Vísir - 12.01.1979, Blaðsíða 23
VtSIR
Föstudagur 12. janúar 1979
Friður -
Orðið friður er nefnt næstum
200 sinnum i trúarbók Kristin-
dómsins — Nýja-Testamentinu.
Og þaðerengin furða. Höfundur
hansfæddistá friðarhátið og þá
sungu englar um frið á jörð.
, .Friður sé með yður” ávarpaði
Jesús upprisinn lærisveina sina
og „friður” var kveðja læri-
sveina hans. Samkvæmt allri
kenningu kristindómsins á
sannur hjartafriður að vera
ávöxtur hins kristilega lifs og
sá, sem friðinn flytur á hið feg-
ursta fyrirheit.
En hvernig öðlast maðurinn
þetta eftirsóknarverða hnoss —
frið i sitt annars órólega og
veika hjarta? „Þetta er erfið
spurning”, segir stundum i við-
talsþáttum útvarpsins. Þá er átt
við, að ógreitt sé um svarið. Svo
má eflaust lika segja hér.
Gætum þá fyrst af öllu að þvi,
hvaðer fyrir i hjarta okkar áöur
en við ætlum að láta friðinn —
frið Jesú Krists — taka þar ból-
festu. Er þar ekki eitthvað, sem
við þurfum að rýma burt áður
en við getum vænst árangurs af
friðarleit okkar, uppfyllingu á
friðarþrá okkar? Rikir þar
máske óhollur metingur og
friðargiofi
keppni, eftirsókn eftir fánýtum
hlutum, skemmtanafýsn eða
gróðalöngun, óvild eða kali i
annarragarð, áhyggjur ogkviði
fyrir komandi tið, sem þó reyn-
Þaö er sama hvort sunnansólin
vermir malbikið á götum
Reykjavíkur eða greinar
trjánna i görðum hennar bera
þungan hvitan snjó vetrarins. —
Blessuð gamla Dómkirkjan er
alltaf söm viö sig og stenst allan
breytileik árstiðanna með
jafnaðargeði.
ist ott sem betur ter ástæðu-
laust, svo eitthvað sé nefnt af
þvi, sem fyllir hjartað óró og
ótta og útilokar friðinn?
Allt þetta þurfum við að gera
upp við okkur i hreinskilni og
bæn til Guðs um góða samvisku,
og að hann gefi okkur náð til
þess að gjalda engum illt fyrir
illt en stunda það sem fagurt er
fyrir sjónum allra manna og að
þvier til okkar kemur. Þannig
þarf hann að vera, undirbúning-
urinn aðþvi, að taka á móti hon-
um, sem er sjálfur friðarhöfð-
inginn og einn er fær um að gefa
okkur hinn sanna friö — þann
friðsem er æðri öllum skilningi.
Eitt af þvi sem vissulega á
hvað mestan og drýgstan þátt i
að greiða friðinum veg inn i
mannsins órólega, kviðna
hjarta er sáttfýsin.
1 gamla daga þótti það mikil
og áriðandi trúnaðarstaða að
vera i sáttanefnd. Þeir sem
hana skipuðu voru nefridir for-
likunarmenn.
Jón faðir Runólfs i Holti á Siðu
bjó á Búlandi i Skaftártungu.
Kirkja var þá á Búlandi. Jón
var lengi sáttasemjari i Leið-
vallarhreppi hinum forna. Jafn-
c
Sr. Gisli
skrifar:
Brynjólfsson
J
an kom hann á sættum milli
manna ertilhansleituðu. Aldrei
gaf hann skjót svör við kvörtun-
um eða kærumálum, en bauð
mönnum góðgerðir og gistingu.
Er menn voru til náða gengnir,
fór Jón út i kirkju og dvaldi þar
um hrið einn saman. Gestirnir,
fengu siöan afgreidd erindi sin
að morgni og lauk erindum
þeirra jafnan með sáttum og
samlyndi eins og fyrr segir.
