Vísir - 06.07.1979, Side 7
Föstudagur 6. júli 1979
7
Umsjón:
Qylfi Kristjánsson
Kjartan L. Pálsson
SÍBV mætirj
; Fram í j
■Laugardal;
Tveir fyrstu leikirnir i 8. _
Jumferð Islandsmótsins
_ knattspyrnu fara fram ó_
| sunnudag, en þá leikaj
I KA/KR á Akureyri og»
| Fram/IBV i Laugardal.|
■ Mótinu verður siðan fram- b
■ haldið á mánudagskvöld ■
■ með leikjum Vikings/Akra-■
■ ness og tBK/Vals, en siðasti ■
■ leikur umferðarinnar er á |
m milli Þróttarog Hauka ogfer ■
■ hann fram á þriðjudags-■
m kvöld.
Tveir leikir eru á dagskrá ■
B 2. deildarkeppninnar í kvöld, ■
I Þór/FH og Fylkir/ÍBÍ, aðrir I
® tveir á morgun, Breiðablik/- ™
I Magni og Þróttur/Austri, og ■
™ á sunnudag fer fram frestað- ™
B ur leikur Selfoss og tBl á Sel- B
™ fossi.
■ENN SKAL-
■ GOLFAST S
Islenskir kylfingar eru|
m einn hópur þeirrasem sleppa™
■ sjaldan helgi Ur, og um helg-J
| ina fara fram þrjú opin golf-j
„ mót. Tvö þeirra hjá Golf-_
| klúbbu Reykjavikur, og eittB
m hjá Golfklúbbnum Leyni ám
| Akranesi.
Það er SR-keppnin svo-«
I kallaða, en hún er eina opna fl
■ mótið sem fram fer á Akra-|
■ nesi, og gefur mótið lands-B
■ liðsstig.
Keppnin hefst á morgun kl. B
■ 9 árdegis, og leika þá þcir ■
■ sem eru i 2. og 3. flokki. aB
■ sunnudag verður haldiðl
■ áfram, og þá leika þeir sem B
I eru i 1. flokki og meistara-fl
B flokki.
Þá verða leiknar 18 holurB
■ með forgjöf, og slðan verða ™
■ aðrar 18 holur þar sem leikiðB
5 verður án forgjafar.
Hjá GR í Grafarholti verða |
_ tvöopinmót, bæöi á morgun. _
B Þaðer 18 holu öldungakeppni fl
_ sem hefst kl. 10 og er opin öll- _
B um kylfingum sem náö hafa |
_ fimm tugum ára. Keppt —
B verður með og án forgjafar. fl
Kvenfólkið lætur ekki sitt _
| eftir liggja, og þær leika 18 fl
_ holur I Grafarholtinu á_
| morgun. Þær hefja keppni |
■ kl. 13,30 og herður keppt um,|
| verðlaun bæði með og án for-1
■ gjafar.
j Lestin ðk j
■yfir hanní;
Rúmanski knattspyrnu- B
fl maðurinn Aurel Radulescu fl
B sem hefur leikið i landsliði B
fl Rúmeniu fórst af slysförum i fl
B Hannover i V-Þýskalandi i B
| gær.
Hann var á ferðalagi um
fl V-ýskaland með liði sinu fl
™ Sportul Studentesz, og var ™
fl liöið að koma til Hannover fl
_ þar sem það átti að leika. _
fl Þegar lestin sem liðið ferð- fl
_ aöist með kom á brautar- _
fl stöðina i Hannover var Rad- fl
_ ulescu sofandi i klefa sinum, _
| og einnig félagi hans Con-fl
■ stantin Stroe.
Þeir vöknuðu ekki fyrr en |
■ lestin var að fara af stað aft- ■
I ur, og reyndu báðir aö I
■ stökkva af lestinni sem var ■
B komin á nokkra ferð. Radul-1
■ esculenti undir lestinni sem ■
■ klippti af honum vinstriB
fl handlegg og báða fætur, en ■
B Stroe slapp með meiðsli en B
I þarf þó að liggja á sjúkra-fl
B húsi I tvær vikur.
Ingi Björn Albertsson sem sést fyrir aftan Róbert Agnarsson á niiðri myndinni hefur skorað og þetta reyndist vera sigurmark Valsmanna
gegn Víkingum i gærkveldi. Visismynd: Friðþjófur
ingi Bjorn kom val
áfram I Blkarnuml
- Skoraðl elna marklð ðegar valsmenn léku vlð Vlking
116 liða úrslitum ð Laugardalsvelli i gærkvðldl
Ingi Björn Albertsson hefur oft
skorað mikilvæg mörk fyrir Val i
knattspyrnunni, og i' gærkvöldi
var hann á ferðinni með eitt
þeirra er Valur sló Viking út úr
Bikarkeppni Knattspyrnu-
sambands lslands.Leiknum lauk
með 1:0 sigri Valsrnanna, og það
var Ingi Björn sem skoraði
markið á 72. minútu.
