Vísir - 12.01.1979, Side 20
24
(Smáauglýsingar — simi 86611
Föstudagur 12. janúar 1979
VÍSIR
j
Húsngóí óskastj
Bilskúr eða svipaö húsnæöi
óskast til léigu. Engar bilaviö-
geröir. Uppl. i sima 33004 eftir kl.
6.
Litið iönaöarhúsnæöi
ca. 30-50 ferm óskast, fyrir léttan
og þrifalegan iðnaö. Gamalt
verslunarhúsnæöi eöa annaö
sambærilegt pláss. Tilboö sendist
merkt „Kjarni”.
Áriöandi orösending.
Systur óska eftir litilli ibúö.
Oruggar mánaöargreiöslur.
Uppl. I sima 33147 eftir kl. 7.
Óska eftir
4 herb. sérhæö eða einbýlishUsi á
leigu i Rvik. Kóp. eða Garöabæ.
Aöeins þrennt i heimili. Tilboð
sendist augld. Vísis fyrir 20 þ.m.
merkt ,,Góö umgengni”.
□□□□□□□DDaaDDcnDDDOnnunnDtvanDnnnDQaaDDDDDnQnn
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa í húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir
hUsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparaö sér verulegan kostn-
aö viö samningsgerö. Skýrt
samningsform, auövelt I Utfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild , SiöumUla 8, simi
86611.
Ung kona meö 6 ára
gamalt barn óskar eftir 2ja-3ja
herbergja ibúö i Hólahverfi,
efra-Breiöholti strax. Fyrirfram-
greiðsla ef óskaöer. Tilboð send-
ist augld. Visis fyrir 15. jan. n.k.
merkt „Hólahverfi”. _
SU' '
ÍÖkukennsla
! ökukennsla — Greiöslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guömund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825
Auglýsing
Veistu aö árgjald flestra styrktarfélaga er
sama og verð t-3 sígarettupakka?
Ævifélagsgjald er almennt tífalt árgjald.
Ekki allir hafa tfmann eða sérþekkinguna til
aö aöstoöa og líkna.
Viö höfum samt öfl slíkar upphæöir til aö létta
störf fólks er það getur.
ökukennsia — Æfingatímar.
Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan
og öruggan hátt. ökuskóli og öll
prófgögn ef óskaö er. Kennslu-
timar eftir samkomulagi. Nýir
nemendur geta byrjað strax.
Friörik A. Þorsteinsson, simi
86109.
ökukennsla Æfingatfmar.
Læriö aö aka bifreiö A skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur
Þormar ökukennari. Simi 15122
11529 og 71895.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getiö valiö hvort þér læriö á
Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guöjóns ó. Hanssonar.
Ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Utvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
Bilayidskipti
1
J
□□□□□□□OOOODOODOODaDDDODDODDOOOaOODDODDODDOOn
Fólksbílar
. j;j p Jeppar
rÉQ
■ "T ' 1
Símar
13009 28340
BILALEIGAN EKILL,
EINHOLTI 4
Bilar til sölu.
Cortina árg. ’71 og Volvo Duett
árg. ’61. Uppl. I sima 84118.
Til sölu Perkins
diselvél með kúplingshUsi fyrir
Chevrolet, vélin er ný-upptekin
hjá Þ. Jónsson, hefur ekki veriö
sett i bil siöan, Trabant árg. 1964
ný sprautaður, þessum bil hefur
veriö ekið aöeins 34 þUs. km frá
upphafi. Ennfremur Vauxhall
Viva meðný upptekinni vél. Uppl.
i si'ma 99-4209.
Eftirfarandi
óskast til kaups.: Litill rafsuöu-
transari, framdrifshásing i
Dodge-pickup., Girkassii' Saab —
96, Bensin miðstöö. SpilUttak i
Dodge — power. eöa rafmagns-
spil. Uppl. Guðmundur eða Giss-
ur S: 35200 eöa 73562.
Til sölu
VW rUgbrauöárg. ’70.Uppl. I sima
83125 e. kl. 18
Vil kaupa
frambretti á Cortinu ’74. Enn
fremur girkassa Ur Cortinu ’69
eöa yngri. Uppl. i sima 71475.
y
Kvartanir á
’ Reykjavíkursvœði ■ ’
í síma 86611
Virka daga til kl. 19.30
iaugard. kl. 10—12
Ef einhver misbrestur er á
þvi að áskrifendur fái blaðið
meö skilum ætti að hafa
samband við umboösmanninn,
svo að málið leysist.
RANAS
Fiaðrir
BIÐJIÐ UM ÞURKAÐA ÁVEXTI FRA
féastp*
ÞEIR ERU í HÆSTA GÆÐAFLOKKI
Góð heilsa er gœfa hvers manns
FAXAFELL HF
Eigum óvallt
fyrirliggjandi fjaörir i
flestar geröir Volvo og
Scaniu vörubif reiöa.
utvegum f jaörir i
sænska flutninga-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Sími 84720
Takiö eftir
Vegna mikillar sölu undanfariö
vantar allar tegundir bila á skrá,
þó einkum japanska bfla. Einnig
vantar ódýrari bila, sem mættu
seljast á mánaöargreiöslum. Þaö
kostar ekkert aö fá bilinn skráö-
an, en ætlir þU aö kaupa bil
hringdu þá og sjáöu hvaö viö eig-
um. Söluþjónusta fyrir notaöa
bila.Simatlmi 18-21 virka daga og
10-2 laugardaga. Simi 25364.
