Vísir - 28.12.1978, Page 21

Vísir - 28.12.1978, Page 21
15 stúdentor frá Flensborgarskóla Flensborgarskólinn Utskrifaöi sina fyrstu desemberstUdenta þann 21. og voru þeir 15 talsins. Flensborgarskóla var breytt i fjölbrautarskóla voriö 1975 og brautskráði fyrsta stúdentahóp- inn þaö sama vor. Afangakerfi var tekiö upp haustið 1976. Þeir fimmtán sem braut- skráöust aö þessusinni hafa all- ir flýtt námi sinu um hálft ár. Bestum námsárangri náöi Torfi Helgi Leifsson, eölisfræöibraut. Einn nemandi brautskráöist nú af viöskiptabraut. Námi veröur eftirleiöis alger- lega samræmt I Fjölbrautar- skóla Suðurnesja, Flensborg og Fjölbrautarskólanum á Akranesi. Skólarnir munu hins vegar áframbjóðauppá nokkuö mismargar námsbrautir. —BA VISIR Fimmtudagur 28. desember 1978. Margir skákmeim keppa erlendis Islenskir skákmenn gera viö- reist um hátiöirnar. Margeir Pétursson teflir nú á Evrópumeistaramóti unglinga undir 20 ára sem fram fer I Gröningen I Hollandi. Þvl móti lýkur 5. janúar. Jón L. Arnason keppir á alþjóðamóti 1 Prag I Tékkó- slóvakiu sem fram fer dagana 26. desember til 7. janúar. Að loknum þessum mótum munu þeir Margeir og Jón halda til Noregs og taka þátt I móti i Hamar dagana 9. — 17. janúar. Heimsmeistaramót sveina und- ir 17 ára fer fram I Hollandi dag- ana 28. des. til 6. janúar og þar teflir af hálfu Islands Jóhann Hjartarson. Aöstoöarmaöur hans veröur Þórir ólafsson. Róbert Harðarson unglinga- meistari keppir á móti I Halls- berg I Svlþjóö 27. des. til 4. janú- ar. Til Noregs fara Jóhannes Gisli Jónsson og Elvar Guömundsson og keppa á alþjóölegu unglinga- skákmóti. Sævar Bjarnason og Haukur Angantýsson keppa á Rilton-Cup mótinu I Stokkhólmi sem fram fer um áramótin. Loks fara 21 efnilegir ungir skákmenn til Bandarlkjanna 28. desember og eru þeir á aldrinum 9—15 ára. Fyrirhugaö er aö keppa viö unglinga úr „The Coll- ins Kids”. —SG SJÖ SÆKJA UM Sjö menn hafa sótt um stööu forstjóra Tryggingarstofhunar. Þeir eru: Daviö A Gunnarsson, EggertG. Þorsteinsson, Erlendur Lárusson, Jóns Sæmundur Sigur- jónsson, Konráö Sigurösson, Magnús Kjartansson og Pétur H. Blöndal. Þessar umsóknir veröa sendar tryggingaráöi til umsagnar eins og lög mæla fyrir. —BÁ— Kristján Bersi ólafsson skólameistari afhendir einum stúdentinum skirteini. (Þjónustuauglýsingar Vélaleiga í Breiðholti Höfum jafnan til leigu steypuhrærivél- ar múrbrjóta, höggborvélar sllpi- rokka, hjólsagir, rafsuöuvélar og fl. Vélaleigan Seljabraut 52. Móti versl. Kjöt og fiskur sími 75836 FYRI H/F Skemmuvegi 28 auglýsir: Húsbyggjendur — Húseigendur Pípulagnir Vo,n$virkia Getum bætt við okkur verkefnum. Tökum aö okkur nýlagnir, breytingar og viðgeröir. Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, simi 75209, Friðrik Magnús- yson, sími 74717. ‘ ___ Smlöum allt sem þér dettur I hug. Höfum langa reynslu I viögeröum á gömlum húsum. Tryggiö yöur vandaöa vinnu oglátiö fagmenn vinna verkiö. Slmi 73070 og 25796 á kvöldin. Þak hf. auglýsir: Snúiðá veröbólguna, tryggið yöur sumar- hús fyrir vorið. At- hugið hiö hagstæöa haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. Milliveggjahellur úr Þjórsárdalsvikri a . tfr ;: cft rtt Steypuiðjan s.f. Selfossi s- 99-1399 Gyllingar Get tekið að mér gyllingar og smá leturgerð i litum t.d. á dagbækur, á serviettur, leður og ýmislegt fleira. Uppl. í sima 86497 milli kl. 18.30-20 alla virka daga. Húsbyggjendur Innihurðir i úrvali. Margar viðartegundir. Kannið verð og greiðsluskilmála. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf. iðavöllum 6, Keflavik. Simi 92-3320. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á kló- settum, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stiflur úr baði og vöskum. Löggiltur pipulagningameisíari. Uppl. i sima 71388 og 75801 tilkl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson. 4; Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baökerum og niöurföiium, not- um ný og fulikomin tæki, rafmagns- s n i g 1 a , v a n i r menn. Upplýsingar I slma 43879. Anton Aöalsteinsson. KOPAVOGSBUAR Sjónvarpsviögeröir á verkstæöi eöa I heimahúsi. Loftnetsviögeröir. Ut- varpsviögeröir. Blltæki C.B. taistööv- ar. tsetningar. TONBORG Hamraborg 7. Simi 42045. Húsaviðgerðir Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636. Glugga- og hurðaþéttingar - SLOTTSLISTEN Tökum að okkur þéttingu á opnanleg- um gluggum og hurðum. Þéttum meö Slottslisten innfræstum, varanlegum þéttilistum. Óláfur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1 Simi: 83499 Traktorsgrafa til leigu Bjarni Karvelsson Sími 83762 Er stíflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum, Not- um ný og fulikomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN Gerum við hús úti og inni Sprunguviðgerðir og þéttingar Úrvalsefni. Uppi. í síma 32044 og 30508 ASGEIRS HALLDORSSON' Traktorsgrafa og vörubíll til leigu Húsa- viðgerðir Tökum aö okkur viögeröir úti og inni eins og sprunguþéttingar, múrverk, málun, flisalagningar, hreingerningar, huröa- og glugga- viögeröir og fl. Uppl. I sima 16624 og 30508. Einar Halldórsson, sími 32943 D Loftpressur JCB grafa Leigjum út: loftpressur, Hilti naglabyssur hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn. REYKJAVOGUR HF. Armúla 23 Simi 81565, 82715 og 44697. Tryggingastofnun ríkisins:

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.