Vísir - 06.07.1979, Síða 9
9
VISIR Föstudagur 6. júli 1979
Vinsældalistinn frá London hefur
brugðið sér i andlitslyftingu i vikunni
og birtir okkur sina nýju og fögru
ásjónu i dag. Fjögur ný lög hafa fengið
inni og þau setjahokkra pressu á efstu
lögin. Verður íróðlegt að sjá hvernig
þeirri baráttu lýkur, en nýbylgjurokk-
arinn i Tubeway Army væri þó vis með
að senda vinum sinum rafmagnaða
kveðju verði þeir of baldnir.
Anigu Ward hefur nú tekist að kom
ast á topp beggja listanna sem oftast
er gónt á, London og New York, og hún
gerir meira en það, þvi við sjáum ekki
betur en hún sé aðra vikuna i röð á
toppnum i Hong Kong. I New York er
ELO eina hljómsveitin sem er með
nýtt lag, en hin gamla og góða hljóm-
sveit Golden Earring lætur heyra i sér
i Hollandi.
Squeeze — i 2. sæti á London listanuni með lagið ,,Up The Junction.”
Peaches & llerb — lag þeirra „Keunited" hefur alls staðar hlotið fá-
dæma vinsældir.
vinsælustu lögin
London
1. (1) ARE „FRIENDS” ELECTIC?...Tubewav Armv
2. ( 3) UPTHE JUNCTION .............. Squeeze
3. ( 2) RINGMYBELL.................Anita Ward
4. (4) THE LONER RANGER.........Quantum Jump
5. (10) NIGHT OWL...............Gerry Rafferty
6. ( 6) BOOGIE WONDERLAND.....Earth.Wind&Fire
7. (16) LIVING ON THE FRONTLINE...Eddy Grant
8. (25) C’MON EVERYBODY........... Sex Pistols
9. (11) M.A.P.P.Y. RADIO .........Edwin Starr
10. (23) SILLY GAMES ...............Janis Kay
New York
1. (2) RINGMYBELL...............Anita Ward
2. (1) HOTSTUFF..............Donna Summcr
3. ( 3) BADGIRLS.............Donna Summer
4. ( 4) YOU TAKE MY BREATH AWAY..Rex Smith
5. ( 5) WEAREFAMILY............Sister Sledge
6. ( 8) SHE BELIEVES IN ME....Kennv Rogers
7. ( 9) I WANT YOU TO WANT ME .Cheap Trick
8. ( 6) THE LOGICAL SONG.......Supertramp
9. ( 7) CHUCKE.’SIN LOVE....Rickie Lee Jones
10. (12) SHINE A LITTLE LOVE ........ELO
Amsterdam
1. (1) BRIGHT EYES.............Art Garfunkel
2. (2) REUNITED ..............Peaches & Herb
3. (3) THEME FROM THE DEER HUNTER.Shadows
4. (6) BOOGIE WONDERLAND....Earth, Wind & Fire
5. ( 8) WEEKEND LOVE .........Golden Earring
Hong Kong
1. ( 1) RING MY BELL...............Anita Ward
2. ( 3) JUST WHEN I NEEDED YOU MOST........
......................Randy Vanwarmer
3. ( 6) REUNITED ...............Peaches & Herb
4. (10) BADGIRLS................DonnaSummer
5. ( 4) THE LOGICAL SONG.....!....Supertramp
Smáir blámenn skrýpiast
„Enginn veit sina ævina fyrr en i ausuna er komin,”
segja menn og sjá fram á það að innan tiðar spigspora
ekki bara um skerið að vild sinni dátar ofan að velli
heldur og nokkrir kinverskir Vietnamar. Konurnar slá
á lær sér og karlarnir hnussa framan i börnin og eng-
inn finnur ausuna, nema ef vera skyldu litlu bláu vin-
irnir hans Haraldar. En það hefur engin fett fingur út i
þá, þótt bláir séu, Ef þeir væru gulir, þá...
Haraldur brá sér i Skrýplaland og það hlýtur að hafa
verið fróðleg heimsókn ef dæma má af viðtökum plöt-
unnar, sem er komin i besta stólinn aðeins eftir hálfan
mánuð. Þursaflokkurinn er i samkeppnisaðstöðu og
gefur sig ekki hænufet og gildir einu hvort menn hafa
Supertramp — vikja úr sæti fyrir Donnu Summer á
toppi bandariska vinsældalistans.
Bandarlkln (LP-plötur)
Haraldur i Skrýplalandi — skrýpiast á toppinn.
VINSÆLDALISTI
ísland (LP-plðtur)
gigt i mjóhryggnum eður ei.
Jeff Lynne er búinn að snyrta skegg sitt og kanna
diskóhreyfingar samlanda sinna. Hann og ELO-flokk-
urinn eru með „Discovery” á öllum listunum þremur.
Dire Straites og Ljósin i bænum eru ofarlega i hugum
manns — og örvar Kristjánsson brennur upp listann
með glænýja plötu.
Donna Summer og Supertramp eru i einkarifrildi um
toppsætið i Bandarikjunum og Rickie Lee gæti blandað
sér i deiluna ef henni býður svo viö aö horfa. Paul
McCartney og Wings skeiða upp breska listann með
nýju plötuna sina og ELO má passa sig á James Last,
— sem er skæðari en hann sýnist.
Wings — hverfa aftur til eggsins og fara hratt upp
breska listann.
Bretland (LP-plðlur)
1. ( 2) BadGirls.......Donna Summer
2. ( 1) Breakfast In America.........
...................Supertramp
3. ( 3) Rickie Lee Jones. Rickie Lee Jones
4. ( 4) I Am........Earth, Wind & Fire
5. ( 5) Live At Budokan...CheapTrick
6. ( 6) Desolation Angels .. Bad Company
7. ( 7) WeAreFamily......Sister Sledge
8. ( 9) SongsOfLove........Anita Ward
9. (n) Discovery................ELO
10. (10) Monolith..............Kansas
1. (4 ) Haraldur i Skrýplalandi..........
.....................Skrýplarnir
2. ( 2) Þurstabit.......Þursaflokkurinn
3. ( 5) Discovery....................ELO
4. ( 3) Communiqué...........DireStraits
5. ( 6) Disco Frisco....Ljósin í bænum k
6. ( 1) Contry Life...............Ýmsir
7. (16) örvar Kristjánsson.....örvar K.
8. (14) Disco Inferno..............Ýmsir
9. ( 7) Brottförkl.8...........Mannakorn
10. ( 9) I Am ..........Eart, Wind & Fire
1. (1) Discovery.................ELO
2. ( 4) LastThe Whole Nigth Long.....
......................James Last
3. ( 3) Parallel Lines........Blondie
4. ( 2) Voulez-Vous..............Abba
5. ( 6) Communiqué........DireStraits
6. (27)Back To The Egg...........Wings
7. (11) I Am........Earth, Wind & Fire
8. ( 5) Lodger............David Bowie
9. ( 7) DoltYourself.........lan Dury
10. (17) Replicas.......TubewayArmy