Vísir - 12.01.1979, Side 21

Vísir - 12.01.1979, Side 21
VÍSIR Föstudagur 12. janúar 1979 Ég er óónœgður með þorsksamninginn" segir Óskar Vigfússon formaður Sjómannasambands íslands „Nei ég er ails ekki ánægbur me& samningana en hins vegar erum viö oft viökvæmir fyrir frændum okkar Færeyingum”, sagöi Óskar Vigfússon formaö- ur Sjómannasambands tslands viö VIsi er hann var spuröur álits á nýgeröum fiskveiöi- samningi okkar viö Færeyinga. „Ég varö fyrir miklum von- brigðum með þá miklu gjaf- mildi er islenska viöræðunefnd- in sýndi varðandi þorskkvótann. Það er vitað mál að þar erum við ekki aflögufærir meðan þarf að gripa til takmarkana á þorskveiðum gagnvart okkar eigin mönnum. Þvl tel ég for- kastanlegt að veita annarri þjóð — þó Færeyingar séu — hlut- Óskar Vigfússon deild I þeim takmarkaöa afla”, sagði Óskar. Um loðnukvótann sagði Óskar að erfiðara væri að dæma. Það væri hans mat aö ef til vill heföi verið skynsamlegt að semja um 17500 tonn. Með þvi heföi afli Færeyinga verið minnkaöur en jafnframt haldið áfram sam- starfi við þá. Allt væri i óvissu i sambandi við loðnustofninn. Loðnan væri flökkufiskur og enginn gæti sagt fyrir um það hvort hún færi ekki á miöin viö Jan Mayen sem væru fyrir utan okkar lögsögu. Það gæti þvi komiö sér vel fyrir okkur að halda góðu samstarfi bæði við Færeyinga og Norðmenn. —KS Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BILARYOVÖRNhf Sfceifunni 17 Q 81390 I varahiutir í bílvélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar ■ i Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 8451 Smurbrauðstofan BJORNINN Njólsgötu 49 — Simi 15105 (Þjónustuauglýsingar J Vélaleiga i Breiðholti Höfum jafnan til leigu steypuhrærivél- ar múrbrjóta, höggborvélar sllpi- rokka, hjólsagir, rafsuöuvélar og fl. Vélaleigan Seljabraut 52. Móti versl. Kjöt og fiskur sími 75836 'V' Pípulagnir okkur FYRI H/F Skemmuvegi 28 auglýsir: Húsbyggjendur — Húseigendur Smlöum allt sem þér dettur I hug. Höfum langa reynslu i viögeröum á gömlum húsum. Tryggiö yöur vandaöa vinnu oglátiö fagmenn vinna verkiö. Slmi 73070 og 25796 á kvöldin. Þok hf. auglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir vorið. At- hugið hið hagstæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. við Getum bætt verkefnum. Tökum að okkur nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, simi 75209, Friðrik Magnús- V^son, simi 74717. KÖRFUBÍLL TIL LEIGU MEÐ 11 METRA LYFTIGETU 4 Tökum aö okkur þétt- ingar á opnanlegum gluggum og huröum. Þéttum meö innfræst- um varanlegum þétti- listum. Glerisetning- ar. Sprunguviögeröir og fl. Uppl. I slma 51715. SJÓNVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baökerum og niðurföllum, not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, vanir menn. Upþlýsingar i slma 43879. Anton Aöalsteinsson. SKJÁRINN Gyllingar Get tekið að mér gyllingar og smá leturgerð í litum t.d. á dagbækur, á serviettur, leður og ýmislegt fleira. Uppl. i sima 86497 milli kl. 18.30-20 alla virka daga. Húsbyggjendur Innihurðir i úrvali. Margar viðartegundir. Kannið verð og greiðsluskilmála. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf. Iðavöllum 6, Keflavik. Sími 92-3320. <6 Bergstaðastræti 38. Dag- og helgarsimi 21940. kvöld- r KOPAVOGSBÚAR Sjónvarpsviögeröir á verkstæöi eöa I heimahúsi. Loftnetsviögeröir. Ct- varpsviögeröir. Blltæki C.B. talstööv- ar. tsetningar. 9- Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. Miðbæjarradió \gr' Hverfisgotu 18 — S. 28636. Glugga- og hurðaþéttingar - SLOTTSUSTEN Tökum að okkur þéttingu á opnanleg- um gluggum og hurðum. Þéttum með Slottslisten innfræstum, varanlegum þéttilistum. Öldfur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1 Simi: 83499 Traktorsgrafa < til leigu Bjarni Karvelsson Sími 83762 > TONBORG Hamraborg 7. Slmi 42045. Húsaviðgerðir Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigia, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON' ❖ Gerum við hús úti og inni . Sprunguviðgerðir og þéttingar Úrvalsefni. Uppl. í síma 32044 og 30508 *--- Raflagnir o.fl. önnumst allar almennar húsaviögeröir. Viögeröir og breytingar á raflögn- um. Sfmi 15842. breski snillingurinn e fró Liverpool. Klippir tiskuklippinguna. Bonkastrati 14 Viðgerðar f F þjönuatan iLEoi^ srssr Loftpressur JCB grafa Leigjum út: loftpressur, Hilti naglabyssur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR HF. Ármúla 23 Simi 81565, 82715 og 44697.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.