Vísir - 02.04.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 02.04.1979, Blaðsíða 3
Mánudagur 2. aprll 1979 3 ER T!L BETRIFERMINGARGJÖF? nMSii Kdaiooær ÁRMÚLA 38 (Selmúla megin) 105REYKJAV4K SÍMAR: 31133 - 83177 PÓSTHÓLF 1366 Hver annar en BINA TONE getur boðið stereoútvarpstæki með kassettuseguibandi á svipuðu verði og mono. Verð kr. 119.720 Þú ættír að kynna þér þetta stórg/æsi/ega stereoútvarpstæki með kassettubandi. NÝ LÖND NUMIN - margar nýlungar h|á Samvlnnuferðum - Landsýn Ný Paradis: Jamaica Kaupmannahöfn i nýtiskulegum sumarhúsum i útjaöri borgar- innar. Þau eru einnig i eigu verkalýöshreyfingarinnar. Feröirnar til Möltu eru sérstak- lega hugsaöar sem fjölskyldu- feröir. Frá Jamaica til Rúss- lands Jamaica er glaenýtt feröa- mannaland fyrir tslendinga. Þar er búiö i miklum lúxus þvi feröalangarnir fá einbýlishús meö sundlaug til afnota og meö hverju húsi fylgja matreiöslu- maöur, þjónustustúlka og garö- yrkjumaöur. Ef menn langar frekar til Ev- rópu en Karabiska hafsins, er þaö vandalitið. Menn geta valiö um Rinarlandaferöir með rút- um, „Fimm landa sýn” á tutt- ugu og einum degi, einnig meö rútum og svo eru það Róm og Rivieran. Þeir eru lika margir sem vilja heimsækja frændur okkar á hin- um Norðurlöndunum og einnig þaö er vandalitiö. Samvinnu- feröir-Landsýn eru meö hóp- ferðir þangað. Borgin viö sundið hefur löng- um veriö Islendingum kær og Samvinnuferðir-Landsýn bjóöa upp á fjölskylduferöir þangaö. Þá er búiö i nýtiskulegum sum- arhúsum sem eru i eigu dönsku verkalýöshreyfingarinnar. Húsin eru i Karlslunde.skammt frá vinsælustu baöströnd Sjá- lands. Þarna er verið i sveitasælu en innan lestarkerfis Kaup- mannahafnar og aöeins nokk- urra minútna lestarferö inn i hjarta borgarinnar. Loks má svo nefna rútuferöir til Austur-Evrópulanda, sem ferðaskrifstofan hefur skipu- lagt. Slikar feröir hafa veriö geysivinsælar hjá mörgum ferðaskrifstofum vesturlanda siöustu árin. — ÓT Tízkuklippingar Permanent Hártoppar Snyrtivörur Fljót og góð þjónusta Rakarastofan HÁRBÆR Laugaveg 168 sími 21466 vSveinn Amason Kristinn Svansson Eitt hestafl Sól um allar jarðir A fundi meö fréttamönnum, þar sem feröaáætlunin var kynnt, sagði Eysteinn Helgason, framkvæmdastjóri, að þótt mikil áhersla sé lögö á margt annað en sólarlandaferöir sé þó fjarri þvi aö skrifstofan sinni ekki sóldýrkendum. Það veröur að sjálfsögöu haldiö áfram aö flytja sólþyrsta tslendinga til Costa del Sol, sem á hessu árl Þaö eru margar nýjungar i áætlun feröaskrifstofunnar Samvinnuferöir-Landsýn, fyrir áriö 1979. Þar eru bæöi nýir og spennandi staðir til að heim- sækja, sérlega ódýrar ferðir fyrir ungt fólk og leiöir til að kljúfa feröakostnaöinn. Meö þvi aö Samvinnuferöir og Landsýn hafa veriö sameinaöar standa að feröaskrifstofunni einhver mestu fjöldasamtök á landinu. Eigendur eru Alþýðusam- band tslands, BSRB, Stétta- samband bænda og Samvinnu- hreyfingin. Þessi samtök eiga sér hliðstæður á hinum Norður- löndunum og þaö er meðal ann- ars vegna samvinnu viö þau sem hægt er að bjóöa ýmsar hagkvæmar ferðir. Samvinnuferðir-Landsýn hef- ur nú tekið upp sérstaka Is- landsdeild sem á að sjá um mót- töku erlendra feröamanna. Skrifstofan hefur gert samninga við ýmsa aðila um aö fá hingað ferðamannahópa i staö hópa sem fara héöan. Með þessu eru flugvélarnar gjörnýttar og þvi hægt aö bjóöa mjög hagstæð kjör. Sem dæmi má nefna að hing- að koma hópar frá trlandi um páskana og þvi getur skrifstofan boöið upp á páskaferöir til tr- lands fyrir innan viö hundraö þúsund krónur. er svo mörgum þeirra Paradis á jörö. En þaö er sól víöar en á Spáni, hún skin til dæmis ekki siður björt i Júgóslaviu, sem hefur „hreinlega slegiö i gegn siðustu árin", svo notuð séu orö Ey- steins Helgasonar. Samvinnuferöir-Landsýn hef- ur þróað traust viöskiptasam- bönd i baðstrandarDænum Portorozviö Adriahaf. Þar geta menn dvalistbæöi á venjulegum hótelum og heimsfrægri heilsu- ræktarstöö. Aö sjálfsögöu eru næg tækifæritil að fara i kynnis- feröir um landiö. Ekki er sólin minni á eynni Möltu, i Miöjaröarhafinu. Þang- aö sóttu tslendingar um nokk- urra ára skeiö. en feröir þangaö lögðust niöur þar sem flugleiöin er löng og verðiö þvi hátt. 1 samvinnu viö dönsku verka- lýðshreyfinguna er nú hægt aö bjóöa upp á hagkvæmar hálfs- mánaðarferðiír til Möltu, meö vikudvöl i Kaupmannahöfn. A Möltu er búiö i garðhýsum i máriskum stil, sem danska hreyfingin hefur byggt og i írland er annars oröið mjög vinsælt hjá islenskum ferða- löngum. Fyrsta áriö sem þang- að var farið voru farþegarnir ekki nema um hundrað, en gert er ráö fyrir aö i ár veröi þeir um tvö þúsund. trland er lika fallegt land, ibúarnir vingjarnlegir og þar er margt skemmtilegt aö skoöa og upplifa. Til dæmis er vinsælt aö leigja farkost sem þar er kallað- ur „Caravan”. Hann er eitt hestafl og gengur fyrir heyi. Þarna er um að ræöa vagna sem eru innréttaöir eins og litl- ar lúxus ibúöir og þaö er stór og sterklegur hestur sem kemur honum á milli áfangastaöa. Ekki er hraöinn ýkja mikill, en á írlandi tiökast heldur ekki aö missa af fögru landslagi meö þvi að fara Þingvallahring á fjörutiu og fimm minútum. Eitt hestafi á trlandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.