Vísir - 23.01.1979, Side 10
10
Útgefandi: Reykjaprent h/f
Framkvæmdastjóri: Davfó Guömundsson
Ritstjórar: ólafur Ragnarsson
Höröur Einarsson
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson. Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri
erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Umsjón meö Helaarblaöi: Arni
Þórarinsson. Blaöamenn: Axel Ammendrup, Edda Andrésdóttir, Jónina
Michaelsdóttir, Jórunn Andreasdóttir, Katrln Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson,Oli
Tynes, Sigurður Sigurðarson, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guðvinsson, Þor-
valdur-Friðriksson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljós-
myndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Útlitog hönnun: Jón Oskar
Hafsteinsson, Magnús ölafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson.
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson
Auglýsingar og skrifstofur:
Slöumúla 8. Sfmar 88611 og 82260.
Afgreiösla: Stakkholti 2-4 simi 86611.
Ritstjórn: Sföumúla 14 simi 86611 7 linur.
Askrift er kr. 2500 á mánuöi
innanlands. Verö f
lausasölu kr. 125 eintakiö.
Prentun Blaöaprent h/f
Rýrnun og
rnnnsókn
Enn ein staðfesting hef ur nú fengist á því, að ekki hef-
ur allt verið með felldu í Fríhöfninni undanfarin ár. [
frétt í Visi í dag kemur fram, að heildarrýrnun í Frí-
höfninni minnkaði um 46% i fyrra miðað við árin á
undan og einnig jukust gjaldeyrisskil verulega.
Svo sem menn rekur minni til var það ekki f yrr en eftir
mitt árið sem skipulagsbreytingarnar í fyrirtækinu
voru gerðar og allt eftirlit hert. Það er því eðlilegt að sú
spurning vakni, hve miklu minni vörurýrnunin hefði orð-
ið ef slíkt aðhald hefði verið veitt allt síðasta ár, — að
ekki sé nú talað um síðustu árin.
Ekki hafa forráðamenn Frihafnarinnar fengist til að
gefa upp hve há rýrnunin er í prósentum af veltu fyrir-
tækisins, en segja, að hún séorðin tiltölulega lltil.
I skrif um Vísis um Fríhafnarmálið, sem leiddu til þess
að lögreglurannsókn var hafin á meintu misferli þar,
kom meðal annars f ram, að ríkisendurskoðun hefði bent
á óeðlilega rýrnun i versluninni fyrir fjórum árum.
Þegar blaðið fór fram á að fá aðgang að bréf um ríkis-
endurskoðunar til utanríkisráðuneytisins um þetta mál
var svarið þvert nei.
Lögreglurannsókninni á því hvort aukagjald haf i verið
lagt á ákveðnar vörutegundir i Fríhöfninni til þess að
fela hluta rýrnunarinnar er nú langt komið og er niður-
staðna af henni að vænta fljótlega.
Utanríkisráðherra tók þannig til orða, er Vísir ræddi
við hann um rannsóknina að hann vænti þess að sann-
leikans yrði leitað i þessu máli. Vonandi hefur sú leit
borið einhvern árangur.
Reyklaus dagur
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur hvatt aðildar-
riki Sameinuðu þjóðanna til þess að leggja verulega
aukna áherslu á baráttuna gegn reykingum. Sérf ræðing-
ar stofnunarinnar telja að ekkert geti orðið jafn
árangursríkt til þess að bæta heilsufar fólks í þessum
löndum og veruleg minnkun reykinga. Hér á landi hafa
áhugamannasamtök og opinberir aðilar síðustu árin
verið að feta sig inn á nýjar brautir í þessu varnar-
starfi.
Ánægjulegter til þessað vita að það er unga kynslóðin,
sem nú hef ur tekið forystuna I reykingavarnastarfinu og
má búast við að reykleysi hennar muni innan fárra ára
koma fram í minnkandi tóbakssölu.
I dag er svonefndur reyklaus dagur hér á landi. Fjöl-
margt fólk á vinnustöðum hefur tekið vel tilmælum
Samstarfsnefndar um reykingavarnir, læknafélaga og
samtaka áhugamanna um heilbrigðismál, svo sem
Hjartaverndar og Krabbameinsfélaganna,um að reykja
ekki í dag, og margir munu ætla að nota þetta tækifæri til
þess að hætta að reykja.
