Vísir - 21.02.1979, Side 7

Vísir - 21.02.1979, Side 7
VlSIR Miðvikudagur 21. febrúar 1979. Umsjón Guðmundur Pétursson Samtökin ætla leiðangrinum aft veraselveiðimönnum til ama og trafala fyrst kanadfsk yfir- völd neituöu að verða viðóskum um að set ja selnum griö f tvö ár. V Hengdu galdrahyskið Sex menn og ein kona voru færð I gálgann í Harper í Liberiu fyrir helgi vegna morðs, sem þau frömdu I djöfladýrkun fyrir tveim árum. — Þetta var fjöl- mennasta aftaka, sem fram hefur fariö I Lfberfu fyrir einn giæp. Hópurinn söng sálm, þegar hann var leiddur f gálgana, en I honum var einn fyrrverandi þingmaður, annar var sonur varaforseta Liberiu og þriöji var þingmannssonur. Þeir höfðu drepið manninn til þess að nota einhverja iikams- hluta hans I sciö, sem átti að tryggja þeim pólitiskan frama. Sendiherrann Adolph Dubs, sendiherra Bandarikjanna, sem myrtur var í Afganistan i sfðustu viku, var fylgt til grafar í Fort Myer i Virginfu í gær. Margt fyrir- manna var viðstatt jarðarför- ina, eins og sjá má hér á mynd- inni til hægri. Þar voru Mondale varaforseti, Hosalynn Carter forsetafrú og Cyrus Vance utan- i rikisráðherra. Líklegir Óskarar Tvær kvikmyndir, sem fjalla um áhrif Vietnamsstriðsins á mannlff i Bandarikjunum, hafa hlotiö flestar tilnefningar til Óskars-verölaunanna. Slikar myndir hefðu kvikmyndahús I Bandarikjunum talið dauða- dæmdar til aðsóknar fyrir aðeins ári. önnur myndin er „The Deer Hunter”, en hin er „Coming Home”. Báðar hafa hlotið sam- tals 17 tilnefningar. MyndWarren Beatty, „Heaven Can Wait”, hefur hlotiö niu tilnefningar til Óskarsverðlauna. Robert de Niro og Jane Fonda hafa hlotið flestar tilnefningar til Óskarsverðlauna sem besti leik- ari og leikkona. Jon Voigt hefur einnig verið tilnefndur, svo og Sir Laurence Olivier, sem hlaut Óskarsverðlaunin 1948 fyrir túlk- un slna á Hamlet, en þetta er i ^ellefta sinn, sem hann er tilnefnd- ur. Ingrid Bergman hefur einnig verið tilnefnd sem besta leikkona fyrir leik sinn I „Haust-sónata”. Snýst gegn samherjum Khomeiny æðstiprestur hefur nú snúist af heift gegn samherj- um sinum, vinstrisinna hryðju- verkamönnum, sem hjálpuðu honum að brjóta niður stuðning við keisarann. Hefur hann for- dæmt þá og kallaö „tækifæris- sinna, sem væru and- múhammeðskir”. I sjónvarps- og útvarpsræðu i gærkvöldi hvatti hann borgara til þess að mæta ekki I kröfu- göngu, sem boðuð hefur.verið á morgun. Ætluðu vinstrisinnar að leiða kröfugönguna framhjá heimili Khomeinys. „Þeir eru ekki múhammeðstrúar og gegn Islam” sagði hann. Þessi yfirlýsing æðstaprests- ins er fyrsti votturinn um klofn- ing, sem kominn er upp milli trúaraflanna og vinstriaflanna. Talsmaður vinstrisinna sagði, að berlega ætti nú að æsa múginn gegn þeim, eins og gert hafði verið gegn keisaranum. — Gervihnöttur kannar mengun í andrúmsloftinu N Bacall i hlutverki nírœðrar konu Bandarikin hafa sent á ioft nýjan gervihnött á braut um- hverfis jörðu, og á hann aö kanna, hvaöa skaða „aerosol" (sem framkallar úðann I ,,spray”-brúsum> hefur unnið á ósonlögum gufuhvolfsins, en þau vernda jarðlifiö fyrir hinum banvænu últra-fjólubláu geisl- um sólarinnar. Það hefur verið visinda- mönnum áhyggjuefni, aö óson-lögin sýnast vera að eyðast, en af þvl leiöir breyting á veðurfari og aukning á húö- sjúkdómum meöal manna. Gervihnötturinn veröur úti I himingeimnum f heilt ár og mun byrja -aö senda til jaröar einhvern næstu daga. Þjófar brutust um helgina inn I Ustasafnið I Toronto og höfðu þaöan á brott með sér málverk eftir Picasso sem metiö hefur veriö til 425 þúsund kanadiskra dollara (um 11 milljónir kr.). Þetta málverker frá þvi 1939 og er af konu, sem heldur á kindarhaus'oger eitt af tuttugu og átta málverka-safni sem fengiö hefur verið ti| sýningar að láni frá evrópskum lista- verkasölum. Þetta er annar þjófnaðurinn á Picasso-málverki I Toronto á þessu ári. Hinu var stoliö úr ibúð. að Biðja Japani að beita sér við Kínverja Hanoi-stjórnin hefur skorað á kalli heim herlið Japan að beita áhrifum sinum viö — eftir þvl sem Pckingstjórnina til þess að hún rlkisráöuneytið sitt úr Vietnam japanska utan- upplýsti. 