Morgunblaðið - 19.06.2001, Side 42

Morgunblaðið - 19.06.2001, Side 42
Teikning af 1. hæð hússins. Sýnir eld- hús og stofu ásamt mismunandi samgönguleiðum á hinar tvær hæð- irnar. H JÓNIN Eisaku Ushida og Kathryn Findlay eru fræg fyrir að nota lífræn form í húsagerð sinni, reiknuð út frá stærðfræðilegum einingum. Þegar árið 1990, í Truss Wall-húsinu í Machida Tókýó, brutu þau upp hefðbundnar leiðir til þess að móta tengsl rýmis og veggja. Möguleiki sem aðeins var framkvæmanlegur með byggingartækni sem notuð var við gerð risavaxinna Búddalík- neskja. Truss Wall-húsið stendur gagnrýnið í einhæfu úthverfi Tókýó-borgar, sam- síða fjölförnum járnbrautar- teinum. Steinsteypt hvítmálað húsið hringar sig utan um sjálft sig og það virðist jafnvel sem veggirnir séu reyrðir saman. Fljótandi „slím- kennt“ bygging- arefni Aðferðin til þess að ná fram vægi milli hluta hússins fólst í ákveðinni byggingartækni – sem upphaflega var hugsuð fyrir ódýran byggingarmarkað en reyndist of dýr í framkvæmd – og, með hjálp stærðfræðigreinar stað- fræðinnar. Þannig gátu Ushida og Findlay náð fram rými sem breyttist ekki við teygingu og bjaganir. Samsettar sveigjur hússins voru greindar í sundur með því að skera lóðrétt á þær á 20 cm millibili. Hlutarnir voru síðan mótaðir til með því að beygja staðlaða járnbenta bita inn í tiltekið mót. Log- soðið fíngert vírnet var síðan lagt yfir þessa bita og blautri steypunni hellt í. Þessi byggingartækni olli því að efnið – steypan – var „slímkennd“ þangað til hún var „fryst“ á ákveðn- um tímapunkti þegar hún hafði náð því að uppfylla kröfur rýmisins um ákveðið notagildi. Innanhússrýmið var þannig mótað með því að nota hreyfingu sem virkt afl, afl sem gróf sig inn í þétta rýmd- ina. Afleiðingin var flæðandi rými sem einkenndist af samrennsli staðn- aðra og virkra þátta. Lögun rýmisins bjó yfir nær ótakmörkuðu frelsi, óþekkt allt frá tímum endurreisnar- innar. Skynjun rýmisins Sérstök tengsl voru mynduð milli líkamans og rýmisins, bæði gagnvart Rýmið í Truss Wall- húsinu í Japan Mótaðir fletir svefnherbergisins hvetja til hugleiðinga um snertiskyn mannsins. Eisaku Ushida (fæddur í Jap- an) og Kathryn Findlay (fædd í Skotlandi). Margræði rýmdarinnar í Truss Wall- húsinu er þjappað saman á „slím- kenndri“ teikningunni. 42 C ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir . aa F a s te ig n a m ið lu n in B e rg F a s te ig n a m ið lu n in B e rg Fasteignamiðlunin Berg, Háaleitisbraut 58, www.berg.is Sími 588 55 30 • Fax 588 55 40 Netfang: berg@berg.is • Heimasíða: www.berg.is Opið mánudaga- föstudaga frá kl. 9-17 Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali Hannes Jóna Pétur Sæberg Landið PATREKSFJÖRÐUR Til sölu gott ein- býlishús á Patreksfirði, 2ja hæða, 165 fm, byggt úr timbri ásamt 48 fm bílskúr. Allar uppl. hjá Pétri. Verð 4,8 m. 1956 Í smíðum PARHÚS - HAFNARFIRÐI Höfum í einkasölu stórglæsil. parhús á einni hæð, 144 fm auk 25 fm bílskúrs. Gluggar og útihurðir úr harðviði. Bílskúrhurð frá Reynor. Húsið skilast fullbúið að utan. Þessi eign býður upp á mikla möguleika þar sem engir milliveggir eru steyptir. Hagstætt verð. 1952 ESJUGRUND - PARHÚS Höfum til sölu 123 fm parhús auk 21 fm innbyggðs bíl- skúrs við Esjugrund á Kjalarnesi. Húsin af- hendast fullbúin að utan og tilbúin undir máln- ingu. Að innan eru húsin fokheld. Lóðin er grófjöfnuð. Verð 9,2 m. 1919 ESJUGRUND - RAÐHÚS Til sölu 108 fm raðhús við Esjugrund, Kjalarnesi. 