Morgunblaðið - 19.06.2001, Side 15

Morgunblaðið - 19.06.2001, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2001 C 15HeimiliFasteignir Reynimelur - 2ja íbúða hús Nýkomin í sölu þessi reisulega fasteign við Reynimel. Eignin er 278 fm á tveimur hæðum með tveimur samþykktum íbúð- um auk tveggja bílskúra. Á neðri hæð er 113 fm 4ra herb. íbúð sem skiptist í and- dyri, skála, eldhús, saml. stofur, 2 her- bergi og baðherbergi auk geymslu. Á efri hæð er 165 fm 6 herb. íbúð sem skiptist í skála, saml. stofur, 4 herbergi, eldhús og baðherbergi auk geymslna. Þvottahús er sameiginlegt á 1. hæð. Hiti í gang- stétt. Eign í góðu ásigkomulagi jafnt innan sem utan. Íbúðirnar seljast saman eða hvor í sínu lagi. Tilvalið tækifæri fyrir samhenta stórfjölskyldu. ATVINNUHÚSNÆÐIFASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–18. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Hagamelur Nýkomin í sölu 108 fm góð neðri sérhæð. Hæðin skiptist í forst., hol, stofu og borðstofu, endurn. eldhús, 2 svefnherb. og baðherb. Bílskúrsréttur. Verð 14,2 millj. Heiðarhjalli- Kóp. Glæsileg 118 fm 5 herb. efri sérhæð ásamt 22 fm bílskúr í nýlegu húsi í Suðurhlíðum Kópavogs. Íbúðin sem er afar vönduð, með sérsmíð- uðum innréttingum skiptist í stórt hol, rúm- góða stofu, eldhús, 3 svefnherbergi og baðherbergi. Mikil lofthæð í íb. og innfelld lýsing í öllum loftum. Stórar suðursvalir, gríðarlegt útsýni. Áhv. húsbr. 7,8 millj. Verð 18,3 millj. Tjarnargata. Góð 103 fm íbúð á 2. hæð auk bílskúrs á þessum ettirsótta stað. Saml. stofur og 2 svefnherb. Þvottaaðst. í íbúð. Falleg afgirt lóð. Verð 13,8 millj. 4RA-6 HERB. Marargata Mjög góð 4ra herb. risíb. í þríbýli, lítið undir súð. Saml. stofur og 2 svefnherb. Massívt parket á gólfum. Stór lóð til suðurs. Verð 11,9 millj. Álfheimar. Falleg 105 fm íbúð á 1. hæð m. suðursvölum við Laugardalinn. Góð parketl. stofa, stórt eldhús með góðum borðkrók, 3 rúmgóð svefnherb. Verð 12,9 millj. Blikahólar - laus fljótlega. 108 fm íbúð á 3. hæð auk 33 fm bíl- skúrs. Rúmgóð stofa, eldhús, 3 svefn- herb. og flísalagt baðherb. Suðaustur- svalir. Þvottaaðst. í íbúð. Stutt í skóla og alla þjónustu. Verð 12,9 millj. Úthlíð. Stórglæsileg og algjörlega endurnýjuð 126 fm neðri sérhæð, auk 35 fm bílskúrs. Hæðin skiptist í forstofu, stórt hol, stórt eldhús, saml. stofur, 2 herb. auk forstofuherbergis og flísalagt baðherb. Sérsmíðaðar innréttingar, gegnheilt eikarparket á gólfum. Falleg ræktuð lóð. Verð 20,0 millj. Vesturgata - heil húseign með 4 íbúðum Til sölu 4 íbúðir í þessu reisulega húsi við Vesturgötuna. Um er að ræða 3ja herb. 92 fm íbúð á jarðhæð, tvær 2ja herb. 65 fm og 64 fm íbúðir á 2. hæð og 4ra herb. 116 fm íbúð á 3. hæð. Íbúðirn- ar eru til afh. strax. Húsið er nýtekið í gegn að utan og íbúðirnar mikð endur- nýjaðar m.a. nýtt tvöf. verksmiðjugler í gluggum. Hegranes - Garðabæ Nýkomið í sölu fallegt einbýlishús á Arnarnesi í Garðabæ. Húsið er vel skipulagt ca. 170 fm á einni hæð auk 56 fm bílskúrs. Húsið skiptist í forstofu, gestasnyrt- ingu, stóra stofu, garðstofu með arni, eldhús, 3 herb. og baðherbergi er nýlega mikið endurnýjuð á smekklegan og nýstárlegan hátt. Falleg 1.288 fm ræktuð lóð. EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA. Holtás - Gbæ. Glæsilegt ca. 200 fm einbýlishús á tveimur hæðum auk 66 fm tvöfalds bílskúrs