföamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stæröir og geröir af skiöum, skóm og skautum. Viö bjóöum öllum smáum og stórum aö lita inn. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. Opið 10-6, einnig laugardaga. Barnagæsla Tek börn I gæslu allan daginn. Hef leyfi. Er i Selja- hverfi. Uppl. I sima 76198. Kona óskast til aö koma heim og gæta 2ja mánaða barns og vinna létt hússtörf 2-4 tima á dag. Uppl. i sima 35228. Ljósmyndun 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmynda- filmur tii leigu I miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvaliö fyrir barnaafmæli eöa barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan, og fl. Fyrir fulloröna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl., I stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. KvÚtmyndaskrár fyrir- liggjandi. Uppl. i sima 36521. Af- greiðsla pantana út á land fellur niöur frá 15. des. til 22. jan. Nikon photomic F2 meö 50 mm f2 linsutil sölu. Uppl. i sima 40159. Nikón F2 Photomic til sölu meö 55 mm Makro linsu. Uppl. I sima 82260 (Björgvin). JHB2------------v Hreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúðum og stigahúsum. Föst verðtilboö. Vanir og vandvirkir menn; Uppl. I sima 22668. « Þrif — Teppahreinsím________ Nýkomnir meö djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir. stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúöir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofaanir. Hreins- um einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leið og við ráöum fólki um val á efnum og aöferðum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Rreinsa teppi i Ibúöum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Ödýr oggóö þjónusta. Uppl. I sima 86863. Einkamál % 24 ára maöur óskar eftir bréfaskriftum viö stúlkur á öllum aldri meö vinskap fyrjr augum. Sendist merkt 1807-5288 LitlaHrauni, 820 Eyrar- bakka. Þjónusta Gamall bfll eins og nýr. Bilar eru verömæt eign. Til þess aö þeir haldi verö- mæti sinu þarf aö sprauta þá reglulega áöur en járniö tærist upp og þeir lenda I Vökuportinu. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verö- tUboö. Kanniö kostnaöinn. Komiö i Brautarholt 24 eöa hringiö I slma 19360 (á kvöldin simi 12667) Opiö alla daga kl. 9-19. Bilaaöstoö h.f. Múrverk — Flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari simi 19672. Barokk — Barokk Barokk rammar enskir og holl- enskir I 9 stærðum og 3 geröum. Sporöskjulagaöir I 3 stæröum, bú- um til strenda ramma I öllum stæröum. Innrömmum málverk og saumaöar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum. Isaums- vörur — stramma — smyrna — og rýja. Finar og grófar flosmyndir. Miicið úrval tilvaliö til jólagjafa. Sendum I póstkröfu. Hannyröa- verslunin Ellen, Sibumúla 29, simi 81747. Safnarinn Kaupi öíl felensíT frlmerkí, ónotuö og notuö, hæsta veröi. RichardtRyel, Háaieitisbraut 37. Simar 84424 og»25506. 1 Atvinnaíboði Luxemburg Barngóö stúlka óskast á heimili I Luxemburg. Uppl. I sima 43522.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.