Vísir - 07.05.1979, Blaðsíða 4
4
VÍSIR
Mánudagur 7. mal 1979
Hrúturinn
21. mars—20. aprll
Börnin geta oröiö nokkuö þreytandi I dag.
Fólk í kringum þig er meö alls kyns
bjánaskap og sýnir ekki tilhlýöilega virö-
ingu.
Nautiö
21. april—21. mal
Þér hættir til aö vera meö smámunasemi
og útásetningar i dag. Misstu ekki sjónar
á aöalatriöinu vegna ýmissa smáatriöa
sem eru mjög áberandi.
Tvlburarnir
22. mai—21. jiínl
Dagurinn veröur skemmtilegur og þú
hittir skemmtilegt fólk. Þú skalt vera
mikiö á feröinni i dag. Reyndu aö hafa
áhrif á óhóflega eyöslu maka.
Krabbinn
22. júni—23. júii
Taktu tillit til fjárhagsþarfa annarra.
Leitaöu uppi þá sem vilja gjarnan gera
eitthvaö fyrir þig. Eftir góöa hvfld eru
þér allir vegir færir.
Ljóniö
24. júli—23. ágúst
hafa sinnt trúmálunum i dag
skaltu heimsækja tengdafólk þitt.
Umræöur geta fariö út I málalengingar og
þú veröur líklega uppgefinn i kvöld.
Reyndu aö sporna viö þvi.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Vertu ekki of fljótur aö dæma aöra. Ráö-
leggingar sem þú færö frá vini eöa ætt-
ingja eru ekki heppilegar. Þú átt ekki aö
trúa öllum fréttum eins og nýju neti.
Eftir aö
Vogin
24. sept.—23. okt.
Lifiö brosir viö þér I dag og þú ættir aö
vera i skinandi skapi. Ástamálin eru ofar-
lega á baugi, taktu á móti þeim meö opn-
um hug.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.
Reyndu aö slappa af I einrúmi i dag. Þér
veitir ekki af hvlldinni eftir erilsama
viku. Vinargreiöi I dag borgar sig, þótt
siöar veröi.
• Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.
Haltu áfram á sömu braut og undanfariö.
Alit þitt á hlutunum i dag er bæöi árföandi
og áhrifamikiö. Þú veröur kannski fyrir
einhverri gagnrýni i kvöld. Láttu þaö ekki
á þig fá.
Steinge itin
22. des. —20. jan
Almennt séö er þetta góöur dagur, en þú
skalt foröast aö eyöa peningum þinum I
óþarfa. Láttuekki ákveöa persónuhafa of
sterk áhrif á þig.
Vatnsberinn
21. jan—19. febr.
Dagurinn er heppilegurtil vinaheimsókna
eöa bréfaskrifta Þeir sem fara I kirkju fá
þaö rlkulega launaö.
Fiskarnir
20. febr,—20. mars
Allt viröist meö kyrrum kjörum I kringum
þig, svo þú skalt ekki æsa menn upp.
Bjóddutilþingestum og sýnduþeim hæfi-
leika þina viö eldamennsku.
Tarzan
RipKirby
Hrollur
AndrésÖnd
Hvaö um þaö. Hver
þarfnast strandarinnar?
Hvers vegna bara ekki
koma til þln á morgun oe
boröa?__________________
Móri