Vísir - 21.02.1979, Side 9

Vísir - 21.02.1979, Side 9
9 vism Miðvikudagur 21. febrúar 1979. Það var glatt á hjalla i afmælishófi Stjórnarráðsins. Gleðjumst og verum glaðir Snjólfur skrifar: Sannarlega er ástæða til að gleðjast, þegar þess er minnst, að nú hefir Stjórnarráð Islands starfað i 75 ár. Minnast þeirra manna sem fyrstir höfðu for- ystuna og einnig hinna mörgu mánna, sem tóku við hver af öðrum. Vafalaust hafa þeir, sem nú eru i fararbroddi, til stjórnunar lýðs og lands, naft efst i huga þakkir til þeirra mörgu ágætu manna sem frmstir voru i viglinunni og einnig þeirra karla og kvenna, sem studdu og styrktu foringj- ana. Rikisútvarpið rakti I stór- um dráttum sögu þess timabils. Ráðherrann, Hannes Hafstein, var aðeins einn til að bvria með. 1 75 ára afmælishófi sem for- ystumenn þjóðarinnar héldu i tilefni þessara merku tima- móta, var efnt til gleðihófs, þar sem ríkisstjórn og starfsfólk ráðuneytanna kom saman með gleðitár i augum i djúpri þakkartilfinningu til þeirra,sem rutt höfðu leiðina og sigrast á þeim örðugleikum sem, að sjálfsögðu urðu á vegi þeirra. Nöfn þurfti ekki að nefna, mörg voru meira að segja nútimakyn- slóð kunn. Sagan geymir mörg þeirra nafna og ósjáanlegir eru þeir en gleðjast með glöðum. Tölu veislugesta er ekki ná- kvæmt vitað um, en ágiskun um að muni hafa verið um 500, en svo margt er nú ekki starfandi fólk Stjónarráðsins, Enda með bæði makar og fyrrv.starfsfólk. Hin örvandi gleði þessa kvölds, hjálpaði til með að tæma 1600 glös.að sjálfsögðuléttra vina á einni klukkustund og eitthvað runnið niður á eftir með dýrum kræsingum, sem svo var fram borið. Eins og við vitum er mat- ur mannsins megin. Nokkrum kvöldum siðar leit- aði „Kastljós” álits nokkurra þekktra manna hvernig heppi- legast myndi vera að haga vin- veitingum I veitingahúsum svo að skaðsemi áfengis minnkaði frá þvi sem nú er. öllum virtist ljóst að æska landsins biði sér- saklega tjón á ofneyslu þess. Þjóðin öll væri i hættu og fram- tið einstaklinganna. Þessi alda gengur reyndar yfir allan hnött- inn. Ætli að fordæmi og hugsunarháttur hinna eldri, uppalendanna, vegi þar ekki þungt á metaskálum. „Hvað höfðingjarnir hafast að hinir ætli sér leyfist £að,” sá máls- háttur verður sígildur. Spurn- ingin er, — hvaða eiginleika þarf einstaklingurinn aö hafa til þess aö vera höfðingi. Látum svo útrætt um það. A þessum timamótum er á- stæða til að gera samanburð á aðstöðu núverandi kynslóðar og þeirri, sem lifði fyrir 75 árum. Þá var vart hægt að seðja fjölskylduheimili, þótt unnið væri 14 stundir daglega við landbúnað eða sjósókn. 1 sveit- um voru hýbýlin viðst byggð úr torfi,upphitunarlitil. Núerual- mennt risin góð Ibúðarhús og peningshús. Viða raflýst með tilheyrandi þægindum. 1 kauptúnum og kaupstöðum eru viða komnar stilfallegar I- búðabyggingar og glæsilegar hallir, Auðvitað allt byggt úr steiniog innviðir úr dýrasta ný- tiskuviði. Steininn geymir pen- ingana best, þvi þar slgur ekki verðgildið, heldur vex, að minnsta kosti á þeim tima, sem við nú lifum á. Allviða eru hús- gögn og húsmunir, sem þola samanburð við erlenda tisku- gróðamanna og slær þá jafnvel út. Rafmagn og raftæki til flestra hluta, svo maturinn kemur næstum á færiböndum til neytendanna. Allt hefir þetta gerst á framangreindu timabili. Land- búnaðarvaran hefir aukist svo hratt, að henni verður ekki torg- að. Verður svo ekki