Látum okkur þetta að kenn-
inguverðaog látum hið sáttfúsa
geð greiða götu friðargj d'ans
Jesú Krists inn i hugi okkar og
hjörtu.
27
U'ikijn
RÆTUR
UMBOPSMENN VISIS UM LANP ALLT
Hér birtist listi yfir umboðsmenn Visis i öllum landsfjórðungum og eru þeir, sem óska að
gerast áskrifendur að blaðinu á þessum stöðum vinsamlegast beðnir að snúa sér til
umboðsmanna blaðsins i sinu byggðarlagi.
Ef einhver misbrestur er á þvi að áskrifendur fái blaðið með skilum, ættu að vera hæg
heimatökin að láta umboðsmanninn vita af þvi, þannig að málið sé leyst.
Vesturland — Yestfirðir
Akranes
Stella Bergsdóttir
Höföabraut 16
simi 93-1683
ísafjörður
Úlfar Agústsson
Versl. Hamraborg
simi 94-3166
Bolungarvik
Björg Kristjánsdóttir
Höfðastig 8
simi 94-7333
Ólafsvik
Júiius Ingvarsson
Brautarholti 12
simi 93-6319
Borgarnes
Gunnsteinn Sigurjónsson
Kjartansgötu 12
simi 93-7395
Patreksfjörður
Björg Bjarnadóttir
Sigtúni 11
simi 94-1230
Grundarfjörður
örn Forberg
Eyrarvegi 25
simi 93-8637
Stykkishólmur
Sigurður Kristjánsson
Langholti 21
simi 93-8179
Akureyri
Dorothea Eyland
Vlðimýri 8
simi 96-23628
Ólafsfjörður
Jóhann Helgason
Aðalgötu 29
simi 96-62300
Blönduós
Sigurður Jóhannesson
Brekkubyggö 14
simi 95-4350
Raufarhöfn
Sigrún Siguröardóttir
Aðalbraut 45
simi 96-51259
Norðurlcmd
Dalvik
Sigrún Friöriksdóttir
Garöabraut 13
simi 96-61258
Sauðárkrókur
Gunnar Guðjónsson
Grundarstig 5
simi »5-5126
Hvammstangi
Hólmfriöur Bjarnadóttir
Brekkugötu 9
simi 95-1394
Siglufjörður
Matthias Jóhannsson
Aðalgötu 5
simi 96-71489
Húsavik
Úlfhildur Jónsdóttir
Baughól 13
simi 96-41227
Skagaströnd
Karl Karlsson
Strandgötu 10
simi 95-4687
Egilsstaðir
Páll Pétursson
Arskógum 13
simi 97-1350
Reyðarfjörður
Dagmar Einarsdóttir
Mánagötu 12
simi 97-4213
Eskifjörður
Austurlond
Höfn Hornafirði
Björg Siguröardóttir
Strandgötu 3b
simi 97-6366
Seyðisfjörður
Jón Arni Guðmundsson
Hafnargötu 42
simi 97-2466
Guðlaug Arnadóttir
Kirkjubraut 32
simi 97-8215
Stöðvarfjörður
Sigurrós Björnsdþttir
simi 97-5810
Neskaupstaður
Þorleifur G. Jónsson
Melabraut 8
simi 97-7671
Vopnafjörður
Jens Sigurjónsson
Hamrahllö 21 a
simi 97-3167
Suðurlond — Keykjones
Eyrarbakki
Jónina óskarsdóttir
Bergi
síini 99-3353
Hveragerði
Sigriöur Guðbergsdóttir
Þelamörk 34
simi 99-4552
Gerðar-Garði
Katrin Eiriksdóttir
Garðabraut 70
simi 92-7116
Hvolsvöllur
Magnús Kristjánsson
simi 99-5137
Stokkseyri
Dagbjört Gisladóttir
Sæbakka
simi 99-3320
Grindavik
Edda Hallsdóttir
Efstahrauni 18
simi 92-847 8
Keflavik
Agústa Randrup
tshúsastig 3
simi 92-3466
Hafnarfjörður
Guðrún Asgeirsdóttir
Garðavegi 9
simi 50641
Mosfellssveit
Sigurveig Júliusdóttir
Arnartanga 19
simi 66479
Vestmannaeyjar Þorlákshöfn
Helgi Sigurlásson
Sóleyjargata 4
slmi 98-1456
Franklin Benediktsson
Veitingastofunni
simi 99-3636
Hella
Auður Einarsdóttir
simi 99-5043
Sandgerði
Valborg Jónsdóttir
Túngötu 18
simi 92-7474
Selfoss
Báröur Guömundsson
Fossheiði 54
simi 99-1335-1425
Reykjavik: Aðalafgreiðsla, Stakkholti 2—4 . Simi 86614
Sjónvarpsþátturinn Rætur •
hefur valdið dálitlum von- ®
brigðum, enn sem komið er.