með mikilli lofthæð og há- um innkeyrsludyrum á þessum eftirsótta útsýnisstað. Húsið afhendist fullfrágengið að utan og rúmlega fokhelt að innan. Til afh. fljótlega. Stórkostlegt útsýni af efri hæð og stórar svalir út af stofum. Mögu- leiki á séríbúð á neðri hæð. Hlíðarhjalli - Kóp. Stórglæsilegt 218 fm einbýlishús á tveimur hæðum auk 32 fm bílskúrs og 32 fm tómstundarherb. undir bílskúr. Gestasnyrting, hol, saml. stórar stofur með arni, eldhús m. góðri borðaðst., 5 herb. og flísal. baðherb. Vand- aðar innrétt., parket og flísar á gólfum. Svalir eftir endilöngu húsinu, mikið útsýni. Falleg ræktuð lóð, 60 fm timburverönd suðurs með skjólveggjum. Hiti í bílaplani og gangstíg fyrir framan hús. Verð 35,5 millj. EIGN Í SÉRFLOKKI. HÆÐIR Hlíðarhjalli. Glæsileg 132 fm efri sér- hæð í nýlegu húsi auk sér stæðis í bílskýli. Íbúðin er sérlega vönduð og fallega innrétt- uð. Hæðin skiptist í forstofu, hol, stofu, og glæsilegt eldhús, borðstofu með glæsilegu útsýni, baðherbergi og 3-4 svefnherbergi. Mikil lofthæð er í allri íbúðinni. Hiti í stéttum og tröppum fyrir framan hús. Falleg ræktuð lóð. Rauðalækur. Falleg 125 fm efri sér- hæð auk bílskúrs á þessum góða stað í Laugardalum. Stórar og bjartar stofur, eld- hús m. eikarinnrétt. 4 herb. og flísal. bað- herb. Tvennar svalir. Stór geymsla (herb.) í kj. Verð 17,1 millj. Holtsbúð - Gbæ. Mjög fallegt og vel staðsett 142 fm einbýlishús á einni hæð auk 52 fm tvöf. bílskúrs. Eign- in skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, 4 herb., stofu, hol, eldhús, baðh. og þvottahús. Arinn í stofu. Verðlaunagarð- ur. Verð 23,5 millj. Urðarstígur. 73 fm einbýlishús ásamt 17 fm geymsluskúr á lóð. Húsið er nýklætt að utan. Verð 13,4 millj. Eiðistorg - Seltj. 109 fm falleg og skemmtilega innréttuð á 2. hæð í lyftuhúsi. Stórt eldhús, saml. stofur, 2 - 3 herb., og flísal. baðherb. Þvottaherb. í íbúð. Áhv. byggsj./húsbr. 7,9 millj. Verð 13,8 millj. Hátún. 84 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Eldhús m. nýl. innrétt., 3 herb. og stofa. Suðursvalir. Nýtt parket á íb. Áhv. lífsj. Verð 11,5 millj. Sólvallagata. 5-6 herb. vel staðsett 101 fm íbúð á tveimur hæðum, hæð og ris, á þessum eftirsótta stað. Tvær stofur og 3 svefnherbergi. Geymsluskúr á lóð. Raf- magn endurnýjað. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Verð 12,9 millj. Ránargata - sérinng. Tvær 140 fm íbúðir á tveimur hæðum, hæð og ris, er skiptast í saml. stofur, eldhús, 2 herb. og baðherb. Íbúðirnar afh. tilb. til máln. og innrétt. Nýtt gler. Verð 16,0 millj. hvor íbúð. Kleppsvegur. Góð 100 fm íb. á 2. hæð. Stofa, 3 herb. og endurn. baðherb. Þvottah. í íb. Stór geymsla í kj. Hús að utan gott. Laus eftir 2 mán. Verð 10,8 millj. Miðborgin- útsýni. Glæsileg ný- endurn. 118 fm íbúð á efstu hæð í góðu steinhúsi í miðborginni. Íb. skiptist í stórar saml. stofur með miklu útsýni út á sundin og góðum suðursvölum, hjónaherb., bað- herb. og nýtt gufubað. Massíft eikarparket á öllum gólfum. Nýtt gler og gluggar yfir- farnir. Laus strax. Áhv. húsbr. 5,6 millj. Verð 13,9 millj. Hávallagata. Mikið endurnýjuð, lítið niðurgrafin 93 fm íb. m. sérinng. á frábær- um stað í miðborginni. Stórt hol, stór stofa, 3 herb. auk fataherb., eldhús og flísal. bað- herb. Áhv. húsbr. 6,4 millj. Verð 11,9 millj. 