Þetta mun vera I fyrsta sinn I heiminum sem heil-
brigðisyfirvöld standa að sllkum reyklausum degi, en
hliðstætt átak til þess að vekja athygli á skaðsemi reyk-
inga hefur verið gert á vegum samtaka áhugamanna I
fjórum löndum.
Vísir hefur mörg undarnfarin ár stutt baráttuna gegn
tóbaksreykingum eins og annað varnaðarstarf á sviði
fyrirbyggjandi heilsugæslu. Blaðið væntir þess að sem
víðtækust samstaða náist meðal landsmanna um að
halda vinnustöðum og heimilum reyklausum í dag,
þannig að Islendingar geti sýnt öðrum aðildarríkjum
Sameinuðu þjóðanna gott fordæmi á þessu sviði.
Þriöjudagur 23. janúar 1979
VÍSIR
Tvö sunnudagskvöld
i viðbót, og þá verður
loks komið að úrslita-
keppninni um Islands-
meistaratitilinn i
diskódansi ’79.
Og spenninginn vantar ekki.
Hvorki i keppendur né á-
horfendur. Á me&an keppendur
dansa, klappa viöstaddir og
hrópa eins og þeir geta til þess
aö hvetja þá.
Þaö vantaöi ekki aö sigur-
vegararnirá sunnudagskvöldiö,
Kristján Ari Einarsson og Val-
geröur Jónsdóttir væru hvött.
Númer tuttugu og sexog tuttugu
og sjö voru þau, og komust i
fyrsta sæti.
Dansarinn Ricky Villard var i
dómnefnd, en Ricky, sem er 19
ára varö annar i heims-
meistarakeppninni idiskódansi,
sem haldin var I fyrsta sinn i
London fyrir nokkru.
Þaö kom engum sem sáu hann
dansa á sunnudagskvöldiö á ó-
vartrgreinilega, aö hann skyldi
lenda i þvi sætinu.
Ricky dansar næstu kvöld i
Óöali og þaö sem gifurlega at-
hygli vekur er atriði þegar
hann dansar eins og brúöa.
Smátt og smátt fer „brúöan” aö
hreyfa sig, eins og hön hafi
veriö trekkt upp, svo er allt
komiö á fullt...
,,Ég vissiekkert viö hverju ég
áttiaö búast þegar ég kom til Is-
lands”, sagöi Ricky. „En núna
þegar ég er farin aö kynnast
fólki hér, þá líkar mér vel. En
ég er enn meö heimþrá...”
— EA
Ég er enn með heimþrá
það.
segir Ricky Villard, en hann lifir sig inn fdansinn fyrir
„Ég negldi þetta ekki
mður við ákveðinn dag"
segir Benedikt Gröndal, utanríkisróðherra
„Ég sagöi, aö ef rikisstjórnin
næöi ekki samkomulagi um
efnahagsmálin og viö launþega-
hreyfingarnar, þá væru dagar
hennar taldir”, sagöi Benedikt
Gröndal, utanrikisráöherra
þegar Vfsir spuröi hvort þaö
heföi veriö rétteftir honum haft
áblaöamannafundii Sviþjóö, að
stjórnin væri fallin ef ekki næö-
ist samkomuiag fyrir fyrsta
febrúar.
„Frásögnin I Morgunblaöinu
er ekki röng, en hún er ekki
alveg nákvæm. Ég sagöi þetta i
viöara samhengi og negldi þetta
ekki niöur viö ákveöinn dag.
Þetta var klukkutima fundur og
fréttamennirnir reyndust vera
býsna vel inni i þvi sem er aö
gerast hér á landi og spuröu
meöal annars hvaö mundi ger-
ast 1. febrúar. Ég svaraöi þvi til
aö markmiöiö væri aö hafa til-
búnar efnahagsáætlanir þá og
nefndi I þvi sambandi viöunandi
samkomulag viö launþega-
hreyfinguna.
Ég sagöi ekkert þarna úti Sem
ekki hefur veriö margoft sagt
hér heima. Þaö liggur i augum
uppi aö ef stjórnin nær ekki
samkomulagi um efnahags-
áætlanir til lengri tima svo hún
geti horfiö frá skammtlmaaö-
geröum, þá er hún fallin”, sagöi
utanrikisráöhe rra.
—JM