Austin Mini
árg. ’74 til sölu. Uppl. I sima
75802.
Til sölu
DodgeDartSwingerárg. ’72,6cyl..
sjálfskiptur meö vökvastýri,
ásigkomulag mjög gott aö utan
sem innan. Skipti koma til greina
á góöumbil. Gripiögæsina meöan
húngefst. Uppl.I sima 53076e. kl.
18.
Bifreiöaeigendur.
Er dragliöurinn farinn aö slitna?
Þá hUöum viö hann meö nylon,
fljóttog vel. Geymiö auglýsing-
una. Nylon hUöun h/f. Vesturvör
26 Kóp. Simi 43070.
Til sölu Fiat 600
árg. 1971. Þarfnast smávægi-
legrar viögeröar. Uppl. i sima
76438 eftir kl. 18 á kvöldin.
Til söiu
VW 1300 vél ’73 nýuppgerð.
Einnig blokk og ýmsir varahlutir
i VW vélar. Farangursgrindur á
VW. Ljósastillingatæki tegund:
Lukas. Vinnuborð og ýmis hand-
verkfæri. Uppl. i sima 25555.
Stærsti bflamarkaöur landsins. Á
hverjum degi eru auglýsingar um
150- 200 bila I Visi, i Bilamarkaði
Visis og hér I smáauglýsingunum.
Dýra, ódýra, gamla, nýlega,
stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitt-
hvaö fyrir alla. Þarft þU aö selja
bil? Ætlar þU aö kaupa bil? Aug-
lýsing i VIsi kemur viöskiptunum
i kring, hUn selur, og hUn Utvegar
þér það, sem þig vantar. Visir,
simi 86611.
Bílasprautun og réttingar.
Blettum, almálum og réttum
allar tegundir bifreiöa. Blöndum
alla liti sjálfir á staönum. Kapp-
kostum aö veita skjóta og góöa
þjónustu. Reynið viöskiptin. Bila-
sprautun og rétting Ó.G.Ö. Vagn-
höföa 6. Simi 85353.
TQ sölu
5 st. Broncofelgur 15” og 5 st.
Willysfelgur 16” allar
breikkaöar. Tek aö mér aö
breikka felgur. Uppl. Isima 53196.
Bílaleiga
Leigjum út nýja bila.
Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Renault sendiferöabif-
reiðar. Bilasalan Braut,Skeifunni
11, simi 33761.
Akiö sjálf.
Sendibifreiöar, nýirFord Transit,
Econoline og fólksbifreiöar til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreiö.
ískemmfanir
STUD-DOLLÝ-STÚÐ.
Diskótekiö Dollý. Mjög hentugt á
dansleiki (einkasamkvæmi) þar
sem fólk vill engjast sundur og
saman Ur stuöi. Gömlu dansarnir,
rokk, diskó, og hin sivinsæla
spánska og islenska tónlist sem
allir geta raulaö og trallaö meö.
Samkvæmisleikir — rosalegt
ljósasjóv. Kynnum tónlistina all
hressilega. Prófiö sjálf. Gleöilegt
nýár, þökkum stuöið á þvi liöandi
Diskótekiö ykkar „DOLLÝ” Simi
51011 (allan daginn).
DISKÓTEKIÐ DÍSA — FERÐA-
DISKÓTEK.
Auk þess að starfrækja diskótek á
skemmtistööum i Reykjavik rek-
um við eigin feröadiskótek. Höf-
um einnig umboö fýrir önnur
feröadiskótek. Njótum viöur-
kenningar viöskiptavina og
keppinauta fyrir reynslu, þekk-
ingu og góöa þjónustu. Veljiö
viöurkenndan aöila til aö sjá um
tónlistina á ykkar skemmtun.
Simar 52971 (hádegi og kvöld),
50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18)
og 51560. DISKÓTEKIÐ DISA
H/F.
Verdbréfasala
Leiöin til hagkvæmra viöskipta
liggur til okkar. Fyrirgreiöslu-
skrifstofan, fasteigna- og verö-
bréfasala, Vesturgötu 17. Simi
16223. Þorleifur Guðmundsson,
heimasimi 12469.
Ymislegt
Les I bolla og lófa,
alla daga . Uppl. i sima 38091.
FramtalsaóstoA
önnumst skattframtöl
launauppgjör, byggingaskýrslur
og fleira. Vinsamlegast hafiö
samband sem fyrst. Helgi Hákon
Jónsson viöskiptafræöingur.
Skrifst. Bjargarstig 2 simi 29454,
heimasimi 20318.
Amerísk
bílkerti ,
i flestar gerðir J*** J
Kila /'l 7
Topp gæði
Gott verð
Motorcraft
Þ.Jónsson&Co.
SKEIFUNNI17 RE YKJAVIK
SIMAR 8451S 84516
smáauglýsinga-
sími VÍSIS er
86611
VISIR risar á