Vísir - 02.04.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 02.04.1979, Blaðsíða 2
Babylon By BUS-BOb Marley f Japan A meðan Peter Tosh þræöir tónleikahallir Bandarikjanna er Bob Marley og The Wailers aB leggja upp i heimsreisu, þar sem þeir munu m.a. koma við i Japan, en þetta er i fyrsta sinn sem Marley heldur til tónleika- halds þar. Fyrir Japönum er Marley enn nýtt nafn og tiltölu- lega óþekktur. Japansför Mar- leys ætti ekki aö undrafólk, þvi Marley viröist meö þessu leitast við aö leggja aö fótum sér annan stærsta markaö heims. En Bandarikjamenn einir munu i dag vera stærri á þessu sviöi en Japanir. Þessi alheimsför Mar- leys á aöstanda yfiri um 3 mán- uöi og veröa allar heimsálfur þræddar og þar á meðal Astra- lia og Afríka einnig. 1 Astraliu ætlar Marley aö halda 15 tón- leika, en plata hans Kaya varö verulega vinsæl þar og seldist hún i platinu . Astraliubúar virðast hafa tekið reggae-tón- listinni einstaklega vel, þvi nú siglir Peter Tosh jafnframt hraöbyri upp lista viö hliö Mar- leys. Minna er aftur vitaö um tónleika og vinsældir Marleys i Afriku. Marley hefur samt sem áöur undanfarin ár heimsótt Ethiópiu all-oft, sem er helgur staöur og andlegt heimili Rastafarian trúarbragöanna, þeirra trúarbragða er Marley aðhyllist. En likt og vafalaust flestir hafa veitt eftirtekt eru þau stór þáttum i tónlistarlegri tjáningu Marleys. Reggae stjarnan Bob Marley hefur nú nýlega lokiö viö aö hljóörita sina 8. plötu á Jamaica. Þessi nýja plata Marleys mun aö öllum likindum koma á markaö I júni i sumar og biöa vafalaust margir spenntir eftir aö heyra útkomuna. Bob Marley MYNDAFOLK! Filterar i geypilegu úr- vali — 60 tegundir ný- komnar. Durst STÆKKARAR heimsþekkt gæði. Fyrir lit og sv/hv. Myndavélar og linsur í miklu úrvali Canon Myndavélatöskur — Ijósmyndabækur og blöð Greiðslukjör — Póstsendum — Opið ó lougordögum kl. 10—12 Verslið hjó ^ ^fagmanninum Klnks í supermanleik í siðustu viku sendu Kinks frá sér litla plötu sem ber nafniö „(I wish I could fly like) A Super- man” en i þvi lagi sem er i léttum diskó-rokk stil svipaö og Miss You meö Rolling Stones og Do You think I’m sexy meö Rod Stewart gerir Ray Davies Kinksforingi góðlátlegt grin aö Supermanæðinu sem nú er I Bandarikjunum. Ray Davies sem nýtur mikillar virðingar og vinsælda vestan hafs er nú loks aö öölast þá viöurkenningu sem hann á skilið i Englandi, en margir af nýbylgjurokkurunum þar i landi eru undir miklum áhrifum frá honum og nægir i þvi sambandi aö nefna The Jam, Tom Robinson og Elvis Costello. En ekki verður fariö nánar úti þá sálma að sinni þvi ef við ætluöum að gera tónlist og áhrifum Kinks nánari skil tæki þaðmeira pláss en viö höfum nú en vissulega væri þaö skemmti- legt og þarft verk þvi fáir tón- listarmenn hafa markað jafn djúp spor i þróun rokksins siöustu 15 árin og Ray Davies. vnt og vlðar Nýju Eagles plötunnisem átti aö koma útimarsog varsiöan frest- aðtil april hefur enn veriö frestaö og nú um óákveöin tima. Fregnir herma aö Glen Frey, sem oft hefur veriö orðaöur viö aö vera forystumaöur hljómsveitarinnar, hafi lagstiþunglyndiút af textum sem hann var aö vinna aö. Jackson Browne, sem allir munaeftir aö geröi garöinn fræg- Motorcraft Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNi 17 REYKJAVIK SIMAR: 84515/ 84516 . an meö laginu „Stay”, og J.u. Souther (Souther, Hillman, Furey band) hafa nú verið kallaöir til hjálpar viö textagerö. Breska „soft rock” hljómsveitin Dire Straits hélt hljómleika i „Bottom Line” klúbbnum i New York fyrir skömmu. Meðal áheyranda voru meölimir hljómsveitarinnar Talking Heads, söngkonan Carly Simon, Jon Landau upptökustjóri Bruce Springsteen og rokk- ararnir IanHunter og Mick Ron- son. Einnig var Gary Katz upp- tökustjóri hljómsveitarinnar Steeley Dan staddur þarna. Katz var svo heillaöur af frammistööu Mark Knopflers gitarleikara hljómsveitarinnar aö hann baö hann um aö spila á gitar I nokkr- um lögum á nýju plötu Steeley Dan sem er i hljóöritun um þessar mundir. Sjálfir eru þeir I Dire Straits búnir aö hljóörita nýja plötu sem mun bera nafniö „Communique” og er væntanleg á markaöinn einhverntima i sumar. Bob Seger byrjar aö taka upp nýja L.P. plötu nú i vor og er hún væntanleg á markað I haust. Þetta veröur þaö fysta sem kem- ur frá Seger siöan Stranger in Town, en sú plata seldist mjög vel. Nú er kominn endanlegur út- gáfudagur á næstu plötu Patti Smithsem ber nafniö Wave og er hann 25. april. Nýjasta plata Poco, „Legend”, hefur gert það mjög gott i Banda- ríkjunum. Platan kom út i nóvember og með hliðsjón af þvi að Timothy Smith og George Gramthan höfðu yfirgefið hljóm- sveitina og þeirri stað- reynd að Poco hafa aldrei náð mikilli sölu var plötunni ekki spáð miklum frama. En þessar spár rættust ekki. Legend sem rétt skreiö inn á topp200á Bandarikjunum til aö byrja meö hefúr siöan mjakaö sér hægt upp listann og er nú komin í topp 20 á hraöri siglingu og hiö gullfallega lag Crazy Love ernúeittmestspilaöalag I útvarpsstöövum vestan hafs. Þaö má þvi segja aö Poco séu loksins aö öölast þann sess sem þeir veröskulda í bandariska poppheiminum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.