Vísir - 23.01.1979, Page 9
VÍSLR
Þriöjudagur 23. janúar 1979
Til að leiðrétta
misskilning
Fimmtudaginn 18. 1. birtist
hér i lesendadálknum bréf eftir
undirritaöan, þar sem fariö var
mjög höröum oröum um þaö, aö
borgaryfirvöld skuli hafa hætt
snjómokstri klukkan 21 laugar-
dagskvöldiö 13. janúar. Ég
bendi á þaö í bréfi mlnu, aö
kæmi slys fyrir I bænum, hvort
sem þaö-væri i úthverfum eöa
ekki, þá ætti lögregla, sjúkrabil-
ar eöa slökkviliö mjög erfitt
meö aö komast á vettvang.
Þetta taldi ég óábyrgt hjá
borgaryfirvöldum.
Útaf þessu bréfi hringdi i mig
maöur frá snjómokstursdeild
borgarinnar, Jón Hannesson
minnir mig hann hafi heitiö, og
taldi hann í bréfinu vegiö aö
snjómokstursmönnunum sjálf-
um. Þaö er alrangt enda hef ég
fylgst meö störfum þeirra og tel
þá yfirleitt færa i sinu starfi.
Hins vegar eru þaö vanbúnir
bilar sem tefja fyrir störfum
þessara manna. Bilar sem eru
yfirgefnir eða komast ekki
áfram sökum fannfergis.
Jón Hannesson (sé þaö hans
nafn) sagöi aö tilkynningin sem
lesin var i útvarpiö þetta um-
rætt laugardagskvöld, hafi
verib hótun, sem átti aö hafa
þann tilgang, að bifreiðaeigend-
ur snertu ekki bila sina og gæfist
þá snjómokstursdeildinni tæki-
færi til aö ryöja göturnar sóma-
samlega.
Enda þótt ég kjósi nú frekar
að kalla hlutina sinum réttu
nöfnum en segja eitt og
meina annaö, þá má kannski
segja i þessu tilfelli, aö tilraunin
hafi veriö ágæt. Samt sem áöur
hættu flestar snjóruöningsvélar
vinnu sinni og um nóttina var
komin mjög slæm færö, svo
slæm aö leigubifreiðir hættu
akstri. Um morguninn átti siöan
lögreglan fullt i fangi meö aö
koma starfsfólki sjúkrahúsanna
til vinnu sinnar.
Ég er ekki aö kenna snjó-
ruðningsmönnunum um, skuld-
inni skelli ég á borgaryfirvöld.
Siguröur Sigurösson, blm.
IWONA
ÞUSUNDLJM!
Góð reynsla þeirra Jjölmörgu sem auglýsa reglulega í
þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra
og áhrifamátt.
- ^v'
CCW^
o'i
itrfrír
*
oö
laHV
C áL
jfslun
15S-Í
nn
Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing
í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær
lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum.
ÍM252S®66611
smáauglýsingar
husbyggjendur
ylurinn er
U
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæðið frá
mánudegi — föstudags.
Afhendum vöruna á byggingarstað,
viðskiptamönnum að kostnaðar
lausu. Hagkvæmt verð og
greiðsluskilmálar
við flestra hæfi.
Borgarplast hf
Borgameal »(mi 93 7370
Vvötd 09 hdsanimi 93 7355
iðcmúu 5
nvn sim
Ábyrgð hf, hefur flutt skrifstofur sínar frá Skúlagötu 63 í nýtt eigið húsnæð
á 6. hæð Lágmúla 5, Reykjavik.
Betri þjónustn
Ábyrgð hf. hefur nú i 18 ár leitast við að veita bindindisfólki fullkomna þjón-
ustu með ýmsum trygginganýjungum og hagstæðari kjörum en annars
bjóðast. Með bættum húsakynnum eigum við hægar með að veita viðskipta-
vinum okkar enn betri þjónustu.
Verið velkomin i Lágmúla 5.
ABYRGD
TRYGGINGAFÉLAG FYRIR
BINDINDISMENN.
Umboösfélag ANSVAR
INTERNATIONAL LTD.
ER
ÁFENGIS-
VANDAMÁL:
Hjá þér?
í fjölskyldunni?
Á vinnustaðnum?
„ÞAÐ ER TIL
LAUSN”
Þin lausn kann aö liggja i aö
panta viötal viö ráögefendur
okkar i sima 82399.
jFræöslu-og leiöbeiningarstöö :
Láginúla 9, simi 82399.^
<3C3í3i3a630C3ÖS3C3£3tNXÍ:
►3C3C3C3C3C3C