Morgunblaðið - 19.06.2001, Page 48

Morgunblaðið - 19.06.2001, Page 48
TITANIA-lamp- inn er hannaður af Alberto Meda og er notaður sem eins konar standlampi t.d. hjá sófanum í stofunni. Titania 48 C ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Ásbyrgi er nú í sölu raðhús við Melbæ 43. Þetta er steinhús, byggt 1981 og 258,8 ferm. að stærð. Bíl- skúrinn var byggður 1984 og er hann 22,8 ferm. „Þetta er mjög gott endaraðhús með tveimur góðum íbúðum auk kjallara með tveimur góðum her- bergjum. Húsið er einungis sam- þykkt sem ein íbúð og stendur í fremstu röð við Fylkisvöllinn,“ sagði Ingileifur Einarsson hjá Ás- byrgi. „Á fyrstu hæð er hol með park- eti, herbergi, einnig með parketi. Hurðir eru úr furu og eru fulninga- hurðir. Hjónaherbergi er stórt með parketi og góðum skápum. Eldhúsið er gott með lakkaðri innréttingu, korkur á gólfi og búr inn af eldhúsi. Baðherbergi er gott með máluðum veggjum, flísum á gólfi, góðum tækjum og innrétt- ingu. Stofan er stór og björt með parketi á gólfi. Gengt er út á stórar suðursvalir sem mikið útsýni er frá. Skipulag íbúðarinnar er mjög gott. Íbúðin á annarri hæð er hol og sérhannað skilrúm er milli stofu og hols. Hjónaherbergi er stórt með parketi og góðum skápum. Einnig er herbergi með skápum og park- eti, eldhús með litlum borðkrók, búr inn af eldhúsinu og baðher- bergi með ljósum flísum á gólfi og veggjum, sturtuklefa og innrétt- ingu. Stofa og borðstofa eru bjart- ar og fallegar. Í kjallara er hol, mjög stórt her- bergi, sem snýr til suðurs og gang- ur sem gengt er úr út í garð. Þá er þar annað stórt herbergi, gott bað- herbergi, flísar og sturtuklefi. Saunabað er í kjallara, einnig furuklefi með flísum á gólfi. Þvotta- herbergi er stórt og tvær góðar geymslur og einnig köld geymsla undir útitröppum. Sérinngangur er í kjallarann undir útitröppum. Þetta er mjög góð eign sem hentar vel fyrir tvær fjölskyldur. Ásett verð er 24 millj. kr.“ Melbær 43 Þetta er steinhús, 258,8 ferm. að stærð. Bílskúrinn er 22,8 ferm. Ásett verð er 24 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Ásbyrgi. URÐARSTÍGUR - ÞINGHOLTUNUM Um er að ræða lítið bárujárns- klætt einbýli á þessum frábæra stað í Þingholtunum. Búið er að endurbæta húsið að hluta til, nýir gluggar og nýtt járn. Garðurinn er stór og snýr í suður, heitur pottur, sólpallur. Í garðinum er ca 15 fm góður skúr sem er einangraður. Möguleiki á stækkun. SUÐURTÚN - 225 ÁLFTA- NESI Vorum að fá í sölu gott 194,6 fm parhús á tveimur hæðum með 4-5 svefnher- bergjum og innb. bílskúr. Húsið skilast full- búið að utan og fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu. Verð 14 millj. AÐALSTRÆTI - „PENTH.” Stórglæsileg 112 fm íbúð í hjarta miðbæjar- ins. Íbúðin er á efstu hæð í nýlegu lyftuhúsi, 2 svefnherbergi, mjög stórar samliggjandi