Vísir - 02.03.1979, Blaðsíða 4
16
Föstudagur 2. mars 1979
Útvarp kl. 13,30
á laugardag:
Það var allt fremur
óráðið um hvaða efni.
laugardagsþátturinn
,,í vikulokin” kæmi til
með að innihalda þegar
við höfðum samband
við aðstandendur þátt-
arins. Að minnsta kosti
voru linurnar ekki
nægilega skýrar til að
þeir vildu nokkuð vera
að tjá sig um það.
Arni Johnsen
Edda Andrésdóttir
Jón Björgvinsson
„I VIKULOKIN
Þaö kemur þó örugglega i ljós
á morgun klukkan hálf tvö, en
þá hefst þátturinn eins og venju-
lega og stendur siöan til klukkan
hálf fjögur.
Fastir liöir veröa aö sjálf-
sögðu i þættinum, svo sem Pist-
ill, Alit, spurningaleikur og ein-
hverjir góöir gestir koma i
heimsókn. Viö höfum reyndar
grun um aö þaö veröi verulega
kunnar persónur úr Prúöu leik-
urum sjónvarpsins sem láta
eitthvaö frá sér heyra þar. Og
kannski þaö veröi svo eins og
eitt litið simtal i þættinum...?
Þættinum hefur nú bæst liös-
auki, þar sem er Guöjón
Arngrimsson Drake-leiöangurs-
fari. Hann kemur i staö ólafs
Geirssonar sem brá sér I nokk-
urra vikna fri til Bandarikj-
anna, en lætur áreiöanlega frá
sér heyra þaöan.
Jón Björgvinsson einn af aö-
Guöjón Arngrimsson, nýllöi i
hópi Vikuloksmanna
standendum þessa þáttar,
veröur svo á fullu i sinni föstu
vinnu á laugardaginn, sem er
klipping i Sjónvarpinu, svo þau
Edda Andrésdóttir og Arni
Johnsen munu skipta með sér
kynningu og stjórnun útsend-
ingar, ásamt auövitaö Guöjóni
Arngrimssyni.
Þátturinn veröur svo aö sjálf-
sögöu aö miklu leyti I beinni út-
sendingu eins og venjulega.
SJÓNVARP NÆSTU VIKU
Sunnudagur
4. mars
16.00 HilsiA á siéttunni
Fjórtándi þáttur. ,,Hærra
minn Guð tii þin”. Efni
þrettánda þáttar: Karólina
Ingalls elur manni sinum
son. Drengurinner skirfiur i
höfuóió á föóur sinum, sem
getur aldrei hætt aó dást aó
honum. Láraer ekki ánægó
meó aö bróöur hennar skuli
hampaó þannig, og hún
neitar aö biója fyrir honum
þegar hann veikist.
Sjúkdómurinn reyndist al-
varlegur, og drengurinn
deyr. Láru finnst þaö sér aö
kenna og þegar hún hlustar
á ræóu prestsins fær hún
nýja hugmynd. Þýöandi
Oskar Ingimarsson.
17.00 A óvissum timum
Þréttandi þáttur. Skoöana-
skipti um helgi I þessum
þætti býöur Galbraith ýmsu
heimskunnu fólki til
búgarós sins i Vermont i
Bandarikjunum til aö ræöa
þau viöfangsefni, sem hann
hefur f jallaö um f fyrri þátt-
um. Gestir hans eru: Dr.
Gyorgy Arabatov,
ráöunautur Brezhnefe um
bandarisk málefni, Ralf
Dahrendorf, rektor Hag-
fræöiháskólans I London.
Katharine Graham, út-
gefandi Washington Post,
Edward Heath, fyrrverandi
forsætisráöherra Bretlands,
Jack Jones, breskur verka-
lýösleiötogi, dr. Henry Kiss-
inger, utanrlkisráöherra
Bandarikjanna, Kukrit
Pramoj, fyrrverandi for-
sætisráöherra Taflands,
Arthur Schlesinger, banda-
riskur sagnfræöingur, dr.
Hans Selye, kanadlskur
raunvlsindamaöur, Shirley
Williams, breskur ráöherra
og Thomas Winship, rit-
stjóri Boston Clobe. Þessi
þáttur skiptist I þrjá hluta.
