Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 10
vísm
Mánudagur 9. april 1979.
sandkoin
Umsjón:
Óli Tynes
Hlutverkaskipii?
Vegna nýstofnaörar feröa-
skrifstofu hér í borg hafa
nokkrir feröaskrifstofufor-
stjórar sent sent biskupinum
yfir islandi bréf.
,,Þar sem við undirritaöir
þurfum ekki aö reka fyrirtæki
okkar um heigar, sækjum viö
allra auömjúklegast um leyfi
til aö fá að messa á sunnudög-
um...”
Made in Japan
Leiðinlegur Japani velti
viskiglasi Jónasar og Jónas
varð auðvitað öskuvondur og
bauð þeim gula útundir vegg.
Þegar þangaö var komiö flaug
Jónas á þrjótinn: tju-bang og
Jónas steinlá.
,,Hvaö var þetta?” spuröi
hann, forviöa.
,,Þetta var frá heimalandi
minu”, svaraði Japaninn,
,,Karate heitir það".
Jónas var ekki á þvi aö
gefast upp svo hann fiaug aft-
ur á kauða: tju-bang-bang, og
hann steinlá.
”Hvaö var þetta?”
Japaninn glotti yfirlætis-
iega: ,,Frá heimalandi minu:
Judo.” Þá spratt Jónas á
fætur og þaut i burt. En hann
kom brátt á harðahlaupum
aftur og rauk i Japanann: tju-
bang-bang-krass, og sá
austurienski steinlá.
„Hvað var þetta?”
„Frá heimalandi þinu,”
svaraöi Jónas, „Tjakkur frá
Toyota.”
Hatntirðlngar
Og svo var þaö Hafnfiröingur-
inn sem sat fyrir framan
spegil meö lokuð augun. Hann
vildi sjá hvernig hann liti út
þegar hann svæfi.
Guðmundur
Hagfræðlngurlnn
Verkamannasambandiö var
aö ráöa sér nýjan hagfræöing
og Guömundur J. var aö ræða
viö umsækjendurna.
„Hvað eru tvisvarsinnum
tveir?” spuröi hann þann
fyrsta.
„Fjórir”, svaraði hag-
fræðingurinn.
„Harrrumff, út meö þig.”
„Hvaö eru eru tvisvarsinn-
um tveir?” spuröi hann þann
næsta.
Fjórir.”
„Út meö þig.”
„Hvaö eru tvisvarsinnum
tveir?” spuröi hann svo þann
þriðja.
„Tjah, hvaö viltu hafa þaö
mikið?”
„Þú ert r&ðinn góurinn.”
— ÓT.
10
Umsjón:
Edda
Andrésdóttir
VERÐANDI MÓfllR
HLEKKJUÐ VIÐ
RÚM I 55 DACA
„Ég á ófæddu barninu minu að
þakka að ég er heil á geðsmun-
um”, sagði frú Marcella
Balestrimi, sem lifði af 2
hræðilega mánuði i höndum
mannræningja. Hún komst hjá
sturlun með þvi að tala við ófætt
barn sitt.
„Ég sagði við barnið mitt,
hafðu engar áhyggjur — við lifum
þetta af. Biðjum til guðs, hann
bænheyrir okkur, treystu móður
þinni”, rifjaði MarceUa upp. Hún
er dóttir riks útgefanda i Milanó á
Italiu.
Guð hlustaði á hana. Og
Marcella, sem er 33 ára,lifði og
gat sagt frá raunum sinum.
Martröð Marcellu byrjaði
þegar mannræningjarnir gripu
hana fyrir utan heimili hennar í
október i fyrra.
Hún var svæfð og flutt i bil til
felustaðar ræningjanna. Þar
vaknaði hún hlekkjuð við rúm-
stokk inni i tjaldi, sem hafði verið
reistyfir rúmið. Ótvarpvar hafti
gangi og hátt stilltpopplög komu i
veg fyrir að nokkur heyrði
neyðaróp hennar.
Marcella hugsaði fyrst og
fremst um barnið en ekki sjálfa
sig. Hún hafði þá þegar gengið i
gegnum 4 1/2 mánaðar erfiðan
meðgöngutima. Tvisvar hafði
hún nærri misst fóstrið.
Læknir hennar hafði sagt henni
að hún yrði fyrst og fremst að lifa
rólegu lifi, varast æsing og um-
fram allt að taka inn lyfin, sem
hann hafði látið hana fá.
Þegar hún vaknaði fyrst eftir
svæfinguna kom einn mannræn-
ingjanna inn. Þegar hún bað hann
um þau lyf, sem hún þurfti á að
halda, virtist hann verða undr-
andi að heyra að hún væri ólétt.
Hann fór bölvandi út og skildi
hana eftir eina, þar sem hún
hugsaði hvort hún og barnið
mundu bæði deyja.
„I marga klukkutima kom eng-
inn” sagði hún.
.„Útvarpið var enn i gangi og
það var að gera mig brjálaða þá
mundi ég að læknirinn minn hafði
hafði sagt mér að útrennsli
adrenalins gæti orðið bani barns-
ins. „Ég sagði við sjálfa mig að
ég yrði að vera róleg. Ég byrjaði
að tala við barnið lágri röddu.
Engar áhyggjur. Við lifum þetta
af, sagði ég við það. Þau borga
lausnargjaldið og þá getum við
farið heim.”
t 55 hræðilega daga hætti
Marcella sjaldan viðrasðum sin-
um við barnið.
Alltaf þegar ég var að verða
svartsýn talaði ég við barnið og
sagði þvi' að ef við værum róleg
myndi þetta bjargast. Barnið
svaraði mér oft með smáhreyf-
ingu eða sparki.”
Marcella og sonur hennar Tommaso.lára, komin saman á ný eftir 55
daga aðskilnað.
