Vísir - 23.01.1979, Page 14

Vísir - 23.01.1979, Page 14
14 Þriöjudagur 23. janúar 1979, vísm Verdlaunakross- og mynda- góta Flugfraktdeildar Flugleiða og Frjólsrar verzlunor, Sjóvar- frétta og Iðnaðarblaðsins ER FRAMLENGD TIL 15. FEBR. NK. FJÓRAR UTANLANDSFERÐIR í VERÐLAUN Sendið luusnir til Frjálsrar verzlunar, Ármúla 18, Reykjavík eða Flugfraktdeildar Flug- leiða h.f., Tollhúsinu, Tryggvagötu 19, Reykjavík fyrir 15. janúar. Nafn................... Heimili................ Nafnnúmer ............ Fyrirtæki:Vinnuveitandi . Sími ................. Ljósa- gangur og för í snjó „Það sást feiknamik- ið, skært ljós, sem lýsti umhverfið svo mikið upp, að runnar sáust frá bænum Sultum i Keldu- hverfi, en þetta var rétt eftir miðnætti,” sagði Viðar M. Jóhannsson, fréttaritari Visis i Kelduhverfi. „ÞaB var á þrettándanum, aö fólk á Sultum sá þetta ljós. Reyndi heimilisfólk aö gera sér grein fyrir því, hvar ljósiö var. Daginn eftir var svo fariö á staö- inn og fundust tvö för i snjónum, allstór. Þetta voru för en ekki spor, þvi þaö var eins og snjórinn heföi bráönaö”, sagöi Viöar. Ekki hafa menn viljaö giska á, hvaö þarna var á feröinni. —ATA Seyðfirð- ingar fá vökva- knúinn snjóbíl „Hérhafa veriö ýmsir snjóbilar áöur, bæöi kanadlskir og sænskir, ogenginn þeirra getað leyst þann vanda aö komast þegar færö er erfiöust. En viö álitum aö þessi bfll muni komast i nokkurn veg- inn hvaöa færö sem er”, sagöi Ástvaldur Kristófersson á Seyöis- firöi i samtali viö Vísi, en hann er forstjóri Vélsmiðjunnar Stál, sem sér um ferðir yfir Fjaröarheiöi upp á Egilsstaöi. Það er bæjarstjórnin á Seyöis- firöi sem er eigandi bilsins og bauö hún i gær fréttamönnum i ökuferð til aö kynna fyrir þeim kosti þessa farartækis. Aö sögn Ástvaldar er þetta þýskur bill af Kassbohrer-gerð, meö stýrishúsi, og sætum fyrir sextán farþega. „Þessibill er mikil framför frá þvi sem við höfum átt aö venjast. Hann er sérstaklega hannaöur til að klifra mikinn bratta og er með vökvastýröri ýtutönn þannig aö hann getur lagaö fyrir sig slóðir. Hann er allur vökvaknúinn og einnig stýröur meö vökva. Þetta er elektrónisk vökvastýring sem gerir stýringu ákaflega auövelda. Meö húsinu kostaði hann þrjá- tiu og fjórar milljónir króna”, sagði Ástvaldur. —JM Hið íslenska bókmenntafélag 1 frétt i blaöinu I gær þar sem skýrt var frá kjöri for- seta, varaforseta og fulltrúa- ráös Hins islenska bók- menntafélags féll niöur hluti texta. Rétt er setningin þannig: Varaforseti var kosinn Ósk- ar Halldórsson en I fulltrúa- ráö voru kosnir Kristján Karlsson og Reynir Axels- son. Stefán Karlsson, Helga Kress, Heimir Pálsson og Jón Böövarsson fengu einnig atkvæöi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.