Vísir


Vísir - 06.07.1979, Qupperneq 2

Vísir - 06.07.1979, Qupperneq 2
VÍSIR Föstudagur 6. júli 1979 Er rétt að veita her- mönnum af Kefíavikur- flugvelli fullkomið at- hafan- og ferðafrelsi á íslandi? Guðmundur Helgason, bilstj.: Nei, Mér finnst það alls ekki. Reglurnar átti ekki aö rýmka Gunnar Grétar Gunnarsson, sölu- maður: Ég er algerlega á móti þvi, Þeir hafa allt sem þeir þurfa innan vallarins, og eiga að halda sig innan girðingar. Gunnar l.úðviksson, vcrkamaö- ur: Já, já. Það eru sjálfsögð mannréttindi að leyfa þeim að ganga lausum. Una Mæja Guðmundsdóttir, vinn- nr i ililmi: Nei þá kemur upp óánægja milli tslendinga og her- mannanna Svanhvit S. ólafsdóttir nemi: Ég vil að þeir séu frjálsir rétt eins og við hin. Kosnlngaeinvígi Gligoric Kosningaeinvigið Fisch- er:Gligoric, varð aldrei meira en orðin tóm. Verðlaunaféð átti að nema 1 milljón dollara, og ef Fischer næði sér vel á strik, var fyrirhuguð keppni milli hans og Karpovs. Þeir sem hugðust standa fyrir einvigi þeirra Fischers og Gligorics, áttu við tvö vandamál að glima, bæði óleysanleg. vörn, og Ljubojevic skiftir þvi yfir i aðra byrjun.) 4. Rf3 5. e3 6. Bd3 7. Bxc4 8. Bd3 9. e4 10. d5 (önnur c6 Rb-d7 dxc4 b5 a6 c5 aðalleiðin er skák Jóhann -örn Sigurjóns- son Peningarnir lágu ekki á lausu, og það sem verra var, áhugi Fischers enginn. Með Fischer úr leik, og litið i sjóði, var samt reynt að klóra i bakkann, þann- ig að málið lognaðist ekki alveg út af Gligoric skyldi fá sitt ein vigi, og andstæðingur hans var valinn Ljubojevic, einn 20 stiga- hæstu skákmanna heims. Verð- launaféð var 13.000 dollarar (tæp hálf milljón isl. kr) smá- peningur, miðað við upphaflegu töluna. Einvigið vakti töluverða at- hygli meðal júgóslavneskra skakunnenda, enda voru marg- ar skákanna fjörlega tefldar. Eftirfarandi skák var valin „fallegasta skákin” i einviginu, en þvi lauk með naumum sigri Ljubojevics, 4:3. Hvitur:S Gligoric Svartur:L. Ljubojevic Meran vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 (Gligoric þykir tefla flestum betur gegn Nimzoindverskri 10. e5 cx4 11. rxb5 Rg4 12. Da4!, eða 10. .. Rg4 11. Be4 Ha7.) 10. ... c4! 11. dxe6 cxd3 12. exd7+ Dxd7 13. Bg5 (Eðlilegra virðist 13. 0-0. Svart- ur hefur þá ekki tima fyrir 13. .. b4 14Þ RA4 Rxe4?, vegna 15. Rb6.) 20. .. Rxf2! 21. Kzf2 Df5 + 22. Df3 Dxg5 23. Hdl d2 24. De3? (Meiri vörn var fólgin i 24. Df4. Df4 sem knýr svartan i drottningarkaup. Með drottn- ingar á borði, ræður ótrygg staða hvita kóngsins brátt urslitum.) 24. .. Df5+ 25. Ke2 Hd5 26. Hxd2 Hxd2 + 27. Kxd2 Dfl 28. g4 Hc8 29. Del 30. Kcl 31. d3 32. Kb2 33. Ka3 34. e6. (Ef 34. Dcl+ 35. Kb4 Dc5 mát.) Hd8 + Dd3 Hc8 + Dc2 + a5! 