3JA HERB. Hagamelur. Falleg 77 fm endaíbúð á 1. hæð auk 14 fm íbúðaherb. í kj. sem er hentugt til útleigu f. háskólafólk. Hús að ut- an í góðu ástandi. Áhv. húsbr. 3,4 millj. Verð 11,8 millj. Háaleitisbraut. Mjög björt og fal- leg, mikið endurnýjuð 64 fm íbúð ásamt 21 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu eldhús, baðherbergi og 2 svefnherbergi. Svalir í suður og austur. Mjög snyrtileg sameign. Hraunbær - sérinng. Góð 80 fm íbúð á 2. hæð m. sérinng. Stofa, 2 herb. og flísal. baðherb. Áhv. byggsj./húsbr. 4,7 millj. Verð 10,5 millj. Lindargata - útsýni. Mjög falleg risíbúð í miðborginni. Stór stofa, 2 herb., stórt baðherb. og eldh. m. nýl. innrétt. Parket á gólfum. Fallegt útsýni til norðurs og suðurs. Verð 8,5 millj. Safamýri. Vel skipulögð 70 fm íbúð í kjallara. Stór stofa, 2 herb. og endurn. bað- herb. Íb. afh. nýmáluð og parketlögð. Ræktuð lóð. Laus strax. Verð 9,8 millj. Valshólar. Góð og björt 82 fm íbúð á 1. hæð ásamt bílskúrsrétti. Stofa og 2 herb. Suðursvalir, gott útsýni. Þvottaaðst. í íb. Áhv. byggsj./húsbr. 2,8 millj. Verð 9,9 millj. Klapparstígur 73 fm íb. á 3. hæð í góðu 6 íbúða steinhúsi í miðborginni. Stæði í bílskýli. Stofa og 2 herb. Parket og flísar á gólfum. Stórar svalir. Verð 12,7 millj. Ljósvallagata - nálægt Há- skólanum. Glæsileg og mjög björt 76 fm íb. á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er mikið endurnýjuð. Parket á gólfum. Geymsla á baklóð. Hús í góðu ástandi að utan. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Laugavegur - laus strax. Skemmtileg 119 fm 4ra - 5 herb. íb. á 2. hæð. Góð lofthæð í íb. Furugólfborð. Íb. er laus nú þegar. Verð 11,0 millj. Nýlendugata. Falleg 82 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð auk geymslu í risi. Suðursvalir. Gifslistar í loftum. Áhv. byggsj./húsbr. 4,9 millj. Verð 10,8 millj. TAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - SKOÐUM SAMDÆGURS Óðinsgata. 76 fm íbúð á 2. hæð í fall- egu og reisulegu steinhúsi. Saml. stofur og 1 herb. Parket. Mikil lofthæð í íb. Geymsla á baklóð. Verð 11,9 millj. 2JA HERB. Austurströnd - Seltj. Útsýni. Falleg 63 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi með stórkostlegu útsýni. Parket á gólfum, flísal. svalir. Þvottahús á hæð. Stæði í bíl- geymslu. Verð 9,6 millj. Eiðistorg - Seltj. Laus strax Falleg 54 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli á Seltjarnarnesi. Eldhús, góð stofa og 1 svefnherb. Svalir. Laus fljótlega. Áhv. byggsj./húsbr. 2,6 millj. Verð 8,4 millj. Laugateigur. Lítið niðurgrafin 80 fm kjallaraíbúð í fjórbýli. Nýlega endur- nýjuð, mjög fallegar nýuppgerðar inn- réttingar og nýtt parket á gólfi. Falleg baklóð í góðri rækt. Verð 9,8 millj. Þverholt. Falleg og vel skipulögð 68 fm 2ja - 3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi. Stór stofa og 1 - 2 herb. Parket á gólfum. Baklóð. Laus strax. Verð 8,9 millj. Ásgarður. Góð 52 fm íbúð á 3. hæð m. sérinng. af svölum. Suðursvalir. Hús í góðu ástandi að utan. Verð 7,9 millj. Öldugata. Mjög björt og mikið endurnýjuð 78 fm íbúð á 1. hæð. Saml. stórar stofur, stórt herb. og ný endurn. baðherb. Sameign og hús í góðu ástandi. Laus fljótlega. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 10,9 millj. Bragagata. Mikið endurnýjuð ósam- þykkt risíbúð í hjarta miðbæjarins. Laus strax. Áhv. lífsj. 