Fyrsti hluti. Þýöandi Gylfi
Þ. Gislason.
18.00 Stundin okkar
Umsjónarmaöur Svava
Sigur jónsdóttir. Stjórn
upptöku Þráinn Bertelsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Réttur er setlur Þáttur
geröur i samvinnu viö laga-
deild Háskóla tslands.
Baldur Blómkvist,
kaupsýslumaöur i Reykja-
vik, vel efnum búinn, en
þjáöur af erli borgarilfsins,
ákveður aö leita hvildar i
sveitasælunni. 1 þvi skyni
festir hann kaup á
gróöurhúsii Hveravatnsdal.
Þar æUar hann ásamt fjöl-
skyldu sinni aö stunda
blómarækt sem tómstunda-
gaman, en jafnframt I
hagnaöarskyni. En gróöur-
húsabændur i sveitinni lita
rekstur Baldurs óhýruauga
og koma málum þannig
fyrir, aö hann verður aö
greiöa tvöfalt hærra
aöstöðugjald af rekstri sín-
um en aðrir. Þetta leiöir til
málaferla, þar sem Baldur
stefnir hreppsnefndinni.
, Umsjónarmaöur Valdimar
Leifsson.
21.25 Rætur Niundi þáttur.
Efni áttunda þáttar:
George, sonur Kissýar, vex
úr grasiánþess aö vita.aö
Tom Moore er faöir hans.
George gerist hanaþjálfari
hjá fööur slnum. Aflogahan-
arnir eiga allan hug
Georges, en Tom Moore
hvetur hann til aö ná sér i
konu. Kissý fær tækifæri til
aö heimsækja
Reynolds-býliö, en þá er
Toby faöir hennar látinn og
búiö aö selja móöur hennar
burt.
22.15 Alþýðutónlistin Breskur
myndaflokkur I sautján
þáttum. Annar þáttur.
Guösbörn Fjallaö er um
„svarta tónlist", afrlska og
bandarlska. Meöal
tónlistarmanna I Þessum
þætti eru Paul Oliver, Duke
Ellington, Fats Domino,
Jerry Wexler, Ray Charles,
James Brown, Tina Turner
o.fl. Þýöandi Þorkell Sigur-
björnsson.
23.05 Aö kvöldi dagsSéra Arni
Pálsson, sóknarprestur I
Kársnesprestakalli, flytur
hugvekju.
23.15 Dagskrárlok.
Mánudagur
5. mars
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 tþróttir.Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.00 Betzi. Leikrit eftir
William Douglas-Home, bú-
iö til sjónvarpsflutnings af
David Butler. Leikstjóri
Claude Whatham. Aöalhlut-
verk Frank Finlay, Lucy
Gutterridge og John Frank-
lyn Robbins.
22.00 Svipast um á vlgvöilum
22.50 Dagskrárlok
Þriðjudagur
6. mars
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Börn I Beirút*
21.00 Jafnrétti fatlaöra
21.50 Strokufanginn s/h (I am
a Fugitive from a Chain
Gang). Bandarísk blómynd
frá árinu 1932.
23.20 Dagskrárlok
Miðvikudagur
7. mars
18.00 Börnin teikna.Kynnir
Sigrlöur Ragna Siguröar-
dóttir
18.10 Gullgrafararnir. Tólfti
þáttur. Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.35 Skógarferö. Stutt mynd
án oröa.
18.55 Málmlistamenn. Stutt
mynd án oröa.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og visindi
Umsjónarmaður Siguröur
H. Richter.
21.00 Will Shakespeare
21.50 Maöur er nefndur Páll
Gisiason á AöalbóU f Hrafn-
kelsdal.
22.50 Dagskrárlok
Föstudagur
9. mars
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Prúöu lcikararnir.
21.00 Kastljós,
22.00 Brúöuheimiliö
Frönsk-bandarlsk blómynd
gerö áriö 1974 eftir leikriti
Henriks Ibsens frá árinu
1879. Leikstjóri Joseph
Losey. Aöalhlutverk Jane
Fonda, David Warner, Tre-
vor Howard og Edward
Fox. Nóra er ung kona sem
aUtaf hefur búiö viö ofvernd
bæöi I föðurgaröi og hjóna-
bandi, en kynnist á
miskunnarlausan hátt köld-
um raunveruleika llfsins.