34. ... b4 + 35. Ka4 Dc6+ 36. Kxa5 Dc5+ og hvitur gafst upp, Eftir 37. Ka6 Hc6+ 38. Kb7 Db6+ 39. Ka8 Hc8, er hann mát. 13. .. Bb7 14. 0-0 Be7 15. Hel Hd8 16. e5 17 Re4? Rg4 (Betra var 17. tækifæri.) Bf4, ásamt h3 við 17. .. 18. h3? 0-0 Fjögurra manna skák- mötið á Bretlandseyjum (Nú er þetta hinsvegar beinn af- leikur eins og svartur sýnir fljótlega fram á.) 18. .. Bxe4 19. Hxe4 2 4. D g 5 f6 og svartur vinnur mann.) 19. .. 20. Rxg5 Dxg5 I £ gp t i t t t t & n 4 t t t t t t S Fyrir skömmu fór fram 4ra manna skákmót á Bretlands- eyjum. Hvert landi sendi einn fulltrúa, og úrslit urðu þessi: 1. Miles, England 2 1/2 v. af 3 mögulegum 2. Pritchett, Skotland 1 1/2 v. 3. -4. Botterill, Wales Henry, Irland 1 v. Fyrirfram hefði mátt búast við þvi að Botterill, sem tvisvar hefur orðið skákmeistari Bret- lands, myndi veita Miles hvað harðasta keppnina. Það fór þó á annan veg, eins g og skákin milli þeirra sýnir Hvitur:Botterill Svartur : Miles Móttekið drottningarbragð. 1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. Dau4+ (Hvitur vill koma stórmeistar- anum út af þekktum leiðum. Hugmyndin er góð út af fyrir sig en framkvæmdin hræðileg,) 4. .. Rc6 5. Rc3 Rd5 6. Dxc4? (Rétt var 6. e4 Rb6 7. Ddl Bd4 8. d5 Re5 9. Bf4 Rg6 10. Be3 e6, Botvinnik: Petroshan, heims- meistaraeinvigið 1963.) 6. .:. Rd-b4 7. Db3 e5! 8. a3? (Hvitur varð að reyna 8. dxe5. Ef hins vegar 8. Rxe5 Be6 9. Rxc6 Bxb3 10. Rxd8 Rc2+ 11. Kd2 Hxd8, og ef nú 12. Hbl Hxd4 mát.) 8. ... Be6 9. Ddl exd4 10. Rbxd4 Rxd4 12. Rxd4 (Eða 12. axb4 Bxb4+ 13. Bd2 Bd3) 12. .. Dxd4! 13. Dxd4 (Eða 13. axb4 Bxb4+ 14. Bd2 0-0-0.) 13. ... Rc2+ 14. Kdl RxD4 Hvitur þrjóskaðist við eina 10 leiki til viðbótar en lagði þá nið- ur þau fáu vopn sem hann átti eftir. Umsjón: Anna Heiður Oddsdóttir og Gunnar E. Kvaran. Foreldrar kærulausir 99 um hjólreíöar barna - spjaiiað við Baldvln otlðson, varðstjöra h|á umlerðardelld 99 „Verðum varir við ótrú- legt umhirðuleysi.” Niu umferðaróhöpp hafa orðið i Reykjavik það sem af er þessu ári, þar sem hjólreiðamenn voru annars vegar. Meiri hluti þeirra, sem lentu i óhöppum á hjólum, var á barns- eða unglingsaldri. enda er framur fátitt að eldra íólk stundi hjólreiðar. Við ræddum við Baldvin Ottóson, varðstjóra hjá Umferðardeild Lögreglunnar i Reykjavik um, hvað helst þurfi að varast þegar hjólreiðar eigi i hlut, og hvaða reglur gildi um hjólreið- ar i umferðinni. Baldvin sagði, að i raun væru óhöppin ótrúlega fá, þegar þess væri gætt hversu margir ferðuð- ust um á hjóli, og hversu mikið skorti á, að næg aðgát væri sýnd 1 sambandi við hjólreiðar. „Það er til dæmis mjög algengt, að for- eldrar kaupi hjól handa börnum sinum áður en þau eru orðin nógu gömul til að geta haft á þeim fulla stjórn,” sagði Baldvin. „Oft eru svo börnin