Vildu 2 milljónir dollara
Marcella heyrði i útvarpinu að
ræningjarnir krefðust tveggja
milljóna doilara i skiptum fyrir
hana. Hún frétti lika að itölsk
dagblöð voru beðin um að birta
lista um þau lyf sem hún þyrfti.
Eftir nokkra daga hætti útvarp-
ið að f jalla nokkuð um mannrán-
ið. Með hverjum deginum sem
leið fannst henni erfiðara að
halda niðri hræðslu og skelfingu.
„Ég saknaði mannsins mins og
sonar mins, Tommaso, 4 ára,
hræðilega.
Ég bað ræningjana um að fá
-að heyra í þeim þó ekki væri
nema á segulbandsspólu.”
Að lokum gáfu ræningjarnir
henni lyfin sem hún þurftl en
henni fannst sem það væri til
einskis.
„Mér fannst bærilegt að hugsa
um að deyja sjálf, en ég gat ekki
hugsað til þess að barnið dæi. Eft-
ir smátima bað ég þá um garn og
prjóna og fékk það”.
Hún eyddi timanum i að prjóna
litla sokka á barnið og stærri
sokka á Tommaso.
Það var ekki fyrr en þriðja
desember að lausnargjaldið var
greitt að fullu og Marcellu var
sleppt.
Brosandi sagði hún: „Þegar
allir voru alls staðar i kringum
mig kyssandi og faðmandi mig
gat ég ekki stillt mig um að segja
við barnið „Okkur tókst það”.
YS—
V IO
r V
Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta
í eftirtaldar bifreiðar:
\
0
Audi JOOS-LS.................... hljóökútar aftan og framan
Austin Mini....................................hljóökútar og púströr
Bedford vörubíla...............................hljóökútar og púströr
Bronco 6 og 8 cyl..........'..........hljóökútar og púströr
- C'hevrolet fólksbila og vörubila........hljóökútar og púströr
Datsun disel — 100A — 120A — 1200—
1600 — 140 — 180 ......................hljóökutar og púströr
Chrysler franskur..............................hljóökútar og púströr
Citroen GS...........................Hljóökútar og pústror
Dodge fólksbita...............................hljóökútar og púströr
D.K.W. fólksbila...............................hljóökútar og púströr
Fiat 1100 — 1500 — 124 —
125— 128— 132 — 127 — 131 ............ hljóökútar og púströr
■ Ford. ameriskn fólksbila.....................hljóökútar og púströr
Ford Concul Cortina 1300 — 1600................hljóðkútar og púströr
Ford Escort....................................hljóökútar og púströr
Ford Taunus 12M — 15M — 17M — 20M .. hljóökútar og púströr
Hillman og Commer fólksb. og sendib... hljóökútar og pústriir
Austin Gipsy jeppi.............................hljóökútar og púströr
International Scout jeppi.....................hljóökútar og púströr
Kússajeppi GAZ 69.............................hljóðkútar og púströr
WMIys jeppi og Wagoner.........................hljóökútar og púströr
Jeepster \ 6......................... hljóökútar og púströr
La<la..................................tútar frarnan og aftan.
Landrover bensin og disel.....................hljóökújar og púströr
Mazda 616 og 818......................hljóökútar bg púströr
Mazda 1300.....................................hljóökútar og púströr
Mazda 929 .......................hljóökútar framan og aftan
Merccdcs Benz fólksbila 180 — 190
200 — 220 — 250 — 280................ hljóökútar og púströr
Mercedes Benz vörubíla.........................hljóökútar og púströr
Moskwitch 103 — 408 — 412 .............hljóökútar og púströr
Morris.Marina 1.3 og 1.8 ..............hljóökútar og púströr
Opel Kekord og Caravan.........................hljóökútar og púströr
Öpel Kadettog Kapitan..........................hljóökútar og púströr
Passat ..........................hljóökútar framan og aftan
l’eugeot 201 — 404 — 503 .............hljóökútar og púströr
Rambler American«g Classic ...........hljóökútar og puströr
Range Rover.........Hljóökútaf framan og aftan og púströr
Renault R4 — R6 — R8 —
R10 — R12 — Rl6....................hijóökútar og púströr
Saab96og99.........................hljóökútar og púströr
Scania Vabis L80 — L85 — LB85 —
Llio — LB110 — LB140........................hljóökútar
Simca fólksbila................... hljóökútar og púströr
Skoda fólksbila og station.........hljóökútar og púströr
Sunbeam 1250 — 1500................ hljóökútar og púströr
Taunus Transit bensin og disel.....hljóökútar og púströr
Toyota fólksbila ogstation.........hljóökútar og púströr
Vauxhall folksbila.................hljóökútar og púströr
Volga fólksbfla ..............hljóökútar og púströr
Volkswagen 1200 — K70 —
1300— 1500 ........................hljóðkútar og púströr
Volkswagen sendiferöabila....................hljóðkútar
Volvo fólksbila ...................hljóökútar og púströr
Voíyo vörubila F84 — 85TD —
N88 — F88 — N86 — F86 —
N86TD — F86TD og F89TD ......................hljóökútar
Volkswagen — hljóðkúíar og púströr, sér-
staklega ódýrt.
Púsíröraupphengjusett i flestar gerðir
bifreiða.
Pústbarkar flestar stærðir.
Púströr í beinum iengdum 1 1/4" til 3 1/2"
Setjum pústkerfi undir bilá, sími 83466.
Sendum í pöstkröfu um land allt.
Bifreiðaeigendur, athugið að þetta er
allt á mjög hagstœðu verði og sumt
á mjög gömiu verði.
GERIÐ VEROSAMANBURÐ AÐUR
FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR.
EN ÞÉR
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.