Vísir - 06.07.1979, Síða 1

Vísir - 06.07.1979, Síða 1
Föstudagur 6. júlí 1979, 150. tbl., 69. árg. Blaðafulltrúl í norska utanríklsráöuneytlnu I samtali vlð Vísi I morgun: ..AkVAROANIR NORBMANNA VERÐA TILKYNNTARIDAG" Norðmenn kenna íslendingum um að ekki náðist samkomulagi um Jan Mayenmðlið í Reyklavlk Torstein Faulde blaðafulltrúi i norska utan- rikisráðuneytinu sagði i samtali við Visi i morgun að á fundi norsku stjórnarinnar i gær hefðu verið teknar ákvarðanir varðandi Jan Mayen málið. Sagði Faulde að þessar ákvarðanir yrðu gerðar opinberar i fréttatilkynningu nú i dag. Hann sagði ennfremur að af norskri hálfu væri reiknað með að áfram yrði haldið þvi sambandi sem verið hefur milli aðila siðustu daga. Norsk blöð halda áfram að sama krafti og fyrr. í Aftenpost- skrifa um Jan Mayen deiluna af en er þvi haldið fram i forsiðu- frétt i dag, að ein af skýringum þess að samningaviðræðurnar i Reykjavik hafi siglt i strand sé sú hve óvissar og misvisandi yfirlýsingar hafi komið frá is- lensku samninganefndinni. Þá er i sama blaði haft eftir einum af fulltrúum i norsku samninga- nefndinni að tslendingar séu erfiðustu samningamenn sem þeir hafi sest að samningaborði með. „Svar mitt við þessum skrif- um er það að i viðræðunum var algjör samstaða i islensku nefndinni um allar tillögur sem hún lét frá sér fara og þau svör sem gefin voru við hugmyndum Norðmanna”, sagði Ólafur Ragnar Grimsson einn islensku samninganefndarmannanna er Visir bar undir hann fuhyrðing- ar Aftenposten. ,,Það sem hindraði samkomu- lag var sú upplausn sem varð innan norsku nefndarinnar þeg- ar við vorum tilbúnir að skrifa undir samkomulag sem tryggt hefði rétt tslands. Hitt er annað mál að siðustu daga hafa norsk blöð vferið að birta ummæli eftir Benedikt Gröndal sem eru mjög i andstöðu við þau sjónarmið serh rikjandi voru innan nefndarinnar og hafa skaðað málstað tslands i Noregi”. Sagðist Ólafur telja að það hefðu fyrst og fremst verið þessi ummæli islenska utanrikis- ráðherrans sem skapað hefðu rugling. Sagðist hann telja afar brýnt að Benedikt Gröndal bæri til baka þessi ummæli svo þau eyðilegðu ekki málstað tslendinga. —GEK/JRG ósló. Þaö gildir sama um pylsurnar og aðra unna kjötvöru, að þær hækka og hækka, en margir kunna alltaf jafn vel að meta þær þrátt fyrir verðið. Visismynd: Þ.G. „Eln með öllu” 1450 kr.? Rikisstjórnin hefur samþykkt hækkun á unnum kjötvörum um 16-22% vegna launa- og hráefna- hækkana i júni. Eru það einkum kjötvörur úr kindakjöti sem koma til með að hækka, en mismikið eftir einstök- um tegundum. Þannig hækka bjúgu úr 1271 kr. hvert kiló I 1524 kr., vinarpylsur úr 1447 i 1678 kr., nýtt kjötfars úr 876 i 1034 kr. og kindakæfa úr 1623 i 1942 kr. hvert. Má búast við að þessar hækk- anir leiði af sér hækkun á einum vinsælasta rétti landsmanna en það eru pylsurnar. Nú kosta þær i sjoppum 300-400 kr. en gera má ráðfyrir að þærhækki i allt að 450 kr. Verðiagning á þeim er i raun og veru frjáls þvi verðlagsnefnd hefur ekki séð ástæðu til að skipta sér af verðlagningu á þeim —HR Kokkar vilia yflrvlnnubann Höfnuðu 3% grunnkaupshækkun Matreiðslumenn, sem starfa á vegum Sambands veitinga- og gistihúsaeig- enda, ákváðu á fundi $in- um í gær að skora á stjórn og trúnaðarmannaráð Fé- lags matreiðslumanna að samþykkja að sett verði yfir- og vaktavinnubann. Eins og Visir hefur skýrt frá, höfnuðu matreiðslumenn boði Sambands veitinga- og gistihúsa- eigenda um 3% grunnkaupshækk- un, og fóru fram á gerðardóm um kjör sin. Hins vegar vildi sam- bandið ekki fallast á hugmyndir matreiðslumanna um hvernig aö gerðinni skyldi staðið, og slitnaði þvi upp úr samningaviðræðum hjá sáttasemjara. Stjórn og trúnaðarmannaráð Félags matreiðslumanna halda fund á mánudag, og veröur þar væntanlega tekin afstaða til fyrr- nefndrar áskorunar. — AHO. Haukur endurtók afrek ingvars t siðustu umferð World Open skákmótsins i Bandarikjunum, gerði Haukur Angantýsson jafn- tefli við rúmanská stórmelstar- ann Gheorghiu. Hlaut Haukur þvi 8 vinninga af 10 mögulegum og varð efstur á mótinu ásamt 6 öðr- um. Ingvar Asmundsson varð sem kunnugt er el'stur á þessu móti i I vrra og þá einnig með 6 öðrum. Jalhir Hauki urðu Gheorhgiu, enski stórmeistarinn Miles, amerisku s t ó rm ei s t ara r n i r Browne og Bisguier og alþjóða- meistararnir Zuckerman og Fedorovié. Margeir Pétursson lenti i 8,—14. sæti með 7.5 vinninga og Sævar Bjarnason hlaut 6.5 vinn- inga. Þeir Margeir og Haukur tel'lá eftir helgina á öðru móti þar vestur frá, Philadelphia Open. — IJ. Vielnömsku flðttamennlrnlr: Aðtögunarkminfi allt að tvö ár „Hvað varðar framkvæmdina munum við senniiega hafa sam- ráð við aðila i Danmörku, sem hafa með þessi mál að gera þar”, segir sr. Sigurður H. Guð- mundsson, serr. sæli á i stjórn Rauða k rossi tslands i\ iðt.'di i opnu Visis i dag. Þar er birtur þriðji og siðasti hluti úttektar Visis sem nefnd hefur verið Islendingar-Asiu- menn. Sigurður segir að samkvæmt reynslu frá Norðurlöndum megi búast við að aðlögunartimi flóttafólksins verði allt að tvö ár. Sjá nánar i opnu Visis i' dag. og forystugrein blaðsins á átt- undu siðu. i i i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.