Þýöandi Rannveig
Tryggvadóttir.
23.40 Dagskrárlok
Laugardagur
10. mars
16.30 tþrótttr Umsjónarmaöur
Bjarni FeUxson.
18.35 Töfratappinn
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 AUt er fertugum fært
ILife Begins at Fortyl.Nýr,
breskur gamanmynda-
ftokkur i sjö þáttum. Aðal-
hlutverk Rosemary Leach
og Derek Nimmo. Fyrsti
þáttur. Þýöandi Ragna
Ragnars.
20.55 Hár ’79. Samband hár-
greiöslu- og hárskera-
meistara sýnir hártlsku.
Kynnir MagnUs Axelsson.
SQórn upptöku Egill Eö-
varösson.
22.00 O, þetta er indælt strlö
(Oh, What a Lovely War)
Bresk biómynd frá árinu
1969, geröeftirsamnefndum
söngleik Charles Chiltons og
Joan Littlewood , en hann
var frumsýndur I Þjóðleik-
húsinu voriö 1966. KvUi-
myndahandrit Len Deigh-
ton. Leikstjóri Richard
Attenborough. LeUiendur
Laurence Olivier, John
Gielgud, John Mills, Ralph
Richardson, Dirk Bogarde,
Michael Redgrave o.m.fl.
Hér er deilt á kaldhæðinn
hátt á slríösrekstur og her-
verk, þar sem saklausir eru
reknir á vlgveilina eins og fé
til slátrunar, hershöföingj-
um og stjórnmálaleiðtogum
til dýröar. Þýöandi Ingi
Karl Jóhannesson. Ljóöa-
þýðingar Indriöi G. Þor-
steinsson.
00.10 Dagskrárlok
HLJÓÐVARP NÆSTU VIKU
Sunnudagur
4. mars
12.25 Veöurfregnir. FrétUr.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Kyrsta sagan. Bjarni
Guðnason prófessor flytur
fyrra hádegiserindi sitt um
upphaf islcnskrar sagnarit-
unar.
14.00 óperukynning: ,,I
Pagliacci" eftir Ruggerio
Leoncavallo.
15.25 tir skólalifinu.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Flelra þarf I dans en
fagra skóna.
17.20 Norölenskir karlakórar
syngja á Heklumóti 1977.
17.45 llarmonikulög. Arthur
Spink leikur.
18.10 Hljómsveit Max Gregers
leikur þýsk dægurlög.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.25 „Svartur markaöur”,
fra mha ldsleikrit eftir
Gunnar Gunnarsson og Þrá-
in Bertelsson og er hann
jafnframt leikstjóri.
Persónur og leikendur I
fjóröa þætti: „Einkennilegt
dauösfall”.
20.00 Bresk tónlist.
20.30 Stundvlsi.
21.05 „Ný ástarljóö", valsar
eftir Johannes Brahms.
21.25 Hugmyndasöguþáttur.
21.50 lslenskir marsar.
22.05 Kvöldsagan: „Astin og
tónlistin”.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöidtónleikar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
5. mars.
1225 Veöurfregnir. Fréttir Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatiminn:
13.40 Viö vínnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan
15.00 Miödegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16. 20 Popphorn: Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.20 Framhaldsleikrit barna
og ungiinga
18,45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.19.00 Fréttir.
Fréttaauki Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Arni
Böðvarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og vegin Ein-
ar Kristjánsson rithöfundur
talar.
20.00 Lög unga fólksins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.10 Atlunda timanum
22.05 Gamli-Steinn KnUtur R.
Magnússon les Ur bernsku-
minningum Þórbergs
Þóröarsonar.
22.30 Veöurfregnir. Fréttír.
Dagskrá morgundagsins.
I.estur Passlusálma. Les-
ari: Séra Þorsteinn Björns-
son f yrrum Frlkirkjuprestur
(19).
22.55 Leiklistarþáttur.
23.10 Nútimatónlis*: Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrálok.
Þriðjudagur
6. mars.
