Vísir - 13.03.1979, Síða 6

Vísir - 13.03.1979, Síða 6
ALDARAFMÆLI EINSTEINS Um heim allan minnast menn í þessum mánuði aldarafmælis Alberts Einsteins, vísindamanns- ins, sem ummótaði skiln- ing mannkynsins á himin- geimnum. Sem betur fer tak- markast hátíðahöldin í kringum 14. mars — sem er sýningar, hljómleikar, nýj- ar f rímerkjaútgáf ur, sérstakir sjónvarpsþættir og vísindaráðstefnur — ekki við þá menn eina, sem skilja afstæðiskenninguna hans. Margir fleiri minnast þessa sérstæöa manns, sem var oröinn gangandi goösögn þegar i lifanda lifi. Snilligáfa hans var viöurkennd þegar I samtima hans og þaö jafnvel, þótt sumar kenn- ingar hans væru svo langt á undan visindunum, aö þær yröu ekki sannaöar fyrir áratugum eftir hans dag. Þó gengu þær sumar I berhögg viö fræöikenn- ingar, sem fræöimenn höföu hald- iö nánast heilagar I kannski allt aö þvi 200 ár. Umbylti kenningum 26 ára gamall Eins og þegar þessi 26 ára gamli visindamaöur hélt þvi fram áriö 1905, aö hugtök á borö viö þau, sem Isaac Newton haföi haldiö á lofti, eins og „absalútt timi” eöa „absalútt rými”, væru alger merkingarleysa, þvi aö allar hreyfingar væru afstæöar. Þaö er aö segja allt nema hraöi ljóssins. Sama hve hratt skoöand- inn hreyföist — jafnvel þótt nágl- aöist hraöa ljóssins — þá væri ljóshraöinn alltaf konstant. Brjóstvitiö á enn eftir aö finna leiö til þess aö sanna þessa kenn- ingu. Á þessu kraftaverkanna ári 1905 þegar Einstein kunngeröi „afstæöiskenninguna”, gaf hann sér lika tima til þess aö aöstoöa viö aö sanna tilveru frumeinda og skýra út samsetningiP'mólekúla. Eöa hvernig t.d. fjöldi rafeinda losnaöi úr læöingi, þegar ljós rækist á málm. Þaö var einmitt fyrir þaö framlag, en ekki afstæöiskenninguna, sem Einstein voru veitt Nóbels- verölaunin I eölisfræöi 1921. 1916— eftir aö hafa bætt stærö- fræöiþekkingu sina enn — kom Einstein fram meö áhrif þyngdarlögmálsins á sina einka- kenningu og lagöi fram , .Allsher jarafstæöiskenninguna”. Meö þessum tveim kenningum umbylti hann skilningi manna á himingeimnum, eins og hann haföi^grundvallaöur á kenningum Newtons, veriö skýröur út fyrir skóladrengjum meö dæinisögum um hreyfingar billjarökúlna. Langtá undan tœkninni Einstein bauö upp á kerfi, þar sem himinstjörnur gátu gleypt sjálfa sig, tómarúm þanist út , eöa dregist saman, timinn hægt á sér eöa hraöað sér á vixl. Þetta var byltingarkennd framsetning, og þaö sem verra var, aö þaö var ekki unnt aö afsanna þaö eöa sanna. Tækninni haföi ekki fleygt nógu fram til þess. En frá þessum árum hefur stór kapituli I sögu eölisfræöinnar fariö til þess aö gera tæki og tilraunir til þess aö sannreyna Einstein. Eitt af þvi, sem auöveldast reyndist aö sanna af þvi, sem Einstein sagöi fyrir, var kenning- in um, aö ljós beygöi af leiö viö aö fara I gegnum þvinæst massift efni. Ariö 1919 veittu breskir visindamenn, sem unnu aö athug- un á sólmyrkva,'þvi eftirtekt, ab stjörnuljós, sem þeir gáfu gætur, fékk stefnubreytingu, eins og ætla heföi mátt samkvæmt útreikning- um Einsteins. Þar meö var frægö hans tryggö. Þaö hefur tekið lengur að sannfærast um aörar kenningar Einsteins, eins og afstæöiskenn- inguna varöandi tlmann. Svo sem eins og aö tviburabróöir, sem færi I langa geimferö, gæti við heimkomuna veriö yngri en tviburabróðirinn, sem eftir sat heima. En þetta var þó sannaö i Kjarnarannsóknarstofnun Evrópu (CERN) áriö 1977. Sumar af þessum kenningum hafa veriö sannaöar meö tækjum og undrastjörnukiki, sem Ein- stein heföi ekki sjálfan getaö dreymt um, aö maöurinn ætti eft- ir aö smiöa. Kjarnorkan Einstein lést 18. april 1955. Bæöi meöan hánn lifaði og eins eftir hans daga hafa visindamenn komiö saman til þess aö syrgja afstæöiskenninguna — full- snemma, eins og sagan hefur sýnt, þvi aö kenningar hans lifa enn og hafa frekar styrkst meö uppgötvunum. „Hundrað árum eftir fæöingu Einsteins stendur visindalegur afrakstur hans enn sem óskyggö- ur minnisvarði um einn mesta visindamanna allra tima,” skrifaöi breski stjarnfræöingur- inn, sir Bernard Lovell. Einn örlagarikasti minnisvarö- inn um hugsun Einsteins er atómsprengjan. Hann fann hana ekki upp, en afl hennar er rökrétt útkoma