stof- ur með svölum. Mikið útsýni. Verð 20,8 millj. FÍFUSEL - 109 RVÍK - LAUS Vorum að fá í einkasölu góða 97 fm íbúð í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin lítur vel út og er með stórum svölum, glæsilegum garði og stutt er í alla þjónustu. ÁLFHEIMAR - 104 Mikið endur- nýjuð 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð í húsi sem verið er að laga að utan á þessum vinsæla stað. Hjónaherbergi er rúmgott. Tvö barnaherbergi með parketi á gólfi. Baðher- bergi er með flísum á gólfi og baðkari. Verð 11,9 millj. Áhv. 6 millj. HÁALEITISBRAUT Góð og mikið endurnýjuð 104,9 fm íbúð með nýjum gólf- efnum, nýrri eldhúsinnréttingu og raflögn- um, á besta stað í bænum. Sjón er sögu rík- ari. Áhv. 4,7 millj. Verð 12,2 millj. 4-5 herb. SMÁRAR - 200 KÓP. Sérstaklega glæsilegt einbýlishús á frábær- um stað. Vönduð eign og vel staðsett með mikilli lofthæð, fallegt útsýni. Skipti á rað/- parhúsi í Smárum/Lindum koma til greina. Verð 27,8 millj. BLIKAÁS - 220 HAFNARF. GLÆSILEGT NÝTT PARHÚS Á ÚTSÝNIS- STAÐ Nýtt og stórglæsilegt parhús á tveim- ur hæðum á útsýnisstað í nýja Ásahverfinu. Sérlega vandaðar fallegar innréttingar og gólfefni. Innangengt úr íbúð í bílskúr, sem er með fjarstýringu. Mjög stórar svalir (um 22 fm), L-laga, tryggja aðgang að glæsilegu út- sýni til sjávar og sveita. Yfir svölum eru birtustýrð ljós í þakkanti. HÉR ER Á FERÐ- INNI SÉRBÝLI SEM VERT ER AÐ SKOÐA. Verð 19,9 millj. HÓLAHJALLI 3 Vorum að fá í sölu gott 260 fm einbýlishús með glæsilegu út- sýni og möguleika á séríbúð á jarðhæð. Húsið er í suðurhlíðum Kópavogs og því verður skilað tilbúnu til innréttinga og full- kláruðu að utan með grófjafnaðri lóð. BIRKIGRUND - 200 KÓPAV. Miðju raðhús á þessum frábæra stað, alveg niður við Fossvoginn. Húsið sem er á tveimur hæðum er 126,6 fm og með því fylgir bygg- ingarréttur fyrir bílskúr. Eign í góðu viðhaldi á frábærum stað í Fossvogi. Verð 16,5 millj. Raðhús-parhús Einbýli FRAMNESVEGUR - 107 Ágæt 4ra herbergja íbúð á 1. hæð á þessum vin- sæla stað í vesturbænum. Forstofa er með flísum á gólfi og fataskáp. Stofan er rúm- góð, þaðan er útgengt á svalir. Tvö svefn- herbergi. Eldhúsið er rúmgott með kork á gólfi og rúmgóðum borðkrók, innangengt er í þvottahús og búr. Baðherb. er með baðkari og innréttingu. 105 fm. Verð 12,5 millj. GULLENGI - 112 - JARÐH. Mjög góð ca 104 fm íbúð á jarðhæð í fjöl- býli. 3 svefnherbergi og góð stofa . Inngang- ur með einni íbúð. Þvottaherb. í íbúð. Parket og flísar. Verð 11,9 millj. 4344 FROSTAFOLD - 112 Vorum að fá í sölu rúmgóða 3ja herbergja íbúð, 90,4 fm á þriðju hæð í góðri lyftublokk með möguleika á stæði í bílgeymslu. Áhv. 5,2 millj. Verð 11,4 millj. HAMRAHLÍÐ - 105 Vorum að fá í sölu fallega og vel skipul. 