12,25 Veöurfregnir. Fréttir
Tilkynningar. A frlvaktinni.
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.30 Dagheimili,
neyöarúrræöi eöa nauösyn.
Finnborg Scheving tekur
saman þáttinn.
15.00 Miödegistónleikar
15.45 Neytendamái.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.20 Tónlistartlmi barnanna
Egill Friöleifsson stjórnar
tlmanum.
17.35 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttlr. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Þankar frá Austur-
Þýskalandi Séra Gunnar
Kristjánsson flytur fyrra er-
indi sitt.
20.00 K a m m er t ón 1 is t
20.30 (Jtvarpssagan:
„Eyrabyggja saga" Þor-
varður Júliusson les (9).
21.00 Kvöldvaka
22.30 Fréttir. Veöurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passlusálma (20).
22.55 Vlösjá: ögmundur
Jónasson sér um þáttinn.
23.10 A hljóöbergi. Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björns-
son listfræöingur Or
dægurgreinum Brandesar
og bréfaskiptuin hans viö
Matthias Jochumsson og
Hannes Hafstein. Peter
Söby Kristensen lektor tók
saman og er þulur I dag-
• skránni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
7. mars
12.25 Veöurfregnir. Fréttir
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatfminn.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegíssagan
15.00 M iödegistónleika r
15.40 lslenskt mál
16.00 Frétlir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Otvarpssaga barnanna:
„Bernska i byrjun aldar"
17.40 A hvitum reitum og
svörtum Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gestur I útvarpssal:
20.00 Or skólallflnu
20.30 Otvarpssagan: „Eyr-
byggja saga"
21. Hljómskálamúsik Guö-
mundur Gilsson kynnir.
21.30 „Viö sundin blá”
21.45 lþróttir Hermann Gunn-
arsson segir frá.
22.10 Loft ogláö Pétur Einars-
son ræöir viö Einar L.
Gunnarsson um flök af er-
lendum herflugvélum
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passlusálma (21).
22 .55 Or t ónlistarlff in u.
KnUtur R. Magnússon sér
um þáttinn.
23.10 Svört tónlist. Umsjón:
Gerard Chinottí. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtndagur
8. mars
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Þankar um umhverfi og
mannilf Fyrsti þáttur
15.00 Miödegistónikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónlelkar
16.40 Lagiö mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.20 Otvarpssaga barnanna:
„Bernska f byrjun aldar"
eftlr Erlu Þórdisi Jóns-
dóttur Auöur Jónsdóttir
leikkona les (11).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurtregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttk. Fréttaaukl. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Arni
Böðvarsson flytur þáttinn.
19.19.40 Islenskir einsöngv-
arar og kórar syngja.
20.00 Viö erum öil heimspek-
ingar
20.30 Frá tónleikum Sinfónlu-
hljómsveitar lslands I Há-
skólabiói. Stjórnandl:
Jean-Pierre Jacuillat Ein-
leikari: llalldór Haraldsson
21.20 Leikrit: „Snjómokstur"
eftir Geir Kristjánsson Aö-
ur útv. 1970.
22.05 Samleikur I útvarpssai
22.30 Veöurfregnir fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lcstur Passlusálma (22).
22.55 Vfösjá
23.10 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
9. mars
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan
15.00 Miödegistónleikar
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Ctvarpssaga barnanna:
„Bernska I byrjun aldar”
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.40 tlr sögu bókasafns
Guörún Guölaugsdóttir
ræöir viö Herborgu
Gestsdóttur bókavörö.
20.05 Frá tónieikum útvarps-
ins I Frankfurt 17. nóv. sl.
20.30 Kvikm yndagerö á
tslandi fyrr og nú, fyrsti
þáttur
21.05 Frá tónlelkum
Bodensee-madrigaia kórsins
I Bústaöakirkju 1 fyrra
sumar
21.25 1 kýrhausnum Sambland
af skringilegheitum og
tónlist.
21.45 Sönglög eftir Edward
Grieg
22.05 Kvöldsagan: „Heimur á
viö hálft kálfskinn’
22.30 Veöurfregnir. Fréttír.
Dagskrá morgundagsins.
Lcstur Passiusálma (23).
22.55 Cr menningarllfinu.
23.10 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.