send beint út á götuna með nýju hjólin, án þess að þeim sé fyrst leiðbeint un notkun þeirra, eða sagt, hvernig þau eigi að haga sér i umferöinni. Nær væri, aö foreldrar færu út með börnum sinum, og tækju þátt i tamningu reiðskjótans með þeim, eða fengju sér jafnvel hjól sjáltir um leið og þeir kaupa hjól handa krökkunum.” Niu hjólreiöaóhöpp hafa oröiö I Reykjavik þaö sem af er þessu ári, og var meiri hluti þeirra sem lentu I óhöppum á barns- eöa unglingsaldri. Einnig kvað Baldvin það vera til mikilla baga, hvað foreldrar hirtu litið um að fylgjast með þvi að hjól barna sinna væru 1 góðu ásigkomulagi. „Við hjá Um- ferðardeildinni göngumst fyrir hjólaskoðun á hverju sumri, og verðum stundum varir við otrú- legt umhirðuleysi i þvi starfi,” sagði hann. Til þess að hjól séu lögleg, aö sögn Baldvins þurfa að vera á þeim góðir hemlar á aftur- hjól, lás bjalla, giltauga að aftan, keðjuhlif, og loks ljósabúnaður að framan, sé hjólið notað á ljósa- tima. Auk þess er æskilegt að hafa glitaugu á stigsveiflum. „Ekki má skella allri sökinni á foreldrana.” sagði Baldvin „Bil- stjórar sýna hjólreiðamönnum stundum mikið tillitsleysi i um- ferðinni. Þó er þess að gæta, að oft er erfitt að koma auga á hjól- reiðamenn, og þyrftu þeir að hafa það sjálfir i huga,” Þau yngstu hjóli á gang- stéttunum „Ýmislegt hefur verið gert til að veita börnum þá leiðbeiningu, sem þau fara á mis við í heima- húsum,” hélt Baldvin áfram „Flestir skólar i Reykjavik eiga æfingasett, sem Umferðarráð hefur hannað, og á hverju voru er haldin hjólreiðakeppni i skólun- um i samráði við lögregluna.” Baldvin sagði, að brýnt hefði verið fyrir börnum að nota hjólin ekki i mestu myrkrum á veturna. „Umferðarlög gera ráð fyrir, að sjö ára krakkar og elari eldri mega aka reiðhjóli, en tals- vert er um að börn fái hjól þegar þau eru fimm ára eða jafnvel yngri. Við teljum á hinn bóginn að við núverandi aðstæður ættu börn ekki að byrja að hjóla fyrr en þau hafa náð tiu ára aldri. Þó þýðir ekkert að halda þvi til streitu, og höfum við þvi lagt til við yngri börnin að þau hjóli á gangstéttun- um frekar en á götunni, enda þótt slikt sé ólöglegt. Best væri að sjálfsögðu, að lagðar yrðu að- greindar brautir fyrir hjólreiða- fólk, eins og gert er viða erlend- is.” Um lög, sem gilda um hjólreið- ar, sagði Baldvin að þau væru al- mennt hin sömu og lögin um akst- ur bifreiða. „Þó má minna á, að allur farþegafluttningur á reið- hjólum er bannaður, meö þeirri undantekningu, að þeir sem náð hafa 17 ára aldri mega reiöa börn. yngrien sjöára. noti þeir sérstakt öryggissæti, og gangi þannig frá, að fætur barnsins flækist ekki i teinunum,” sagði Baldvin — AHO

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.