jöfnunnar sem Einstein setti upp út frá afstæðiskenning- unni: Orka efnis er sama sem massinn margfaldaöur meb kvaörati ljóshraöans. (E = MxC2). — Hann axlaöi hluta ábyrgöarinnar af eyöileggingu Hiroshima og Nagasaki. Þaö var þetta og fleiri framlög hans, sem komu einum af fjöldamörgum ævisöguriturum hans til þess að lýsa Einstein sem „einum af mestu harmleikjaper- sónum vorra daga”. Friðarsinninn Einstein var zionisti. Hann taldi, aö tsrael ætti aö láta fyrir öllu ööru ganga aö semja friö viö Araba. Siöar skipti hann um skoðun. Hann var friöarsinni, sem undir lokin vöurkenndi, aö nauösyn gæti oröiö á striði. Hann fæddist 1879 i bænum Ulm i Suöur-Þýskalandi. Foreldrar hans voru gyðingar. Hann lét tvisvar af þýskum rikisborgara- rétti sinum. Fyrst sem ungur maður viö nám i Sviss og svo aft- ur 1933, skömmu eftir Hitler kom til valda. Safngripurinn Litillætiö var slikt, aö honum þótti sjálfum aldrei mikiö um þaö, sem eftir hann lá. Og aldrei gat hann sætt sig viö „kvantum”- kenninguna eöa óvissuboöskap hennar. Nefnilega aö maöurinn gæti aldrei fengiö vissu sina um ákveöna hluti, þvi aö hann hlyti viö mælingartilraunir aö raska þeim. Þetta striddi gfegn trú Einsteins á þvi, aö himingeimurinn væri samsettur og hreyfði sig sam- kvæmt útreikningalegum regl- um. Hann hélt, aö Drottinn heföi skiliö eftir slóöir, sem eölisfræö- ingar ættu aö geta fetaö sig eftir. I fjörutiu ár vann hann aö þvi aö leiða út þessar formúlur, takmark, sem eölisfræöin er enn aö vinna aö. — A þeim árum lýsti hann sjálfum sér oft I vinahópi sem „ekta gömlum safngrip”. Og þvilikur safngripur! I byrj- un aldarinnar aöeins 26 ára gamall umskrifaði hann skýring- ar manna á himingeimnum og nú nær mannsaldri siöar er eölis- fræöin enn aö reyna aö ná honum. * Mestu flóð f lllionis í áraraðir isjakar á borö viö einnar hæö- ar hús brjótast niftur Kankakee ána i Iliinois, þar sem nú eru mikil flóft. Hundruft manna hafa orftift aft yfirgefa heimili sin. is- jakarnir hafa einnig sópaft meft sér húsum og miklar skemmdir hafa orftift vegna vatnsclgsins. Þetta eru mestu flóft sem komift hafa á svæftinu suftur áf Chicago I mörg ár. Heróin f Istanbul Yfirvöld i Tyrklandi komust yfir tveggja milljón dollara verömæti af heróini i lögreglu- leit sem gerö var á heimili flóttafanga á Istanbul. Er þetta stærsti fikniefna- fengur tyrknesku lögreglunnar. Fannst heróiniö eftir aö maöurinn var handtekinn, en hann haföi strokiö fyrir v_— skömmu úr fangelsi I Munchen, þar sem hann afplánaöi dóm fyriir annaö fíkniefnabrot. Spánverjar burt úr landhelginni Hundruft spænskra togara hafa nú siglt út úr portúgalskri landhelgi, þar sem stjórnir landanna hafa ekki komift sér saman um gagnkvæman veifti- rétt. Eftir aft slitnafti upp úr samn- ingum miiii fulltrúa stjórnanna, skipubu ráftamenn i Madrid svo fyrir aft togararnir skyldu sigla þegar i staft út fyrir 200 milna mörkin. Vietnam- flóttamenn til Kanada Kanada hefur tekift á móti 122 vietnöinskum flóttamönnum. af flutningaskipinu Tung, sem hefur verift i höfninni I Maniia i meira en tvo mánuði. Einnig hafa Bretar tekift vift 20 flótta- mönnum. Nú eru um átta hundruft manns ennþá um borft I skipinu, en upphaflega voru um tvö þús- und og þrjú hundruft manns i ftutningaskipinu þegar þaft kom til Manila á Filipseyjum frá Vietnam. Prammi sprakk Fjórir verkamenn létu lifiö þegar dýpkunarprammi sprakk I loft upp i höfninni i Sydney i Astraliu. Sprengingin var svo öflug aft þungir vélarhlutir þeyttust langar leiftir, meft þeim afleiftingum aft þrlr menn slös- uftust. íhaldsflokkurinn thaldsflokkurinn nýtur mun meiri vinsælda en Verkamanna- flokkurinn mebal kjósenda seglr i nifturstöftum skoftanakönnunn- ar sem nýlega var birt I Bret- landi. Ef kosningar yrftu alveg á næstunni, myndí lhaldsflokkur- inn fá 52 prósent atkvæba, en afteins 39 prósent myndu kjósa Verkamannaflokkinn. 1 siftustu skobanakönnun sem gerft var I febrúar voru niftur- stöftur þær aft lhaldsflokkurinn myndi fá 55 prósent atkvæða, en Verkam annaf lokkurinn 36 prósent. Sá sibarnefndi hefur þvi unnift nokkub á, samkvæmt skoftanakönnuninni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.