3 svefn- herbergi. Húsið er á einni hæð og skilast full- búið að utan, steinað. Lóð er grófjöfnuð. Hús- ið er til afhendingar við undirritun kaupsamn- ings. Verð 8,8 m. 1923 SÚLUHÖFÐI - MOS. Höfum til sölu 200 fm einbýlishús ásamt tvöf. bílskúr við Súluhöfða, Mosfellsbæ. Aðeins eitt hús eftir. Húsið er á einni hæð og afhendist fokhelt að innan og tilbúið til pússningar að utan. Allar uppl. gefur Hannes. Hagstætt verð. 1892 SÚLUHÖFÐI - MOS. Í einkasölu 142 fm parhús ásamt 33 fm sambyggðum bílskúr. Húsið er byggt úr forsteyptum einingum. Full- frágengið að utan með marmaramulningi. Veggir fulleinangraðir og pússaðir, tilbúnir undir sandspörtlun. Miðstöð og hiti kominn í húsið. Teikningar á skrifstofu. Eign með frá- bæra staðsetningu við Leirvog. 1890 Land MOSFELLSDALUR Höfum í einkasölu 8,5 hektara landspildu í Mosfellsdal. Selst óskipt. Heildarverð 10 millj. 1935 Einbýlishús BRATTHOLT - MOS. Höfum í einka- sölu eitt af þessum vinsælu einbýlishúsum, 145 fm ásamt 38 fm bílskúr. Fjögur svefnher- bergi, stofa, borðstofa. Plastparket og flísar. Fallegur arinn í stofu. Góður suðurgarður. Frábær staðsetning, stutt í þjónustu, skóla og útivist. Verð 17,9 m. 1917 ÁLMHOLT - MOS. Höfum í einkasölu fallegt einbýlishús, 155 fm ásamt bílskúr 33 fm. Stór stofa, borðstofa og 4 svefnherbergi. FALLEG EIGN MEÐ GRÓNUM GARÐI OG GÓÐRI STAÐSETNINGU. VERÐ 21 m. Áhv. 4 m. 1085 Parhús BJARKARHOLT - MOS. Í einkasölu 110 fm parhús ásamt 26 fm bílskúr á rólegum og fallegum stað í Mosfellsbæ. Þrjú svefn- herb. með góðum skápum. Einstaklega fal- lega ræktaður garður. Verð 14,5 m. 1934 Hæðir EFSTASUND Til sölu 150 fm efri hæð og ris ásamt 54 fm bílskúr. Hæðin er öll endur- nýjuð. Flísar og parket á gólfum. 1885 ENGJASEL Höfum fengið í sölu fallega 102 fm íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Falleg eign í barnvænu umhverfi. 1939 4ra-5 herb. STRANDASEL - 100 FM Höfum í einkasölu góða 4ra herb. íbúð, 100 fm á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi með sérgarði. 3 svefn- herb., parket, dúkur og flísar. Góð eign með frábæra staðsetningu. Verð 12,5 m. 1941 JÖRFABAKKI Í einkasölu góð 105 fm íbúð á 3. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi ásamt herb. í kjallara. Mjög snyrtileg sameign. 