Vísir - 06.07.1979, Side 6

Vísir - 06.07.1979, Side 6
Föstudagur 6. júli 1979 6 VERKSMIÐJUÚTSALA Herrafatnaður jakkar kr. 15.000 buxur rr 8.000 ullarúlpur rr 19.000, flauelsúlpur (aöeins á Laugavegi) rr 9.000, Dömufatnaður jakkar kr. 12.000 buxur rr 7.000 pils „ 7.000, Laugavegi 61 og Verslanahöllinni Laugavegi 26/ 3. hæö BLAÐBURÐAR- BÖRN ÓSKAST: Lindargata Klapparstigur Lindargata Skúlagata (Af leysingar) Framnesvegur Brekkustígur Seljavegur Öldugata (Af leysingar) Kóp.Vest I Sunnubraut Vallargerði Þinghólsbraut (Af leysingar) Skógar II Ystasel Stif lusel Stuðlasel Lækir III Austurbrún Jökulgrunnur Kleifarvegur SIMI 86611 — SIMI 86611 Sviinn YValström (t.v.) og Andreau formaöur Golfsambands Evrópu á fundi meö blaöamönnum i gær. Visismynd Friöþjófur „Margl sem er hægt að laga" UðRULEIÐIR HF. Kleppsmýrarvegi 8 - Sími 83700 Vörumóttaka alla virka daga til: SKRIÐULAND BÚÐARDALUR KRÓKSFJ. NES HÓLMAVIK— DRANGSNES AKUREYRI RAUFARHÖFN — ÞÓRSHÖFN SEYÐISFJÖRÐUR ESKIFJÖRÐUR HORNAFJÖRÐUR SELFOSS HVERAGERÐI — STOKKSEYRI — EYRARBAKKI KEFLAVIK— NJARÐVIK Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Bergstaöastræti 59, þingl. eign Marg- rétar 0. Guðmundsdóttur fer fram á eigninni sjálfri mánudag 9. júli 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík Nauðungaruppboð sem auglýst var i 86., 88. og 91., tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 á hl. i Þingholtsstærti 4, þingl. eign Gráfelds h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 9. júli 1979 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 42., 48. og 52., tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta i Mariubakka 12. þingl. eign Sævars Péturssonar fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands á eigninni sjálfri mánudag 9. júli 1979 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavík. - og Dá gelur isiand haldið Evrönumelslaramól ungllnga I golfl 1981, segir formaður Gollsambands Evrópu sem staddur er hér á landl „Ég get sagt ykkur það að veðurfar á Islandi getur ekki komið i veg fyrir að Island haldi Evrópumeist- aramót unglinga i golfi 1981" sagði Spánverjinn Andreau/ formaður Golf- sambands Evrópu á fundi með blaðamönnum i gær, en hann er hingað kominn ásamt Svíanum Walström til að kynna sér aðstæður á Grafarholtsvelli. „Ég get sagt ykkur að veðrið verð- ur aldrei eins slæmt og það var á Evrópumeistara- mótinu í Danmörku fyrir Flest besta frjálsiþróttafólk landsins verður meðal keppenda áaðalhluta Meistaramóts tslands i frjálsiþróttum sem hefst á morgun á Laugardalsvelli kl. 14. Þar verður keppt i hinum hefð bundnu greinum, en þegar hefur viku síðan, þá var rok, rigning og kuldi og verra getur það ekki orðið" bætti hann við. Golfsamband Islands hefur sem kunnugt er sótt um að fá að halda Evrópumót unglinga á Grafarholtsvelli árið 1981, og þeir Andreau og Walström eru hér til að kynna sér ástand vallarins. „Völlurinn i Grafarholti eins og hann er i dag er ekki nógu góður til »ð hægt sé að halda mótið á honum” sagði Walström, en hann hefur stutt tsland mjög varðandi það að fá að halda mótið. „En það er margt sem hægt er að lagfæra á tveimur árum, og ég veit að hér er hægt að gera mikið á þeim tima.” verið keppti'fjölþrautum karla og kvenna. A sunnudaginn verður mótinu framhaldið á sama stað og á sama tima, og þá verður væntan- lega sama fjörið á hinum nýja glæsilega f rjálsiþróttavelli i Laugardal. Spánverjinn Andreau sem er formaður Evrópusambands golf- mana var að þvi spurður hvort skýrsla hans fyrir þing Evrópu- landanna þar sem endanleg ákvörðun i málinu verður tekin yrði jákvæð. „Við verðum bara að sjá til. Þótt okkur Ealström liki aðstæð- ur hér, þá ráðum við þessu ekki einir. I Evrópusambandinu eru 20 þjóðir, og það verða fulltrúar þeirra sem taka þá ákvörðun. En ég skil mikilvægi þess fyrir Island að fá tækifæri til að halda mót sem þetta, slikt yrði gifurleg lyftistöng fyrir iþróttina.” Sviinn Walström hefur skoðað Grafarholtsvöllinn mjög vel i fylgd forráðamanna Golfklúbbs Reykjavikir, og hann sagði: „Það sem þarf að gera fyrst og fremst er að byggja nýja teiga og lagfæra flatir. Þetta er mikið verk, en hér hefur verið unnið mikið starf siðan ég kom hér á Norðurlandamótið 1974 og ég hef þá trú að viö það starf verði hægt að bæta þannig að Island geti haldið mótið hér 1981”. Meira vildu þeir félagar ekki segja um það hvort Evrópumeist- aramót unglinga fari fram á Is- landi 1981, en það mátti heyra á þeim báðum að þeir voru jákvæð- ir i sambandi við það mál, og vonandi ná þeir að hafa þau áhrif á Evrópuþinginu i haust að beiðni Golfsambands Islands nái fram að ganga. gk —. íslandsmðtiO í frjálsum

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.