Hann fékk þá sendingu inn i
vitateig Vikings, og eftir mikla
baráttu við Róbert Agnarsson
tókst Inga að skjóta, og boltinn
fór efst i hægra markhornið eftir
að hafa snert Róbert á leiðinni.
Þessi liö, sem bæði eru við topp
1. deildarinnar sýndu ekki i gær-
kvöldi að svo væri. Þau léku ekki
neina snil ldarknattspyrnu i
Laugardalnum i gær, en þeim
mun meira var um hörku. Þurfti
Magnús Pétursson að bóka eina
fjóra leikmenn þegar skapið var
var að hlaupa með þá í gönur
undir lok leiksins.
Það verður aðsegjast eins og er
að Vikingur átti varla eitt einasta
hættulegt marktækifæri allan
leikinn. Aftasta vörn Vals var að
venju geysisterkog þar fórekkert
Heimsmel
1800 m.
hlaupi
Bretinn Sebastian Coe setti i
gærkvöldi nýtt heimsmet i 800
metra hlaupi á alþjóðlegu frjáls-
iþróttamóti sem fram fór i Osló.
Coe gerði sér litið fyrir og hljóp
vegalengdina á 1.42.33 min. og
stórbætti fyrra heimsmet hvorki
meira eða minna en 1.07 sek.
i gegn. Þurfti Sigurður Haralds-
son aldrei að beita sér verulega
i leiknum i marki Vals.
I fyrri hálfleik var Valur betri
aðilinn. en Vikingarnir voru
Framarar höföu heppnina meö
sér þegar dregið var i 8-liöa úrslit
Bikarkeppni Knattspyrnusam-
bands Islands I gærkvöldi, ef hægt
er að tala um heppni. Framarar
voru ánægðir meö sinn hlut, þeir
fengu nefnilega Breiðablik sem
mótherja, eina liðið úr 2. deild
sem eftir er i keppninni. En liðin
drógust þannig saman, liðið sem
nefnt er á undan á heimaleik:
IBV-Þróttur
Akranes-Keflavik
KR-Valur
Fram-Breiðablik.
Ef litið er raunsætt á málin, þá
ættu Fram og IBV aö vera nokkur
örugg i undanúrslitin, en leikir
Skagamanna og Keflvikinga ann-
arsvegar og KR og Vals hinsveg-
ar verða án efa miklir baráttu-
leikir ef að likum lætur, og ekki
gott að spá um úrslit.
Leikirnir i 8-liða úrslitunum
eigaað fara fram miðvikudaginn
samkvæmt Mótabók KSI, en þá
meira inn i myndinni i siðari hálf-
leik án þess að skapa sér tæki-
tæri.
Bestu menn liðanna voru þeir
ilvri Guðmundsson, Magnús
Sænska tennisundrið Björn
Borg er nú komið með aðra
hendina á hinn eftirsótta Wimble-
don-bikar eftir að hafa slegið
aðalkeppinaut sinn, Bandarikja-
manninn Jimmy Connors út úr
keppninni i gær, en þá léku þessir
úrslitamenn frá siðustu keppni i
undanúrslitum.
Borg hreinlega tók Connors i
kennslustund og vann hann 6:2,
6:3 og 6:2, og segja þessar tölur
Bergs, Atli Eðvaldsson ogHörður
llilmarsson, hjá Val, en hjá
\iking bar mest á Róbert
Agnarssyni og Heimi Karlssyni.
gk—.
meira en mörg orð um yíirburði
Svians sem stefnir nú aö sinum
fjórða Wimbledon sigri i röð sem
yröi einsdæmi i sögunni.
Mótherji Borg i úrslitunum
verður minna þekktur kappi, en
þó mjög reyndur, Bandarikja-
maðurinn Roscoe Tanner. Hann
lék hinn undanúrslitaleikinn i gær
gegn landa sinum Paul Dupre og
sigraði hann 6:3, 7:6 og 6:3.
Dregið 18-llða úrslit I Bikarkeppni KSÍ:
FRMMMR DUTTII
I LUKKUP0TTINH
verður að færa annan hvorn leik- Reykjavik.
inn sem fram á að fara i gk —.
Wimbledon tenniskeppnin:
Borg lúr létl
með connorsl