1 Tókýó hefur ekki frést frekar af bardögunum i Vietnam, en I gærkvöldi sögðu Kinverjar og Vletnamar, að heraflar þeirra ættu enn I bardögum á f jórða degi eftir aö kinverskt herlið réðst inn i Vietnam. Samkvæmt fréttum, sem Japanir höföu fengið af átök- unum, hafði kinverska herliðið sótt tiu til tuttugu kilómetra inn yfir landamæri Vietnams. Bandarikin virtust i morgun komin á fremsta hlunn með að krefjast aukafundar i öryggisráöi Sameinuðu þjóðanna til þess að ræða ástandið i Indó-kina. Munu fulltrúar þeirra fimmtán rikja, sem sæti eiga i öryggisráðinu, ræða þennan möguleika i dag sin á milli á óformlegum fundum. Þetta er fyrsta myndin, sem borist hefur frá landamæra- héruðunum, þar sem átök Kln- verja og Vletnama hafa helst átt sér stað. Er hún tekin I Kina og sýnir, hvar kennslukona og bekkur hennar hafa leitað hælis I hellisskúta. Fundir í Camp David Egyptar og Israelar hefja að nýju i dag friðarviðræöur slnar I Camp David, en báðir eygja litlar vonir til, að siðustu ágreinings- atriðin leysist I bili. Mustapha Khalil, forsætisráð- herra Egyptalands, og Moshe Dayan, utanrikisráðherra tsra- els, komu báðir til Camp David I gærkvöldi, en Cyrus Vance, utan- rikisráðherra fer til fundar við þá i dag. Helsti þröskuldurinn i viðræð- unum er krafa Egypta um að tengja hugsanlega friðarsamn- inga við áætlun um sjálfstjórn til handa Palestinuaröbum á vestur- bakka árinnar Jórdan og á Gaza- svæðinu, en til þess eru tsraels- menn mjög tregir. Moshe Dayan, utanrikisráðherra Israel, sést hér við kom- una til Bandarikjanna I gærmorgun — á leið til fundanna I Camp David. Laureen Bacall sem þykir furöu ungleg miðað við 54 ára aldur. hefur nú boöist hlulverk þar sem aldurinn skiptir ekki höfuðmáli. Hún á aö leika I kvikmyndinni „Heilsunni” og fara þar með hlutverk nlræðrar kerlingar sem er formaöur al- heimssamtaka um heilsusam- legt mátaræði. Laskað olíuskip í Lissabon Grlska risaolluskipið Andros Patria sem laskaðist I sprengingu á gamlársdag með þeim afleiðingum að 30 fórust hefur fengið leyfi portúgalskra yfirvalda til þess að sigla inn á höfnina i Lissabon Tveir hollenskir dráttarbátar drógu olluskipið inn eftir að af- gangurinn af farminum, 167 þúsund smálestir af hráoliu frá Iran voru losuð yfir I olhiskip BP suður af Azúreyjum. — Nú standa fyrir dyrum viðgerðir á skipinu ef þær þykja ekki of kostn aðarsamar. Bankasprenging Frá Varsjá berast þær fréttir, að frumrannsókn hafi leitt i ijós, að sprengíng I sparisjóði þar I siðustu viku hafi veriö af völd- um gasleka. — 45 manns fóruSt I sprengingunni. Gasið haföi lekiö úr aöalæö úti I götu inn I kjallara bankans. 'Engin frekari skýring hefur kontið fratn á þvi, hvernig þaö mátti veröa. Engar gasleiðslur voru i bankanum sjálfum. Um 400 manns voru inni I bankanum, þegar sprengingin varð. 110 voru lagðir slasaðir á sjúkrahús. Stálu Picasso- málverki Selaleiðangur hjá Greenpeace Greenpeace-umh verfis- verndarsamtökin gerðu út núna um siöustu helgi skipið „Rain- bow Warrior” til austurstrand- ar Kanada, þar sem selveiðin er að hefjast. Iieimildir eru fyrir veiði á 195 þúsund selum þessa vertlðina.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.