1924 SELJABRAUT - M. BÍLSKÝLI Mjög falleg 98 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í 4ra hæða fjölbýlish. ásamt 30 fm stæði í bílskýli. Innangengt er í bílskýli úr sameign. Þetta er sérlega skemmtileg og vel umgengin eign, sem vert er að skoða. Verð 11,8 m. 1903 ÞVERHOLT - MOS. Í einkasölu mjög falleg 160 fm, 2ja hæða íbúð, „PENTHOUSE“ í 3ja hæða fjölbýlishúsi í Mosfellsbæ. Skemmtilega hönnuð eign með suðursvölum og mikilli lofthæð í borðstofu. Afar góð stað- setning. ÁHV. 7,9 M. ÞAR AF BYGG.SJÓÐS- LÁN 5,6 M. VERÐ 14,2 M. 1723 ASPARFELL - M. BÍLSKÚR Höfum í einkasölu mjög fallega og vandaða 112 fm 4 herb. íbúð á 3. hæð ásamt 21 fm bílskúr. Eik- arparket á gólfum, tvennar svalir. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Verð 11,3 m. 1830 3ja herb. FÁLKAHÖFÐI - MOS. Í einkasölu glæsileg 91 fm 3 herb. íbúð á 3. hæð í fallegu fjölbýlishúsi. Eignin er öll hin vandaðasta. Parket og flísar á gólfum. Stórar suðursvalir. Sérinngangur. Áhv. 6,0 m. Verð 11,8 m. 1937 LAUFENGI - BÍLGEYMSLA Höfum í einkasölu glæsilega 3ja herb. íbúð, 96 fm ásamt opinni bílgeymslu. Eldhús er nýlegt með fallegri innrétt. og topptækjum. 2 svefn- herb. með skápum, tvennar svalir. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 6,5 m. Verð 12,2 m. 1916 HAGAMELUR - VESTURBÆ Vönd- uð 95 fm 3ja herb. kjallaraíbúð, lítið niðurgraf- in í snyrtilegu fjölbýlishúsi Sérinngangur. Þvottaherbergi innaf eldhúsi. Parket á holi og í stofu. Verð 10,5 m. 1909 FLÉTTURIMI Til sölu falleg 83 fm 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Flísar og parket á gólfum. Björt stofa, stórar svalir. Áhv. 8,4 m. Verð 11,3 m. 1955 NÝBÝLAVEGUR - M. BÍLSKÚR - LAUS STRAX Í einkasölu, 3ja herbergja íbúð, 78 fm í 2ja hæða fjölbýlishúsi ásamt 27 fm bílskúr í Kópavogi. Nýtt parket á gólfum. Góð sameign með sérsnyrtingu. Gott útsýni. Sérbarnaleikvöllur í bakgarði. ÁHUGAVERÐ EIGN. Lyklar á skrifstofu. 1852 2ja herb. HRINGBRAUT - BÍLGEYMSLA Höfum í einkasölu fallega 2ja herb. íbúð, 61 fm á 4. hæð með 32 fm stæði í bílgeymslu. Svalir. Parket á gólfum. Góð eign með stæði í bílgeymslu. Verð 8,2 m. 1911 Atvinnuhúsnæði ÁLAFOSSVEGUR - MOS. Höfum til sölu mjög hentugt 145 fm atvinnuhúsnæði í M.bæ. Mikil lofthæð, möguleiki á millilofti. Lítil skrifstofa og snyrting. Stórar rafmagnsvindu- dyr. Malbikað bílastæði með góðu athafna- plássi. Laust strax. Hagstætt verð. 1927 ESJUMELAR - MOS. Höfum til sölu iðnaðarhúsnæði, 600 fm, sem möguleiki er á að skipta í minni einingar, t.d. 100 eða 200 fm bil. Mikil lofthæð, stórar innkeyrsludyr 4,0 m br., 4,2 m hæð. GÓÐ STAÐSETN. Í NÝJU IÐN.HVERFI. VERÐ KR. 58 ÞÚS. FM. 1781 Þekking - öryggi - þjónusta Til sölu eða leigu mjög gott 947,6 fm málmgrindarhús með tveimur innkeyrslud. og tveimur göngu- dyrum á hliðinni. Eignin skiptist þannig að fremst er verslunarhúsn. með skrifst. Það eru stórir gluggar í anddyri. Þetta er eign sem hentar vel undir margs konar verslun og iðnað. FRÁBÆR STAÐSETNING SMIÐJUVEGUR - KÓPAVOGI Höfum til sölu fallegt 235 fm einbýlishús á 1.650 fm eignarlóð ásamt 45 fm bílskúr. Fjögur svefnherbergi. Ný endurnýjað eldhús. Stór stofa og borðstofa. Sólstofa 23 fm með nuddpotti. Parket, flísar og dúkur á gólfum. Fallegur eign á einstökum útsýnisstað. Hagstætt verð. Verð 21,0 m. ÁSLAND - MOS. EINBÝLISHÚS M. BÍLSKÚR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.