3ja til 4ra herb. sérhæð með sérinng. í tvíbýlishúsi. Íbúðin er með merbau-parketi og flísum á gólfi. KRUMMAHÓLAR - LYFTU- HÚS Fín ca 80 fm íbúð í góðu lyftuhúsi. Tvö góð svefnherb. Rúmgóð stofa með parketi. Stórar suðursvalir. Húsið er nýl. við- gert. Nýl. gler. Húsvörður. Verð 9,9 millj. ENGIHJALLI - KÓP. Vorum að fá í sölu 90 fm íbúð í lyftuhúsi m. góðu útsýni. Flísar og parket á gólfum. Góðir skápar. Suðursvalir. Áhv. ca 3,2 millj. Verð 9,9 millj. ROFABÆR - 110 Vorum að fá í sölu góða ca 70 fm íbúð á þessum vinsæla stað í Árbænum. Stutt í alla þj. Verð 9 millj. ÆSUFELL Vorum að fá í sölu góða 54,2 fm íbúð í lyftublokk með miklu útsýni, parketi á gólfi og geymslu innaf íbúð. Verð 7,6 millj. 2ja herb. 3ja herb. MÁNAGATA - 101 Vorum að fá í sölu mjög vandaða og góða 2ja herbergja íbúð á þessum frábæra stað. Íbúðin er ný uppgerð á vandaðan hátt, parket á gólfum, bæði loft- og gólflistar. Sjón er sögu ríkari. Verð 8 millj. GAUKSHÓLAR Góð 55,4 fm íbúð í einkasölu. Íbúðinni verð- ur skilað uppgerðri með nýjum gólfefnum og skápum. Verð 7,4 millj. GAUTLAND - FOSSVOGI Mjög góð ca 50 fm 2ja herbergja íbúð með sérsuðurgarði. Nýlegt parket á gólfum. Bað- herbergi er flísalagt í hólf og gólf. Verð 7,9 millj. TÓMASARHAGI - 107 Glæsileg mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð með sérinngangi í fallegu húsi á þess- um eftirsótta stað. Íbúðin er í 4-býli. Sérinn- gangur er í íbúðina. Á hæðinni er sam. þvottahús. Áhv. 3,5 millj. Verð 8,9 millj. LAUGAVEGUR - LÚXUS- ÍBÚÐIR Erum með í sölu lúxusíbúðir við Laugaveg í nýju lyftuhúsi. Íbúðirnar eru á tveimur hæðum og verða afhentar tilbúnar til innréttinga. Bílgeymsluhús er í kj. Mikið útsýni. Verð frá 11,9 millj. Nýbyggingar MARÍUBAUGUR - GRAFAR- HOLTI Glæsileg raðhús á einni hæð, ca 140 fm með bílskúr. 3 herbergi og góð stofa. Suðurgarður. Húsin verða afhent fok- held í maí/júní 2001. Glæsilegt útsýni. Verð frá 13,9 millj. FJÁRFESTING - SMIÐS- HÖFÐI Vorum að fá í sölu gott þriggja hæða 557 fm atvinnuhúsnæði sem er allt í útleigu. Verð 48,2 millj. Áhv. 23 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofu Þingholts. BRAUTARHOLT Vorum að fá í sölu gott 1.810 fm verslunar- og skrifstofuhúsn. sem býður upp á mikla möguleika, m.a. stækkun um ca 1.000 fm. MIÐHRAUN - 210 GARÐAB. Vorum að fá í sölu 5.368 fm húsnæði sem selst í allt að fjórum jafn stórum einingum eða í heilu lagi. Húsið er á besta stað í Molduhrauninu. Lofthæð er 9 metrar og 4,5 metra innkeyrsludyr. Stór og góð malbikuð lóð með miklu auglýsingagildi. HESTHÚS - 270 MOS. Vorum að fá í sölu mjög glæsilegt 11 hesta hús í Mosfellsbæ á besta stað. Stórt og gott gerði, glæsileg kaffistofa með frábæru út- sýni, hlaða tekur 10 rúllur. Básar gerðir fyrir vélmokstur. Nánari upplýsingar hjá sölu- mönnum. Hesthús Atvinnuhúsnæði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.