hjá þvi komist að selja hana öörum þjóðum á miklu lægra verði en Islendingar sjálfir kaupa hana fyrir. Sjórinn er næstum þur- austinn af fiskiog útliter fyrir að bráðlega verði dauður sjór. Þetta eru forystumenn þjóðar- innar búnir að sjá fyrir löngu og reynt að sporna við uppaustri erlendra þjóða, en við ramman reip hefir verið að draga. Nú er þó svo komið, að þjóðin virðist öll sameinuð i þessu máli og vonandi verður hægtð bæta úr ördeyðunni með skilningi og samstilltum huga, svo ekki þurfi að segja, eins og einn merkur bóndi sagði við sam- býliskonu sina, þegar hún vildi fara að láta vel að honum á dauðastund hans, sem ekki hafði gerst fyrr: „Of seint, Gunna.” Allstór er þó sá hópur fólks, sem ekki nýtur þeirra gæða, sem framfarir siðari áratuga hefir byggt upp, án þess að þurfa að vinna jafnlangan vinnudag eins og gert var fyrir 75 árum, hugsi það sér að fá not- ið þessara lífsgæða, sem al- mennt er sóst svo fast eftir. Það hlýtur einhver skekkja að hafa orðið I dæminu, enda bendir það eitt útaf fyrir sig til rangrar efnahagsstefnu þjóðarbúsisn, að skuldir Islendinga við er- lendar þjóðir skuli nú vera orön- ar um 60 milljarðar króna. Kannski höfum við flýtt okkur of hratt. Þrátt fyrir allt samfögnum við þvi öll, sem áunnist hefir á liðnum 75 árum og vonum að betur rætist úr en nú horfir. Til þess þarf hugsunarháttur okkar allra að breytast, kröfurnar að verði vægari og lita ofurlitið til aðstæöna samlanda okkar, ná- unga vors. Þá munum við telja eðlilegt og sjalfsagt að gleðjast með glöðum, með þvi áheiti að haga okkur sjálf svo að til eftir- breytni verði uppvaxandi æskufólki islensku þjóðarinnar og það verði stöðugt „kastljá” ungmennum íslands og þjóðar- innar allrar hvernig uppalendur og forráðamenn, hvar i stétt og stöðu sem þeir eru, telji sér skylt að veita gott fordæmi til farsældar lifs einstaklings og þjóðar. Um Æfingoskólann Vegna framkominna tillagna um að leggja Æfingaskólann niður, ætla ég að skrifa nokkrar linur. Mér finnst það fáránleg hug- mynd og ég vona aö hætt verði við að leggja skólann niður. Ég hef heyrt þaö á krökkum i Æfingaskólanum, að þeir ætli að hætta i skóla fyrir fullt og allt, ef þessi skóli verður lagður niöur. Talað hefur verið um aö skipta krökkunum úr Æfinga- skólanum niður á þrjá skóla i grenndinni, Austurbæjar- skólanum, Hliðarskólann og Álftamýrarskólann. Það eru þvi þrjár miklar umferðargötur, sem krakkarnir þurfa að fara yfir, Kringlumýrarbraut, Miklabraut og Snorrabraut. Við viljum hafa okkar skóla I friði. Þvi vona ég, að ekkert verði úr þessu. D.S. Svar umsjónarmanna: Siðustu frétir herma, aö menntamálaráðherra hafi lofað þvi.að skólinn verði ekki lagöur niður. D.S. þarf þvi ekki að hafa áhyggjur út af þessu lengur. 1979 Með drifi ú ellum hjólum SUBARU STATION 1600 framdrifsbila, en með einu handtaki.án þess að stöðva.getur þú breytt honum I fjórhjóla- drifsbll. Þá klifrar hann einsog geitog vinnur eins og hestur, en er þurftalft- ill eins og fugl. Dragið ekki að kynnast þessum frábæra fólksbil,sem jafnframt hefir eigin- leika jeppans. Verð miðað við gengi i dag kr. 4.450.000.- * INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1 TTT VESTUR-ÞÝSKU LITSJÓNVARPSTÆKIN Bræóraborgarstíg1-Sími 20080- (Gengió inn frá Vesturgötu) fcajcskijcakalc******************************************#.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.