Vísir - 28.12.1978, Síða 23
VÍSIR
Fimmtudagur 28. desember 1978.
FAST TOLLGENGI
FjármálaráBuneytiB hefur
ákveBiB aB þaB sölugengi krón-
unnar, sem skráB er hér á landi
viB opnun banka þann 28. hvers
mánaBar skuli gilda viB ákvörBun
tollverBs innfluttrar vöru næsta
almanaksmánuB á eftir. RáBu-
neytiB nýtir i þessu sambandi
heimild I 11. gr. tollskrárlaga.
Þessi ákvæBi taka gildi 1. janú-
ar 1979 og gilda þar til öBru vísi
kann aB verBa ákveBiB. — BA—
Fara fram á fyrirframgreiðslu
FélagsmálaráB Reykjavíkur-
borgar hefur samþykkt aB beina
þeim tilmælum til heilbrigBis- og
tryggingamálaráBherra, aB á ný
verBi heimiluB fyrirframgreiBsla
á bótum almannatrygginga, til
einstæBra foreldra og lifeyris-
þega, þegar um er aB ræBa hús-
næBiskostnaB. Telur Félagsmála-
ráB eBliIegt og sanngjarnt aB
sllkar fyrirframgreiBslur verBi
heimilaBar viB sérstakar aB-
stæBur og hefur þvi fariB þess á
leit aB þær verBi teknar upp aB
nýju.
—EA
Mótmœla takmörkun-
um ó sölu vítamíns
Samtökin um svæöameð-
ferð og heilsuvernd sendu
nýlega heilbrigðisráðherra
mótmæli gegn fyrirhug-
uðum takmörkunum á sölu
vitamína og annarra
náttúrulegra næringar-
efna/ sem ætlunin er að
selja framvegis í lyfja-
búðum.
Einnig mótmæla samtökin þvl
aö tollur af jurtatei hafi veriB
hækkaBur upp I 90% meBan aB
svart kaffi og svart örvandi te eru
tolluB innan viö 15%.
Hlulaveha tíl styrktar Rauða krossi íslands
Svava Björk, Guölaug og Lilja heita þessar ungu stúlkur sem efndu ný-
lega til hlutaveltu austur á Hvolsvelli. Þær söfnuBu 3.500 krónum sem
renna til Rauöa krossins.
Ringó nœstur?
Kaþólikkar og mótmæl-
endur elda viBa grátt silfur
saman, en óvIBa jafnheiftar-
lega og á Noröur-lrlandi.
Þar er yfirleitt vegist á meB
einhverju beittara en orB-
unum einum. Nýlega frétt-
um viö hins vegar af einum
brandara sem fer eins og
eldur I sinu meöal mót-
mælenda. Tveir mótmæl-
endur hittast á förnum vegi.
,,Þú veist aö kaþólikkarnir
eru búnir aö fá sér nýjan
páfa?” spyr annar þeirra
„Ha, nei. Ég vissiþaö ekki”.
svaraöi þá hinn. „Hver er
þaö annars?” spyr hann
þann sem allt veit um máliö.
„Hann heitir John Paul” er
svariö, en þannig er nafn
Jóhannesar Páls á ensku.
„Ætli sá næsti heiti þá ekki •
Ringo?” svarar sá spuruli aö
bragöi.
Þessi hefur reynst furöu
llfsseigur oghefur ekki frést
aö kaþólikki hafi komiö meö •
jafngóöan.
Þar er lögS áhersla á marga
vinninga sem munar þó um.
Og fjórSi hver miSi hlýtur vinning.
En hæstu vinningar nema þó
tveimur
mUljónum
Og milljón dregin út mánaSarlega.
Og í júní verSur dregin út sannkölluS
óskabifreiS
Rover 3500
— aS verSmæti um 9 milljónir króna.
Og miSinn kostar aSeins 800 kr.
Þess vegna happdrætti SÍBo.
Lifur
Kona nokkur kom i kjötbúö
fyrir jólin og ætlaöi aö kaupa
sér iiiursem er nú ekki I frá-
sögur færandi. Kaupmaöur- @
inn byrjar á aö sýna henni •
eina, siöan aöra og gengur •
svo lengi vel. Konan er ekki •
ánægö svo kaupmaöurinn •
heldur áfram þangaö til
hann hefur sýnt konunni alia
iifur sem til er i búöinni.
Konan er enn ekki ánægö og •
kaupmaöurinn sleppir sér •
aiveg. „Var ætiunin aö nota •
þessa lifur til Igræöslu eöa •
hvaö?” hvæsir hann á kon- •
una og segir ekki frekar af
þvi hvort lifrin var konunni
ætluö eöa einhverjum
öörum. •
GULLBRÆKUR, PELSAR
OG AÐSKORINN FATNAÐ-
UR SETTI SINN SVIP A
SILFURTUNGLIÐ
Kúltúrmafían
í vanda
Þaö var auövitaö viö þvi aö
búast aö landsmenn yröu
ekki hjartanlega sammála
um 40 milljón króna Silfur-
tungl. Kvikmyndageröar-
maöur sá er geröi Grinda-
vlkurmyndina „Fiskur undir
steini” er yfir sig
hneykslaöur og má vart
mæla. „A vart skiliö krítík”
erhafteftirhonum I Visiigær.
Aörir halda vart vatni yfir
þvl aö loksins loksins hafi
tekist aö búa til sjónvarps-
kvikmynd á islandi. Bryndis
Schram óskar Hrafni til
lamingju i Visi i gær og nú er
bara eftir aö vita hvort hún
eöa Þorsteinn hefur betur.
Vinstri menn veröaj vand-
ræöum meö aö veija.
• ••«<