Hann viröist ekki vera neitt
sérlega vel gerður eða *
spennandi. ©
Það er þó ekki ástæða til að ©
örvænta þvi það hefur komið e
fyrir áður að góðir flokkar •
liafa farið hægt af stað.
Mikilvægara atriði I dag-
skránni er kannske kvik-
myndaval sjón varpsins.
• Töluvert stór hluti þeirra
kvikmynda sem það sýnir ©
um helgar hefur veriö sýnd-®
ur áður i kvikmyndahúsun-•
um og sumar ekki fyrir
löngu.
Það eru liklega til trilljón
kvikmyndir i heiminum og
vel það og islensku kvik-
mvndahúsin hafa ekki sýnt©
nema örlitið brot af þeim.
Sjónvarpið ætti þvi ef það
leitar vel að geta fundið ein-
hverjar sem ekki hafa veriö
sýndar hér áður.
Svona til að vera jákvæður
lika má taka fram að það var
skemmtilegt aö fá eldgamla
mynd með Trevor Howard
um siðustu helgi. Og þaö
viröist aftur ætla að veröa
eldgömul mynd núna á föstu-
daginn
•
ð
é
o
ó
• #
m
,JSb
•»
3
®
»
Það væri heldur betur
ánægjulegt ef sjónvarpiö
tæki upp á þvi að sýna gamla^
..klassikera" reglulega.
9
&
•
o
Dýrar endur
bœtur
t orðspori Frjálsrar
verslunar segir að sögusagn-
ir gangi um að endurhætur á
sildarverksm iðjunni á
Skagaströnd muni kosta um
einn og hálfan milljarð.
Verið sé að gera verksmiðj-
una klára til loönuvinnslu og
fvrirhugað að hún hefji
starfsemi á sumarvertiö.
Verksmiðjan sem er i eigu
Sildarverksmiöja rikisins
hal'i staðið ónotuð að mestu
siðan i striðslok en nú hafi
velar hennar veriö rifnar
upp og kevptar nýjar.
I.oks segir I Frjálsri
verslun að Lárus Ævar Guö-
mundsson sveitarstjóri á
Skagaströnd sé talinn likleg-
ur framkvæmdastjóri verk-
smiöjunnar.
O
O
í móðu
©
•
o
o
o
o
•
©
Dalvíkingar misstu af
Silfurtungli Laxness og
Hrafns um jólin og þótti
miður. Endurvarpsstöð sjón- ^
varps við Dalvik var biluö en ©
Dagur á Akurevri segir aö ©
einstaka Dalvikingur hafl •
verið svo hugaður aö klifra ©
upp á þak og beina loftnetinu
aö Vaðlaheiði. Þessir ofur-
hugar „sáu þá eitthvað 1
móðu", segir blaðiö.
Þvl miöur fyrir Dalvikinga e
og aðra sem misstu af Silfur- ©
tunglinu eru engar likur á að
það verði endursýnt i sjón-
varpinu i náinni framtið. ®
■©jaAaLOJl. 9 JMUR..