3,0 millj. Verð 5,2 millj. Nönnugata. Mjög falleg ósamþykkt risíbúð í Þingholtunum. Íb. hefur öll verið endurnýjuð. Áhv. 2,6 millj. Verð 5,2 millj. NÝBYGGINGAR Ársalir - Kóp. Glæsil. og rúmg. 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýjum 10 og 12 hæða lyftuhúsum. Um er að ræða 99 fm og 109 fm 3ja herb. íbúðir og 123 fm 4ra herb. íbúðir. Húsin verða með vandaðri utan- hússklæðn. úr áli og álklæddum tréglugg- um og verða því viðhaldslítil. Afar vel stað- sett hús með útsýni til allra átta. Stutt í alla þjónustu. Möguleiki á stæði í bílskýli. Naustabryggja. Glæsilegar íbúðir við sjávarsíðuna. 2ja - 8 herb. íb. frá 60 fm upp í 210 fm 2 hæða „penthouseíb.“ Frá- bær staðsetning. Húsið verður viðhaldslítið að utan, klætt með vandaðri utanhúss- klæðningu úr áli. Bílgeymsla í kj. Arkitekt: Björn H. Jóhannesson FAÍ. Boðagrandi. Sérlega björt og fall- eg 62 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölb. húsi. Gott eldhús með borðkróki. Nýlegt parket á gólfum, flísalagt baðherb. Mikið skápapláss í íbúðinni. Góð geymsla á hæðinni. Suðursvalir. Stutt í alla þjón- ustu. Áhv. húsbr./lífsj. Verð 8,9 millj. Lækjargata - Til sölu eða leigu Laust fljótlega. Glæsileg skrif- stofuhæð í nýlegu lyftuhúsi í hjarta borgarinnar til sölu eða leigu ásamt stæðum í bílgeymslu undir húsinu. Hæðin. sem er inn- réttuð á afar vandaðan máta, skiptist í 6 skrifst. herb., stóra móttöku, fundarherb., geymslu, snyrtingu og stórt eldhús. Allar nánari uppl. á skrifst. Fossháls Til sölu fasteignir Plastprents hf. við Fossháls í Reykjavík samtals um 6.700 fm. Um er að ræða iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði með góðri lofthæð og stórum innkeyrsludyrum. Auk þess er byggingar- réttur að ca 5.000 fm, aðkoma frá Draghálsi. Lóð er frágengin með malbikuðum bílastæðum. Frábær staðsetning. Nánari uppl. á skrif- stofu. Kringlan - skrifstofuhúsnæði Glæsilegt 70 fm skrifstofuhúsnæði á 8. hæð, efstu, í norðurturni Kringlunnar sem skiptist í opið rými, eitt herb. og eldhúskrók. Glæsilegt útsýni yfir Reykjavík og nágrenni. Húsnæðið er laust nú þegar. Verð 18,0 millj. Smiðjuvegur - Kópavogi Glæsilegt skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum, innréttað á afar vandaðan og smekklegan hátt. Mikil lofthæð. Húsnæðið er vel búið tölvu-og símalögnum. Ný- legt hús í góðu ástandi að utan. Næg bílastæði. Laust mjög fljót- lega. Verð 58,0 millj. Laugavegur 180 - til sölu eða leigu. Til sölu eða leigu glæsilegt skrif- stofu - og verslunarhús sem er að rísa á mótum Laugavegar og Kringlumýrarbrautar við ein fjöl- förnustu gatnamót borgarinnar. Húsið er samt. 4.200 fm að stærð auk 912 fm bílgeymslu með 31 bílastæði. Heildarfjöldi bílastæða á lóðinni er 133. Húsið er sex hæðir auk bílgeymslu. Afh. sept. 2001. Sameign verður fullfrág. þ.m.t. lóð með frágengnum bílastæðum. Hæðirnar verða afh. tilb. til innréttinga. Laugavegur - Stjörnubíó. Þrjár húseignir. Þrjár húseignir sem saman- standa af 844 fm kvikmynda- húsi, 162 fm timburhúsi og 128 fm sal á 3. hæð. Lóð er 516 fm með miklum byggingamöguleik- um. Teikn. og allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Réttarháls. 1.300 fm gott verslunarhúsnæði sem býður upp á ýmsa nýtingar- möguleika. Mikil lofthæð og stórir gluggar. Innkeyrsludyr. Húsnæði í mjög góðu ástandi. Gólfefni. Verð 21,0 millj. F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.